Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 27.02.1958, Page 6
AI * Ý a a b 1 a 8 l s Fimmtudagur 27. febrúar ‘1958 Þorsteinn Pétursson: ÞEGAR atvinnurekendur og | matargerð í verzlunum, rjóma- j verkarnenn deiia um kaup og og mjóikurísgerð. Kennimenn \ kjör, reyna þessir aðilar eftir , þjóðkirkjunnar og annarra trú- fremsta megni að rökstyðja! arflókka. Kennarar vð skóla. kröfur sínar. Atvinmmekendur j Ljósimiæður. Lytfjagerð. Lækn- faafa venjulega aðeins tvær rök j ar, dýralæknir, aðstoðarfólk semdir fram að bera gegn. kröf- | í lækningastofum. Póstaf- j ®n verkamanna: Önnur er sú i greiðsla, símaafgreiðsla. Prjóna I að atvinnurekstur þeirra þoli stofuvinna. Rannsóknarstörf í, ekki hærra kaupgjald og hin, j rannsóknastofum. Saumavitina, I að þjóðarbúskapurinn þolf ekki j vefnaður. Skrilfstofustörf, blaða feærra kaup. Röksemdir verka- j mennska, dómstörf og önnur inanna eru hins vegar miklu fleirí. Skulu hér taldar nokkrar |>eirra. Er þá fyrst sú röksemd, sem venjulega er alltaf fyrir feendi, en hún er sú, að verka- hliðstæð störf. Veðurfræðingar og aðstoðarfólk á veðurstofu. í 2. áhættutflokki teljast: Benzínatfgreiðsla til öku- tækja. Bókband. Bréfberar stnenn geti ekki framfleytt sér I (bæjarpóstar). Bursta- og körfu og sanum. af laununum, að1 * 3 4 gerð Dúklagning. Dyravarzla verkamenn eigi að geta bætt af jfcomu sína með aukinnj fram- leiðslu og meiri tækm. Oft er J>vi haldið fram að meta eigi laun eftir starfsaldri, menntun, þýðingu vinnunnar fyrir þjóð- arbúskapinn o. s. frv. Ein af þeim.röksemdum, sem launþegar bera oft fam til framdráttar kröfum sínum um fee'tri kjör er sú, að og þjónsstörf í samkomu- og veitingahúsum. Eldfæraeftirlit. Eldlliússtörf, matsveinar með- taldir. Fangavarzla. Fátahreins un, pressun og litun. Færa- spu:ni. Gull- og siltfursmíði, úr- smíði, skartgripagerð. Hár- greiðslu- og snyrtistörf. Hljóð- færaleikarar. Hljóðfæraviðgerð ir. Hreppstjórar, oddvitar. Hús- gagnafóðrun (bólstrun). Hún- er su, aö vinna þeirra sé áhættusöm. Þegar tal varzla^ húsakynding. Iinn- að er um ahættusama vinnu er heimtustörf. Innrömmun. Kvik aðallega att við tvennt, að vinn I myndasýningarmenn. Land- an se þreytandi og sliti mönn- | búnaiðarstörf önnur en aílvéla- um um aldur fram og svo hitt i stjórn (3 mi ) og jarðspreng. að vmnunni fylgi mikil ahætta j ingar Leðuriðnaður, annar en s ysahætta. j skó- og fatagerð (tösku- og Her a landi hafa sjaidan eða , hanzkag€rð G. fl.). Leikarar. aldrei verið gerðar tilraunir eða * Ljósmyndagerð. Loftskeyta- rannsokmr varðandi fyrrgreind störf á landi) símritun flug_ ar roksemdir, sem oftast eru settar fram til þess að réttlæta 'kröfur launþega um betri kjör. Segja má að aðeins ein þessara í-öksemda hafi verið rannsökuð, þannig að hægt sé að gera sér nokkra grein fyrir mikilvægi j feennar, en það er slysahætta við vínnu. í sambandi við hina almennu slysatryggingu Tryggingarstofn unar ríkisins hefur fengizt mik- ilvæg: reynsla um það hversu miki! slysaáhætta íylgi sér- feverri tryggingarskyldri starfs grein. •Nú um síðusí u áramót gekk í gildi ný reglugierð um iðgjöld til slysatryggingadeildar almanna- trygginga. Þar eru öll trygginga skyld störf flokkuð í 11 áhættu- flokka og sýnir iðgjaldagreiðsla hvers flokks mismuninn á slysa feættunni í viðkomandi áhættu flokki og þeim störfum, sem honurn tilheyra. Vikuleg ið- gjöld áhættutflokkanna eru sem hér segir: , Áhættuflokkur Iðgj. kr. á viku umsjón. Lytftuverðir. Magnara- verðir. Málun í vinnustofum. Matsmenn afurða. Netagerð og bætingar (án véla). Prentiðn, þar með talin Ijóspréntun. Prentmyndagerð. Raflampa- og skermagerð. Rakarastörf. Sand græðsla. Sendistörf, önnur en vörusendla, blaðaútburður með talinn. Símvirkjun, útvarps- virkjun. Skógaxvarzla og skóg- rækt. Skósmiðir. Starfsstúlkur í heimilum, barnaheimilum, elliheimilum, samkomuhúsum, leikvöilum, sjúkrahúsum, skól- um og veitingahúsum. Sund- halla-, baðhúsa- og náðhúsa- varzla. Sútun (rotun skinna). Söðlasmiðir. Sölumenn. Teppa- gerð og teppahreinsun. Vegg- fóðrun. Viðgerðir heimilis- og skrifstofuvéla, löggilding voga- og mælitækja, I 3. áhættúflokki teljast: Acetylengasgerð, súrefnis- framleiðsla. AtfLvélastjóm, önn- ur en heimilisatflvéla. Áfengis- gerð (eiming og blöndun stei'kra drykkja). Belgjagerð. Beykisstörtf. Bitfreiðaeftirlit, Bifreiðasmurning. Bifreiða- stjórn. Bitfvélavirkjun, viðgerð- ir bifreiða, bifhjóla og vinnu- véla, bitfreiðaytfirbyggingar. Blikksmíðar. Brauða- og köku- gerð. Efnisvarzla. Erindrekst- ur, ráðunauts- og eftirlitfsstörf, sem krefjast ferðalaga. Fiskað- gerð. Fiskíðnaður (herzla, pökk un, söltun, þvottur, þurrkun, niðursuða, reyking). Flugvéla- virkjun. Frystihúsavinna (með- altfalsiðgjald). Gasgerð (kola- gas). Gleriðnaður (glerslípun, speglagerð, annar gleriðnaður). Gúmiðnaður (hjólbarðaviðgerð ir, svampgúmtframlsiðsla, gúm- skógerð og viðgerðir). Hamp- iðja. Kaffibrermsla og kaffi- bætisgerð. Kexgerð. Kjötiðnað- ur (reyking, söltun, níðursuða, pylsugerð, garnahreinsun, sviðn ing). Klæðaverksmi ðjuvinna (meðaltalsiðgj ald). Korkiðj a, Kornmölun. Land- og vatns- mælingar. Leikfangagerð. Leir brennsla og leirsmíði. Lákmenn. Lóða-beiting. Lýsisbræðsla. Lög reglustörf. Mataretfnagerð (nið- framleiðsla bökunarefnis o. fl.), DRAUMAR hatfa fylgt mamikyninu eins lengi og sögur greina. Berdrevmi hef- Ur ávallt verið tálið mjög merkur haefileikí og eftír sóknairverður, og hafa slikir menn jafnan n-otið mikiHar virðingar. Enda greina ýmsar sagnir frá mönnum, sem voru svo berdreymnir, að þeir gátu sa-gt fyriir co.rðna hluti, þá dreymdi fyrir d.aglátum. Draumar og raðningar drauma hatfa nú rifjazt, upp fyrir mönnum í tiMhi af hinum mei.ka draumi, er sögu -mann Heliga Særr-iundssonar dreymdi og svo mj ög hefur orð ið tíðrætt um; í blöðum undan farna da-gia. Það hefur s-em sagt komið á daginn, að draumurinn vair mik%i sann- ari en menn grunaði í fyirstu. Byssan í hendi sögumannsins mun -hafa átt að tákna hina sögufrægu aftöku, sem naz- istar buðu Bjarna Benedikts- syni að horfa á, árið 1939, — ca- samkvæmt frásögn Bjarna sjálfs olli því aðeins óheppni, að hann var ekki vnðstaddur aftökuna, fórnardýríð var lát- ið, þegar Biami kom til Ber- línar, þvf að aftakan fór fram -um morgun, en Bjami kom elcki til' Be>i''arjjar fvrr en síð- ar þann sama dag. Bjami Benediktsson mun þó liafa kom-izt nær því að horfa á grim-mdaræði nazist- anna þýzku en n-okkur annar vestræmr stj órnmálalei ðt ogi, og sýnir það, út af fyrir sig, léynigöngin, sem I|águ á milili ursuða-, sultugerð, súpugero, Málmhúðun. Málningargerð, lakkgerð. Mjólkuriðnaður (ger- ilsneyðing, rjóma-, smjör-, skyr og ostagerð) í mjólkur- og rjómabúum. Netagerð með vél- um. Pappírsgerð og pappírs- vörug-erð (pappagerð, pappírs- umbúðagerð). Pípulagningar innanhúss (gas, rafmagn, vatn Framhald á 8. siffu. 1 .... 1,00 2. .... 1,50 3 .... 2,50 4. ...... .. .. 4,00 5 . ... 5,50 6. ...... 7 .... 10,00 8. ...... .... 12,00 9. ...... .... 15,00 10. .... 22,00 11 .... 25,00 Hér fer á etftir skrá yfr þau störf, sem tilfeeyra hverjum á- feættuflokki um sig, og af þess- ari skrá geta menn séð hversu mikil slysahaúta fylgir hinum einstöku starfsgreinum og störf Uffl. í 1. áhættutflokki teliast: Hjúkran. Innahbúðarstörf, -4 lío/eTOiapáUiir_-. O S TARÉTTIR Mjólkurostuxiun er sú fæðu- tegund, sem er þeim góðu kost- um búin að vera í senn holl fæða og mikið lostæti. Næring- argildi ostsins er fýrst og fremst fólgið í magni hans af fullgildri eggjahvítu (protein), bætiefn- um og stteinefnum (kalki og fos- fór). Allt eru þetta lífsnauðsyn- leg næringarefni jafnt fullorðn- um og þeim, sem á vaxtarskeiði eru. Það er margsannað, að mót- staða barna og unglinga gegn smitandi sjúkdómum eykst til muna sé daglega á borðum nóg af osti, smjöri og nýmjólk. Flestir nota ostinn einungis sem álegg á brauð, en kunna ek-ki skil á því, að unnt er að hagnýta hann á ótal marga aðrá vegu í matreiðslunni. Þessar uppskriftir, sem hér fara á eftir, sýna ýmsa ostarétti, þar sem osturinn ýmist er not- aður sem - meginefni- réttarins eða hafður sem krydd í réttina. Vonandi verður þessi viðleitni til þess áð hvetja sem flestar húsmæðúr til þess að afla sér fleiri slíkra ostauppskrifta, þánn ig að osturinn verði sem allra fyrst sá þáttur í mataræði al- mennings, sem eðlilegt er. HEITIR OSTARÉTTIR 1. Osíásúpa: 2 I. kjötsoð, 49 g. smjörlíki, 4Ö g. hveiti, 40 g. makkarónur, 30 g. rifinn ostur, 1—2 eggjarauður. Jafníð supuna og sjóðið. Látið soðnar makkarónur og rifhm. ost út í súpuna og jafnið hana með eggjarauðu, rétt áður en hún er borin fraiii. 2. Ostaeggjakaka: 3 egg, % tsk. salt, 3 msk. Tjómi eða mjólk, 100 g. rifinm ostur, 4 meðalstórar: kartöflur (soðnar), karsi eða steinselja, 50 g. smjör. Eggin eru þéytt með saltinu, þar í er rjómanum og rifna osí- inum blandað. Smjörið er brún- að ljósbrúnt á pönnu, eggjajafn- ingnu-m hellt á, steikt við hægan hita, stinga skal í kökuna með gaffli. Þegar kakan er hálfbök- uð, er kartöflubitunum raðað o£ an á og saxaðri steinselju eða graslauk stráð yfir. Borðuð með hrærðu smjöri. 3. oscur með makkarónum: 100 g. ostur, 125 g. makkarónur, 25 g. smjörlíki, 2 dl. mjólk, 100 g. hangikjöt, 2 egg, salt. Makkarónurnar eru brotnar og soðnar í mjólkinni í 10 mín. Þar í er biandað smátt skornu hangikjöti, rifna ostinum og salti. Eggjarauðunum er hrært út í og síðast er hinum stíf- þeyttu hvítum blandað í. Bakað í smurðu eldföstu móti í heitum ofni og borðað með tómatsósu. i Gerið grænmetið- enn ljúffeng ara óg hollara með því að béra qst með því. Rifinn ost á að geyma í lokuðu íláti á köldum stað og má bera hann á borð þanni-g sem hvert aimað krydd með mat. 4. Kartöflur í ofni með osti: 8—12 kartöflur. 150 gr. ostur. V2 1. mjólk. : Kartöflurnar eru afhýddar og skorhar í sneiðár. Osturinn er skorinn í iitla bita með rifinn og hvortveggja er lagt í löng- FramhaM á 8. síðu. Bjarna og Hitler-Þýzkalands, og skýris-t þá fyrir m-önnum eitt cig- annað í fard - Bj arna - og Sjálfstæðisflokksins, meira að ssgia spLafélágar Bjarna eru af sama hugsjónatoga spunnir, þó að ek-ki sé vitað, að þ'EÍr hafi varið viðstaddir, er þýzku nazistamir fram- kvæmdu mc-rð og pyndingar. . Eú áll!t þetta kom á dag- inn við það a-S kunningja Hellga Sæmu'ndssonar rann í brjóst o-g hann hvarf uni - stund inn í daumáfeeiminn. Segi menn svo, að draumar séu mairklaust rulg!’!, sem að engu sé hafandi. En skemmti- légast við þennan draum er , þó það; að Bjarni Benedikts- son virði’s-t áll’t í ein-u fy’last af s-annleiksást og vill nú fyrir laHla muni fre-ra iátningar fyr- ir liðna atburði-. Tím-in'n hef- ■ur af þ-e-ssu táltetfni spurt Bjairna nokkrra. spuminga.-og bíða menn nú eftiir svörum hans með tafeverðri eftir- væntingu. En að lokum er rétt að geta hér eins draums, sem Ijósmóð ur í nágrenni Reykjavíkur '• dreymdí nóttina etftir • síðustu bæjairst j öraaiikosningar. Hún hafði verið að hlusta á atkvæðatö-Iur fram eftir nóttu, en fór að so-fa um óttubil. Hana dre vmir þá, að hún sé komin til Rsýkjavík- ur, og sér þá rraícin-n mann- fjö'da saman korninn í Mið- bænum, cg voaeu menn k.átir og höfðu u-ppi alfskyns gleði- læti. Al'tf í einu finnst henni, að nokku-r s-tór hópuir maima fari í fylkingu suður á mela, og var fyrstur merkisberi, er hélt á hárri stöng, en á stöngina var fe-st mynd a£ Gunnari Thcroddsen borgar- stjóra. Yar borgai'stjóri glað- ur á myndinni með pípuhatt á höfði. í sama mund fi-nnst- hénni, að hún sé komin suður und- ir öiakjufe’ið. Sér hún þá þrjá menn 1-æðast með hfíðinni og láta fara eins llítið fyrir sér og unnt er. Þykist hún kenna Bjarna. Benedilctsson fyrstan í Ei’okki. — Var h-ann’ allá’útui' o-g horfði my-rkum sjónum niður fýrir sig. Konunni fannst í draumn- um sem þessir menn hefðu upphafl-ega vérið í f'okki þeim, er syngjandi g-engur undir merki Gunnars Thor- oldsen, en læðzt. út úr fylk- ingunni, svo að H-tið bar á. Ekki þe-kkti hún föru'nauta aðafeútstjórans, en snjótitl- ingar flögruðu í krin.-g um þann, er síðastivr gekk, og datt henni því í hug. að þar færi Þorbj-örn í Borg, formað- ur .Dýraverndu'narfólagsins, 1 en etftir vaxtar-’á-gi eg fföngú- hraða hins þriðja gat hún sér til, að þar væri koinitin Sig- iirður frá Vigur, aðstoðar-. .ritstjóri. Þeir félágar voru,- l>ögulir og 'sá húii bað síðast til þéÚTa,' að jk*fe húiíú* inn í Öskjuhlíiðina. Konan t.ekur það fram, að hún sé ekki berdreýmin, svo að hún viti, en hver veit, nema þessi draúmuir geti gef- ið éinhv-erjar skýringar á liðnum atburðum í stjórn- málasögu . þjóðarinnar. Þess: vegna þykir rótt, eftir atvik- um, að segja frá þessu-m ■daumi hér, ef einhverjir’ - skýldu geta ráðið hann. Þormóður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.