Alþýðublaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Blaðsíða 7
Mí5vifeud.agur 26. febrúar 1953 & I þ f ð u b 1 a 8 1S Dr. Gunnlaugur Þórðarson: 1 FYMtADÁG hófst í Genf alþjóðariáðstefna á vegum Sam- einuðu þjóðanna um landhe.'g- ismál og fleira þar að lútandi. RáðStefna þessi fjaliar um þau mój, er varða ístenzku þjóðina miklu, og er því rétt að fjaila hér llti'21'ega um hana og land- helgismólið. Árið 1930 var á vegum Þjóða bandalagsins haldin alþjóðaráð stefna í Haag til þess raeðal annars að setja reglur um landhelgi. ísland átti sinn sér- staka fulltrúa á þeirri ráð- stefnu, sem var óvenjuiegt á þeim tímum, þegar Danir fóru með ufanríkismá! vor. Fulitrúi fslands á ráðstefnunrií var hr. Sveirin heitinn Björnsson, þá sendiherra íslands í Kaup- ma'nnahöfn. Hélt hann 'þar að nokkru fram hinum forna rétti íslands til 16 sjómílna land- helgi, svo sem vikið er að í rit- gerð minni. Vegna þess hve sboðanir (hínna ýmsu ríkia voru skiptar um öll megiriatriði, varð enginn teljandi árangur af þess arj merkilegu tilraun. TIÍXAGA, SEM EIGI VAR FLUTT. Fyrir tæpu ári étti undirrit- aður sæti é alþingí um háHs mánaðar skeið og hafði þá bú- ið tiil flutnings tillögu til þings ályktunar varðand undirbún- ing að þátttöku íslands í néfndri ráðstefnu. Tillaga bessi ásamt greinargerð var svohljóð andí: Tillaga til þingsályktunar um kosningu neíndar til undir- búnings löffffiafar um fiskveiða landhelgi íslands o. fl. ,,Alþingi ályktar að kjósa fjögurra manna nefnd tii þess að semja fruxnvarp til laga um fiskveiðalandhelgi fslands, og skal við það miðað, að nefndin hafi lokið störfum fvrir haustið 1958. Enn fremur skal nefndm í samráði við ntanríkisróðuneyt- ið undirbúa þátttöku íslands í fyrirhugaðri ráðstefnu um land. helgismál, sem haldin verður í Genf í apríl 1958.“ Greinargerð: „Garnlar tilskipanir og laga- boð eru einu ákvæðin, sem hægt er að vítna til varðandi ' fiskveiðalandhelgí íslands, síð- an l.andhelgissamningurinn frá 1901 féll úr gildi, en með þeim samningi var landhelgin bund- in við 3 sjómilur um hálfrar aldar skeið, en við uppsögn hans skapaðist aftur sama rétí- arástand og fyrir gildistöku hans. Til þessa hafa íslenzk stjórnarvöld ekki haldið fram þeim augljósa rétti, en látið sitja víð það eitt að friða fvrir togveiðum fjögurra sjómílna belti, svo sem gert var með reglugerð frá 19. marz 1952. Átti svo að heita, að hér væri verið að framkvæma lög nr. 5 frá 1948, um vísindalega vernd un landgrunnsinjs. Efr reglugferð þessi var sett, var eneinn fyrir- vari gerður um að ísland ætti meiri rétt en reglugerðin gæfi til kynna, enda þótt hún tæki t. d. að’eins tíl nokkurs hluta landgrunnsíns. Síðar kom á daginn, að í reyndinni gat reglu geriio eíns vel talizt útfærsla á Iandheleinni. Margt bendir tál bess, að frekarí aðgerða hafi eiei verið vori, og að þjóð'in skyldi iíta ó þessar aðgerðir Dr. Gunnlaugur I>órðai*son sem endanlega afgreiðslu land- helgismólsins. Þannig var reynt að þagga niðux allar raddir, sem töldu, að of skammt væri gengið, enda þótt nú sé svo komið, að þeir, er skemmst vildu ganga, láti sem svo, að reglugerðin frá 19. marz 1952 haíi aðeins átt að vera byrjun- arframkívæmd í landhelgismál- um, enda hafa þessir menn fundið vilja þjóðarinnar og sjá sig tilneydda að taka tillit til hans. Aðairáðunautur stjórnarinn- ar í þessu mikilvæga máii var lögfræðingur, sem lagt hafði stund á þjóðarétt í Bandaríkj- unum, og að vonum hefur þess gætt nokkuð, að hann hafði ver , ið undir handleiðslu manna, sem foúa við engilsaxneslcar réttarivenjur. En svo sem kunn- ugt er, halda engilsaxneskir lög fræðingar fram kenningu um þriggja sjómíina viðáttu land- helginn.ar. Þannig vildi hann gera sem minnst úr fornrí sér- stöðu Mands og sögulegum rétti íslenzku þjóðarinnar til a. m. k. 16 sjómílna landhelgi. hins vegar reyridi hann að heim færa iandhelgi íslands til hinn- ar svoköl luðu skandinavísku reglu um 4 sjómílna landhelgi, sem var bæði vanhugsað og vafasamt. Engin grein hefur verið gerð fyrir fornri sérstöðu íslands á alþjóðavettvangi fyrr en í des. 1956, en þá var á vettvangi Sameinuðu þjóðanna af íslands hálfu vikið að því fáum orðum, að ísland hefði haft 16 sjómilna landhelgi frá því á 17. öld og fram á 19. öld, jafnvel fram undir aidamótin, Síðastliðið haust kvaddi sjáv arútvegsmálaráðherra saman út vegsmenn víðs vegar af landinu til þess, að því er virðist, að fá áréttaðar hjá þem kröfur um aukna friðun fiskimiða og stækkun landhelginnar. Þar með virðist málið vera afgreitt, og hefur því ekki verið hreyft síðan. En víð svo búið má ekki standa, og er fyllilega tímabært að alþingi láti þegar hefja und- ifbúning að löggjöf um fisk- veiðalandhelgi íslands, og láti einnig til sín taka þátttöku ís- lands 1 fyrrhugaðri ráðstefnu í Genf um landhelgismól. Er þvi rillaga þessi flutt nú. Til þess að leggja áherzlu á sérstöðu íslands í landhelgis- málum, gæti Alþingi að sjálf- sögðu sett lög um fiskveíðaland helgi Íslands áður en Samein- uðu þjóðirnar eða fundir á veg- urn þeirra hafa sett alþjóðaregl ur uin landhelgi. En úr þvi sem komið er, getur verið hjrggi- legra að 'bíða til loka fundarins í Genf og jafnvel boða þar og kynna fyrirhugaða íöggjöf um fiskveiðalandhelgi íslands. Svo sem bsnt he£ur verið á, er nauðsynlegf, að málatil.bún- aður allur sé sem vandaðastmy þegar um jaifn mikilvægt mál er.; að ræða. og landhelgismálið. Flutningsmaður tillögu þess- arar hefur með fjölmörgum tímarits- og blað'agreinum bent á og gagnrýnt það, sem miður hefur tekizt um meðferð land- helgismálsins og skal það ekkí rakið nánar hér, hins vegar fylgja tillögu þessari sem fylgi skjal síðasta grein fiutning’s- manns, þar sem í stórum drátt- um er fjallað um afs'kiptí Sam- eínuðu þjóðarina af landhélgis- mólum o. fl. (Alþýðublaðið 20. ■, og 21. febr. 1957).“ Utanríkisráðherra, Guðmund ur. í. Guðmundsson taldi ekki æskflegt, að mólinu yrði hreyft- á þann Lhátt, er lagt var til í.til- lögunni og bað þess að málið ■ yrði ekki flutt. Jafnframt full- yrti r'áðherrarin að málið yrði ■ vandlega undirbúið, en hins végar mætti skoða tillöguna se.rn eins konár vantraust á þá menn, sem farið hefðu með þetta mál fyrir ríkisstjórnina. Taldi ég rétt að verða við tilmælum ráðherrans, ekki sízt vegna þess, að þing- seta mín var bundin við fjar- veru hans. En Ijóst- var að þannig hafði verið á landhelgismáium hald- ið í tíð þeirra ríkísstjórna, er setið höfðu frá því að reglu- gerðin frá 19. marz 1952 var sett, að ifull ástæða var til ýtr- ustu forsjálni um undirbúning að þáutöku íslands í ráðstefn- unni i Genf. VEIGAMESTU ATRIÐIN Skal nú vikið nánar að ráð- stefunni eða réttara sagt þeim atriðum, sem meginmáli skipta fyrir okkur íslendinga. í grein í Alþýðublaðinu 12. marz 1953 og fleiri greinum mínum er á það bent, hve ó- höndulega hafi til tekizt um, Framhald á 9. síðu. Páll Oddgeirssott: ÁREÐ seim ég -fór til' Ítalíu, Jtynntist éo' .þá eintim kunnasta <og stærsta fiskkaupmann i þar í landi. Maður þessi spurði mig mikið um. skreið — og salgðiat vilia kaupa mikið magn af íslenzkri skreið. Eg tjáði honum eins og satt var, að íslendingar væru erm ekki farnir að framleiða þessa yöru. En -ég lofaði þessum á- íhugamannl að segja þessar fregnir,. um. mikinn markað á Italíu — og: gott verð, sem og fovetjá útgexðarmenn til þess að. hefjast; þegár handa mri framljei'ðsliU: skreiðar á næst- komandi vertáð, þ. e. áiið 1950. i Þegar' éftir heimkomu mína ihringdi ég til kunnustu at- Jiaf'xiamanna í útgerð í Reykja- vík og Hafnarfirði og á Suð- vesturlandi og víðar og sagði þeim þessar mikilvægu frégmr. Auk þess fovatti ég ónafn- greinda menn til þess að hefjast þegar handa um skreiðarfram- leiðslu, Enda var verð á skreið á Ítalíu mjög hagkvæmt og ég hafði tryggt. öruggan grundvöll fyrir viðskiptum. Eriginn vildi sinnaþessuþá — og er mér sér- staklega minnisstæð svör eins af kiinnustu útgerðarmönnum þá. Hann benti ó alls koriar örð- uglfeika, éiris og t. d. að ekkert efni væri til í fiskhjalla. Ég svaraði því.til að útgerðarmenn væru því vanir að kaupa inn allar nauðsynjar sínr fyrir ver- tíð hverja — og væri því eng- inn sérstæður vandi hér í vegi. Sem sagt: útgerðarmenn höfðu þá ekki fengið áhuga fyrir þess- ári verkun, Grein í VLsi mn skreið og fleira. Mér var ljóst að hér var um að ræða mikið hagsmuna- og velferðarmál fyrir útgferðina. Hafði einnig mikinn áhuga fyr- i ir að koma þessu máli í fram- kvæmd. Ég tók því það ráð að skirifa í Vísi nokkru fyrir ofan- greind óramót. Lagði ég til, miðað við hina miklu sölumögu leika — og ágætt verð, að hert yrði 35—40% af öllum þorsk- afla, enda var þá dauf eítir- spurn etftir saltfisM og taldi að auki þessa verkun kostnaðar- minni en aðra verkun. Samtím- is taldi ég hyggilégt að skiþú- lögð yrði verkun á fiskafla Iandsmanna, eftir því sem hag- kvæmast teldist. Vertiftina 1950 I hófst skreiðarframleiðsla og nam magnið það ár 93 600 kg. Magn skreiðar á ári hefur hæst komizt í tæpar 18 þúsund smá- lestir, Verja þarf skreiðina vætu í okkar regnsama landi, (Grein í Morgunblaðinu 1. mal 1957.) Árið 1940 verkaði ég skreið í Vestmannaeyjum. Ég hafði yf- irbreiðslu yfir þriggja þurrk- hæða hjalli. "BreiddT’ ævrillega yfir hjallinn þegar væta var í vændum, en tók ævnlega yfir- breiðsluna af þegar sólar naut. End var sú skreið ekki sam- bærileg að útliti við framleiðsl- una nú. Mikið þykkri — og alit að þvi eðlilegur roðlitur. í ofan. áminnztri grein taldi ég að skreiðiri rýmaði óeðiilega vegna hinnar miklu vætu — og léttist af þeim sökum um 10 af hundraði. Árið 1956, sem ég legg til grundvallar þessari grein, .voru vætudagar í Vest- mannaeyjum 75, ó Suðvestur- landi 65 dagar af þurrkunar- tímabilinu, sem var 4 mámiðiv eða 122- dagai". Það mun koma fyrr eða síðar á.daginn a@ verja þarf skreiSina fyrir vætu, BæÖi vegua hetri vörugæSa, þyngdar auka og að ógleymdum jaröslag anum. Enn fremur að nú er far- ið að hengja upp allt árið. Hr. Jóhann J. E. Kúld skreið armatsmaður skrifar í Þjóðviij ann 3. janúar sl. grein, sem inniheldur ýmíslegt markvert varðandi skreiðarverkun, sern vert er að taka til greina. Og ber þar hæst hve alvarlegt það er, áð aðeins 10—12% er hægt að meta í 1. flokk, en 80—90% í 3, og 4. tflokk. Eriri fremúr seg- ir: „Komið geta ár, sérstaklega hér á Suðvesturlándi, sera evu nijög ó'hagsfæð til skreiðar- herzlu sökum votviðra. Sérsf ak lega getur jarðlagasveppurinn, orðið erfiður í slíkum árum.“ Þá segir og: „Útlit skreiðarinn- ar skapast fyrir hagstæða veðr- áttu í surnar (þ. e. árið 1957) og' veðrótta ó síðastliðnu vori og sumri var yfiiieitt mjög hag- stæð til skreiðarherzlu.“ Hér ér ein sönnún þess, að vætan eyði- leggur gæðl skreiðar ásamt þvi sem húá skaþar jarðslágaim. Yfirbreiðsla á skreiðarhjalla mun reýnast rnikil vörn gegn jarðsíaga, jafnvel öruggt ráð. Jóhann bendir réttilega á, að 'vandá þúrii foetur hráéfni (fisk- inn), sem hengdur er upp til að ffamleiðá góða skreið, Stj órnarf ormaður Saml ags skreiðarframleiðenda, hr. Ósk- ar Jónsson, skrifar meðal ann- ars þetta í ársrit samlagsins fyr Framhald á 8. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.