Alþýðublaðið - 15.02.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1958, Blaðsíða 2
A 1 þ ý ð u b 1 a 5 i 8 Laugardagur 15. febrúar 1958 Sfe^nað úíqer6 jrfand a^élag Hr Norð- vo !i!l( -r :2 S!f'?an< iFyrir sjávarplássin á svæðsnp frá Borgar eystra að Ranfai Fregn ti! Al'þýðublaiSsi: s RAUF'PHOFN í gaer. RÁÐAGERÐÍR ERU uppi um það að síofna útgerðnrfélag „á Norðausturlandi um útgerð og rekstur tveggja lítiila togara og gera ká xVt til fiskiv 'ða í'rá þessum landsV'uta. Þessar ráða gerðir síanda í samband! við ráðstafanir ríkir. 1 jornari'inar um kaup á iiílum togurum fyrir minni sjávarpláss. fulltrúar frá Vopnafirði til við ræðna við heímamenn um má! þess. Áttu að halda fund með fulltx'úum frá öllum þorpunum, en strandferðaskip gat ekkj komið við á Borgarfirði eyslra Útgierðarfélag það, sera um <er rætt að stoína, á að fá tvo togara (vasatogara) um 250 tonn að stærð. Á því standa sjávarplássin á svæðinu frá Boi'garfirði eystra að Raufar- höfn. , I UNDUR A RAUFARHOFN. iHingað eru nú komnir tveir iiing á bad- og Þórshöfn. NÁ EKKI I SÍLDVEIÐI- TÍMANN. Vonazt er til, að skipin komi seinni part þessa árs. Er þó hæpið, að þau nái í síldveiði- tímann fyrir norðan í surnar. Þessi stærð fiskiskipa er álitin hentug fyrir útgerð í minni sjávarplássum. G.Þ.A. í DAG kl. 6 gengst Badmin- 'fon-félag Iteykjavíkur fyrir kynningu á íþrótt sinni. Verður þar kvikmyndasýning og síð- áft sýna þau Kirstin Hansen, hinn danski þiálfai'i félagsins, óg Vagn Ottóson, ýmiss tækni leg atriði leiksins. Loks fer fram sýningarkeppni, sem ung fr.úin tekur þátt í ásamt heztu léikmönnum félagsins. Á miðvikudaginn er ungling um boöið ókeypis tilsögn í í- þróttinni í KR-heimilinu kl. 1 2.40 og verða þeim lánuð tæki sam með þarf. írak og Jórdanía i" Framhald af 1. síiTn (^mi sínu hvor á sínu svæði, Feisal í hinu olíuríka Xrak og Hussein í Jórdanu, sern að mlestu er eyðimörk. Þetta nýja sambandsríki á að halda uppi ’ verzfUn’ D. Thomsens sameiginlegri landvarna og ut- sundi 1 og opnaðj þar í ái'sbyrj anríkisstefnu. Það hefur sam Un 1908. Síðar var Matardeiidin eiginlegt þing, her og fána og £ Hafnarstræti 19, en frá 1930 Framhald af 1. síðu. S'. : manna eftir stjc: rála sl . íum, c i þar kcc ;m na.mil munur. Eftii'iarancii töl ur sýna þau hlutföll og eru þá þsir, sem ekki svöruðu frá taldir: Já Nei .Tafnaðarmenn 76% 24% Róttækir 88% 12% ÍUaldsmenn 58% 42% Yhisiri menn 67% 33% Réííarsambandio 75% 25% Það er athyglisvert, að stiiðningsnienn. stjórnarí'l-okk as ,a eru miklu fúsari á af h: uiiugu handritanna heldur cn fylgisnienn íhaldsflokk- anna í stjórnarandstöðunni, enda bóít form. Réttarsam- bandsins sé einn harðancli andstæðingur íslendinga í málinu. Þá var spurt um, hvernig dönsk-íslenzk nefnd í handrita málinu skuli vera skipuð. 40% vildu bæði stiórnmálamenn og vísindamenn í nefndina, 34% vissu ekki, 24% v.ildu a'ðeins stjórnmólamenn og 2', aðeins vísindamenn. um þsssar mundir. Verzlunin heíur tekið miklum stakkaskiptum og v epmwf í gær með nýju sniði. MATARDE LÐÍN, kjötverzl uu Sláturfélags Suðurlands í Hafnarstræti 5, á 50 ára starfs afmæli um þcssar mundir. — Verzlunin opnaði aftur í gær í sama lxúsnæði, seixi tekið hef ur miklum stakkaskiftum og bætt með nýjum innréttingum, áhöldum og vélum. Blaðamiinn um var í gær boðið að skoða verzlunina, sem er hin yistleg asta. fíláturfélagiö keypti matvöru Kola lagnir og raftæki, en Sveinn Jónsson u-m uppsetningu kæli tækja. Gunnar Theódórsson, arkitekt, skipulagði verzlunina og hafði eftirlit með uppsetn ingu innréttinga. Kæliborð eru frá The Warren Copany, Los Angeles og Eaftækjaverksmiðj unni Hafnarfirði, loftlýsing er frá Stálumbúðum hi. og mag'n arakerfi frá Radio og raftækja stofunni, Óðinsgötu 2, NÆSTA tónlistarkynning lxá- skólans verður í liátiðasalnum á morgun, sunnudaginn 16. febvúar., og hefst kl. 5 stund- víslega. Verða þá fluttar af hljóm- plötutækjum skólans tvær fyrstu sinfóníur Beethovens, leiknar af Filharmonisku sin- fómuhljómsveitinni í New York undir stjórn Bruno Walt- ers. En ráðgert er að kynna þannig á þessu ári allar sinfóní ur Beet'hovens í réttri tímaröð, þótt vitaskuld verði ýmis vex’k annarra tónskálda kynnt þar á milli. En með þessu mótj geíst einstakt tækifæri til að fylgja þroskaferlinum í list Beethov- ens, ef menn sækja kynningarn ar reglulega frá upphafi, auk þess sem njóta má auövitað hverrar um sig sem sjátfstæðra tónleika. Fyrstu sinfóníurnar tvær eru yndisleg tónlist og til tölulega aðgengileg. Beethoven stendur þar enn að miklu leyti á hei-ðum Haydns og Mozarts, en einkum í 2. sinfóníunni er greinilegur fyrirboði þess, sem Beethoven kemur fram í fullu veldi sínu með 3. sinfómunni. Dr. Páll ísólfsson mun flytja inngangsorð og skýrir verkin. sms i SAMKVÆMT tilkynnmgu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík, hafa sænsk stjórn arvöld ákveðið að veita íslend ingi námsstyrk, að fjárhæð 4. 300 sænskar krónur, til háskóla náms í Svíþióð skólaárið 195S ‘59. Stvrkurinn veitist tií ótta mánaða náms í Svíþióð frá 1. septemþsr 1958 að telja, og greiðist styrkþega með jöfnum: mánaðarlegum greiðslum, 500> sænskum krónum á mánuði, en. styrkþegi hlýtur 300 sænskar krónui' vegna ferðakostnaðar. Verða má, að styrknunr. verði skipt milli tveggja um sækjenda eða flsiri, ef hentat þykir. Umsóknir sendist memnta- málaráðuneytinu fyrir 20. aP- ríl næskomandi, ásamt stað- festu afriti prófskírteina, neð mælum, ef til eru, og grei rar gerð um, hvers konar nám ut» sækjandi hyggst stunda og viS hvaða skóla. kí hingað á vegwn Frjálsrar i Flytur erindi á fundi á morgun kl. 3. Itr í riáinni framtíð verður komið á efnahags-sambandi. I yfirlýsingu konunganna, sem báðir eru 22 ára að aldri, segir, að hið nýja ríki sé opið. öllum öðrum Arabaríkjum, er óski eftir að gerast aðilar að því. Á það er einnig lög.ð á- herzla, að það sé ekki skylda fíkj anna að gerast aðslar að bandalögum eða samningum, um, sern hitt ríkið hefur gerzt, b2a2 flðili að. Er þetta tólkað svo, j að írak vilji ekkf fara úr Bag- ÚRVALS FAGMENN. dadbandalaginu, þótt Jórdanía sé ekki aðili þeirra varnársám taka. Þá segir í yfirlýsmgunni, að Bagdad skuli vera höfuðborg ríkisins sex mánuði á ári, en Amman hina sex mánuðina. Stjónarskhám ríkjanna skal toreytt og gerð sameiginlsg stjórnarskrá. i Hafnarstræti 5. A þessum 50 árum hafa orðið miklar fram farir og breytingar á yerzlunar háttum. Sláturfélag Suðurlands setti sér það takmark i i'yrstu að það skyldi jafnan gegna íor ystuhlutverki á sviði kjötsölu og kjötvei'kunar og m.a. þsss vegna hefur aðbúnaðu,- Matar deildarinnar oft verið bættur og þó nú með mestum glæsi Forstjóri S‘S, Jón Bergs, sagði rn.a. í gær, að félagíð hefði átt því láni að fagna, að hiá því hefðu staríað úrvals fagmenu með mikla þekkingu og í-eynslu á þessu sviði. Gat, hann í þvi. sambandi Guðna Árnasonar og Dagbjartar Lýðssonar, er störf KcBíð (Frb af 1 síftu t verði á fót fransk-túniskri nefnd með hlutlausum odda manni, og komið verði upp elns konar einskis manns landi milli Tónis og Algier. — Frakkar hyggjsst leggja kæru fyrir ör- yggisráð SÞ, þar sem m.a. verð ur vísað til aðstoðar þeirrar, sem Túnis. veitir Algier. Kvað ráðherrann þessa kæru ekki vera gagnkröfu í venjulegum skilningi, heldur sérstaka kæru til öryggisróðsins. „Frakkar hafa lengi dregið yið sig að koma fram með slíka lcæru af ótla við „internationaliseringu“ Algiermálsins, en nú neyöumst við tii að gera það“, sagð| Pi- neau. Ennfremur gerði ráðherrann að Frakkar I DAG kemur 'úngað til Reykjavíkur ungur rússneslcur meimtamaðui', Bavid Burg að nafni. Haustið 1936 flýði hann heimaland sitt, þar sem hann m. a. hafði starfað við þekkt bókmenntatímarit. Hann ferð- ast nú um öll Norðurlönd og flytui’ erindi um lifsiaðarhætíi undir ráðstjórn og aðstöðu rúss neskra menntamanrta. Burg flyt ur ex-indi fyrir álmenning á veg um Frjálsrar menningar í Þjóð leikhúskjalIsTanam á sunnudag inn kl. 3. David Burq stundaði nám við Moskvuháskóla en gerðist síðan stai’fsmaður rússneskr ar vísindastcínunar o» síðar þekkts bókmenntatímarits. Er hann Var á fsrS um Austur- Þýzkaland 1956 tókst honum og ' í að flýja yfir landamæri i hefur hann síðan stárfao Þýzkalandi. Burg segist hafa verið Mc.: x: isti og socialist og. einmitt þ.jsss vegna hafi hann ætíð v.irin i andstöðu við Sovétstjórnin.r. Á fundi Frjálsrar me: ú'ig- ar á sunnudagin'n mun Tómas Guðmundsson skáld flytj x á- varp, Guðrún Á. Simor < ■ ó- perusöngkona, syngja róss- nesk og íslenzk lög og I idriðii G. Þorsteinsson rithöfuadur flytja stutta í’æðu. Á mánudaginn heldur Burg: fyrirlestur um stúdentelíf i Sovétríkjunum fyrir háskóla- stúdenta og á kvöldvöku Stúdi entafélags Reykjavikui á. þx’iðjudagskvöld heldur h.aui ■ stutta ræðu. uðu hjá SS um áratugi. Núver nefndinni Ijóst, Bitðir konungarnir avörpuðu andi yerzlunarstjóri Matardeild hyggðust ekki láta eftir neit- þjóðir sínar í útvarpi síðari arinnar, Jón Eyjólfsson, hefur unar-valdsrétt sinn í þessu hluta dags í dag. Hussein sagoi. frá unglingsaldri starxað hjá að þessi dagur væri merkisdag SS og nýtur reynsiu og mikilla ur í arábískri sögui „Þjóðir okk ! vinsælda viðskiptavina.. Yfir ar eru sameinaðár eftir að matsveinn, Axel Mogensen, er heimsveldissinnuð ■ öfl hafa íengi reynt að sundra hinum mjög fær á sínu sviði. Kvað Jón Bergs endurbætur og breyt arabísku bræðium. Á þessúm ' ingar Matardeildarinnar - hafa degi beinast augu vor að Pal- miðazt við það, að geta þjónað estínu og við lofum við guðs- viðskptavinum .verzlunarinnar nafn að vinna nó sem fvrr að sem allra bezt og að því steínt, því að vinna afíur réttindi vor, að ánægjulegt og þægilegt sem fjandmenn stálu,“ sógði væri að gera innkaup. Hussein. í sinni ræðu sagði Þeir, sem unnu að brsyting ............ ........ Feisal, að sameining Jórdaníu son og starfsmenn hans, sem I stióruina, fyrir 'áftásina á Sa- og íraks yrði ekki síðasta skref um, voru Ingibjartur Arnórs kjiet Sidi-Youssef. Hann sió því ið í áttina til sameiningar Ar- sáu um breytingu á husnæðinu, föstu, að Frakkar hyggðust •ítba' , Alfreð Eymundsson sá um raf , halda flotastöðinni í Bizerte. þessu máli. Viðvíkjandi. málamiðlun sagði Pineau, að mikið væri unnið eftir diplómatískum leið um i málinu. Ráðherrann kvaðst undrandi yfir, því, að um málamiölun Bandaríkjanna gætí orðið að ræða. Siíkt hefði aldrei komið til tals hiá amr- ísku stjórninnj og Frakkar hefðu aldrei farið fram á slíkt. í ræðu Pineaus kcm í Ijós, að herstjórnin í Algier hafði ekki ráðfært sig við fronsku Dagskráin í dag: 12.50 Óskal.cg sjúkiinga (Bryn- dís Sigurjénsdúttir). 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barnn og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna; „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson; IV. (Höfundur les). 18.55 1 kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af. plötum frá hollenzka út- varpinu í Hilversum. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plöíur). 20.45 Leikrit: „Útþrá“ eftir Jean Jacques Bernard. Léikstjcri og þýðandi: Valur Gíslasoix. 22.00 Fréttir. 22.10 Passíusáimur (12). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morguxi: 9.20 Morguntónleikar (pl.!. 3.1.00 Messa í Neskirkju (Séra Pétur Magnússon í Valknesii prédikar; séra Jón Thorsren- sen þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Jón ísleifsson) 13.05 Erindaflokkur útvarpsúiK um vísindi nútímans; III: (Suffi rræðin (Sigbj. Einarss. próf.), 14.00 Miðdegistónleikar (pl 1. 15.30 Kaffitíminn: Óskar Corfces og félagar hans leika. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 1700. Tónleikar: Þýzkir kvart- ettar syngja. 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- son). 18.30 Miðaftanstónleikar (pl.), 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvavps- ins leikur. — Hans-Joachirrt Wundex’lich stjórnar. 20.50 Upplestur: Guðbjörg Vig- fússdóttir les þulu eftir ÓS :u». Andrésdóttur. 21.00 Um helgina. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok, l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.