Alþýðublaðið - 14.02.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 14.02.1958, Side 8
8 AlþýSublaSiS Föstudagur 14. febrúar 1958 » Leiðir allra, sem ætla að kaúpa eða selja BlL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hítaiagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsxngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til | leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjór atuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Alafoss, Wngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparsííg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs ( Vegi 52, sími 14784 — Bóka verzi Fróða, Leifsgötu 4, simi 12037 — Ólafi Jóhanns svni. Rauðagerði 15 sími 1 3309« — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssvni gull smið Laugavegi 50. sími 13769 — f Hafnarfirði f Póst húsinu. sími 50267 Áki Jakobsson og Krlstján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerði'r, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hanny ðaverzl uninni í Bankastr. 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Otvarps- viðgerðir viðtækjasafia RADfÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. ! FERÐAMENN! | Útvegum gistiherbergi. Seijum flugfarseðla til allra lahda. örugg fyrirgreiðsla. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Nýir bananar kr. 17,50 kg, Góðar kartöflur,, gullauga og rauðar íslenzkar. Hornafj arðargulróf ur Indriðabúð Þingholtsstræti 15 Símí 17283 Kjördæmamálið Framhald af 6. síffn. | valinu, en þar fékk Alþýðu- flokkurinn næst flest atkvæði. Þriðja sætið hlýtur Sjálfstæð- isflokkurinn, hann hlaut næst- mest fylgi í Snæfellsness-1 sýslu, en -þar sem það kjördæmi er þegar búið að fá þingmann, verður Kjartan J. Jóhannsson ísafirði fyrir val- inu, en þar var 3. hæsta at- kvæðatala Sjálfstæðisflokks- ins. Fjórða sætið hlýtur Fram- sóknarflokkurinn, og þar sem: hann fékk flest atkv. í Barða- strandarsýslu, hlýtur Sigurvin! Einarsson það þingsæti.1 Fimmta sætið hlýtur Sjálfstæð isflokkurinn, og þar sem hann hlaut hæsta atkvæðatölu, í Norður-ísafjarðarsýslu af þeim 5 kjördæmum, sem eftir eru, hlýtur Sigurður Bjai'nason það sæti. Sjötta sætið hlýtur Al- þýðubandalagið, og þar sem það fékk flest atkv. í Stranda- sýslu af þeim kjördæmum, sem eftir eru, verður S'teingrímur Pálsson fyrir valinu. Skyldi Hermann vei'ða ánægður með að falla fvrir frambjóðanda Al- bvðubandalagsins? Sjöunda sætið hlýtur Al- bvðuflokkurinn, en nú eru að- eins þriú kjördæmi eftir: Vest- ur-ísafiarðarsýsla, Mýrasýsla og Dalasýsla. og þar hafði hann hvergi frambjóðanda, svo að nú vandast málíð, en sam- kvæmt tillögum Jónasar myndi flokkurinn b jóða fram í öllum kiördæmunum, svo að þetta bi'eytir raunar engu. Flokkur- imx fékk flest atkv. á landslista í Vestur-ísafjarðarsýslu, og ætti hann bví að réttu lagi að fá kjörinn þingmann þar. Átt- unda sætið hlýtur Pétur Gunn- arsson. Mýrarsýslu, fyrir Sjálf stæðisflokkinn og bað níunda Ásgeir Biai'nason fyrir Fram- sóknarflokkinn, jafnvel bótt hann hefði ekkert fylgi hlotið bar. Samkvæmt þessu mvndi hvert kiördæmi að vísu hlióta bingmann. en í sumum tilfell- um yrðu beir reyndar í mjög miklum minnihluta, bví að fvlg islitlir eða iafnvel fylff’slausir frambióðendur hefðu líknr til að ná kosníngu. Mætti búast við. að slíkir bingmenn vrðu til lítilla nvtia fvrir kjördæmi sín, en hins veffar vrðu þeir örugg- ir þjónar flokksins. 5. Einnie mætti reyna bá að- ferð að láta þá frambióðendur ná kosningu, sem hefðu saman- Þorvaldur Ari Arason, hdh LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavöröueííg 38 c/o l’áll Jóh- Þoríeifsson h.f. - Póslh, 621 Símar 15416 og 15417 - Slmnefni: Ati Tólg og jurtafeiti beint úr ísskáp. Ostur, allar teg. Indriðabúð Þingholtsstræti 15 Sími 17283 lagt flest pei'sónuatkvæði á bak við sig. Að vísu yrði sú aðferð nokkuð erfið í framkvæmd, þar sem ekki yrði unnt að beita beinum útreikningi, en hún myndi gefa réttlátasta niður- stöðu. Samkvæmt henni yrði niðurstaðan að líkindum þarm- ig: Sjálfstæðisflokkurinn fengi kjörna þingmenn í Mýrasýslu, Barðastrandarsýslu, ísafirði og Norður-ísafjarða'rsýslu, Fram- sóknarflokkurinn í Dalasýslu og Vestui'-ísafjarðarsýslu, Al- þýðuflokkurinn í Boi’garfjarð- arsýslu og Snæfellnessýslu, og Alþýðubandalagið í Stranda- sýslu, og samanlagt hefðu þeir á bak við sig 4634 atkv., og er það 361 atkv. fleira en með hinni aðferðinni. Sr. Jónas Gíslason vill láta kjósa varamenn. Erfitt yrði að koma því við nerna varamenn væru líka boðnir fram. Á III. kjöi'svæði á t. d. að kiósa 7 þingmenn, og þar af myndu 5 verða framsóknarmenn, þá yrðu ekki eftir nema 2 til að taka varaþingsæti. Svo yrði líka ó-ært, að varamaðux'inn yrði úr öðru kjördæmi en aðal- maðurinn. Frambjóðendui'nir myndu verða í nokkrum vanda staddir varðandi undirbúning kosning- anna, þar sem þeir þyrftu að afla sér fylgis bæði innan og utan kjördæmisins. í Reykja- vík myndi það þó ekki koma að sök, og þar myndi þetta kosningakerf i að líkindum reynast bezt, enda þótt höfund- urinn telji þ&ss minnsta þörf þar. Niðurstaða þessara athugana verður sú, að kosningafyrir- komulag það, sem sr. Jónas Gíslason stingur upp á, verði eigi unnt að gera þannig úr garði, að það geti orðið sam- bærilegt við kosningar í ein- menningskjördæmum, og exxn síður myndi það geta skapað nýtt andrúmslofi í stjórnmálun um. Þó kann það að hafa ein- hverja kosti fram yfir venju- legar hlutfallskosningar, t. d. bað, að kjósendumir hafa meira valfrelsi í kosningunum, eiga auðveldara með að finna fram- bióðanda, sem þeir geta stutt, þar sem aðeins einn frambjóð- anda skal kjósa, en ekki heilan lista. I Kópsvatni, 1. febi'úar 1958. Guðnnmdur Jónsson. Framhald a£ 3. síðu. heimsathygli er hann ásamt 200 Hollendum og nokkrum Aarxbonermönnum hrakti her Indónesíumanna frá Bandung. Westarling tflýði til Singapore áður en borgin var tekin aft- ur, en afleiðinga verka hans urðu ekki útmáðar, og sérhver Indónesíumaður skellti skuld- sinna, Stuttu eftir þessa at- inni á hollenzka heimsvalda burði leysti Sobai'no upp Bandaríki Indónesíu, og stofn setti „Lýðveldi Indóesíu" — R. I. Engum héraðastjórnum var leyft að „taka þátt í sam- særi heimsvaldasinna“ og þeg ar almenningur á Amboyna bar framt mótmæli gegn þess um einhliða samningsrofum, sendi stjórnin í Diakarta h°r skio sán (sem Hollendingar höfðu gefið h°nni, gegn íbúum Amíboyna, sem höfðu aðeins rifla og vélbvssur til varnar. Herskipin lögðu höfuðborg eyjarinnar í eyði og létuzt þar þúsundir manna. Javamjenn lögðu síðan eyjuna undir sig, þá ihófst uppi'°isn Amhounes- auna fvrir alvöi'U, og lýðveldi Mólukkeyja á stofn sett í ínim sógum Cpram. oi? beir skipuðu sendixáð í Hollandi. Smám saman fór að halla undan fæti fyrir stjórninni á Java, mútuþægir stuönings- menn hennar voru settir í flest meiri háttar embætti á Súmatra, Bcwneó Clebes. Eftir að nokkrum ráðhei’r- um úr flokki Múhameðstrúar manna var vikið úr stiórn- inni, hóf „Darvel Islam“ að skiipuleggja skæruhernað á Java og Súmati-a. Fjöldi Indó nesíumanna óttaðist hin auknu áhrif kommúnista á stjórn landsins og fjármála- aunghveiti, sem þau leiddu af sér. Óvinsældir Sókarno for- seta jukust mjög við það að hann tók sér oninberlega aðra eiginkonu. Þótt Indór.esíu menn séu flestir Múhameðs trúar, eru lífsviðhorf þeirra mjög blönduð kristnum áhrif um. Annað hiónaband Só- karnó olli miklu flóði mót mæla frá kvenréttindasam bandí landsins, og í oninbem veizlu í Forsetahöllinni var „fyrri konu“ forsetans sýnd mikil virðing' af viðstóddum, en enginn svo mikið sem leit á „seinni konu" hans. Til þess að vtnna aftur það álit, sem hann hafði notið, gerðist Sókarnó „frelsishetja Vestur-Irian (Hollenzku Nýju-Guineu). Kommúnistar léðu honxirn fjármagn í bar áttunni gegn áhrifum Hollend inga, og tókst honum um stund að ‘beina athyglí al- mennings £rá eigin vesöld. Þegar Sókarnó hafði vísað 5Ó 000 hollenzkum fjölskyldum úr landi, varð honum ljóst að grípa varð til róttækra ráð- stafana. Hinir sósíalfstísku flokkar landsisxs voru langt á veg komnir með ráðagerðir um að steypa stjórn hans, og sprengjuárás á vagn hans, sýndi greiniiega að tími var til kominn aðhverfa úr landi urn tíma. Það er einkennandx fyrir Sókarnó; að hann skuii yfirgefa land sitt þegar það þarf mest á honum að halda. Úrslitakostirnir, sem hann hefur enn. ekki svarað, eru einnig sérkennandi fyrir þenn an „uppreistai'mann að á stæðulaus“. Það er ósk allra góð giarnra Indónesíumanna og HoIIendinga, að Indónesía megi að nýju verða sii „Perla Kyi'rahafsins" sem hún áður var. Th. Bergsma. LaupriSagsb©ld á Hétei Borg Framhald af 7. síSu. og í Axxstur-Skaftafel I ssýs' u. Allt í einu kem ég auga á blaðamanninn, sem heimtaði af mér greinina fyrir mánu- dagsmorguninn. Hann er rétt Iátur og lífsglaður að sjá. En ég flýti mér á Lækjartorg og’ veit, hvað bíður mín á helg- inni, sem varla glatast mér fyrst Hótel Borg gerði ekki út af við skyldurækni mína og starfsliæfni. Slikum dyggðum er þar hætt á laugardagskvöld um, en vfst ér hófsömum gott þangað að koma. , Helgf Sæmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.