Alþýðublaðið - 01.03.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 01.03.1958, Page 2
él AlþýðublaBil Laugai'dagur 1. marz 1958 1 Framhald af 1. síðu. ifólki þá sest 'liarin ekki fyrir, íþá er öll alþjóðahvggja rokin út í veður og vind, Þá er um iþað eitt að ræða að þjóna ung- verska böðlinum Kadar, en svo ,sem kunnugt er sluppu nokkr- 'ir Ungverjar undan böðulsveldi Kadars og fengu hæli hér á •Jandi sem pólitískir flóttamenn, ,.í sambandi við þetta mál mætti i'ifja það upp, að þeg'af Björn Bjarna'son formaður Ioju, og viðhafði Björn' þá þau orð að . enginn hinna Ungversku flótta ■ m-anna s'kyldi fá aðgang í Iðju , oða vinna á félagssvæði líerin- :. ar. Þetta geip Björn vár ekki , tekið alvarlega þá, en nú er það ..öllum Ijóst, að Björn hefur frá upphafi haft ákveðnu hlutverki að gegna_ gagnvart hinum ung- Versku flóttamnnum, þ. e, að koma fram hefndum á þeim, fil þess að þóknast sálufélaga sín- um Kadar. :s,1 . . . ■ EIGA FUI L FÉLÁGS- IÍÉTTINDI. Eriá upphafi hafa verið út- lendingar í Iðju. Þeir hafa haft fúll félagsréttindi ef þeir hafa leitað eftir þeim, ÁTið 1940 var þýzkur flóttamaður meðiimur í Iðju og’ mun hann hafa setið á Alþ.ýðusambandsþingi árið 1940 .semr fulLtrúi, Iðjú, en þá var Björn Bjarnason ritari Iðju. — Fjölmiörg verkalýðsfélög hafa erlerida ménn irinan vébanda sinna og margir þeirra hafa gegnt miklum trúnaðarstörfum innan félaganna. Á' sérstakiega við Félag járniðriaðkrm anria, en þð voru erlendir járnsmiðir sem áttu drýgstan þátt í stofn- un þess félags. Flest verkalýðs- félg hafa engin ákvæði í löguih sínum um rétt útleridigna til að gerast fullgildir meðlimir, eða þau engan greinar gi’einarmun gert á vinnandi fólki rriiðað við þjóðerni. Nokkur veÆlýðsfé- lög haf'a ákvaéði um vist út- lendra manna í lögum sínum. En þessi lagaákvæði einstakra félaga eru mjög mismunandi. Alþýðusamiband íslands heí'ur aldrei gert riéiriá samþýkkt né kveðið upp neinn úrskurð um félagsvist erlendra vei'ka- tíð látið félögin sjálfráð uiri það manna. Sambandir hefur alla hvernig þau höguðu afstö'ðu sinni til erlendra: ríkisborgara, enda hefur Alþýðusambandið staðfest fnsmunandi lagaá- kvæði einstakra verklýðsfélaga um þessí e-fni. PÓLITÍSKAR OFSÓKNIR. Þ,etta síðasta hrieykslism'á! virðingarblettur á íslénzka kommúnistanna í Iðju er sví- verklýðshreyfingu, þar serii gerð er ósvífin tilrauri til þess að beita samtökunum til þess að ofsækja pólitíska flótta- rnenn, sem hér hafa leitað liæl- is msð vilia og vitund alirar þjóðarinriar, íslenzkur vérka 1 ýðiir'má aid r ei lá.ta það viðgangast að sam- tök hans verði gei’ð að verk- færi, erlendra böðla, og útsend- ara þeirra hér á landi, Það skal ósagt látið tivdtt miðstjórn Al|}ýðusaxrifeari<Is ls- lands lætur hafa sig til þess a'ð rekstur hans fyrir Kadar liiriri létta Birni Bjarnasyni erind- öngverska. En.Jaiti er víst að félagsménn í Iðju inutíu veita konnnúnistum verðugt svar. — Iðnverkafólkið mun aidrei láta það viðgangast að sarntök þess verði" notnð til pólitískra of- sókna -gegn umkomulau.sum flóttamönnum, ©eni leitað hafa i hælis hér á landi. ÍSLENZKU listakonurnar Gerður Hélgadóttir og Valgerð- ur Árriadóttir Hafstað sýndu í fyrra mánuði málmmyndir og rnálverk í París'. Fara hér á eft- ir ummæli nokkurra blaða um sýningúna: Gerður og Vala, tvær íslenzk ar stúlkur, sýna nú í Gallerie La Roue. Myudir Gerðar úr kveiktum málmvír bera vitni urii þá leitun að nýjum skiln- ingi rúmsins, sem einkennir Párísarskólann. Áuk mynda, sem þegar háfa sézt, svo sem þeirrar, er sýnd var á Kirkju- listarsýningunni, taka menn hér eftír flóknum smíðisgrip- Úm, þár sem leitað er eftir geo- rnetrisku jafnvægi .... Vala mun nú sýna í fyrsta sinn. List hennar er fíngerð, kvenleg og þó ákveðin. Litirn- ir eru lagðir á léreftið með léttu, reglubundnu og öruggu feandbrágði — minriirstunHúm á: 'íj'abstraktan pointiliisma“. Suvnar myndanna minná með rökvísi sinni og skörpum að- groiningum flatanna á Ijós- rnyndir teknar úr flugvél . . . (D.C. í Les Beaux' Arts, Brussel). í Maður dáist að hugkvæmni ðg jafnvægi í málmsmðum éerðar .... i; Vala sýnir hér í f.yrsta sinni. Mvndir hennar eru fallega unn- Úr í samstæðum litum og form- prn. (W. C, í ,,ARTS“, 29/1' 1958). Gerður og Vala sýna I Galeri la Roue. Tvær . íslenzkar stúlkur sýna hinn gfteistandi kulda heim- skautasvæðisins. Bjartir og svalir litir Völu, samfara lýta- lausri myndbyggingu, minna á krystal. A sumurn myndarma getur að líta afmarkaða reiti, stimdúm smá-tígla með prisma- ', liturn • ■ • • Gerður smíðar úr járnvír með mikilli ieikrii. kvenlega en þó án þess að. mirina á hann- vrðir ■ • Hún vinntxr a'f mikilli lagtækni. Kveikingarnar s.jást varla. Myndir- hennar minna á l.jósið, sólina • • Combat, 27 1 1958. Utanríkisráðuneytiö, P>,vík. 25. fébrj 1958. Framhald af 1. siðu. GERBREYTT VIÐHORF. Þýðing tekjuskáttsins er og gerbreytt: Hann er orðinri lítill hluti ríkisteknanna, en mikill meiri hluti þeirra erú óbeinir skattar. Atvinnuvegir Jands- manna eru orðnir svo f jölbreytt svo margbreytilegir, að það er ir og tekjustofnar eiristakl’.nga ýmsum atvikum háð, hvaðatekj ur eru gefriar upp tii skatts og hverjar erú það ekki. Þannig hefur skapazt í þjóðfélaginu verulegt misrétti, sem er fast- iaunafólki í óhag. Staífar þetta af þeirri saðréynd, að riiikiil hluti skattgreigenda hikar ékki við að telja rarigt fram, og sýri- ir það bezt, að skátturfrin er ekki í samræmi við réttarrriéð- vituiid þjóðarinriar. Af þessiiiri sökum, vaíri það vefuleg bót að losria við hanri, Þá er hins að geta, að rieyzla landsmanna og lifnaðafhættir eru þannig ,að tvímælalausi má leggja óbelna skatta á vörur og viðskiþti þanrlig, að i’éttlátlega komi niður á þegnaria eftir efn um og ástæðum. Þeir, sem mest leyfa sér og ríkulega'st lifa, hljóta að gréiða mest i’ slíkúiu sköttúm. Ér þess og.að minnást, að irinhéimta Öbeiriria skatta er stórúm ódýrafi fyrir ríkið eri inriheimta Béinna skatta. Álþýðú'flókkurirni væntir þess, að þessi breýtiilg á skatt- heimtu rikisins reynist fram- kvæmarileg og Vefði fýrsía skfefið í áttina t’il þess, að tíein- ir s'kattar verði afriifmdir rrieð öllu, INNHEIMT JAFNÓBUM. Seirini liðúr tillögunnar, úm að.þeir beinu skattar, sem lagð ir eru á á hverjum tíma, verði innheimtir jafnöðum og lauri eru greidd, er gamalt mál, seiri Alþýðufljokkurinn og ýmsir aðrir. hatfa hreyft. Þarf ekki frekari rökstuðriing fyrir þéim lið enda röksemdir í rnálinu ai- kunnar. Tíðar fyrirspumir um veðrið o. þ. u, I, í KVÖLD um kl. 22 verðúr* tekinn í notkun sjálfvirkur sím svari á Veðurstofunni. Fylgja honuni jjrjár símalínum, en hringja ,skal jafnan 1 nr, 17000, 'Þegar samband næst, heyrist sagt frá eftirfarandi atriðum í stuu m'áii; 1, Veðurhorfum í R'eykjávík. 2. Veðurlagj á landi ,éhr. 3. Veðri, hita, . úrkomu, skyggni og loftvægi í Reykja- vík. 4. Helztu lægðttm og hæð- um, Sem eru lík'iegar til að háfá áhrif á veður hér á landi næstu dægur, Þetta tal tekur alit að 60 sek. Að því bunu rofnar sam baridið; TÍDAR FYRIRSPURNIR. UmlangLsteeið hafa vefið svö tíðar fj'rirspurnir í síiriá Veður stofunnar um hitastig í Reykja vík o. þ. h., að stavfsmenn hafá varal annað því að svara. Ef þess vænzt, enda vinsamleg tii mæli Véðufs tofúrinr, að menn noti þessa sjálfvifku þjónustu, svo iarigt sem húri riæf. í notkúh ailvíða á veðurstofum 'Séfösvarar af þessari gerð eru erlendis og þykja hiri mestu þarfaþing, einkum um helgaf, þegar margif spyrja um veður hoffur og véðurstöfusímar eru allajafna á tali, Veiheppmsð iiiraun með Thor-íiugskeyla CAPE CANAVERVAL, — fcstudag. Ameríski flugherinn gerði í dag nýia tilraun með hið meðallangdræga flug- skeyti Thcr, og hefur, það nú. verið búið nýjum oddi tilvei nc ar á flugi. Þeir sem fýlgdust með tilrauninn segja hana hafa: tekizt vel. Hvaff skeytið sjón. urii á um bað bil þreiri riiínút- um. Slceytið dfégur um 2400' km. og er sú tegund fíugskeyta,. sení qera á stöðvar fvrir í Ei st landi.. London, föstudag. , LÍKURNAR fyrír jni. nð xnyndað vérii þriðja áráliíska sambandsriíkið jukust nokkuðt ,1 dag við það, að SKeik Moíiani- med E1 Khalifa, föðurbtóðir og ráðgjafi istjórnanda Véfndar- svæðisiris Bahreiri, skýrði frfi. því í Bombay, að upþi séu ráða gerðir uxn að samelna Saudi- 'Arabíu og brézku veriidarsvæiS in Bahrein og Kuwait. Framhald aí 1. slðn. ráchorrann kvað erkada í- hlutun, ef af yrði, ekki mundu stafa af deilunnj um Nýju- Gíneu. e.dur af ceirðunum í Padang, þar eð Padang-stjórn- in væri cnnum kafin við að .sækia urn crieridan stuðning. Hsræfingar fóru fram í Djakaria í dáý. Hsrmenn :r?'ð alvæpni tókú þ-átt í jmtm, en h-. rx.Ciagin stóð í'úsx iíma.: — Sarriímis þ::su hvcttu upp- :ei;...ia";r snn á Mið-S .':mctru HÓlieridihga til að' viðu'.kenna 'up,- nai.'jí' nir.u. Fulltrúi uppreúsnárstjcrjxarinnar í Ev- rcpu, Anton Mákatita, saqði í bréfi til hclkuzka tirnaritsiris Ekevisrs í daé, að sigur, upp : risnat már.na væri aC sir.s t'íma spurnrál. Dagskráixi í dag: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryri- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir, Raddir ffá Norðurlöndum; 11, Sænska Nóbelsverðlauriaskáld ið Per Lagerkvist les frumort kvæði, 16.30 Endúrtekið efni, 17.15 Skákþáttur (Guðfri'. Arn- laUgsson). — Tórileikar. 18.00 Tómstundáþáttur barna og uriglinga (Jóri Pálssori). 18.30 Útvarþssaga barnanna: — . ,,Hanna Dóraí; eftlr Stefán Jónsson; VIII; (Höfundur lés)i 18:55 í kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af nlötum. 20.00 Fréttir. 20.30 SkopStæling á sinfónískum tönléikiuri,. ger'ð í gamni og áivöTU af ýrnsurn þekktiuri tönskáidum' og hijó.ðfæraleik- ururn (Hijóör. á plötu í'Rcyal’ Fetsivál Haíi í Lonööri 13. rióv. 1958);—- Guðmundttr Jönsson '• sörigóari kyrinir. 21.10 Leikrit: „Hálftimi eftir. Gjörið svo veh'" ettir Stanley Iiicharcls. Þýðándi Helgi Baeh marin, —- Lei-kstjóri: Plelgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 11.00 Messa í Dórirkirkjiinhi —«! (Prestur: Séra Óskar J. Þör- láksson. Orgánleikari: Pállís- ólfsson). j 13.0.5 Eriridaflokkur útýárpsina um vísindi nútímans; V.: '•—, Læknísfráeðin (Davíð Dáviðs- son prófessor). j 14.00 Miðdegistónleikar (pl.). j 15.30 Kaffitíminn: Þorvaidur i Steirigrímssori og félágár hans leika. j Síðan létt lcg (plötur). 16.30 „Víxlar með afföllurn", —V frarrihaldsléikrit, 5. þáttur. 17.10 „RegrikvöM í Rófn": R0- berto Rossi og hljómsveit hang leika létt, ítölsk lög (piötur). j 17.30 Barnatími Skeggi Ás- I bjarnarson). ) 18.30 Mioáftantónleikar. , 20.00 Fréttir. j 20.15 Óperari „Orfeus og Eúr'id-' ice“ eftir GiuCk (Ópérúsöngv- ar'arriir Guðrúri Á. Sí:nonar> Þuríður Pálsdóttir og Þer'-' steinn Hamiesson, hljómsveit Rííkisútvárþsiris og' Þjóðleik- húskórinn flytja. WunrX'J'licíjt stjórnar). j 21.30 Um helgina. —Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórsson. i 22.10 Fréttir. j 22.15 Danslög (plötur). j 23.30 Dagskrárlok. j UO CL Að lokum konist Fiiippus upp. >á fimmtúi hæð ?-og ábankaði á dyrnar é herbergi Lings, „Halló• ungimaSur“, hi'ópaði Ling þeg- ar hann sá Filippus, ,,og hvern- ig hefur minn ,góði vinur. Jónas sök, herra Ling.“. Ling virtist bað?“ Filiþþus horfði reiðiléga furðu lostirin. „Hvað,“ hrópaði á Kínverjann, „Þinn- góði vin-, ‘harin, „eri þetta or hræðilegt, ur Jónas,“ sagði hann, „ér hvað hé'fur gierst?“ Filippus fangi í ráðhúsinu, og það er þín I sagði honum í fáeinum bitrum orðum hvað hafði gér.st og J ,ing vár'ð alltaf skelfdari o'g skeifd-t ari: „Eií hármeðalið verkaði, var það ekki?“ spurði bann. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.