Alþýðublaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 2
-2
Alþýðub-laJi#
Miðvikudagur 26. febrúar 195S
Fyrir nokkru gáfu Tómas Tóniasson og frú lisiasafni rikisins málverk cftir Siffurð Gu«inunds
son xnálara, cr nefnist A'mor Thorvald'seus.' Myn din er tekin við opnua Minningarsýiúngar mál-
arans. Á henni eru gefendúr myndarinnar, forseti ísiands, Ásgeir Ásgéirsson, Selma Jónsdótt-
ir, forstöðúkona Listasafns ríkisins og Helgi S æraundsson, formaður Menntamálaráðs.
(Ljósm. Aiþbi. O. Ól.).
Alþingi
Framhald af 1. siðu.
tölu í' lögum og draga drukkr.a
ökumenn þannig í dilka, en enn
aðrir þingmenn (Gísli Guð-!
mundssön o. fl.) viJja 5,0%, þar
sem vísindarannsóknir hafi ía’.-
íð það markið.
Að sjálfsögðu er sönnun á- j
fengisáhrifa ’ á annan hátt en !
með blóðrannsókn heimi.1
ar umrœour um
ríkissijórnarinnar á þingi í gær,
Björn Ólafsson kallar stóreignaskattinn ibrjálsemi!
Framhald nf 12. síðu.
greind stúdentaskipti fóru fram
nii-lli New York- háskóJa og Ora j
bórs sendj Stúdentaráð Háskól- j
ans fimm stúdenta úr ýmsum |
deiJdum Háskólans til Banda-
ríkjanna, og tók síðar á móti j
fimm bandarískum stúdentum |
úr ýmsum háskólum þar í i
iandi. i
Framhald af 1. slffn.
atriðum. Frakkar vilja aðeins,
að þrjú atriði sé tekin tii mála-
miðlunar, en Túnisstjórn vi-11,
að Algierstríðið sé tekið fyrir, \
á þeirri forsendu, að það sé
undirrót allra vandamáiarma.!
Bourguiba er talinn þeirrar
skoðunar, að' Algier-stríðiö sé
kjarninn í deilu Túnisbúa og
Frakka. ,
Murphy lét i Ijós ánægju með
fyrsta fund sinn við Bourguiba
að fundinum loknum. — Kvað
hann fundinn hafa verið skref
í rétta átt. Iiann kvaðst e. t. j
v. myndi eiga annan fund viö
Bourguiba á morgun
MIKLAR umrœður urðu i
neðri deild alþingis í gær um
fruxnvarp ríkisstjórnarinnar til
breytinga á Íögum um tekju- og
eignaskatt. Eysteinn Jónsson,
fjármálaráðherra, fylgdi frum
varpinu úr hlaði af hálfu rikis-
stjórnarinnar, Einar Olgeirsson
talaði fyrir hönd k-ommúnista-
deildar „Alþýðubandalagsins'4
og þoir Björn Óiafsson, Jón
Pálmason og Jóhann Hafstein
fiá stjórnarandstöðunni.
Fjármálaráðherra kvað frv.,
sem gerir ráð fyrir.að stighækk
andi tekjuskattur sé afnuminn,
stefna að því, að félög eigi
auðveldara með að safna rekst-
ursfé, og sagði að sami háttur
væri hafður á. skattlagningu fé-
laga í Noregi og Svíþjóð. ;—
Kvað hann um merkilegt ný-
mælí vera að ræða, en frv. var
í aðalatríðum rakið í blaðinu
í gær.
TALSVERT SPOR . . .
OG ÞÓ!
Næst tók til máls Björn Úl-
afsson, sem taldi frv. talsvert
spor í rétta átt, þó að sitthvað
vantaði. Björn kvað skatt-
heimtu hérlendis vera aðaluppi
söðu verðbólgunnar og ættu
sum hluíafélög ekkert eftii, er
ríki og bær hefðu tekið sitt..—
Stóreignaskattinn taldi Björn
brjálsemi, en gat þess ekki að
hann er innheimtur aí hreinni
eign. sem. er milljón eðo. meira.
Þvl miður syntu eignamennirn-
ir ekki í peningum, Að lokum
sagð Björn Óiafsson, að enda
þótt frv. r'ikissíjórnarinnar
vær[ spor í rétta átt, væri eng-
in trygging fyrir því, að bær-
inn (undir stjórn flokksbræðra
Björns) gerði ekki breytingarn
ar að engu með skefjalausri út-
svarsálagnir.gu. Þótti ýmsúm sá
ótti heildsalans athyglisverður.
Þá tók til máls Einar Olgeirs-
son. Ræða 'hans var löng og'
fjallaði um það, að Islendingar
hefðu alltaf óttazt auðmagn og
stór hlutafélög, jafnvel íhalds-
menn líka, og upplýsti ræðu-
maður m. a. að skattsvik í sjálf-
um Bandaríkj unum væru ekki
likt því eins mikil og hér. Ey*
steinn Jónsson svaraði þeim
Einari og Birni nokkrum orð-
um. en ,að ræðu lians lokinni
tóku til máls Jón Pálmason og
Jóhann Hafstein. Frumvarpinu
var vísað til 2. umræðu.
MIKiÐ MANNFMl
RABAT, jn-iðjudag, (NTB-
AFP). Yfir 800 óbreyttir borg-
arar og 70 hermenn voru drepn
ir í bardögum milli rnarokk-
anskra uppreisnarmanna og
spánskra og franskra her-
manna í Sahara í s. 1. viku, seg
ir í tilkynningu frá a'ðalstöðv-
um uppreisnarmanna í dag.
Uppre-isnarmenn höfðu unn-
ið mikla sigra á Seki E1 Hamra
15. febrúar s. I. en þá hófu her
mennirair mik’a sókn á stórum
hlutum svæðanna Smara og E1 j
Auoun. I tilkynnlngnni segir j
þó, að flestir uppreisnarmeim
hafi komizt undan, en 600 ó-1
breyttir boilgarar hafi. verið
drepnir. Upp.reisnaa-menn
halda því fram. að Frakkar og
Spánverjar hafa notað eiturgas
á kvikfé sitt í högunum.
Á Ifni-svæ'ðinu hefur einnig
komið tit bardaga upp á síð-
kastió og 19. febrúar voru 70
spánskir hermenn drepnir í á-
tökum við uppreisnarmenn,
segir í tilkynningunni, Hvorki
Frakkar né Spánverjar stað-
festa fréttör þessar.
algjört öngþveiti í bíla- og járnt
brautaumferð. Hundruð þorpa
eru einangruð. Á mörgm stöði
um eru 4—5 metra háir skatfl-
ar, símallnur hafa slitnað ’og
sum héruð eru rafmagnsliaus.,
Lestum fi-á Edinborg til Lond-
on seinkaði um allt að tíu tíni
um.
Frasmliald af 1. síðu,
um. í Suður-Belgíu f'lóðj áin
Sombre yfir bakka sína á mörg
um stöðrun og yfir vegi og járn
bautarteina. Bín stígur ört og
rnörg boxp eru í hættu.
Versti bylur, sem komið hef
ul í Bretlandi síðan 1947, gekk
yfir Bretland í dag og varð
Framhald af 1. siðn.
frá Jemen um að lönd, sem.
ekki hafa verið boðm tii ráð-
stefnunnar, fái leyfi tii aö!
senda áheyrnaðarfulltrúa. 11
ríki sátu hiá. Méðal þeixraí
landa, sem ekki hafa verið boffl
in til ráðstefnumiai' eru fcín-
verka „aíþýðulýðvellið“, Aust-
ur-Þýzkaland, Norður-Kór
Norður-Vietnam og jýfengói :a„
Langar c,g fj örug'ar umræcun
urðu um tiliögu Jemems. Eftir>
þær umræður var fmidum fi ist
að til morguns. Þá verða kosn-
ar fimm aðalnefndir Og vara*
forseti.
Framhald af 1. síðti.
inn vafi á að hefðu ekki Banda
ríkjamenn fax'ið að skipt.i sér
af aðgerðum Frakka og' B'reta í
Egyptalandi á sínum tíma hefðis
þær endað farsældlega nokki unv
dögum seinna, en bandæhska
stjórnin fékkst ekki til a<S
hlusta á okkur, sagöi Fineau.
Utam'íkisráðhei-rann vék sér acS
ástandinu í Túnis, gat hanrfc
þess að samningaleiðin milli
Frakka og. Túnisbúa vær . á*
vallt opin og ktvaðst hana vonai
að samskipti landanna mynd$
brátt verða jafngóð og áður. •
^tvocpTtejrfe/avíi
Skotlandsvinaíélag
síofnað á Islandi
FYRIR síðustu helgi komu
saman tli i'undar Skotar búsctt-
: ir hér á landi og ákváðu að
stofna skozk-<islenzkt fólag, cr
j stuðlaði að auknum samskipt-
■ um Skota og íslendinga. ís-
I lenzkir Skotlandsvinir eiga að-
j gan-g að félaginu.
Félagið hlaut nafnið Caledoii
ian Club.
Dagski'áin í dag:
12.50-—14,00 „Víð vlnnuna“: —
Tónleikar af plótum.
18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr-
ir unga hlustendur (Ingólfur
Guðbrandsson námsstjóri).
18.55 Framburðarkennsla í
ensku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.30 Föstuniessa í Laugarnes-
kirkju (Prestur: Séra Garð-
ar Svavarsson. Organleikari:
Kristinn Ingvarsson).
21.30 Lestúr fomrita: Hávarðar
saga ísfirðings; I. (Guðni Jóns
son prófessor).
2-2.00 Frétlir.
22.10 Passíusálrour (21).
22.20 íþróttir (Sigurður Sigurðs
son).
22.40 Frá félagi islenzkra dæg-
urlagahöíunda: Neótríóið og
hljómsveit Jans Moravek
leika lög eftir Guðjón Matt-
híasson, Halldór Stefánsson,
Jer.na Jónsson og Steingrím
Sigfússon. Söngvarar: Hauk-
ur Mprthens. Alfreð Clausen
og Guðjón Matthíasson. —
Kynnir: Jónatan Ólaí. :-:on. j
23.10 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgusi:
12.50 ,,Á frívaktinnr', sjúmann^
þáttur (Guðrún Erlfendsd.). j
18.30 Fornsögulestur fyrir bönS
(Helgi Hjörvar).
18.50 Framburðarkennsla í
frönsku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar*
20.00 Fréttir.
20.30 Samfelld dagskrá úr bré£-
um Fjölnismanna. — Aðalgeiu
Kristjánsson kand. mag. valdij
efnið (Hljóðriíað í Kiupmka
á vegum íslenzka stúdentafé*
lagsins þar). j
21.35 Tónleikar af segulbandi 1
frá Tékkóslóvakíu.
21.45 íslenzkt mál (Dr. .Jakoföj
Benediktsson). j
22.00 Fréttir. )
22.10 Passíusálmur (22).
22.20 Erindi með tónleik im:
Autsurlenzk fornaldarmúsikj
II.: Gyðingaland (Dr. Páll ís*
ólfsson). j
23.00 Dagskrárlok.
(Frh af 1 «**ii i
siðan ráðizt á sendiráðið cg
telur, að það hafi beitt sér fyr-
ir því, að höfundur afturkall-
aði greinina.
Fyrir mörgum á rum voru
fréttamenn Alþýðublaðsins
fréttaritarar fyrir „Fishing
News“ og höfðu við það blað
fréttaskipti. Þ.egar löndunar-
deilan hófst og það kom í ljós,
hver hugur blaðsins til íslend-
inga var, létu Alþýðublaðs-
menn sambandið við þetta
enska blað niður fa-Íía. Það hef
ur því verið eftir að viðhorf
blaðsins til íslendinga kom í
Ijós, sem Morgunblaðsmenn
þöfðu list .á að taka upp frétta
mermsku fyrir það og rækja
hana á þann hátt, sem þetta
iæmi sannar.
Mikið vandræðaástand hafði
nú skapast vegna hármeðalsins.
Vinir voru hættir að þekkja
hvorn annan, og menn gátu gert
lítið. annað en lyft hattinum
sínum og vonað það foezta. Það
var Ihætt að nota nöfn, vegna
þess að menn vissu ekki vlð
hvern þeir voru að tala. Þegar
naenn mættust gátu þeir ekki
sagt -amxað en góðan daginn.
Þá var það, að gamall sjómað-
ur fékk góða hugmynd. Hann
málaðl nafn sitt og stöðu á
spjald og hengdi það um háls-
inn á sér. Áðrir fylgdu fordæmj
hans, svo að allir gátu nú veif
að til vina sinna aftur. Og all-
an tíman sat vesalings Jönas ogj
braut heilann um þa'ð, hvernig
hann ætti að ráða bót á þcssm
hræðilega ástandi í borginni ogj
i’eyndar í öllu lan<Mn«. ö .„.i
-áL-J