Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 3
. Fimmtudagur 27. febrúar 1958 A 1 þ ý 8 u b I a 8 1« — Alþyöubloðið Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Auglýsingast j óri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 1 4 9 0 1 o« 1 4 9 0 2. Auglýsingasími: 1490 6. Aigreiðsluslmi: 1 4 9 0 0, Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hveríisgötu 8—10. k__ J Staðreyndir vitna gegn þeim . ÞEIK skriffinnar Morgunblaðsins lifa sýnilega eftir þeirri kennángu, að svo oft megi endurtaka vissar fullyrð- ingar, þótt vafasamar séu, að almenningur taki loks að trúa Þessi áróðursaðferð er löngu þekkt, og 'hefur ihún sérstak- lega verið mikið iðkuð í löndum, þar sem einræðisflokkar haifa farið með völd. Ekki þykir þetta vandaður málflutning- ur msð iýðfrjálsum þjóðum, en fáir munu, raunar ætla Morg .unlblaðinu þann hlut, að það taki vöndun í orði fram ýfir áróður, svo að enginn fui-ðar sig ýkja mikið á skrifum þess. Það verður hvérjum að list, sém hami léikur. Og ekki er heldur örgrannt uro, að þeir 'trúi sjálfir áróðri sínum að lokum. Það er hegnirig hins óvandaða, Þótt oft hafi verið liðugt krítað í Morgunblaðinu að undantfömu, keyrir þó um þverbak í forustugrem blaðsins í fyrradag, Eru etfnahagsmálin gerð þar að umræðuefni. Forsendur allar í greininni eru fram settar af miklu handa- hófi og ályktanir dr-egnar af yfiiiborðsmennsku og fuíl- konrnn ábyrgðarleysi í meðferð sannleikans. Nægir að vitna hér til bessara orða: „Á bessum tíma, lá árunum 1953:—1955, tókst enn. að halda vel í horfi í efnahagsmálunum, halda greiðslulhállalausum ríkisbúskap, ,auka sparifj'ánnynduh og viðihalda trú á gildi gjaldmiðilsins.“ ÞaS er erfitt að gera sér í luigariuml, að grcinarhöf- undur uicini þeásar fullyrðingar sínar. A& minnsta kosti getur ekki farið hjá því, að minni hans sé eiíthvað farið að hraka, ef liér er í alvöru mælt. Sannieiknrinn er sá, að á þesstun árunv óx dýrtíðin jaifnl «g þétt, og alnienn- ingur sáþtöðugt franv á rývnandi kjör oig ininnkandi vevð- gildi krónunnar. Unv þetta þarf ekki að fara í neinar graf götur. Hver og einn getur litið í eiginn barm til að kom- ast «ð raun um hið sanna. Sc,muleiðis eru töiur við Ivönd- ina tll aö sýna, hve greinárhöfundur fer l'jarri hinu rétta. Greinarhöfundi verður mjög tíðrætt um verkfallið 1955 og vill kenna því um allar ófarir í efnahagsmálunum. Sanni nær mun bó hitt, að verkfallið hafí einmitt verið afleiðing af óreiðnstjórn Sjálfstæðisi'Iokksins á þessum árum. Vinnu stéttirnar gátu alls ekki lengur utiað við það ófremdará- stand, sem skapazt hatfði í tíð þáverandi stjórnar, og því hófu þær barláttu fyrir hærra kaupi. Rikisstjórn Ólafs Thors hatfði af ráðnum hug, eða af einskæru úrræðaleysi, jeitt nýja dýrtíðaröldu yfir þjóðina, svo að allar launabæt- ur vinnustéttanna urðu að engu jafnóðum Og þær fengust. Hins vegar vildi strandkapteinninn sjálfur, í'orsætisráðherr- ann Ólaifur Tihors, kenna verkalýðnum urn sína eigin óstjórn og vanmátt sinn til að leysa efnahagsvandann, og, því var sá áróðurihafinn, að'verkfallið væri orsök ófaranna, en ekki afieiðing. Vilji greínarhöfundur fá vitni í máh þessu, er það einnig fyrir hendi Sainstarfsíiokkur Sjálístæðisflokksins lýsti því yfir margsinnis á árinu 1956, að það væriallsendisómögulegt að. leysa bfnahagsmálin í samvinnu við hann, og í þeim afnum var fjánnJálaráðhierrann sjláltfur í stiórn Ólafs Thors einna taimhvassastur og ákveðnastur í máiflutningi. Af- leiðinguna þekkja allir: Framsóknanflokkurinn sagði stjórn- arsamfstaríinu slitið á árinu 1956, ekki vegna þess að SjáTf- stæðisíflokkurinn væri svo ráðsvinnur um stjórn landsins, heldur af hinu gagnstæða. Það þarf sannarlega brjóstheilindi til af þejm skritffinn- um Morgunblaðsins að halda því statt og stöðugt fram, þvert ofan í sögulegar staðreyndir, að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi reynzt einhvers konar vizkubrunnur, sem ausið hafi verið atf til lausnar efnahagsvandamáTunum. Þar er öllu öfugt. snúið, Við hver áramó.t. stöðvuðust framleiðslutækin vegna vanmáttar Ólatfs Hiorsstjórnarinnar, og þegar hún hrökklaðist loks fra eftir frægðarlítið vandræðaskeið, varð núverandi ríkisstjórn að taka við öllu í kaldakoli og meira að siegia stórskuldum við sjáTf framléiðsluifyrirtækin. Þótt þeir Morgunblaðsskriiftfinnar hamnst ár og síð.við áð'telja sjáTfum sér og öðrum trú um hið gagnstæða, mun sá. áróður ekki bera árangur, því að hann stangast algeriega við allar staðreyndir,. Séu þeir farnir að trúa þessum áróðri sínum sjalifir, .'sýnir það betur en nokkuð annað, hve gjörsneiddir þeir eru allri getu .til að horfast í augu við .veruleikann. Utan úr heimi • iSTALIN Austur-Þýzkalanas, Walter Ullbricht, gengur með Leninskegg, kuldalegur og þung búinn. Hann gerir sér far um að vera vingjarnlegur og fé- lagslyndur, en hvar sem hann kemur vekur Bkerandi rödd hans og gneistandi augu óþægi- legar tilíinningar hjá viðstödd- um. Hann reynir sííellt að stæla ræðumennsku Lenins og innsta ósk hans er að vera álitinn æðstf postuli hins austur-þýzka kommúnisma. En ötfugt við Lenin .er Ul- brieht hataður maður af þjóð sinni, — og hataður af flestum flokksibræðrum sínum í Sósíal- istiska Einingarflokknum. Þótt Ulbrieht hatfi orðið ofan á í bar áttunni um völdin, er hann mjög einmana maður. Hann treður hvern þann. niður, sem stendur í vegi fyrir honum, og styður í bMndni hvern þann, sem völdin hefur í Moskvu. Hann var tryggur Stalin, Malenkov og nú fylgir hann Krústjotff. Honum hefur alitaf tekizt að dansa lipurlega á hverri þeirri línu, sem ráða- nienn Bússlands haía strengt. Eftir uppþotið í Austur-Barlín 17. júní 1953 var búizt við að Ulbricht væri valtur í sessi, en honum tókst að sleppa ósködd- uðum gegnum allar flokksdeil- ur og halda sæti sínu í toppn- um. Eintfaldasta skýringin á vel- gengni Ulbritíhts ,er sú, að hann er bezti maður, sem Rússar geta fengið til að vinna fyrir sig í Þýzkalandi. Ulbricht er Walter Ulbricht líkamning stefnu þeirra í Þýzkalandsmálinu, — hann hvikar aldrei frá þjónustu sinni við iþá, sem völdin hafa í Rúss- landi og mun aldrei gera neitt atf sjáifsdáðum til þess að sam- eina Þýzkaland. Clara Zetkin, sem var áður fyrr háttsett í þýzka kommún- istaflokknum, sagði eitt sinn um Ulbricht: — Megi foriögin forða kommúnistaflokknum frá því, að slíkur maður skipi tign- arstöður £ honum. Annar starfsmaður kommún istatflokksins, August Thalheim er, líkti Ulbricht við Himmler. Og í hinni þekktu bók — Bylt ingin etur börnin sín — lýsir kommúnistinn Wolfgang Leon- ard Ulbircht svo: — Styrkur hans er einkum fólginn í frá- bæra minni, skipulagshæfileik- um, hBetfni til að sjá fyrir ó- vænta atburði og óþreytandi vinnúþreki. Ég minnist þess aldrei að hafa séð hann hlægja né sýna önnur tákn persónu- legs tiifinningalífs. , Waltér Ulbrieht er 63 ára að aldri, ættaður frá Leipzig og lærði þar trésmíði. Hann starf- aði mjög í fagfélögum, var sós- íaldemókrat og eftir 1918 gekk hann í flokk Spartakista, sem mynduðu litlu síðar kjarnann í þýzka kommúnistaflokknuny 1928 var Ulhricht kosinn á þing og var þar allt þar til að Hitler komst til valda. Hann flýði þá til Moskvu, tók þátt í spænsku borgarastyrjöldinni frá 1936. í síðari heimsstyrjldinni varð hann aðalritari þýzkra komm- únista, en þeir höfðu aðalbæki- stöð sána í Moskvu. 1945 fór Ulbrieht til Berlínar og skipu- lagði valdatöku kommúnista £ Austur-Þýzkalandi, Aðferðini var sú, að lokka alla flokka £ svokallaða alþýðufylkingu, en tforingi þýzkra sósíaldemókrata, Kurt Schumacher, skildi hvað á seyði var, og þegar kommún- istaflokkurinn og flokkur sósí- aldemókrata voru sameinaðir £ hinn sósíaliska einingarflokk, voru þeir önfiáir sósíaldemókrat amir, sem gengu Ulbricht ái liönd. Síðan Ulbricht kom til Ber- línar í stríðsliok hefur hann Framhald af 3. síðu. .andbúnaðarháskó1 f sveit eða borg „Þinjiið fluttu þangað þeir á kalda eyri.“ í ÞÆTTI þeim í Alþýðu- blaðinu, er kallast: „Okkar á milli sagt“ er þessi frásögn: „Eitt þeirra rnála, sem yfir- standandi búnaðarþmg mun ræða, er hvort framtíðar land- búnaðaháskóli þjóðarinnar eigi að vera á Hvanneyri eða í Reykjavík. . . . Nefnd hefur undirbúið mál þetta, og bótt undariegt kunni að þykja er meirihlutinn meðmæltur því að skólinn verði í Reykjavík." Þegar ég las þessa fregn, sem mér kom þó engan veginn á óvart, komu mér í hug þessi orð Jónasar úr Leiðarljóðum, er ég setti hér að ofan. Það verður ýmislegt fieira. er í bugann kemur, og jafnvel að bar fijóti með setning eins og þessi: „Fágurt skal mæla, en flátt hvggja“, og er það í sambandi við eina hina nýj- ústu og mikið notuðu setningu ,,Jafnvægi- í byggð landsins“, er stjórnmálamenn og aðrir lýðskrumarar lengja niéð ræð- ur sínar. Jafnvægi í byggð landsins hef ég og sjálfsagt fleiri skil- ið á þann veg. að atvinnutæki og' menntastofnanir skyldu staðsett sem víðast um landið svo að fólkið flytti ekki utan af landinu og til Reykjavíkur eða á Faxaflóasvæðin. Nú ætla ég ekki að ræða um það al- mennt, heldur var það í sam- bandi við landbúnaðarháskól- ann, framtíðarstað hans, Á hann að vera í höfuðborginni eða á Hvanneyri. Landbúnaðarháskóli er til bess stofnaður og staríræktur, að veita þá fullkomnustu fræöslu, sem hægt er á hverj- um tíma, til þess að gjöra menn færa til leiðbeininga, til- rauna og kennslustarfa í hin- urn mörgu greinum landbúnað- arins. Sjáifsagt hefur bótt að bændaskólarnir væru staðsett- ir í svéitum til bess að þar væri hægt, samhliða bóldegri fræðslu, að veita einnig hina verklegu og að bar mætti reka alhliða fyrirmyndarbú og jafn? vel tilraunastarfsemi. Þó hef- ur altaf skort á að þetta væri hægt vegna tregðu og skiln- ingsleysis löggjafans á þörfum þessara stofnana. Ef svo er um undirstöðuna að háskóla, því þá ekki einnig um hann sjálf- an, að hann sé í sveit? Nemendur þeir, sem í land- búnaðarháskólann koma, verða að koma frá hinu lifandi starfi, frá landbúnaðainum sjálfum og fræðslan öll að vera í lifandi tengslum við hann. Verða þau nokkurs staðar betri en í sveit? Á Hvanneyri hefur nú um nokkurra ára skeið verið rekin framhaldsdeild sem vísir að bví er koma skal, en bó hefur ekki verið að henni búið eins og skyldi, og því er nú það, sem á að gjöra, að sýna henni þann sóma, er ber og efla til háskóla landbúnaðarins þar. J, Th. Flug í iramtíðlnni Framhald af 1. siiíu. FEIKIFRAMFABIR. Ekki má búast við, að nein- ar stórkostlegar uppfimiinlgar eigi sér stað í filugmálum á næísta áratug. Hraði flugvól- anna heldur áfram að aukast, | en nær ekki hraða Kljóðsins. Á áruruum 1970-—80 verða tekn- ar í notkLin fluigvélar, sem fara j langt fram úr hraða hljóðsins og eítir 1980 má fara að eiga J von á kj arnorkueTdflaugum, er æða áfram 40 þúsund km á j Mukkustunid, sagði forstjór- inn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.