Alþýðublaðið - 18.02.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 18.02.1958, Qupperneq 9
Þriðjudagur 18. febrúar 1958 AlþýSublaSIB 9 ig yfir landaleitan til að finna ný lönd, og eru þá höfð í huga nýfundin lönd í vestri (Vínland og það svæði yfirleitt.). Græn- land var numið frá íslandi og var samkvæmt alþjóðalögum nýlenda íslands. í Frostaþings- lögum eru tilsvarandi fyrir- mæli, þar sem sagt er beinum og berum orðum, að taka arfs skuli fara að íslenzkum lögum þegar eigandinn deyi „fyrir vestan mitt haf eða á íslandi út“ (Ngl. I, 210, gr. 6). Það virð ist vera útkljáð mál eftir beztu heimildum, að Grænland var numið af íslendingum, og land- námið byrjaði .985 eða 986 e. Kr. í íslendingabók, er rituð var 1130, segir Ari fróði, að þetta hafi verið svo (kap. 5). Haukur frægur lögmaður dá- inn 1334, fuliyrðir hið sama', og höfundar Historia Norvegiae (ca. 1220—1230) segja, að Græn land hafi verið numið af ís- landi (Hauksbók, bls. 155, og Monumenta historica Nor- vegiae, útg. G. Stoims 1880, bls. 76 frh.). Sagnfræðingar hafa nokkuo breitt yfir þessa sögu- legu staðrevnd er þeir hafa í almeimum orðum sagt nám rudd til Vesturheims. Eiríkur j gaf nafn landinu. Kannaði það á þremur árum áður en hann héldi aftur heim til íslands til þess að safna mönnum til land- náms vestur þar. (982 til 986). Risu þar síðan undir forustu hans blómlegar byggðir undir íslenzkum lögum. Stóð sú byggð nærfellt 5 aldir. En er- lendir konungar létu niður falla siglingar til þessara merkilegu nýlendu íslendinga á 14. öld, svo að landið týndist og þóðin glataðist. Er það harm- saga mikil. Eiríkur rauði má sannlega kallast einhver stórráðasti og harðfengnasti siglingamaður og landicönnuður heimsins, svo sem merlcir menn erú nú farnir að viðurkenna. Leifur hinn heppni sonur Ei- ríks, fann síðan Vínland hið góðá, Markland og Helluland árið 1000. Verður nú ekki leng ur dregin fjöður yfir þann sannleika. Þorfinnur Karlsefni, Skag- firðingur, ætlaði fyrstur að nema land í Vínlandi. Fór hann þangað með búslóð sína og margt manna. En fékkst ekki c (Þróttir Græniands vera „norrænt“ | haldist þar við sakir ófriðar norskt, eða' skandinaviskt, allt þeirrar þjóðar, er fyrir var í saman þó rétt ef þessi orð höf- undanna merkja „íslenzkt“. Þessi eru orð þessa stórmerka vísindamanns oalanda vors hr. Sveinbjarnar Johnsons. Það ætti að vera öllum ljóst að bar sem svæði bað, er íslend ingar fundu og byggðu, var bóðfélagslaust, en hinir ís landinu. ; í Þar í Vínlandi fæddist Snorri sonur hans, . langfyrst allra hvítra manna, svo að vitað sé. Snorri bjó seinna á Reynisstað í Skagafirði'. Er mikil ætt af honum komin. Þessi eru orð hins stórmerka ræðuskörungs, sem varð fyrstur.manna til að lenzku landsnámsmenn og eftir 1 fþátt í því að draga að hún komendur þeirra fóru lögum þ.i°öiana íslendinga, á þeim ar- samkvæmt meö alla þætti ís- enzks þjóðfélagsvalds yfir því, én engin önnur þjóð gerði ki'öfu til yfirráðaréttar yfir því, er allt komið, sem þarf til þess, að skapa fullgildan íslenzkan yfir ráðarétt yfir svæðinu. En þessi eru ummæli þeirra stórmerku vísindamanna, sem hér voru taldir og hafa allir aflað þekk- ingar sinnar úr hinum stór- merku heimildum, sem er að finna í áðurnefndum lögbókum. Þá skulum við athuga um- mæli nokkurra merkismanna, sem starfað hafa hér heima á meðal okkar. Þar á meðal má minnast hr. Jóns Þoriákssonar fvrrverandi forsætisráðherra, hans hefur beg'ar verið minnst af dr. jur. Ragnari Lundborg í ritgerð hans hér að framan, tímans vegna verð ég að láta bað nægja. Ekki má heldur gleyma hinum stórmerka bændahöfðingja Pétri Ottesen, sem á sínum langa þingmanns- ferli hefur þing eftir þing flutt þingsályktunartillögur um mál ið eða komið því þar á fram- færi á annan hátt. En því mið- ur oft við daufar undirtektir. Þá má minnast funda, sem I haldnir voru í Stúdentafélagi: um sem sjálfstæðisbaráttan var hörðust. En sem þjóðskjalavörð ur hafði hann öruggan aðgang að öllum heimildarritum, um réttarstöðu Grænlands. Og las úr þeim eins og sanntrúaður maður Biþlíuna, en eklci eins og sagt er að óvinurinn lesi hana. Að lokum kemur hér umsögn hins merka manns hr. Magnús- ar Sigurðssonar fyrrverandi þóðbankastjóra, sem gegndi flestum trúnaðarstöðum í fjár- málasviðinu sem mest á reið fyrir hið unga íslenzka ríki, á meðan hans naut við. Einnig var hann einn af bankastjórum Alþjóðabankans í New York eftir að hann var stofnaður. Ég geri ekki ráð fyrir að neinn leyfi sér að halda því fram, að á orðum slíks manns sé ekki mark takandi. En smágrein í í Vísi, 4. nóv. árið 1946 segir hann svo, en þá grein nefnir hann: Nú er komið að skulda- dögunum: Þegar sendimann íslands fara nú út á UNO-fundinn, þá munu þeir eins og venja er til, þegar menn fara út frá íslandi, fá fáar leiðbeiningar gefnar, en það eru þrjú verkefni, sem þessi nefnd s. að minnsta kosti, að leysa. Reykjavíkur undir forustu I r. ^rfta laP að fá S^eiddar hinna glæsilegu mælskumanna skaðabótarkröfur, sem slend- og baráttumanna fyrir endur- heimt sjálfstæðis íslenzku þjóð- arinnar, en það eru þeir Bjarni frá Vogi og hinn stórmerki mælskumaður Benedikt Sveins- son þjóðskjalavörður, sem hélt hina afburðasnjöllu ræðu á Lög bergi á 1000 ára hátíð Alþingis, á Þingvöllum 1930. Tímans vegna verð ég að sleppa henni á stúdentafélagsfundinum, en bæti hér inn í því sem hann sagði um Grænland í þeirri ræðu. En honum fórust orð á þessa leið: Annað höfuðafrek íslendinga voru hinir miklu landafundir. Eiríkur ’inn rauði Þorvaldsson frá Dröngum, Ás- valdssonar, Öxna-Þórissonar, vann það mikla framaverk að leggja vestur um Atlantshaf í landaleitan á opnu skipi. Með fundj Grænlands er brautin ingar hafa gert á hendur Þjóð- verjum, vegna hins milcla mann tións og skipatjóns, sem þeir (íslendingar) hafa orðið fyrir á stríðsárunum, og fáist greiðsl an ekki, þá að fá viðurkenningu fyrir skuldinni og skuldabréf. I öðru lagi, að gerð sé loka- skuldaskifti milli Dana og ís- lendinga, án þvingunar, því að fyrra samkomulag, það sem við stóðum ekki jafn réttháir og Danir, var gert undir nauðung og því ógilt. Tel ég fyrir mitt leyti rétt, að Danir greiði okk- ur 300 milljónir króna. og 2% vexti af upphæðinni, frá því. Stöðuíögin voru sett, 2. jan. 1871. í þriðja lagi, að Danir viður- lcenni rétt okkar til Grænlands, eins og hann ber okkur að lög- um, og eins og dr. Jón Dúason Á LAU GARDAGINN fór fram 5. umferð bikarkeppninn- ar, og voru leiknir 7 leikir af 8, en leikurinn ManCh. Utd,- Sheff. Wed. verður leikinn á miðvikudag undii- ljósum. Bolt-! on lék gegn Stoke, og hafði yí- j irhöndina fná byrjun. Lofthouse | Stevens og Parry skoruðu fyi'- I ir Bolton, en fyrir Stoke skoraði j Kairns úr vítaspyrnu seint i leiknum. Sheffield Utd. iék gegn W. Bromwich og varð jatfn tefli 1:1. Eftir 17 mín. stóð 1:0 fyrir W. Bromwich er Kevan lék laglega í gegn, og gaf fyrir til Allens, sem skoraði með þrumuskoti. Pace, sem Shef- field keypti nýlega frá Aston Villa átti mjög góðan leik og skapaði markið, sem Lewis tryggði jafntefli með. West Ham lék gegn Fuliham og end- aði leikurinn með sigri Fulham 3:2. Strax í upphafi varð v bakvörður Fuliham, Langley á mistök og skoraðj Grace fyrir W. Ham, en Dwiglht, Haynes og Hiil bættu fljótlega þau mis- tök, og stóð 3:1 þar til Bond skoraði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Wolves lék sér að Darl ington þó Clamp „brenndi af“ vítaspyrnu og sigraði með 6:1. Mörkin skoruðu Murray 3 Broadbent 2 og Mason, en í hálf leik stóð 3:0. „Derby“ leikur- inn Bristol City-Briston Roves var eins og venjan er um slíka leki fjörugur og venjan er um slíka leki, fjörugur og skemmti legur, og fyrir ,fullu húsi“ 40. 000 áhorfendur. City skoraði fyrst 1:0 en í háJfleik stóð 3:1 fyrir Rovers. City jafnaði 3:3. og stóð þannig þar til Ward skor hefur svo skilmerkilega sett fram í ritum sínum um Græn- land. Auk þess ber Dönum auð vitað að skila okkur aftur öll- um íslenzkum handritum og öðrum skjölum, sem Island snerta, og þeir hafa í sínum vörzlum, svo og ýmsum grip- um sem þeir, gegnum aldir, hafa fengið héðan. Þegar öllu þessu er lokið eru fyrst komin full fiárskipti milli landanna, •— en skvldu Danir elcki verða við þessurn kröfum vorum, er aðeins einn vegur fvrir ísland, í þessum málum og það er að skjóta þeim fyrir alþjóðadómstól og láta hann skera úr um þau. Þessi eru orð hins merka manns Magnúsar Sigurðssonar. Ekki læt ég mér detta í hug að nokkur maður leyfi sér að halda því fram að hann fari með marldaust fleipur í þeim málum, sem hann drepur hér á, en þetta eru einmitt þau mál- efni sem hér eru til umræðu og háttvirtur síðasti ræðumað- ur lét sér sæma að fara um hin um háðulegustu orðum. Sam- kvæmt kenningu hans, er þetta víst imperialismi í sinni verstu mvnd. En vegna hinna mjög svo ómaklegu og óverðskuld- uðu ummæla hans á ævistarf hr. Jóns Dúasonar skora ég ’ á háttvirta fundarmenn, að standa upp og taka undir þakk- ir til hans fyrir öll hans störf í þágu hins íslenzka málstaðar, með því að hrópa ferfalt húrra fyrir honum. Jón Dúason lengi lifi! Undir þetta var næstum einhuga tekið af fundarmönn- um. Þorkell Sigurðsson, aði sgurmarkið fyrir Rovers, vétt fyrir leikslok. Leikurinn Scunthorpe-Liverpool var lé- legur og tókst Liverpool ekki að skora sigurmarkið fyrr en 15 mín. fyrir leikslok. Cardiff- Blackburn leikurinn var skemmtilegur og tvísýnn, og endaði með jafntefli 0:0. í I. deild voru leiknir 6 leik- ir, en leiknum Manch. Citi- Bunningham var hætt eftir 40 mín. og stóð þá 1:1. Aðrir leik- ir: Burnley 1, Luton 2. — Ever ton 2 - Lecester 2 — Notth. Forest 1 - Totteníham 2. --- Sheffield Wed. 2 - Chelsea 3 — Sunderland 1 - Blackpool 4. -— í II. dsild voru leiknir 4 leik- ir: Charlton 6 - MiddieSbro 2. — Derby C. 2 - Notts C. 1. --- Rotherham 2 - Grimsby 0. Swansea 0 - Ipswich ú. I. DEILD: Wolves 28 18 Preston 29 17 Luton 30 17 W. Brom. 29 13 Manch. U. 28 15 6 4 68-34 42 5 7 71-39-30 4 9 56-39 38 110 68-51 37 6 7 73-47 36 Leeds 28 Leicester 30 Newcastle 28 Sunderl. 30 Sheff. W. 29 8 6 14 36-49 22 9 4 17 60-77 22 8 5 15 45-50 21 6 9 15 36-75 21 7 4 18 53-74 18 Gonfsjarenko heimsmeisfari. Á HEIMSMEISTARAMÓT- INU í skautahlaupi, sem laulc í Helsingfors s.I. sunnudag sigr aði Rússinn Oleg Gontsjarenko crugglega og er hann nxi bæði Evrópumeistari og Heimsmeist ari. Gontsjarenko hlaut 193,- 905 stig, annar varð Rússinn Shijlkovskij með 194.105 stig, og þriðji Norðmaðurinn Roald Aas með 157,750 stig. Knut Johannessen, sem varð Heimsmeistari í fyrra tókst ekki vel upp nú, en sigraði naumlega í 10 km hlaupinu á 17:08,3 mín., annar í því varð Thorstein Seierstein á 17:10,8 jmín. Gontsjarenko sigraði í 11500 m á 2:17,7 mín. II. DEILD: Charlton 30 17 5 8 73-50 39 W. Ham. 29 14 9 6 67-42 37 Blackb. 29 13 10 6 49-36 38 Liverp. 30 15 6 9 58-44 30 I J Notts C. 29 8 5 16 34-58 21 Swansea 30 7 6 17 47-78 2® Bristol C. 28 6 7 15 36-62 1@ Lincoln 28 5 9 14 33-58 19 Skíðaméf ‘ Rvíkur. SKÍÐAMÓT Reykjavíkur hófst s.l. sunnudag og var keppt í stökki, göngu og norrænni tvi keppni, bæði í ffokki fullorð- inna og unglinga 17—19 ára. Veður var dásamlegt og all- ar aðstæður til keppni mjög góðar, en áhorfendur voru frels ar fáir. Keppni var þó býsná skemmtileg í hinum ýmsu greira um, en gekk samt ekki nógu hratt. Flestir beztu skíðamenn Reykjavíkur voru með x mót- inu, nema Eysteiim Þórðarson og Úlfar Skæringsson, sem enn eru erlendis. Verður nú skýrt frá úrslitum í hinum ýmsu greinum: Skíðaganga (vegal. c.a. 7 km): 1. Haraldur Pálsson, ÍR, 25:03,0 2. Ásgeir Úlfarsson, KR, 27:50,0 3. Ólafur Nilsson, KR, 27:58,0 4. Guðni Sigfússon, ÍR, 30:25,0 j Unglingar (17—19 ára): 1. Svanb. Þórðarson, ÍR, 28:33,0 2. Bogi Nilsson, KR, 29:20,0 j 3. Ágúst Björnsson, ÍR, 33:21.0 Skíðastökk: 1. Ólafur Nilsson, KR, 216.5 st. stökk 25,5 og 26,5 m. . 2 Valdimar Örnólfss., ÍR, 208 stökk 26,0 og 26,5 m. 3. Jóhann Magnússon, Á, 207 st, stökk 25,0 og 25,5 m. Unglingar 17—19 ára: 1. Svanb. Þórðarson, ÍR, 212,0 2. Bogi Nilson, KR, 212,1 st. ; ■i r Norræn tvíkeppni (ganga-stökk): 1. Har. Pálsson, ÍR, 443,45 stig, 2. Ól. Nilsson, KR, 407,00 stig, Unglingar 17—19 ára: 1. Svanb. Þórðarson, lR, 452,6, 2. Bogi Nilsson, KR, 438,6 stig. Reykjavíkurmótið heldur á- fram nú næstu helgar, en eftií er að keppa í bruni. svigi og stórsvigi. Móðir okkar og tengdamóðir, 'INGA HANSEN, andaðist að heimili sínu, Laufásvegi 61, sunnudaginn 16. þ.m, Börn og tengdabörn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.