Alþýðublaðið - 14.02.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 14.02.1958, Page 11
Föstuclagur 14. í'cbrúar 1958 AlþýðublaSið 11 Véíritun. - Skfstofustörf. 1. flokks véli'itunarstúlka óskast til stari'a hjá stóru fyrirtæki. Kunnátta í ensku og Norðurlandamálunum nauðsynleg. — TilboS ásaint mynd sendist skrif- stof blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „Got't kaup.“ bað, sem auglýst var í 84., 8Í>. og 87. tbl. Lög- biríingablaðsins 1957 á vb. Iiiimir KE. 18, eignar- hluta Ole Olsen, fer fraiti við skipið sjálft í Ðrátt- arhraut Xeflavíkur, þiiðjudagmn 18. febrúar 1958 kl. 2 e. h. BÆJARFÓGETINN 1 KEFLAVÍ.K <agnús Bjarnason: Mr. 32. EIRIKUR HÁNSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. V s s s s s s s s í DAG er íöstudagurmn, 14, febTúar 1958. Slysavarðstöía Keyxjavlkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 13—8. Sími 15030. Eftirtalin apótefe eru opin ltl. 9—20 alla dága, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 18270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapóíek (sími 33233) og Vesturbæjar apóteíi (sími 22290). Bæjarbókasafn E«ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opiS virka daga kl, 2—10, laugardaga 1—4. Lfes- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema Iaugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. F L U G F E R 1) I R Loftleiði? h.f.: Hekla er væntanleg til Reykjá víkur kl. 07.00 í fyrramálið frá New York. Fer til Osio, Kaup- mannahafnar og Hamtoorgar kl. 08,30. Einnig er væntanleg til Reykjavíkur Saga, sem kemur frá' Kauprriannahöín, Gautaborg og Stafangri ki. 18,30. Fer til New York kl. 20,00 annað kvöld. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöðin Bæjarleið'i; Síml 33-500 Bifreíðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Eeykjavfikui Sími i-17-20 SENDIBÍLAR Sendibíiasíöðiii Þröstur Sími 2-21-75 S Klf AFRÉ TTIR Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Kaupmh. í gær áleiðis til Stettin. Arnar- fell fer frá Borgarnesi í dag á- leiðis til New York. Jö'kulfell er í Boulogne. Dísarfell fór frá Vestmannaeyjum 12. þ. m. áleiö is til Stettin. Litlafell er 1 Rends burg. Helgafell fór 12. þ. m. frá Reyðaríirði áleiðis tii Sas van Ghent. Hamrafell fór frá Batum 10. þ. m. áleiöis til Reykjavíkur. Finnlith lestar salt í Capo de Gata. FUNDIK Frá G-aðspekifélaginu. ,,Septíma“ heldur fund í kvöld ltl. 8,30 í Guðspekiíélagshúsiuu viö Ingólfstræti. — Séra Jakob Kristinsson flytur .erindi, er lrann nefnir: „Minni“ um geð- heimareynslu". Sýnd verður kvikrnynd frá Noregi og kaffi- veitiagá'r í íunciarlok. Gestir eru velkomnir. Peningagjafir, sem bárust til Rauða Krossins til f jölskyldunn ar í Múlakamp 1B: IG 100.00 — N 500.00 — AÞ 35.00 — GG 200.00 — SV 100. 00 — G 100.00 — R 100.00 — JF 500.00 — H.F. 500.00 — lianna og Dísa 100.00 — Bjarni 100.00 — S. St. 500.00 — Eyrún 100.00 —■' Þórir 500.00 — S 500. 00 — Litla stúlkan 50.00 — G J 200.00 —• ÞH 50.00 — BJ 50. 00 __ MJ 1000.00 — Vilborg 100.00 — E 500.00 — ÞE og B 500.00 — M 300.00 — HK 500. 00 — 2 drengir 100.00 -— FG 300.00 — GP 250.00 — I 100.00. námuþorps, vildi nafni minn, a'ð ég dveldi máaaðartíma í nýlendunni þá um vorið til að búa mig undir fermingu, .svo að ég yrði fermdur, þegar prestur sá kæmi til nýlencl- unnar, er um mörg ár hafði heimsótt hina íslenzku land- námsmerm í Nýja Skotlandi, bæði haust og vor. Hann var þýzkur þessi prestur, en pré- dikaði á enska tungu. Hann varð að ferðast urn tvö hundr- uð mílur enskar til að geta þjónað þessum útlendu trúar- bræðrum sínum, en vildi þó aldrei þiggja laun fyrr þá fyr- irhöfn sína. --■ Nafni minn vildi endilega að ég kæmist í kristinna manna tölu að sið lúterstrúarmanna. Kann lét mig því lesá ujpp kverið, — gamla, íslenzka átta :: htula kverið, því að arama rnia var búin áð ker.na mér bað, áður en ég fór frá henni. Þar af leiðandi fór ég til ný- lenduhnar um vorið, áður en ég fór til Tangiers. Faðir Jóns litla, vinar máns, bjó mig und- ir ferming.u. Og svo var ég fermdur upp á gamla, ís- lenzka kverið, af þýzkum presti sem mælti á enska tungu. Eg dvaldi í nýlandunni fullar finam vikur, og var svo lánsamur að mega hafa -Jón litla vin minn við hlið mér ailan þann tíma. Vinskapur okkar óx en minnkaði ekki, og við hétum hvor öðrum stað- fastri vináttu allt til dauðans. Það heit er enn- ekki rofið, og ég vona, að það verði aldrei rofið. Ef hann einhverntíma les þessar línur, þá veit ég, að hann minnist æskudaganna, Mooselandshálsarma og vinar síns, Eiríks Hansscnar, með hlýjum hug. Þegar búið var að ferma mig, fór ég aftur til nafna míns, sem ætlaði endilega að aka með mig til Tangiers. Eg var mjög ánægður yfir því að vera kominn í kristinna manna tölu, og eiga í vsendum stöð- uga atvinnu, sem gæfi mér eitthvað í aðra hönd. Sex mán aða vinna í gullnámu áleit ég stöðuga atvinnu á þeim dög- um, og jafnvel tuttugu og fimm cents (jafngildir 95 aúr- um, þegar sagan er skrifuð árið 1899) á dag í minum aug- um stórfé. Og mér fannst framtíðin blasa við mér björt og fögur í samatíburði við hið liðna. Við ókum svo til Tangiers dag einn í júnímánuði. Leið okkar lá eftir þéttbyggðum og blómlegum sveiturn. Eplatrén voru í blóma, og rósir og sól- eyjar og fíílar skreyttu hinar grænu grundir, bókhveitið og hafrarnir og byggið var komið upp, og grasið á engjunurn gekk í öldum fyrir hafgolunni og hunangsflugurnar vöru í óðaönn að sjúga hunangið úr smáranum og hlynviðnum. AHs staðar var líf og fjör og fegurð'. Ó, það var unaðsríkur vordagur! Eg var hrifinn af yndisleik náttúrunnar og hress af hinni lífgandi, suð- rænu golu, sem lék um vanga mína. Já, það var gaman að lifa, hugsaði ég, — gaman að vera ungur og frískur og lií'a. En ■nafni.minn var ekki eins hrifinn af fegurð náttúrunnar. Hann gaf ekki gætur ao neinu, að mér virtist, nema veginum og taummram á hest- unum. Hann talaði ekki við mig alla Jeiðina. Iiann var að hggsá, — bai'a alltaf áð hugsa. En urn hvað var hann að hugsa? Var hann að líta yfir iiðna æfi sína? Rermdi hann huganum til æskustöðva sinna og til áranna, þegar lund hans var létt, eins og mín var nú, þegar vonin og þráin hreyfðu hið unga blóð í aeðum hans, og honum virtist framtíðin björt og lífið eintómur leikur? Eða var hann að hugsa um eitt- hyert ógeðfellt atvik, sein kcmið hafði fyrir hann á árun- um, sem liðin vorú? Var það trygg'ðarof? Var það ástvina- missir,. eða eitthvað enn þyngra og átakanlegra? Eg veit það ekki. En eitthvað var það. sem gert hafði hann þung- lyndan og þögulan, sem sýkt hafði huga hans og ölli því. að lífið var orðið honum byrði. Aumingja nfani minn! Við feomum til T ,-ngiers seint um kvöld. Við gistum í greiðascluhúsí, þar sem ég átti að eiga heima, meoan ég dvaldi þar í þorpinu. Daginn eft'ir fann nafni minn verkstjóránn, sem átti að sjá úm mig og útvega mér starf við námuna. Verkstjóri þessi hét Harris. Hann var lágur maður \æxti, en saman- rekinn, eldfjörugur og kátm’, Augu hans voru grá og lítil, og kátínan ljómaði út úr þeim. Það var hugfró að horfa á þau augu. En það var mest einkenndi þennan Harris var það, að hann gekk á tréfæti, eða öllu heldur á sívölu kefli. sem fest var á dularfullan hátt um hægt’i mjólegginn r henni. Hann hafði misst hægri fótinn í þrælasíríðinu í Bandaríkju-n- urn áriö 1863. Hann tók mig og hrissti mig, þegar ég var búinn að heilsa honum, og svo hló hann framan í mig. Hann sagði nai'na œí’num, að hanrt skyldi hola rrtér niður i eiit- hvern pytíinn í námunni og láta mig fá sex-tíu cents á dagþ ef ég ynni eins og .skönkur og borðaði ekkert af gallinu. . Nafni minn lét í ljós áð þá væri ihann ánægður. . Svo kvaddi hann Harris og raiig Og Mét heimleiðis, Eg var enn einu skmi kom- inn til ókunnugs fólks, en ég’ fann rnjög lítið til þess í þetta skiptið. Eg var orðinn svo van- ur við sMk-t. Eg þóttist' viss um, -að gaman væri a'ð vimna i námurmi með fjörugum mönn- ARÞE6AR TSL LEIPZI Vegna óska fjölmargra farþega, er sækja ætla kaunstefnuna í Leipzig, hefur verið ábveðið ;að áætlunarferð okkar 28. febrúar til Glasgow og Kaupmannahafnar verði framlengd t:l Hamborgar. Farþegar, sem hug hafa á að notfæra sér þessa ferð, eru beðnir um að hafa samband við skrif- stofu okkar í Lækjargötu 4 sem fyrst. /C££AAfHA/ff S S S s s s s ■s s s s s s s s s s s s c Ferðin var brátt á end-a. Ér frumskógarins langt í burtu. En, lo'kum voru komnir niður á upp hengirúm þín og hvílast þeir burtust í g’egnum hljóðan þögnun umhverfis þá var samt I botninn á inngöngunni í gíg . þar twn nóttina. skóginn, gátu þeir heyrt þys I nærri óþolandi. Þegar þeir að | inn, ákváðu þeir, að setja þar |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.