Alþýðublaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 26. febrúar 1958 AlþýSublíIiS 11 S l s s V V i ! S:- J. Magnús Bjarnason: Nr. 39. || EIRIKUR HANSSON SkáWsaga frá Nýja Skoflandi. í DAG er miðvikudagurinn, 26. febrúar 1958. Slysavarðstoía KeyxjavTfeur er opin allan sólarbringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nexna , laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl, 13—-16: Apótek Austurbæjar (^ími 19270), Garðsapótek (símt 34008), Holtsapótek (símj 33233) og Vesturbæjar apótel: (sími 22290). Bæjarbó&asafn R^ykjavikur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opi'ð virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lés- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lókað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16" opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 8—7; Efsía sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FH' G f’ EKÐIK Flugféiag íslands h.f.: Millilandafíug: Hrímfaxi fer til Glasgow. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur ki. 16.3Ö á morgun. — Innan- landsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Bíldúdals, Bgil- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat reksfjarðar og Vestmannaevja. Loftieiðir li.f.: Saga kom í morgun kl. 07.00 frá New York, Fór til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 08,3'0. Éinnig er Edda væntanleg'kl. 18.30-frá Londbn og Glasgow. Fer. til New York kl. 20.00. SKIPAFRÉ’ITIE Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá ísafirði í kvöld 25.2. til Flateyrar, Patreks fjarðar, Stykkishólms, Grundar- fjarðar og Faxaflóahafna. Fjall- foss fer frá Siglufirði í kvöld 25. 2. til Akureyrar og.þaðan ann- að kvöld 26.2. fil London, Rott- erdam, Antwerpen og Hull. — • Goðafoss fer frá New York 26. 2. til Reykjavíkur. -Gullfoss kom til Reykjavíkur '24.2. frá Kaup- mannahöfn, Leith og Thorshavn. Lagarfoss fer frá Turku 25.2. til Gautaborgar og Reykjavíkur. —- Reykjafoss fer væntanlega frá LEIGUBÍLÁR Bifreiðastöðin Bæjarleiðw Sími 33-500 Akureyri annað kvöld 26.2. til Raufarhafnar og Siglufjarðar og þaðan til Bremerhaven og Ham- borgar. Tröilafoss fór frá Rvk. 18.2. til New- York. Tunguíoss fer frá Haínarfirði kl. 20.00. í kvöld 25.2. til Vestmannaeyja og þaðan til Bremen og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Heklá er í Eeykjávík.' Esja er. á Austfjörðum á leið.til Bakka-. fjarðar. Skjaldbr.eið er á Akur- eyri á vesturleið. l'yrill er á Aust fjörðum. SkaftLellingur fór frá' Reykjávík í- gær til Véstmanna- eyja. Sísipadeild S.Í.S.: . Hvassafell fór frá Stettin I gær áleiðis til Reykjavíkur. Arn ari'ell er í New Yorlc. Jökulfell losar á Austfjarðarliöfnum. Dís- arfell 'er á Vöpnafirði. Litlafell er í Reiidsburg. Helgafell fór frá Sss van Ghent í gær áleiðis til Rej'ðarfjarðar. Hamrafell er í Reykjavík, Finnlith er á Horna- firði. 3IESSUR I DAG Bómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Óskar J. Þorláksson. Hangrimskirkja: Föstuguðs- þjónusta 1 kvöíd kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja:' Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. N«skirkja: Fösíumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björnsson. Framhald af 1. siou. an tundurspilli í Macassar- sucái. Indónesíumennirnir voru afvöpnaðir eftir að tundursþill irinn hafði sk-otið aðvörunar- skotum yfiv bóg skipsins, serii hetir Kasimar. Skipið var í eig.n liollenzka skipafélagsins K. P. M,, sem hélt uppi strand- ferðum í Indónesíu, en var gert upptækt af indónesíska ríkinu rétt fyrir jól. Sambvæmt tii- kynningu flotans sigldi skipið' enn undir hollenzku flaggi og var skrásett sem hollenzkt skip. Skipstjórinn var hins vegar út- nefndur af Djakartastjórninni. Ekki er vitað til, &ð um mann- tjón sé að r^eða, segir í tilkynn ingunni. Jafnframt tilkynnti hol- lenzka skipið L abuan Hadji, hafnaryfirvöldunum í Singa- pore, að indónesískir fallbyssú bátur hefði veitt þvi eftirför nokkuð til hafs. Þetta skip var einnig i eigu K. P. M. Brezk flugvél, sem send var til. að kanna múlið, tilkynnti, að bát- urinn væri á leið til hafnar í Indónesíu. hris voru frá þrjátíu til fifnmtíu ekrut- af landi rudd- ar og mikið af þvi orðið að túni. Hver bóndi hafði byggt sér stóra o.g reisulega hlöðu og girt land sitt vel og vand- lega. Hveriu einasta íveru- húsi var snoturlega fyrirkomið. Og bændumir voru vel á veg komnir með að koma sér upp: Úcigún.ar- og möilunanmylriuín í félagi. Þaðwar sárt að þurfa að yfirgefa þetta aTLt saman og fá næstum því ekkert fyrir það, en sem hyggnir menn sáu þeir, að það var ekki um ann- að að gera. Þariendir nábúar þeirra sáu á eftir þeian með söknuði og' sögðust aldrei hafa kynnst aíorkumeiri og betri mönnum, .né löghlýðnari Og ráðvandara fólki, en þess- um ísiendingum. Og ég er sannfærður um. að allir þeir Mendlugar, sem í Nýia Skot- landi voru, tnunu jafnan minnast þarlendra manna, yfir hcfuð, með þakklæti og virðingu. Orsökiu til þess, að Islend- ingar yfirgáfu þessar stöðvar, var fyrst og fremst sú, að þeir sáu, að þeir mtmdu aldi'ei komast þar áfram í efnalég'u tilliti, og að börn þein'a yrðu að taka sig upp þaðan fyrr eða síðar. Hví þá ekki að gera bað strax? Þeir vot'u búnir að véra bar á siöunda ár. Það var áreiðanlega nægur timi til að kynnast landkostum þan, ef nokkrir hefð'u vei'ið. Svo var annað, sem knúði þá til að fara, og það var það, að stjórriin í Nýia Skotlandi var með öliu búin að aftaku, að fleii'i ísionáingar flytfcu þang- ,að í fyLkið til að setjast þar að á stjórnarlandi, Hún hafði þegar, snúið aftur í Kvibek hóp (manna, sem ætluðu að flyítja til vina sinnar og vandamanna á Mooselands- hálsum. Þetta sámaði ný- leridumönnum mjög mikið og '((Tý.tti áyi'ír 'bri-ltflMtningi þeirra því að þeir höfðu marg'- ir flutzt af ísianui i þeinri full vissu, að vinir þeiira og nán- ustu skyldmenni kæmu á eft- ir þeim og settust ,að næiTi þeim, Og svo var ihið þriðja sem seinast dreíf þá alg'eritega á stað, og það var hið afarháa kaupgjald og hm mik’a at- vinna, sem var í Winnipeg árin 1880 til 1884, og hinar •glæ;. ii'cgu hoj-lfúr þar ves-tria, sem alltaf var verið að rita um og barst til okkar a'ustur, ibæðj í enskum dagblöðum og eins í bréfum. A Mooselands-hálsum bjuggu einar þrjátíu eða fjöru- fjóJfe'kyjLdur. Tíundi hluti beirra var nú dauð'ur. en mörg bötn höfð'u bætzt við í hópinn. ísTendingar komust þar aldrei í neina opinbera stöðu og tóku lítinn þátt í hin- um opinberu málefnum bar- I&ndra manna, en vo.ru Hka lausir við allar deilur og flokkadrátt og áttu aldrei í máliaferlum. Eg fó.r frá Tangier snemrna í desember. Eg átti rúma tutt ugu og fimm dollara, þegar ég' var búinn að borga Mrs. Ross fyrir fæði og húsnæði, Ég keypti mér góðan alklæðnað, ásamt ýmsu smávegis, sem ég þurfti nauðsynlega vxð;, og þó voru aðeins örfáir dollaxar eft- ir í vasa mínum, þegar ég iagði af stað til Coaks-Brook, þar sem nafni mimn átti hei-ina, Eg ætlaði að vera hjá hcnum um veturinn. Eg fór ekki til Cooks-Brook sömu leiðina, sem við nafni minn höfðum ekið um vorið, heldur fór ég Mðina, sem lá upp á Moosélandsháisa og gegnum ísltenzku nýienduna, og ætlaði svo þaöan ofan í Musquodofcoit-dalinn. Það var bjart og gott veður , þegar ég lagði upp frá Tangier snemma m-oiiguns. Það var 01111 ekki faliLnn snjór, þó að í desember mánuði væri, Eg hélt upp með Tangierfljótinu eins og Leiðin lá. Eg fór nú ekki e'ins hratt yfir og um vorið, þegar ég' straixk frá frú Patrik. — það var, sama leiðin, sem ég fór nú. En eins og ég hláfckaði iriikið til að komast til ný- lendunnair íþá, eitis mikið !kveið ég' fyrir að koma þar nú, af þvf að landar minir voru farnir þaðan. Og þó var eins og mér fyndist það skyida mín að líta þæ.r stöðva-r einu sinni enn, þar sem ég liafói Tifað svo marga ánægjustund, og þar sem grafir þeirra afa imíns og' ömmu stóðu. Efcki mátti minna v-era en ég sýndi þann litla ræktarvott að stað- •næmast hjá þeim igröfum fá- ein augnablik. Eg fór yfir fliótið á brúnni hjá sögunarmylnumii. Eg fór ■fram hjá Moos'eTands-námu- þorpinu, fram hjá búgarðinum hans Jaköbs HiIIsey’s. fram hjá skólahúsinu og pósthúsinu í Mooselandi, fram hjá þak- spónsmylnunni haps- Jóns Prests pg. fram hjá líúsiinin .hans ísaks •Yoimig’iS, og ytfir lý.ngmóinn ,þar fy<rir »©rð- vestan, of an brekfauia ihjá girðingumú, yfix dæidma og upp brekkuna hinum megLn, svo inn í sfcógjam, eim- og leiðin lá og flsemi að fyrsiba býlinu í nýfandunm'. BEálifa mílu enska fyran austar. það hús hafði Jón Mililer, bin.n.,nef- brotni, náð. mér. þeg,ar ég strauk í fyma sMiptið ilrá frú Patrik. Eg stanzaði nú á þeám bltetti fáein augnaMik, og ó- geðfelMar end’UBmimnmgar vöknuðu í huga rnímim. Eg fann það hjá mér, að ég naundi ekki kæra mig um áð þreyla kapphláup í amiað sinn við leirljósa gæðingana hennar frú Patrik. Eg gekk. heim að íyrsta býl- inu í nýlendunni. Nú var þair en-ginn, AÍHir vie-ru. fejsnír vestur í Rauðár-dalinn. Hurðin. var í hábEa gátt, og iokasn- v;ar á burtu. Binhver ferfeliangur hefiu' ef til: viH haft ham á burt með sén, eða þá eigend- unir flútt hana með: sér vest- ur. Vindurinn hreyrði hurðina ofulítið, svo að það matraðt í henni við og við. Ghiggartn- ir á húsiriu voru opnár og ein •eða tvær rúðiu* brotnar í þeim gluggaririan, sem að veg inurn vlssi. Eg gekk inn, en með háifum huga, þó að ég reynd ar vissi ékki, við hvað ég ætti að vera smeykur. Kj al 1 ar auppgangan var opdn, —■ hlerinn var horfimr Mér var illa við að s|á myrkrið í kjallaranum. Nokkrit' smó- steinar lógu á gölfinu, og höfðu þeiír vafelaust komið inn um gluggann, sem brot- inn var. Nokkur smáálát vcoru i eldhúsinu, ojg þrír góðir stöl- ar og stórt borð var á borðst-of- unni. Eg setist niður á eiam stólinn og hvílidi mig 3S.Ha stund. Eg íúr &Ö nugsa rót fólkið, sem búið hafði í þesisu húsi fyrk' aðeins fáum inán- uðum síðan. Það fólk hafði Ver ið mér sérloga vinveitt. Kon- an haföi jafnau verið mér sem bezta móðir. Marga sloemmti- lega sögu hafði kún sagt mér, og margt fallegt fcvæði hafð: bún látið mig heytra, og aétíð var ég veikonrkm í hús henn- ar. Eg minnist lieunar ætíð sem sonur góðrar móður. Grcí hennar er við rætur Pembkxa- fjallanna, og grösin hafa BífreMastöð Síeindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Keykjavíkm Sími 1-17-20 5ENDIBÍLAR Sendibílastoðin Þröstur Sími 2-21-75 V r J JPÍ|||r, ' x\‘ '• 's-srÉffk Jóii honfði á sofandi.. varð- manninn. „Þetta duft þitt gerir kraftaverk." sagði 1 Tiann og glotti tÓ Ucayba, „Þessi maður mun ek-ki vakna í langan tíma. kaptemn,“ sagði Ucayba við hann. ,,Ég vildi gjarnan taka byssuna hms,“ sagði Jón, „enl það verður til þess, að hamr veit að það eru óvinir í námd, þegar -haim vaknar.“ Síðan héldu þeir ófram ferð sinni í þeirt'l von. að þe'r rayndu finna stað, þar seœ rænitigjar Zorins héídu sig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.