Alþýðublaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 1
AlþýímblabiO XXXIX. árg. Laugardagur 1. marz 1958 50. tbl. Flutningsmenn tillögunnar eru þeir Emil Jónsson Benedikt Gröndal. Pétur Pétursson, Eggert Þorsteinsson, Frið jón Skarphéðinsson, Áki Jakobsson og Gunnlaugur Þórðar- son. Hljóðar tillagan svo: „Alþingi ályktar að fela rikisstjóm- inni að kaima gaumgæfilega möguleika á að íekjuskattur verði afnuminn itieð öllu, svo að innheimta önnur opinber gjöld af laununt, jafnóðum og þau eru greidd“. Greinargerö flokksmanna er á þessa leið: Flokksstjórnarfundur Al- þýðuflokksins, sem haldinn var í heykjavík 15. og 16. febrúar s, 1., gerði m. a. svofellda á- lyktun: „Flokksstjórnin telur, að stefna þeri að breytingum á skaitakerfi landsir.s í þá átt að gera það einfaldara og meira í samræmj við réttarmeðvitund þjóðarinnar, Flokkurinn hvetur ríkisstjómina til að kanna gaumgæfilega möguleika á, að tekjuskattur verði afnuminn með öllu ,ogbeita sér fyrir því, að önnur opinber gjöld verði innheimt af launum jafnóðum og þau eru greidd.“ STEFNUBREYTIXG. rfessi samiþykkt mark:u' stefnubreytingu hjá Alþýðu- flokknum í skattamálum. Fyrr á árum Jagði flokkurinn höfuð- áherzlu á stig’hæklcandi tékju- skatt, þar sem slíkur skattur var nær eina leiðin til að leggja byrðar þjóðfélagsins á hina tekjuhærri og efnaðri borgara og jafna tekjuskiptinguna. Nú eru þessi viðhorf gerbreytt. ~ Kómið er til sögunnar umfangs mikið tryggingakerfi, sjúkra- samlög, atvinnuleysistrygging- ar, lífeyrissjóðir, niðurgieiðsia á ýmsurn nauðsjnijavömm, öfl- ug og viðurkennd verkalýðs- I hreyfing og fleira sem stuðlar að þeirri réttlátu tekjudreif- ingu og þeirri tryggingu efna- hagslegs öryggis, sem frá önd- verðu hefur verið ein meginbug sjón AlþýðufIokksins. Framhald á 2. síðu. tw m h við Pólverja um Rapacki-áæliunina Munu !áta skoðun fastaráðs NATO nægja BONN, föstudag, (NAB-AFP). Vestur-Þióðvermr Hafá ekki í hyggiu að liefja viðræður við Pólvoria u:n Raoacki á- ætlunina, að bví e-r vestur-þýzka utanríkisráðuneýtið úpnlýs ir í dag. Svíar, sem gæta hagsmuna V*>síiir~Þióðveria j Pól- landi, hafa tilkynnt pólsku stjórninni. að vcstur-hýzka stjórn- in hafi fengið greínargerðina fyrir áætluninni, en umfram það ‘verðúr efeki um svar að ræða, segir ráðuneytið. Þótt vestuivþýzka stjórnin hafi- enn ekki skoðað óætlun- • ina í éinstöktun atriðum, hafa viðbrögð ábyrgi-a manna samt verið neikvæð. Vesiur-þýzka stjórnin hefur áður bent á, að Rapácki-áætlimin verði vand- lega athuguð af fastaráði NATÖ og Vestur-Þýzkaland muni ekki iáta í Ijós neuiar einkaskoðanir Núverandi stjórn Iðiu, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Talið frá vinstri, frentri ?öð; Imgi- biörg Amórsdóttir, Guðjón Sigurðsson, Jóna Magnúsdóttir. Aftari röð, talið frá vinstri: Steinn. Ingi Jóhannsson, Ingólfur Jóhannsson, Ingimu ndur Erlendsson, Þorvaldur Ólafssou. \ Kommúnisfar krefjast þess að allir úflond ingar í Iðju verði strikaðir af kjörsfcrí Ofsókn þessari er sérsíaklega beint gegn Ungverjunum, sem flúðu ógnarstjóm Kadars Björn Bjarnason þjónar Janos Kadar dyggilega Á FUNDI kjörstjórnar Iðju í fyrrakvöld gerði Biamason umboðsmaður A-lilstans — lista kommúnista —- kröfu til þess að a'llir útlendingar yrðu strikaðir út af kjörskrá félagsins og að leitað yrði úr- skurðar Alþýðusambands íslands 'um þessa óvífnu kröfu hans. Útlendingar þeir, sem erú á | gefst færi á þ\d að koma fram kjörskrá í Iðju eru allir löglegir ofsóknum gegn erlendu verka- Framhald á 2. síðu. í því sambandi; Austur-þýzka stjórnin íýsti því í dag, að hún'.væri í megin- ! atriðum sammála þeim megin- reg'lum, er liggi ti 1 grundvaliar Rapacki-áætluninni, er gerir ráð fyrir atónwopnalausu svæði í Mið-Evrópu, er nái til Vestuf- og Austur-Þýzkalands, ^ Póllandg og. Tékkóslóvakíu. félagsmenn og skuldlausir við félagið. Lög Iðju gera enga und antekningu um útlendinga þ. e. þau eru í samræmi við þá al- þjóðahyggju sem ávallt hefur ríkt í samtökum verkalýðs um j allan ‘heim, sem grundvallast | á því, að algert jáfnrétti skuli ; ríkja í verklýðssamtökunum, j án tillits til þjóðernis, litarhátt ar eða rúarhragða. Hér á landi hafa engir menn . talað jafníjálglega ura aiþjóða- hvggj u. og jafnrétti sem komm- únistaiyog hefur vérið fremst- •ur í fíokki Björn Bjarnason, maðurinn sem ávallt skrifar pistilinn ,,Af alþjóðavettvangi“ í tímarit kommúnista „Vinnan og verkalýöurinn“. ÐYGGUR ÞJÓNN KADARS. En þegar Birni Bjai'nasyni Fjöldi barna fórsfr er skólavagn í ÚSAók útíá PRESTONBURG, föstudag. Rúmlega 30 bama og bílstjóra var í dag saknað eftir að skóla vagn fúflur af bömum á leið í skóla ók út í á nálægt Preston burg í Kentucky. Lögreglan upplýsir, að 14 bömum hafi verið bjargað. Skólavagninn ók út í ána eftir að hafa rekizt á vörubíl. Sjónarvotar segjast hafa séð 10—15 böm komas-t út um bakdvr vagnsins, áður en hann sökk alve". Áin er um 10 metra diún, þar sem slysið varð. nætissífflme indóneslu ielur bæitu á irlendri íhlulun vegna uppreisnarstjérnar Fulltrúi uppreisnarmanna í Evrópu telur aðeins: tímaspursmál lvvenær uppreisnarmenn sigra DJAKARTA, töstudag. Dr. ; meiri erfiðleikum en afieiðing- Djuanda, forsætisráðherra Ind ónesíu, hélt því fram í dag, að ótökin á Mið-Súmötru, þar sem uppreisnarmenn hafa nvyndað stjórn, kunni að vera notaðar sem ástæða fyrir erlendri íhlut un. Ráðherrannn kvað mynd- un uppreisnarstjórnarinnar í Padang hafa. valdið Indóne^íu arnar af and-ho-Henzku her- ferðinni í samhandi við deil- una u’i’. hollenzku Ný.iu-Gíneú. „Ríkisstjómin hannar, að ef til v’ll nióta Hollendingar góðs af innanríkisóreirðunum í Ind ónesíu“, sagði ráðherrann á þingfundí í daar. , f > ■ ,-í Fnunhald á 2. siði*, Áiþýðyflokksmenn flyíja á alþingi um þess að afnema skaífinn Þeir viija gera aínám lekjuskaltsins að fyrsla skrefi í afnémi allra beinna ÞINGMÉNN ALÞÝÐUFLOKKSINS fluttu í gær á alþingi tíilögu um afnám tek.juskatt ríkisins á ein- staklinga,- og vilja þeir gera afnám þessa skatts fyrstá skrefi til afnáms allra beinna skatta, en komi óbeinir skattar í þeirra stað. Er hér um að ræða stór merka stefnubreytingu í skattamálum, sem flokks- stjórnarfundur Alþýðuflokksins markaði, og mundi afnema margvíslegt misrétti í skattlagningu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.