Alþýðublaðið - 18.02.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 18.02.1958, Side 1
ubloöiö XXXIX. éxg. Þriðjudagxtr 18. febrúar 1958 40. tbl. stuðningur Alþýðuflokksins Sigurður Ijarnsson kjörinn. form. Blaða- mannaiéiagsins. AÐALFHN'DUR Blaðamanna 'félags íslands var haldinn á sunnudaginn. Fóru fram venju leg aðalfundarstörf, aúk þess sem ýmis hagsmunamál stétt- arinnar voru rædd. Formaður félagsins var kjör- inn Sigurður Bjarnason og aðr- ir í stjórn Andrés Kristjánsson, Atli Steinarsson, Jón Bjamason ' og Jón Magnússon. Stjórn : Menningarsjóðs B.í. var endur- ' kjörin, en hana skipa: Sigurð- ur Bjarnason form., Hendrik Ottósson og Ingólfur Kristjáns- ! son. Endurskoðendur félagsins og sjóðsins voru og endurkjörn ir, þeir Haukur Snorrason og Sverrir Þórðarson. ÞJOÐVIUINN HÆDIR LÚÐVÍK JÓSEPSSON MED OFLOFI. ÞJÓÐVILJINN skýrir frá því á sunnudag, að verið sé að semja um smíði á fimmtán stórum togurUm og segir í því sambandi, að Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs málaráðherra hafi nú „tryggt framkvæmd á fyrirheiti ríkisstjórnarinnar um kaup á 15 nýjum, stórum togur- um.“ Hér kennir mikils misskilnings. Kaupin á togurunum heyra ekki undir Lúðvík Jósepsson heldur rikisstjórnina alla, og út á við fer forsætisráðherrann með þau mál. Þjóðviljinn virðist því ekki kunni skil á verkaskiptíngu ríkisstjórnarinnar. Þess vegna verður honum það á að hæða Lúðvík Jósepsson með oflofi. Annað atriði er rangt með farið í Þjóðviljagreininni. Togarakaupanefndin á að leita fyrir sér um smíði á átta togurum, en Þjóðviljinn segir þá fimmtán. Og kommún- istablaðið er svo ónærgætið við Lúðvík Jósepsson, að menn gætu lialdið, að hann bæri ábyrg á þessum mis- sögnum. Honum mun þó kunnugt, hvað er hann og hvað aðrir í ríkisstjórninni. liower telur mál að linni bréfaflóði €fi ilipfnin á skrlfiiðu m ræðum illö fáiesa fekii í LOiNDON og BONN, mánu- dag (NTB). Pólsku tillögunum : um atómfrítt svæði í Evrópu hefur verið tekið héldur fálega í Bretlandi og Vestur-Þýzka- landi. í London er sagt að mestu máli skipti, að með þvi að koma í veg fyrir, að NATO herinn í Vestur-ÞýzkaJandi fær - að eiga kj arnorkuvopn sé girt fyrir það, að Vestur-Evrópuríkj , unum takist að standa komm- únistaríkj unran á sporði uin hernaðarstyrk. Svarbréf hans afhent Bulganin í gær. Telur fund æðsfu manna vart verða að veruleika með sama áframhaldi. WASHINGTON, mánudag. — Eisenhower Baudaríkjafor- seti hefur í bréfi til Bulganins lýst yfir þeirri skoðun sinní, að bezt sé að koma á fundi æðstu manna stórveldanna eftir venju- legum, diplómatiskum Leiðum, en cldti með formlegum bréfa- skiptum. Ilann hvetur því Bulganin til að nota hinar dipló- matísku leiðir, til þess að umræður um þetta nvál beri ein- hvern árangur. Hið nýja bréf Eisenhoweis var afhent í Moskva í dag og síðan gert heyrinkunnugt af Eisenhower. í bréfi sínu segir Eisenhower, að rnenn séu farnir að hugsa um, hvort menn kom- ist yfirleitt nokkuð áfram með því að skrifa hver öðrum ræð- Indéiiesiusfjóm Ifs að fara al sngu éð s- lep í Sðmbandi við bylliiigarsfjérnina. Suður-Súmatrá enn hlutlaus, en Norður-Súmatra hefur gengið í lið með uppreisnarmönnum. DJAKARTA, mánudag. Indó . ncsíustjórn virðist hafa tekið þann kost að fara sér að engu óðslega í sambandi við stofnun by 1 tiogarstjórnarinnar á Mið- ' Súmötru um belgina. I dag skýrði stjérnin svo frá, að hún mundi gera viðeigandi ráðstaf- „Eg get ekki varizt þeirri hugsun, að ef lönd okkar eiga að komast áfram í starfinu við að koma á betri sambúð sín á milli, verðum við að finna aðr- ar aðferðir en nýja endurtekn- ingu á opinberum umræðum um málið. Ef til vill væri hægt að komast fram úr þeim erf ið- leikum, sem við virðumst vera komnir í, með því að sambánd okkar verði ekki eins formlegt og opiríbert. .Yið gætum þá haldið áfram starfinu að þvi að komast að, hvort hægt sé að koma á ráðstefnu æðstu manna sins og þeirri, sem ég hef hald- ið fram, að gæti gefið von um að styrkja málstað friðar og réttlætis í heiminum,“ segir Eisenhower í bréfinu. Eisenhower telur, að sendi- hvað það þýðir. Opinberir aði!- i herrar eða utanríkisráðherrar anir i ástandí því, sem fram hefur komið, en ekkj er vitað ar skýra þó svo frá, að Indónes- íustjórn hyggist ekkj víkja fra hinni varkáru stefnu, sem hún hefur fylgt siðan yfirmenn hers rramUaia a 2. auttn muni geta miðlað hugmyndum um ráð'stefnu æðstu manna og væri þannig hægt að fá fram hvaða mál slík ráðstefna ætti Framhald af 2. síðu. Meðan hún vinnur að fram- kvæmd þeirrar stefnu, sem var mörkuð í stjórnarsamningnum Lýsir fullu Irausli á ráðherrum flokksins og þakkar þeim vel unnin slörf. FLOKKSST J ÓRN ARFUNDUR Alþýðuflokksins hélt áfram störfum á sunnudag. Voru umræður fjor- ugar og mikill áhugi að efla starfsemi flokksins. Lauk fundinum aðfaranött mánudags, og var þá gengið frái yfirgripsmikilli stjórnmálayfirlýsingu. Fer hún hér á eftir: FLOKKSSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS telur, að heildarur- slit nýafstaðinna bæiar- og sveitarstjómarkosrí.nga sýni, að nú — framar en nokkru sinni fyrr, — sé brýn þörf á að ■ sameina undir merkjum jafnaðarstefnunnar alla þá íslend- • inga, sem utnna frjá’slyndu lýðræðisþjóðfélagi. Þá mundi reynast auðvelt að bægja frá dyrum þeim einræðisöflum til hægri og vinstri, sem nú ógna íslenzku þjóðlífi, en í þess stað myndu hin lýðræðissinnuðu vinstri öfl hljóta fylgi og' verðskuldað traust kiósendanna í landinu. FLOKKSSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS lýsir stuðningi sín- um við heildarstefnu ríkisstjórnarinnar og fagnar þeirri sam vinnu, sem tekizt hefur milli vinnandi fólks og ríkisvalds- ins. ALÞÝÐUFLOKiKURINN mun styðja ríkisstjórnina, meðan, hún vir.nur að framkvæmd þeirrar stefnu, sem mörkuð var í stjórnarsamningum, og vonir eru til, að þeirri stefnu verði þokað áfram til hagsbóta fyrir þióðina. FLOKKSSTJÓRNIN ítrekar fvrri stefnu Alþýðuflokksins þess efnis, að í bæjarmálum skuH Alþýðuflokkurinn hafa sam- vinnu við aðra flokka eða samstöðu með þeim eftir því, hvernig stefnumálum flokksins verði mest gagn gert á hverjum stað. FLOKKSSTJÖRN ALÞÝÐUFLOKKSINS fagnar því, að ríkis- stjóminni hefur tekizt að tryggja stöðuga framleiðs1u og vaxandi framkvæmdir, og að atvlnnuástand hefur ver.ið gott í tíð stjórnarinnar, en það hefði þó orðið stórum betra, ef aflinn hefði ekki brugðizt. FLOKKSSTJÓRNIN fagnar því, að ríkisstiórninn hefur með útvegun erlends og iimlends lánsfjár tekizt að tryggja fram kvæmdir eins og byggingu sementsverksmiðjunnar, virkjun Efra-Sogs, áframha dandi rafvæðingu, öflun nýrra fiski- sk'pa og aukna ræktun til sveita, sérstaklega á hinum smæstu býlum. fFrh. á 2 síðu.l Egypzkyr her á feið tll Sádan Egyptar gera kröfy um skák af landinu. Nasser ekki fil viðræðu. KHARTOUM, mándagskvöld. — Egyptar hafa gert kröfur um stórt landssvæði í Norður-Súdan og egypzkur her er á leið- inni ti! svæðisins, tilkynnir utanríkisráðherrann í Súdan. —• Ríkisstjórnin í Súdan hefur á fundi fyrr í dag ákveðið að slaka í engu til fyrir kröfum Egypta, sagði ráðherrann enn. fremur. Fosætisráðherrann reyndi að ná símasambandi við Ne^'.er forseta að ríkisstjórnarfundinum loknum, en fékk | ekki að tala við annan en innanríkis'-áðherra Egypta. ! Egypzki sendiherrann í Kihar kynningu til Sudanstjórnar, toum afhenti á laugai'daginn til Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.