Alþýðublaðið - 14.02.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 14.02.1958, Side 12
VEÐRLÐ: Breytileg átt. Lítils háttar él. Föstudagur 14. febrúar 1958 Alþgöublaiiið félsgi KafnarfjarSar (Jnniö aö jarðvegskorti af Atvinnudeild Áhrifum kommunista í félaginu hrundið AÐALFUNDUR Sjómanna- félags Hafnai'fjarðai- yar hald inn nýlega. Var þar lýst stjórn- arkjöri í félaginu, en þeim lauk fyrir nokkru. Frani höfðu kom ið tveir iistar: A-listi stjórnar og trúnaðarráðs, borinn fram af koinmúnistum og fylgifisk- um þeirra, sem fékk 46 atkvæði og engan mann kjörinn. Einar Jónsson, fórmaður. Krist ján Kristj'ánsson, varaformað- ur. Haildór Hallgrímsson, rit- ari. Guðjón Frímannsson, gjald keri og Kristján Sigurðsson, varagjaldkeri. — Varamenn: Hannes Guðmundsson og Sig- urður Pétursson. Trúnaðaráð: Þorvaldur Ásmundsson, Þórir Sigurjónsson, Ágúst O. Jóns- son, Sófus Hálfdánarson, Ing var Bjarnason og Baldur valdsson. Einar Jónsson B-listinn, sem borinn var fram af Alþýðuflokksmönnum og öðrum frjálslyndum mönn um í félaginu hlaut 65 at- kvæði og alla stjórnarmenn kjörna. Töpuðu kommúnistar þar með að fullu þeim áhrifum sínum í félaginu, sem þeir hafa þar haft undanfarin ár. STJÓRN OCJ TRÚNAÐAKRÁÐ. Stjórn Sjómannafélags Hafn arfjarðar skipa nú þessir menn: Jemen gengur í arabíska iýiveldid effðr íielfli Undirbúningi lokið, Kairo, fimmtudag. (NTB-AFP). ÖNDIRBÚNINGI er uú Iokið að samningaviðræðum, sem í næstu viku eiga að leiða til þess, að kommúnistaríkið J:m- <en gerist aði’i að arabíska sam bandslýðveldinu, er stofnað var á dögunum af Egyptum og Sýr iendingum. Undirnefnd *ill- tnia Jemens og Egyptalands hefur lokið við að gera bráða-! Mrgðasamning, er leggja á til grundvallar að aðild Jemens að hinni nýju ríkismyndun. Nefndin kemur saman til síðasta fundar á sunnudag og setja saman fundargerði, er iagðar verða fyrir aðalnefndii ríkjanna, er koma saman til fundar síðar í vikunni undir forsæti Nassers og E1 Badr, ríkisarfa Jemens, TJm leið og þjóðaratkvæða- greiðslunni er lokið og Nasser hefur verið kjörinn forseti hins nýja ríkis, má búast við, að undirritaður verði samníngur, er skuldbindi Jemen til að láta hinu nýja lýðveldi eftir stjórn utanríkis- og landvarnamála sinna. Ed- frá pólnum Wellington, fimmtudag. DR. FUCH og Hillary til- kynntu í dag, að þeir væru komnir hálfa leið frá suður- pólnum til Scott-stöðva. — Á síðasta áfanga ferðarinnar verð ur spennandi kapphlaup milli leiðangursmanna og heim- skautavetrarins, sem hefst um mánaðarmót febrúar og marz. Vegna segultruflana hefur Fuch ekki hat’t loftskeytasam- band við umheiminn í þrjá sól Vísindamenn við brezku kjarnorkurannsóknastofnunina í Harwell hafa náð mikilvægum áfauga á sviði kjarn- orkumálanna. Tækið á myndinni nefnist ZETA (Zero Eiiergy Thremonudear Assembly). Vísindamaðurinn heitir David Goodall. Jhaldsflokkurinn brezki beið ósigu i Leiðíogar jafnaðar- manna og bandsins brezka ræSa bann við afómtilrsynuni London, fimmtudag. i LEIÐTOGAR brezka Verka- mannaflokksins, þeirra á meS- al Hugh Gaitskell og Anéuriit Bevan, og íulltrúar brczka al« þýðusambandsins hélrhi með sér fund í dag, þar sem rædd var hugmynd að því að hefjæ heiferð um allt land fyrir kröf- unní um stöðvun tilaena tneð kjarnorkusprengjur og banrnf við því, að amerískar f higyélaB fari eftirlitsflug yfir B tlands- eyjum með kjarnorkusprcngjui? innanborðs. ! í tilkynningu, sem g. fin var_ út eftir fundinn, segir, að ýeru- iegur árangur hafi níáðst f þá átt, að gefin verði út saineig- inleg yfirlýsing um málið. Það er Alþýðusambandið, sem á upntökin að viðræðunum. I Áður en MacmiFan, forsæt- I isáðherra, lagði af stað í för sína til bezku samveldisíand- anna, átti hann tal við fulltrúa, I Alþýðusambandsins í Lcndon: um kjarnorkuvopn. — Síðar ráeddu þeir miálið við Selwyní Lloyds, utanríkisráðherra. I Hugh Gaitskell, leiðtogi stjórnarand- stöðunnar, heimtar að stjórnin fari frá LONDON, fimnitudag (NTB—AFP). Hngh Gaitskell, leið- togi stjórnaandstöðuniiar, kvafðist þess í dag, að íhaldsstjórnin arliringa, en nú er sambandið segði af sér eftir hinn mikla ósgur, er hún beið við aukakosn- orðið gott á ný. | ingarnarí Roehdale í gær. Við lófatak flokksmanna sinna og ítiosshaifs-mefndin, sem aðset ur hefur í Weflington, er ánægð með hraða leiðangurssins upp á síðkastið og telur engan efa á, að þeir muni ná til Scott-stöðv ar í tæka tíð og vinna kapp- hlaupið við veturinn, ef veðr- ið helzt þolanl°gt. Leiðangur- inn á enn um 1000 km. eftir. mótmæli íhaldsmanna byggði Gaitskell kröfu sína á þeirri staðreynd, að atkvæðamagn íhaldsflokksins féli úr 50% í 20% frá þingkosningunum 1955. ósigurinn væri slílct reiðarsiag, að hann kynni að stytta ævi stjórnarinnar. N; $ S' HAPPDRÆTTISMÍÐAK- SUJ eru afgreiddir í skrif-^ stofu sambandsins í Aiiíýðuy húsinu 1. hæð, alla virka^ daga nema laugardaga kl. —12 . h. og 4—7 e. li. Sölu-V ' börn komið og takið miða íilV ' sölu! — Góð sölulaim, V ) V: Geigvænlegt atvinnuleysi að veroa i Svipjco Stokkhólmi, fimmtudag. (NTB). ÁSTANDIÐ á vinnumarkaðn um í Svíþjóð verður stöðugs erfiðara og er hætta á, að tala atvinnulausra aukist mikið á næstunni. Vegna lækfcaðra út- p rn. a z mou.i Richard Butler, er gegnir störfum forsætisráðherra, kvað stjórnina hafa hugsað sér að sitja enn um stund. Frambióð- andi jafnaðarmanna hefði feng ið minna en heiming atkvæða F'ji* j r t i j ✓ > ,i íi ■ , >■ i og því mætti kalla sigur flokks ^011(11111 13.1, C|0f0Í ÍIÉSkÓlð iSlOnUS 5131103^ ins minni’hlutasigur, sagði Butlei'. IHALDSBLOÐIN ÓTTASLEGIN. Ósigur íhaldsflokksins var þó ' svo augljós, að jafnvel íhalds- blaðið Evening News í London hóf frásögn sína af úrstitunum með þessum orðum: „Von rík- isstjórnarinnar um að sigra í næstu þingkosningum dó í Roch daie í morgun“. Times segir, að hljómplöfur að eiqin vali fyrir 10 þús. kr. Eimtig mun Fálkinn framvegis gefa skólanum eintak af plötum með sígildri tónlist, er fyrirtækið gefur út. „STJORN Fálkans h.f. hefir ákveðið að færa Háskóla Is- lands að gjöf nokkuð af sígild- um hljómplötum eftir eigin vali, að söluverði samtals lí). 000.00, ti:l aukningar plötusafni hans.“ Þanni-g segir Háskóla íslands í hréfi, sem hefur horizt, Stjórn Þróttar á Sigltsfirði sjálfkjörm afsala minnugir meirihlula íélag sirnia í AÐALFUNDUR Verka- mannafélagsins Þróttar á Siglufirði var haldinn fyrir skömniu. Stjórn félagsins varð sjálfkjörin, en hana skipa nú: Gunnar Jóhanns- son, formaður; Bjarni Þor- steinsson, varaformaður; Jó- hann G. Möller, ritari; Gunn- laugur Jóhannesson, gjaldkeri og meðstjórnendur: Óskar Garíbaldason, Steingrímur Ma-gnússon og Friðrik Márus son. Þessi sjálfkjörna stjórn varð til með þeim hætti að koinmúnistar óttuðust svo um fylgi sitt meðal verkamanna, að þeir gengu til samninga við andstæðinga sína þannig, að nú eru 3 Alþýðuflokks- menn í stjórninni, einn Fram sóknarmaður og tveir komm- únistar og „cinn feommún- isti“. Ófarir konimúnista við stjórnarkjör í Þróttj á fyrra ári hræddu þá til þess að gera þessa nauðasamninga. En í fyrra varð samkomulag um stjórn Þróttar, en konimúnist ar rufu það samkomulag og létu kjósa um einn mann i stjórnina, Jóahnn G. Möller, sú kosuing fór þannig, að Jó- hann Möller fékk 200 atkvæði en frambjóðaiiidi kom'múuista aðeins 121 atkvæði. dags. 8. febrúar s. 1., frá Har« aldi V. Ólafssyni, forstjóra Fálkans h.f. í Reykjavík. Síðais segir í bréfinu: „Einnig mun Fálkinn h.f. framvegis senda Háskólanum eintak af öllum plötum með sí- gildri íslenzkri' tónlist, er íyr- irtækið gefur út. Vér viljum láta í ljósi aðtíáun vora á tónlistarstarfsemi Há» skólans, og teljum að kynníng arhlj ómleikar þeir, sem Há- skólinn heldur, muni mjög glæða áhuga háskólastúdenta og annari'a, sem þá sækja, fyr- ir sígildri tónlist." T1 RAUSNARLEG GJÖF. Tónlistarnefnd háskclans hefur þegar vahð klassiskar hljcmplötur fyrir áðurgreinda unnhæð og bætt þeim við plötusafn skólans, sem nejnur nú alls upn undir 200 h^ggeng ísnlötum. Kann Háskóli Í'-I mds Fálkanum h.f. inikiar þakkir fvrir þessar rausnarlegu og kwkomnu giöf og velviltíariiug hans í háskólans garð fvrr og síðar. Er ekki að efa, að gjöf bessi verðí til að auka mjög kvnni stúdmta og annarra af góðri og sígildri tónlist.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.