Alþýðublaðið - 18.02.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 18.02.1958, Page 12
Þriðjudagur 18. íebrúar 1958 VEÐRIÐ : Suðvestan gola. skýjað. Alþýöublaöiö irýn nauðsyn að gera sjóvarnargarð á eyri, svo að eyrin verði ekki að eyju 127 íarast aí völdum veðurs í USÁ á 36 tímum NEW YORK og Londoii, tnánutlag (NTB). Umferð í tíu ríkjunt á austurströnd Banda- ríkjanna var lömuð í dag eftir , byl, sem staðið liafði í hálfan annan sólarhring og orðið 127 manns að fjörtjóni. Á mörgum stöðum var lýst yfir vandræða- ástandi og margir skólar, verk- smiðjur og skrifstofur voru lok aðar. Á eftir bylnum gengur , yfir mikil kuldabylgja, sem standa mun til miðvikudags. í Washington mældist 14 stiga kuldi, en 33 stiga kuldi í Iowa. Á Frakklandi köstuðu menn hins vegar af sér vetrarfökkun- : um eftir að hafa notið heit- asta dags, sem komið hefur í, febrúar um 85 ára skeið, 20 st. hita. í Austurríki er hætta á stórflóðum eftir miklar í’igning ar. Sjór hefur brotið fláka, sem er tugir metra á breidd norðan aí eyrinni. BRÝN NAUÐSYN er á j>ví að hlaða öílugan sjóvarnar- garð á Flateyri til að hindra, að sjórinn brjóti vestan af eyr- inni meira en orðið er, en gengið hefur mikið á landið á und- anförnúm árum, sjórinn brotið af því tugi rtietra. Frá þessu skýrði Hjörtúr Iijálmarsson hreppstjóri á Flat- eyri í stuttu viðtali við Alþýðu blaðið í gær. EYRIN LAUS FYRIR Eyrin er gerð að mestu úr lausri möl, en innst í krikanum, þeim megin, sem veit til hafs, er mýrarjarðvegur með þunnu malarlagi í fjöru. Á hverju ári brýtur sjórinn spildur af land- inu, og óttast menn, ef áfram heldur svo sem verið hefur, að hann komist fljótt gegnum mýr ina og þá er ekkert eftir nema laus möl, svo að hætt er við að myndist sund og þorpið verði á eyju, en ekki eyri. 200 ÞÚS. Á FJÁRLÖGUM Veittar hafa verið 200 þús. kr. á f járlögum til að gera garð inn, en hætt er við, að hann kosti mikið fé. Er þarna um 10 metrar niður á fastan grunn, Er ' Sjýkrahúsið á Selíossi búið lil að laka lil slarfa Fyrsta sjiikrahúsið í Árnessýsly. LOKIÐ ER NÚ breytingum á húsi því, er tekið var undir siákraskýlið á Selfossi. Eins og áður hefur verið minnst á hér i blaðinu. rýmdi héraðslæknirinn ur læknisbústaðnum á Sel- fossi, eftir að sýslunefnd og sjúkrahússtjófn sýslunnar hafði orðið sammála um að hefjast handa um bráðabirgðalausn á þessu nauðsynjamáli héraðsins. Allar ákvarðanir varðandi standsetningu hússins hafa ver- ið teknar og framkvæmdar und ir leiðsögn og eftir fyrirmælum hjúkrunarkonunnar Ásdísar Magnúsdóttur, sem strax var ráðin að sjúkraskýlinu. Hún hafði áður verði síðustu árin yfirhjúkrunai’kona á Ísafirðx, en þaðan er hún ættuð, FIMM SJÚKRASTOFUR Öllu er mjög smekklega og haganlega fyrír komið í sjúkra- skýlinu. Á efri bæð hússins eru 5 sjúkrastofur með 12 rúmurn, og möguleiki til að fjölga rúmurn nokkuð, ef eða þegar nauðsyn bæri til. Ein stofan er ætluð fyrir fæð andj konur. Auk þess er á sönxu hæð björt og rúmgóð skurð- stofa, senx hvei'gi nxun standa að baki því bezta, senx gerist á minni sjúkrahúsunx. Leiðslur 1040 uppreisnarmenn féllu á viku. ALGIERE, mánudag. Fransk ar hersveitir hafa depið 1040 uppreisnai’menn í Algiere í bar dögum einnar viku. 379 féllu í bardögum nálægt landamæruixx Túnis, eftir þvi sem talsmaður franska hersins hefur upplýst, fyrir hlustunartæki hafa verið lagðar að hverju rúmi, en enn vantar bæði gott útvarpstæki, svo og hlustunaráhöid. Úr þess- arri vöntun þarf að sjálfsögðu að bæta sem fyrst. Á sömu ixæð er svo eldhús og matstofa fyrir starfsfólk, og er hún einnig hugsuð serix setu- stofa fyrir sjúklinga, er fótavist hafa. Að sjálfsögðu er svo einn- ig bað með tiiheyrandi útbún- aði. í kjallai-a hússins er lækn- ingástofa héraðslæknis, sern eiixxxig verður notuð sem skipti- stofa er svo ber undir. RÖNTGEN- OG RANNSÓKNASTOFA Þá er þar röntgentækjaher- bergi, skrifstofa fyrir húsið, rúmgott og bjart herbergi, sem verður raixnsóknastofa stofnun- arinnar. Auk þess herbegi fyrir hjúkrunai'konu ásamt fat.a- geymslu fyi’ir föt sjúklinga cg taugeymsia fyrir húsið. Þá er að sjálfsögðu þvotta- hús, búið öllunx fullkomnustu fyi’sta flokks tækjum. Húsbún- aður er fenginn frá þessuixx að- ilunx: Rúmstæði öll eru frá Rauða krossi íslands fyrst um sinn. Allan búnað, þrefaidan, á 15 rúnx gaf Kvenfé'agið á Sel- fossi ásamt handklæðum og tii- heyi'andi, einnig alla uppþvotta klúta í eldhús. Framhald á 2. síðu. það áiit heimamanna, að ódýr- ast sé að gera lágan garð efst á kambinn, án þess að reyna að komast niöur á fast og ryðja svo grjótt fram fyrir.» Mætti bæta við það jafnharðan og sjórinn ryddi því frá. STÓRIR LURKAR FUNDNIR I EYRINNI í mýrinni hafa fundizt fornir lurkar með börk og öllum um- merkjum um að þarna hafi endur fyrir löngu verið skógar- gróður. Sumir lurkarnir eru allt upp í 20 cm. í þvermál. Framhald á 2. síðu. „Belra aS hafa brauð m Spúlnik" sagði David Burg Segir jafnaðarmenrs ieika sér að eld* inum, þegar þeir starfa með kommurn RL’SSNESKI menntamaðurinn David Burg, sem flý:M ógn- arstjórn iöóurlands síns árið 1956, ræddi stundarkem vi$ b’aðamenn í gær. Hann er 24 ára að aklri, talar ensku, þýzku «>g sænsku, auk móðurmálsins, og virðist vera vel .heitna s» möigum sviðiun. Aldraður faðir hans er enn á Jífi í Snvét- ríkjunum, en Burg kveðst ekki liafa hætt á að flýja iaml, ef hann hefði átt fjölskyltlu heinia fyrir, af ótta við ofsóknir st’órnarvaldanna á hendur henni. David Burg vánn við bók- menntatimar.it áður en hann SiniGníuhijðmsveiíin heidur fénieika í kvöld. ákvað að flýja land, en heldur þótti hann andlega frelsinu þröngur stakkur sniðinn. Eftir að hafa fengið leyfi til að ferð- ast til Austur-Þýzkalands, senx kostaði bæði nxikið fé og fyrir- hö’fn, notaði hann tækifærið til að komast yfir landamerkin í Berlín. Hann segist ei hafa orð ið fyrir vonbrigðurn af vest- rænum lýðræðisríkjum, enda hafi hann ekki gert sér neinav gyliivonir um allsherjar sælu- ríki. Honum finnst afar mikxli munur á lifskjörunx fólks í Vest ur-Evrópu og í Sovéti'íkjunum (og kom engum á óvart) og að- búnaður menntamanna ósam- bærilegur. Sagðist hann ekki hafa vitað með vissu hvað við tæki utan járntjalds, en samt kaus hann að flýja ófrelsi og kúgun einræðisins, BETRA AÐ HAFA BRAUÐ David Burg sagði, er hann var spurður um álit sitt á gervi hnöttum Rússa, að betra væri að hafa brauð en Spútnik. Þó kvaðst hann ætla, að Moskvu- búar hefðu nægilegt fæði, en heldur ekki meira, eix í þeim efnum væri verra ástand ann- ars staðar í Sovétríkjunum. Það er skoðun hans, að núver- andi stjói’narfar í Rússiandi geti ekki verið ævarandi við líði enda þótt ekki megi bíiast við uppreisn þjóðarinnar g'egn ein- ræðisherrunum að sinni. I.YDR/EÐISSOSÍ ALISTI 1 Btirg kvaðst vera M arxistiB en andvígur öilu eir.ræði og virðist hafa meiri trú á lýðræð- issósásalisma. Hins vegar telur, hann, að jafnarðarmönnnm sé ekkert hættulegra en sanxstarf við kommúnista og það ieiði jafnan til þess, að útrýma hin~ unx fyrrnefndu. T. d. hefðu koir.. nxúnistar í Póllandi Ixyrjaö k því, er þeir höfðu náð völdum,, að hengja og skjóta leiðtoga: jafnaðarmanna. Þeir jafnaðar- nxenn, sem hefja íxána sam^. vinnu við kommúnista í tru umí einingu, leika sér að eldinum„ Að lokum má geta þess. að> Burg kvaðst ekki trúaður á hluti leysisstefnu þýzkra jafnaðar- manna og telur svo stóru ríki; ómögulegt að vera hlutlaust £ átökum stórveldanna. I Sprengidagsfagnað ur Stúdentafélags Revkiavíkur. SPRENGIDAGSFAGNAÐUR Stúdentafélags Reykjavíkm? verður í Þj óðl eikliússkjal! a ran»> um í kvöld kl. 8.30. Hinn ungs rússneski menntamaður Davifi Burg, sem verið hefur land- flótta síðan 1936, verður gestuj? félagsins og flytur stutta ræðua Þá flytur Karl GuÖmundsson. leikari nýjan gamanþátt og að> lokuixx verður dansað. Góðar horfur á beinum samninga- viðræðum milli Frakka og Túnis Óvíst, hvort Túnismálið verður tekið fyfir í Oryggisráði Sameinuðu þjóðanna að simii. PARÍS OG TÚNIS, mánudag. (NTB). — Góðar horfur voru á því, að teknar yrðu upp heinar samningaviöræður milli Frakklands og Túnis með það fyrir augum, að jafna dcilurnar milli landanna. Mæltist það mjög vel fyrir í Túnis, er þær fregnir bárust, að bæði löndin hefðu boð Breta og Bandaríkja- manna uin að reyna að finna leið til samkomulags. Ásgeir Beinteinsson, SINFÖNÍUHLJÓMSVEITIN heldur hljómleika í kvöld í Þjóðieikhúsinu. Stjórnandi hljómleikanna er Ragnar Björnsson og einleikari á píanó Ásgeir Beinteinsson. Er þetta i fyrsta sinn sem þessir ungu tón listarmenn koma.fram með sin fóníuhljómsveiinni. Á efnis* skránxxi eru tvö vei'k eftir Tschaikovsky, Capriccio Italien og p.íanókonsert nr. 1. Þá verð- ur flutt Sinfónía nr. 6 eftir Beethoven. Ekki var seint í kvöld vitað fyrir víst, hvort kærur Frakka og Túnisbúa út af árás Frakka á þorpið Sakiet Sidi Youssef yrðu teknar fyrir öryggisáð Sameinuðu þjóðanna á nxox’g- un. í Túnis er því fram lxaldið, samkvæmt AFP-fregnum, að það, sem gerzt hefði í þessurn átökum, mundi konxa því til ieiðar, að ráðið fresti máliixu. auk þess sem trúlegt þykir, að Túnisstjórn nxuni taka kæru sína til baka. SAMKOMULAG SAM- KVÆMT 33. GREININNI Bandai’iska utam’íkisi'áðu- neytið lét í það skína í kvöld„ að vonir stæðu til þess, að bæðS Frakkar og Túnisbúar fáist til að láta fresta málinu. Að álití Bandai'íkjanna geta þessi lönd1 reynt að komast að sanxkomu- lagi samkvæmt 33. grein sátt- mála Sameinuðu þjóðanna. Sffi grein bendir á ýnxsa möguieik& á að jafna deilur á friðsanxieg- an hátt. 'W; ALGIEREMÁLIÐ LÍKA Seint í kvöld var tilkynnt £ Túnis, að stjórnin hefði svipt fjóra franska ræðisnxenn x'éttindum stjórnarerindreka. Framliald á 2. síða.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.