Alþýðublaðið - 18.02.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 18.02.1958, Page 8
I AlþýðnblaSiS Þriðjudagur 18. febrúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B I L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseipndur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. HúsnæSis- miðlunin, f Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsíngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þár hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar 'j i húsnæði. Áki Jakobsson og Krislján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. 1 Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag tslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Frá Þýzkalandi: Inlerloc Kvennærföt — og barnanærföt. Barnanáttföt Svartir Krepnylon-sokkar Ljósir Perlonkrep-sokkar og nylonkrep-sokkar Hagstætt verð. Ásg. G. Gunn- laugsson & Co. Austurstræti 1 Enskar velrar- kápur Mjög gott úrval. KAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXI fí.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Útvarps- viðgerðir viðfækjasala RADÍÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. FERÐAiyiEMN! Útvegum gistiherbergi. Seljum flugfarseðla til allra landa. Örugg fyrirgreiðsla. Ný sending. MARKAMJRINN Hafnarstræti 5 Minningarspjöld E>. A. S. fást hjá Happdrættí DAS, | Vesturveri, sími 17757 — j Veiðarfæraverzl. Verðanda, 1 sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavikur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, síml 12037 — Ólafi Jóhanns Ísynl. Rauðagerði 15 sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið. Laugavegj 50, sími 13769 — I Hafnarfirði f Póst húsinu. sími 50267 FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Kaupið áfþfðublaðið Þorvaldur Ari Arason, Ml LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skóiavör5uatíg 38 c/o PdU Jóh. Þorleifsscn h.f. - Pósth. 621 Símar 15416 og 15417 - Simnéfai: Aii Framhald af 6. síðu. maður virðist leggia svo mikið upp úr. Innskot frá mér. Þ.S. Að vísu leit dómurinn í sam ræmi við samhljóða staðhæf- ingu beggja málsaðila svo á, að Grænland hefði verið sjálfstætt lýðveldi, sem gengið hefði und ir Noreg, en hið sama hlýtur einnig að gilda viðvíkjandi landsyfirráðum yfir Grænlandi í eiginleika þess sem íslenzkr- ar nýlendu. Hvað gerði ísland eftir að Grælandsmálinu hafði verið skotið til Haags? Ekkert oninbert! En að Grænlandsmál ið var alls ekki gleymt á íslandi má sjá á bví, að þegar deilan milli Noregs og Danmerkur var hafin, bar fyrrverandi forsæt- isráðherra Jón Þorláksson fram tillögu til dagskrár á Albingi bess efnis, að þingið skoraði á Iandsstiórnina að gæta hags- muna Islands í gangi málsins, milli Danmerkur og Noregs. Hann hélt því fram að ísland ætti bæði réttar og Hagsmuna að gæta á Grænandi. Hér vil ég ennbá skióta inn í þeirri fvri’*snurn, að úr því að Jón Þorláksson hélt þessu fram, hvort nokkur sé hér til staðar, sem vilii meina að Jón Þorláksson hafi verið einhver fáráðlingur, sem flutt hafi á Al- bingi íslendinpa eitthvert mark laust fleinur? Kannski að hátt- virtur síðasti ræðumaður vilii gefa bví nafnið .Jmnerialismi”. Innskot frá mér. Þ.S. Eftir með ferð í binginu var málið lagt fvrir utanríkísnefnd. Síðar sam b^kkti Albingi þingsályktunar tillögu. bar sem skorað var á Iandsstiórnina, að gæta hags- muna íslands í Haag. Er ekkert h°vrðist um gang málsins, kom fvrirsnurn á Alþmgis til lands- stiórnarinnar um, hvað gert hefði verið í ruálinu. Þessari fyr irfnurn var ekki svarað. Þá kem ég að lokaorðunum í ritgerð hr. Raanars Lund-. borgs og b’ð ég háttvirta fund- armenn að t.aka vel eftir beim, bví bau vama einig liósi yfir bað hvort við erum á réttri leið með stofnun samtaka okkar. eða ekki. En hann segir í þeim: Ef íslenzka stjórnin skyldi hér eftir taka upp samninga við Danmörku um Grænland eða réttarstöðu íslendinga þar, er bað eftir minni skoðun nauð- svnlegt. að ísland standi fast á sínum sögulegu landsyfirráðum vfir Grænlandi. Það er fastur og öruggur grunnur til fram- dráttar málstaðar íslads. Það er mögulegt að við samninga á beim grundvelli geti náðst sam- kotnulag Þl gagns fvrir bæði r’kin. En án fvi-irvara um sinti söa-iilega ei"’"arétt til Grsen- lands, má tsiand ekki bvria nejna sam«inga viðkomandi Grænlandi. t,,,í h«ð mundi vu's hæat að sknJSa siíkt s«'m sH«n- im fvrir bvf. að Tsland hefði gef ið Grænland u«n og viður- kennt la«dsvfírráð Dankmerk- ul yfir bví. Tfvernicr dr. Jó- muni baudieika Grænlands- málið í áfm-mhaldi bókar sinn- av er mér ókunnugt. Það skvld’ bó undra mig. ef ekki einnig hann drægi sömu álvktanir o" bær. sem éo hér á undan hef P°rt nm áfromhaldandi lands- vfirráð vfir Grænlandi. íslandi t.il banda.' Allt sem hann hefur ritað um 0’"s»hla'«fkmáh?i b°nd ir- á l\T°ð rnikini effirvrænt inpu bi'ða menn bess, að b°ssu síðasta, um.fangsmikla og í vís- irrtalep'll tillit.i. nviöo fubkomna verki hans verði lokíð. Þ»ssi er umsöou bins morka lögfraeðings og bióðréttarfræðings, Ragnars Lundborgs. Þá skulum við athuga lítinn. hluta þess sem hinn heimsfrægi landi vor Vilhjálmur Finsen segir um réttarstöðu Græn- lands. í óprentuðu réttarsög- unni víkur Vilhjálmur enn að þessu sama efni á blaðsíðu 43 og ritar: Frá íslandi byggðist Grænland 986. og þessi nýlenda var talin tilheyra hinu íslenzka réttarsvæði. Til þess vísa orð- in í „várum lögum“. Það má því teljast víst, að öll íslenzk lög hafi að sjálfsögðu verið gild andi á Grænlandi sem raunar sést að hafi haft sérstakt þing, Garðaþing, en virðist hafa ver- ið skapþing (ekki eins og þau norsku), en heíur raunar að- eins verið dómþing, ekki lög- gjafarþing. Getið er um bisk- upsdæmi á Græmandi. Nokkru síðar í réttarsögunni hefur Vil- hjálmur ritað á rönd ritsins: Hér ætti, ef til vill að tala um landssvæði hins íslenzk-græn- lenzka þjóðfélags. Danir hafa neitað að lána handrit þetta eða afrit þess á söfn í Reykjavík. Tímans vegna get ég ekki tekið meira eftir þennan heimsfræga landa vorn og vísindamann, en ljóst er að hann ér sannfærður um_ nýlendustöðu Grænlands til íslands. Þá kemur röðin að hinum á- gæta nýlega látna landa vorum í Vesturheimi, prófessor Svein- birni Johnson. Hann komst svo að orði í lærðum formmála við þýðingu sína á Grágás á ensku: Veldi Noregskonungs náði vest ur á mitt haf, í átt til íslands (Gulaþingslög III, Ngf. I, 50). ísland fór með yfirráðarétt austur á mitt haf í átt tií Nor- egs [sbr. m.a. La 142—143] ís- lendingar töldu sig hafa yfir- ráðarétt í vestur frá íslandi, bar á meðal yfir Grænlandi (Lb, 195—97, III. 463—66), einn Frannhald af 3. síðu. Tjöld og búninga hefur Lár- us Ingóifsson gert, og tekizt á- gætlega. Hildur Kalman hefur þýtt leikritið á gott mól, — en hefði þurft að stytta það tals- vert að mínum dómi. Hún hef- ur einnig leiksjórn með hönd- um og leysir þá þraut prýðilega; það skyldi enginn halda að það sé áhlaupaverk að æfa og stjórna barnaleikriti, en Hildur hefur áður sýnt, bæði með leik stjórn og framlagi sínu til barna tíma útvarpsins, að hún kann Prinsinn — Helgi Skúlason, galdraþulurinn — Bessi Bjarna son og Doddi litlj —■ Ásgeir Friðstehisson. vel að hagræða efni að barna Iiæfi. Það er áreiðanlegt að leikrit þetta verður vel sótt. Og segja mætti mér að fyrir það eign- aðist Þjóðleikhúsið allmargq, j framtíðargesti. * Loftur G uðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.