Alþýðublaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 5
Laugardagttr I. marz 1S58 HþýSablaSÍB 6 EK.KI ÆTLA. ég mér þá dul að gefa tæmandi lýsingu af New York, heldur aðeins draga upp skyndimynd af því, sem bar fyrir augu mín og evru og í minni festist. En til þess að byrja irteð er rétt að hafa þessi öríáu atriði í huga. Árið 1626 jkeypti Hollendingur Manhatt- aney af Indíánum fyrir brenni- vín, sem að núverandi verðgildi myndi nema 24 dollurum, eða íæþum 630 ísl. krónur á ferða- gjaldeyrisverði. Það er efamál, bvort nokkur önnur landspilda í veröldinni hefur hækkað svo jgífurlega í verði, því að nú er 'þessi sama ey metin á 8,500 milljónir dollara. Hér reistu svo Hollendingar borg og aefndu New Amsterdam, en Englendingar náðu borginni á 'sitt vald 1664, og skírðu hana New York. Hollendingar tóku piana aftur 1673, en létu hana |af hendi við Englendinga ári ikíðar. í millitíð hafði borgin verð nefnd New Orange, þann ■síutta tíma, sem Hollendingar léðu þar annað sinn. Borgin Ihefur því borið 3 nöfn alls og ■prisvar verið skipt um. Allt er jvogar þnennt er. i Og nú emm við tveir félagar ■stáddir hér í skýjakljúíahverf- intí á Hótel Chesterfield, milli ■7. og 8. Avenue við 49. stræti. Skki verður sagt að við séum ■ heint næstu nágrannar um Iheimkynni, því að félagi minn '■er frá Nýja-Sjálandi. Hins veg !ar érum við báðir hér sömu er- iínda og við sama skólaflokk.; 'pótt Ieiðir okka verði ekki þær isömu. Hann ætlar að fara hrað |ar yfir en ég. Þetta er traustur ánaður og hæglátur við fyrstu (kynni en launkíminn og kom- hm við vel skapi saman. Sam- eiginlegt er okkur að koma hér, ■í fyrsta sinn og höfum því næg j'undnniar- og umtalsefni um ;|)að. sem fyrir augu ber. 14 TIMES SQUARE. Við komum hingað að kvöld lagi, og nú er bezt að bregða sér út á Times Square, sem er hér rétt við. Ekki veit ég hvern ig götúlýsingin er í heimkynn •um félaga míns og vel má hún 'vera betri en heima, en báðum ’S'erður okkur á að stanza agn- •dofa, þegar við komum á torg- ið. Hér er biart eins og um há- dag væri. Allt eitt blikand ljós- haf í öllum regnbogans litum og millilitum. Þó að sífellt sé að kvikna og slokna á einhverj \um Ijósaauglýsinganna bregð- ur ekki birtu. þvl að þess gæt- 3r ekki nema að litlu, og þess- ar Ijósaauglýsingar og litskrúð .síendur ekki kyrrt, heldur virð ;;ast framhliðar húsanna einn piljótandi geislastaumur, sem í jsifellu leitar uophafs síns, stór- fikostleg hringrás milljóna liósa. Yið göngum ofan að Times Ibyggingunni og lesum ifréttir, sem birtast á breiðu ffoandi, í þægilegri hæð fyrir jgangandi vegfarendur, og Srenna áfram í hægum straum eftir gafli og hliðum hússins. í raun oe veru er betta band margar raðir smíáljósapera, sem liægt er að mvnda bókstafi úr, zipplýsta og virðist bessu eink- ar hugvitssamlega fvrir komið. En nú verðum við að slíta þkkur frá bessu, því að við erum svangir og við örkum inn á veitingakrá, sem okkur virð- íst hreinleg utan frá séð, og það er nokkuð auðvelt að sjá hvað fram fer inni því að framhlið- 3n er úr stáli og gleri. Þetta er svo> kölluð Cafeteria, en tala þeirra er legió við hverja götu Siér. Hér geta menn kosið sér 2ivað sem þeir vilja og hér er tekki ætlast til drykkjupeninga, gem er laundrjúgur skildingur, ef borðað er á reglulegum veit ingahúsum. Ég læt félaga minn. fara fyrir, því að hann er betri í málinu og veraldarvanari. Við eum með bakka, sem við söfn- um á og borgurn svo áður en við við yfirgefum borðið. Allt geng ur eins og hjá Ford, því að við hreyfum okkur með bakkana eftir grind festri framan á skenkinn og halarófa kemur á eftir. Þetta er eins konar færi- bandsafgreiðsla. Síðan er setzt að smáborðum, sem dreift er um. salinn. Borðsiðir hér eru nokkuð frá brugðnir borðsiðum heima. Hnífur er varla snertur, nema til að smyrja bxauð með, og fólk er ófeimið við að bíta þykk ar samlokur, konur jafn sem karlar. Það tekur sinn tíma að venjast þessu, og séð hef ég fé- iaga minn oft gjóta hornauga kringum sig áður en hann beit þykkar sneiðar með kjöti og hráu grænmeti milli. Annars lenti ég í ævintýri á einum slík um stað og var þá einn. Ég lenti í vandræðum með að velja og röðin á eftir var orðin óþol- inmóð, svo kom ég auga á spjald með nafninu Turkey, minnti í svipinn að það þýddi Tvrki, svo að nú fann g tilval- ið tækifæri til þess að hefna Oddur A. Sigurjónsson: fyrir Tyrkjaránið forðum, ef vera skyldj að kórinn, sem fór til Alsír hefði ekki fullhefnt og haft var eftir Páli Skúlasvni. Ég grísaði því á Tyrkjann og fékk hann. En í sannleika sagt leizt mér ekkj á blikuna, og ég fór að skilja betur en áður hinn blauða Dana, höfuðsmanninn á: Bessastöðum 1627. En það er nú annað að skilja og fyrirgefa og ég beit á jaxlinn og dró mig að borði og lagði til atlögu við óvininn. Baunar kom í ljós að kauði hafði verið brytjaður með beinum og öllu saman og varð það mér til happs, ella hefði sigurinn ekki orðið minn. Svo reyndist þetta vera mein- laus kalkún, en enginn raun- verulegur Tyrki þegar til kom og þá sat ég með það. SKÝJAKLJÚFAR OG SÝNINGAK. Líklega erum við Nýsjálend- ingurinn ekki alveg eins og fólk gerist hér í borg, þvi að eitt sinn er við vorura á gangi, á leið til pósthússins og raunar um leið að glápa upp eftir skýjakljúfunum, vatt hvatleg- ur náungi sér að okkur og sagði eitthvað á þessa leið: „Ó, ég sé að þið eruð bændur og ókunn- ugir hér. Látið mig vísa vkk- iur leið.“ Okkur varð hvumsa við, en afþökkuðum gott boð og hættum að glápa. Annars eru auðvitað skýjakljúfarnir • urt. sem undir þeim myndum j stóð. Hér var um að ræða kúa- og hestaþjóf, þjóðvegaræningja. bankaræningja, barnaþjóf, of- beldismann við kvenfólk og margfaldan morðingja. Satt var ;það, ekki var kauðí svipfagur ; af myndinni að dæma né fýsi- ! legur til félagsskapar, en til nokkurs að vinna að grípa hann. þ.ví 10000 dollurum var heitið til höfuðs honum dauðum eða lifandi. Mundi sá trúlega kom- ast að fullkeyptu, sem í því lenti, og höfum við félagar á- kveðið að leiða oltkar hesta frá j bví. ASI OG HRAÍM. | Hér ber götulíf allt svip af Imiklum asa. Flestum liggur þau reiðinnar ósköp á og það j liggur við að vera ævintýralegt aö horfa á um-ferðina ub. ; Fimmtu. Avenue um hádegið. iÞegar ljósmerkin stöðva um- • ferðina, safnast þvögur af fólld beggja megin götunnar og svo j þegar opnast á ný geysist fólk- :ið yfir götuna og mætist eins iOg vindalda mæti rastasjó, rís, Ihnígur og leysist upp. Umferða. jljósmerkin eru í fyrirmyndar- jlagi og óhætt að teysta þeim, ien hitt felli ég mig ekki sem bezt við enn, að bifreiðar mega I beygja inn á þvergötur, sem ; opnar eru gangandi fólki. Ann- Í .ars bætir það mikið úr. að ein- I stefnuakstur er um þvergötum ar. Annað er það, að hér eru , gangbrautir við gatnamót, og j vildi ég engfvtm rá&I eggj a að'fara jvfir götu, sizt Avenues. nema þar. Eigi að síður virðist mér fólk gjarnt á að grísa í umferð- inni eða sprella eins og það er kallað í slagbolta og hefi ég oft. séð hurð skella nærri hæl- jum. Ökuslys eru mjög algeng hreinasta undur í auguin okkar, j 0g sum hroðaleg ef dæma á af sem annarra, en það væri að hlöðum og útvarpi. En fvrst minnzt er á umferðina, verður mér eins og Matthíasi, að s'pýrja. „Hvar skal byrja, hvar skal standa?“ En hér leysir eng inn Bragi úr mínum vanda, því. að hér er enginn Tindastóll, sem útsýn sé af yfir öll þau. firn. Sönnu nær er, að hér sé Úr vesturföt bera í bakkafullan læk að vera að fjölyrða meira um þá og þeirra mikilleik. Hitt er, að það er mjög vinsæl skemmtun að fara í lyftu upp ,í Empire State og kostar 1,5—2 döllara, eftir því hvað hátt er farið. Eflaust er það ■ ævintýralegt að koma þar fyrir þá sem.á láglendi búa, 'vefíur undir, vegur yfir ogveg- en ég hef piílað upp á miklu ur ada -yega, þó sleppt sé flug- hærri fjöll heima, svo að ég umferðinni, en hér lenda flug- spara mína dollara. Það er held vhjar meg mínútumillibili er ur ekki víst að mikið sé að sjá mðr sag-(;_ Hér finnast neðan- byí að þoka og mistur byrgir argarhraujjr j tveim hæðum og syn þessa dagana og tíminn er raunar heil borg með sölubúð- skyjum ofar segja þeir her. Eg um> matbörum, póst. 0g síma- ■og við báðir kjósum því að bjónustu allt langt undir yfír- halda okkur við jórðina, enda borði iarðar og uppi yfir stræt- er her nægilega margt að sjá unum akvegir fyrir hraða um- á jöiðu niðri. Fy.st eru það nú ferð £n ekki meira um þetta. sölubuðimax sneisafullar fra „Kinabæi“ í New York. gólfi til lofts af alls konar varn iingi sem nöfnurri tjáir að nefna. Útsölur í fuilum gangi og hér :kunna menn að 'sýna og selja, og samkeppnin er hörð. Við sjáum tilsýndar tvær geysímiklar þyrpingar skammt hvora frá annarri og þangað er haldið. Hér era til sýnis þarsem við fvrst komum eftirlíkingar j af krúnudýrgripum Bretaveld- j is, kórónu, hermelinskápur, j í'eikn af alls konar veidissprot ' um og sverðum, svo sem sverð j.'réttlætisins, sverð miskunnar- i innar o. s. frv. allt notað við jtilheyrandi tækifæri og ekki má I gleyma sverðinu, sem danglað í e'r í menn, sem skal aðla þ.e. slá ! til riddara. En það er auðheyrt j á ýmsum.' h'inha yngrl, að þ'eim j finnst fátt um og skilja ekki j hvað á að gera með öil þessi gylltu prik, 'ems Qg ég heyrði einn segja. Hér ríkir líka demo kratí og forsetinn bara kallað- ur Ike eins og meðan hann var krakki. A hinum staðnum var allt önnur sýning. Þar gat að líta ímyndir af óvini þjóðfélagsins nr. 1 og var fæst-af því fag • I KIRKJU HEILAUS PATREK.S, Nu er bezt að taka í lolcin ofurlitla hringferð til þess að hafa þó séð eitthvað nafngreint. við göngum inn í kirkju heilags Patreks við Fimmtu Avenue o° 51. stræti. Þessi kirkja er eft- írlíking Kölnardómkirk j unnar frægu, sem Brynleifur vinur minn sagði i sögutíma forðum að væri meistaraverk gotneskr ar bvggingarlistar, og ég hygg að hann hafi ekkf orðum aukið, blessaður. Að vnsu er kirkjan fögur hið ytra, með öllu sínu flúri. oddbogaguggum og upp- teygðum turnhjálmum, en þó er hún enn fegurri hið innra með óteljandí helgimyndum og firnum af ölturum. Yfir öllu hvílir hátignarleg ró og helgi, svo að jaí'nvel ég fer að efasl uni hve gott verk Lúther og hans nótar hafi unnið með því aö svinta guðshúsin þeirri tign, sem tíðkast hjé kaþólskum. A!l- ir gluggar eru úr máluðu, eða litbrenndu gleri, sem eykur enn á virðuleikann og er dá- Framhald á 8, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.