Alþýðublaðið - 18.02.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.02.1958, Qupperneq 11
Þriðjudagui’ 18. febrúar 1958 AlþýðublaSiB 11 Jón svaf með Inka vopnið í hendinni og fann -ennþá til þess einkennilega fls, sem það gaf honum. Aftur og aftur hrökk hann upp með andfælum, því hann var nærri því viss um að hann hefði heyrt einhverja veru vera að skríða þarna fyr- ir neðan. Hann lá á bakinu og horfði á blikandi stjörnurnar á i þess að himninum og fór að hugsa um hvers vegna hann væri að þjást þarna í frumskóginum í stað „Yaknaðu, kap- teinn,1' hrópaði Ucaba, „það er farið að birta, \úð verðum að leggja af stað.“ Bifruiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR , Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 „Já, haninn" sagði Harris hlæjandi, ,,Það var áreiðan- lega hani, fuglinn sá, sá það á kambinum hans og sporun- um, þó að hann reyndar væri tregur til að gala“. „'Ef þú átt við manninn, sem kom með mér, þá er hann far inn heim til sín“, sagði ég. „Við verðum að hraða okk ur, því, að fálkarnir eru farn vár að fljúga“, sagði Harris og prikaði svo títt fram tréfætin um, að undrum sætti. Og ég gat með naumindum fylgt hon um eftir. Ég horfði í allar áttir til að vita, hvort ég sæi fólka fijúga, en hvergi var fugl að sjá. Loksins komum við að göng imurn, sem lágu niður í nám- una, sem Harri átti yfir að ráða. Þar var fjöldi mikill af málmnemum, sem huðu okkur góðan möi’gun, og sýndu þeir ljóslega, að þeim þótti mjög vænt um verkstjóra sinn. „Heyrðu, Samúel“, sagði Harris við háan og grannan mann, sem ég þóttist sjá að væri undir verkstjóri. „Heyrðu, Samúel minn góður, farðu með kiðlinginn þann arna ofan í pottinn, en láttu hann ekki kafna í kútnum“. „Já, hei’ra minn“, sagði Sam úel og hneigði sig. „Láttu hann hjálpa Kínverj anum til að troða niður í lík- kistuna“. „Já, herra minn“, sagði Sam úel. „Gættu að því, að fálkarn- ir rífi hann ekki á hol, því að kunningi minn bað mig um aö sjá um kiðlinginn“, sagði Harr is og brosti. „Já, herra minn“, sagði Samúel. „Þetta er íslenzkur kiðlingur af góðu kyni“, sagði Harris. „Eittmitt það“, sagði Samú- el. „Það er bezt að flytja hann ofan í líkkistuna, en láttu hann ekki klifra niður beinagrind- ina“, sagði Harris og brosti fraraan í mig. „Já, herra minn“, sagði Samúel. Ég var strax farinn að fá ógeðfellda hugmynd um þessa námu, og var ekki farið að verða um sel, en ég reyndi þó 1 til að bera mig karlmannlega. Reyndar hughreysti ég nokk- uð við það, að Sarnúel klappaði á kollinn á mér og hvíslaði því I að mér, að þao væri ekkert í- skyggilegt við það að vera niðri í gulinámu. Mér var svo sagt að stíga upp í stóra ámu, sem hékk yfir námumunnanum, Áman hékk á afardigrum kaðli, sem und- inn var upp á sveran ás, er var þvert yfir munnanum, og var gufuvél þar skammt frá. sem sneri ás þessum. Kom iafn an ein áman upp, full af grjóti eða vatni, þegar cianur seig niður. Ég seig svo niður í nám unni með ógnarhraða, en kom þó ekki hart niður. Fór ég svo upp úr ámunni, þegar niður kom. Sá ég von bráðar, að ég var í löngum og breiðum helli, sem málmnemarnir höfðu myndað. Þar var nú fjöldi af mönnum að viimu, og höfðu: þeir allir lýsislampa í höttun- um, og var því allbiart í helli þessum. Sumir af mönnunum voru að klappa holur í bergið meö meitlunum en aðrir slógu á með sleggjum. Hljómurinn af höggunum var mikill og berg málaði óaflátanlega um hell- inn og upp göngin, og fannst: mér í fystu, að allt vera aö' hrynja ofan á okkur með þrum. andi gný, en brátt vandist ég við þessar drunur, unz ég hætti. að taka eftir þeim. Þegar ég leit upp göngin, fékk ég fyrst hugmynd um, hve ógurlega langt ég var kominn ofan í ið- ur jarðarinnar. Opið í námu- göngunum fvrir ofan var að sjá eins og ofurlítil blágrá rönd, °g í gegnum þessa rönd þótt- ist ég sjá nokkrar tindrandi sttjörnur. Ég stóð nokkra stund hreyf- ingarlaus hiá ámunni, sem ég' hafði farið í niður göngina, og var að reyna að átta mig á öllu í kringum mig. Hvar var Kín- verjinn, sem ég átti að hjálpa til að troða einhveriu niður í líkkistuna? Hvar var „pott- urinn“, sem ég átti að fara í? Hvar var „kúturinn" og „sá svarti", sem vall og' sauð í? Og hvar var „beinagrindin“? Þannig spurði ég sjálían mig, og það fór um leið hrollur um mig. Allt í einu rann það upp fyrir mér, að áman væri kölluð líkkista En af hveriu var hún kölluð líkkista? Það þar nokk- uð, sem ég vildi fá að vite. Ég !hafði oft hevrt getið um Kítn- verja og hlakkaði ekkert til að vera í samvinnu með þeim, þó að mig hálfpartinn langað til að siá þá sem snöggvast. En því kom ekki þessi Kínverji, 1 Tilboð óskast í Caterpillar D-6 jarðýtu, er verður til sýnis að Skúlatúni 4. mánudaginn 17. b. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 11 f. h. þriðjudaginn 18. þessa mánaðar. V f Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tiiboði. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. I M.s. „Reykjafoss" fer frá Iteykjavík föstudag- inn 21. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Raufarhöf-n Vcrumóttaka á og fimmtudag'. miðvíkudag H.f. Eimskjpafélag íslancls. LEIGUBÍLAR Ungmennastúkan Háioganland heldúr fund í Gó.ötemplara- húsinu í kvöld kl. 8.30. —o— Óliáði söfnuðurinn: Safnaðarkvöldvaka verður i félag'sheimilinu Kirkjubæ ann- kvöld (miðvikudagskvöld) og liefst kl. 8.30, Séra Harald Sig- mar segir frá kirkjulegu starfi í Vesturheimi, Einar Sturluson óperusöngvari syngur einsöng, sýndar verða kvikmyndir, m. a. frá Kirkjudeginum í haust, og einnig veröa kaffiveitingar. Að- gangur er ókeypis og heimill öllu safnaðarfólki og gestum þess meðan húsrúm leyfir. : ,;-Æ, þarna ertu þá, kiðling- urinn þinn“, sagði Harris og kátínan skein út úr augum hans, og hið mikla, ,Ijós yfir- skegg hans breiddist út á vang ana, þegar hann brosti framan í mig. „Ég er tilbúi'nn að fara að vinna“, sagði ég og bar mág mannalega, þó að tilhugsunin um „pottinn“ og „þann svarta" væri' eíst í huga mínum. „Komdu þá með mér, kiðling ur minn“, sagði Harris og fór af |tað austur aðalgötu þorps- ins, Og hann gekk svo greitt, að ég gat ekki fylg't honum, nema að hlaupa við fót. Ég háfði aldrei ímyndað mér, að maður á tréfæti gæti farið svo harf yfir jörðina og það fremur óslétta iörð. Hann fór svo hratt, að ég varð alveg hdtta. Kánn steig svo langt til, — að mér virtist,, — eins og rnenn, sem eru risar að vexti. Og alltaf sýndist mér tréfót- urrnn vera á undan heila fæt inum. „Ég hefi tafist við að sækja þig, kiðlingur góður“, sagði Harris og steig stórum. „En ég kunni betur við að fara sjálf ur með þig í pottinn“. „í pottinn?“ sagði ég í spyrj andi róm. „Já“, sagði Hcjrri's og leit brosandi t:l mín, „það fer bráð um að sióða í honum. En þarna er búðin hans Millers. Kauptu þar aldrei neitt, því að Miller hefur stórar, svartar klær, sem klóra“. Og um le:ð benti hann á stóra verzlunarbúð, sem stóð norðan við götuna. „Sýður í pottinum?“ spurði ég, því að það var um pott- irm, sem ég var að hugsa, en ekki um búðina hans Míillers. „Já, það sýður í pottinum, þegar sá svarti er kominn í hann“, sagði Harrrls brosandi. „En þarna er búðin hans For- est. Kauptu nauðsynjar þínar þar, því að gamli Forest, er hvítþveginn“. Og um leið benti hann á aðra búð, sem stóð sunn an við götuna. „í þeim svarta?“ spurði ég, því að hvað varðaði mig um búðina hans Forests. „Já, það véllur og sýður í þeim svarta, þegar hann er komúnn í hann“, sagði Harris „Við verðum að ílýta okkur. En hvar er haninn, sem kom með þér í fyrradag?11 „Haninn?“ sagðí ég alveg hissa. í DAG er jþriðjudagurinn febrúar 1958. FLUGFERÐIR Loftleiðir. Hekla kom í morgun írá New York, fór til Glasgow og Lond- on kl. 8.30. Einnig er væntanleg í fyrramáliö. Saga, sem kemur frá New York kl. 7, fer til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hanjborgar kl. 8.30. S Ii I P A FRÉTT I R Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á há- degi í dag austur um lancl í 18. hringférö. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Aust fjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Snæfelis- nesshafna og Flateyjar. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip. Dettifoss kom til Reykjavíkur 14/2 frá Ventspils og Kaup- mannahöfn. Fjallfoss fór frá Hull 13/2, var væntanlegur til Reykjavíkur í gær. Goðafoss fer frá New York um 21/2 til Rvík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn í dag til Leith, Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 16/2, fer þaðan til Turku. Reykjafoss kom til Rvík ur 12/2 frá Hamborg. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Néw York. Tungufoss fór frá Hamborg 13/2, væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Bifreiðastöðin Bæjarieiðij Sími 33-500 i. Magnús Bjarnasmi: EIRIKÖR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.