Alþýðublaðið - 01.03.1958, Síða 4
£
AlþýSnblaSlS
Laugardaguj- 1. marz 1958
VErTVANGttft MGS/AfS
ÞÓR SKRIFAR: „Fyrir
nokkru sagð'i eitt af blöðum
bæjarins frá því, að Bándaríkja-
inenn á Keflavíkuri'lugveUi
gerðu gys að brunaliðsjnönnum
þar og köiluðu þá ýmsum ljót-
um nöfnum. Líkaði íslendingum
þetta illa og langaði að hefna
sín, en þeir vissu ekki hvernig
þeir ættu að fara að því. Blaðio
sagði frá þessu í alvarlegum tón
og þótti illt að þurfa að liggja
undir köpuryrðum Bandaríkja-
mannanna.
ÉG HAFÐI HEYRT ÞETTA,
en ekki man ég nú viðurnefnið,
sem nriér var sagt'að Bandaríkja
mennirnir slettu á hina íslenzku
■starfsbræður sína, en það var
einhvers konar þýðing á orðinu
„súrsaðrahrútspungaætur". Það
var svo sem engífi 'íúrða þó að
íslendingum sviði undan þessu.
jÉg held að þeir ættu að skella
því á þá að þeir ættu það til að
leggja sér til munns maðka,
snigla og þess háttar kvikindi.
Frakkar gera það, og sagt er að
Bandaríkjamenn hafi tekið þetta
upp eftir þeim. Enda apa þeir
margt eftir Frökkum, að
minnsta kosti í mataræði.
EN I>AÐ VAR NÚ raunar
ekki þetta, sem ég ætlaði að
minnast á við þig í þetta sinn.
Heldur vildi ég minnast á súr-
metis- og hákarls-æðið, sem grip
ið hefur menn fyrir atbeina veit
ingastaða, sem alltaf eru að
reyna að trekkja upp fólkið, eins
og raunar er siður allra, sem
.stunda kaupsýslu á einn . eða
annan hátt.
FYRR Á TÍÐ lifðu ísiendingar
mjög á alls konar súrmeti. Súrs-
aðir lundabaggar, súrsaðir
Köpurvrði Bandaríkja-
manna á flugvellinum
Hrútspungaætur —
Maðkanefir
TiMurfólk kafar í trogi
Vér heimtum súrsuð
fiskbein og kálysting
bringukollar — og súrsaðir
hrútspungar eru frægir í sög-
unni. Allt var þetta ágætismat-
ur, sem var fyrst og fremst til á
ríkum heimilum, en fátt um fína
drætti á hinum íátækari. — Hins
vegar reýndu fátæku heimilin
að setja í skyrsáina sína kál og
fiskbein. í>egar krakkarnir voru
búnir að kroppa af hertum þorsk
hausunum, voru beinin.sett í
súrinn, og að ákveSnum tíma
liönum voru þau orðin meir og
eins mjúk til átu og kálystingur-
inn.
BORGARASTÉTTIN og upp-
skaíningarnir eni orðnir dáuð-
þreyttir á hambdrgarliryggjum,
vínarsnittsel, og hvað allir rétt-
irnir heita. Þess vegna er reynt
að gera þeim- til hæfis með því
að bera á borð fyrir þá í troguir.
súrsaðan kjötmab bringukolla,
lundabagga og hrútspunga. En
hvers vegna er 'ckki komið meb
Eisenhower tíl rannsóknar á sjúkrahúsi
WASHINGTON, föstudag.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
var í dag lagður inn á sjúkra-
hús til læknisskoðunar. Fer
læknisrannscknin fram á morg
un. Búizt er við, að hann verði
útskrifaður af sjúkrahúsinu eft
ir rannsóknina. Scmu læknar,
sém rannsckuðu Eisenhower
eftir slagið í nóvembar s. I.,
mur.u framkvæma rannsókn-
ina.
í döllum súrsuð fiskbein eða
kálysting? Mig grunar nefnilega
að meðal þeirra, sem nú eru
burgeisar og orðnir eru þreyttir
á hamborgarhryggjunum, séu a'll
margir, sem aldrei smökkuðu
súrsaða lundabagga, hrútspunga
eða bringukolla á uppvaxtarár-
um sínum, en urðu að láta sér
nægja súrsuð fiskbeinin og kál-
ystinginn. Að minnsta kosti hef
ég heyrt marga smáburgeisa,
uppskafninga og tildurfó.lk
stæra sig af því, að þeir hafi sat'c
sig á þessari fátækramannafæðu
í uppvextinum. Og þá hafa þeir
sannarlega talað alvég eins og
Bergþór Björnsson í Víxlar með
afföllum.
ÉG VIL HAFA SAMRÆMI i
hlutunum. Fram með fiskbeinin
og kálystinginn! Ekkert hálfkák
með þetta. Það ætti jafnvel að
ýlda hrossakjöt og bera það á
borð. Dæmi eru til þess að menn,
sem nú eru komnir vel í áhrir
og berast allmikið á, hafi hungr-
aðir krakkar stolizt í að grafa
upp ltasaðan hrossskrokk til þess
að ná sér í kjötbita. En þá voru
þeir fyrirlitnir, eins og kunnugt
er, sem lögðu sér hrossakjöt til
munns. Komdu þessum tillög-
um á framfæri fyrir mig, Hann-
es minn.“
ÉG GERI ÞAÐ HÉR MEÐ.
Mér finnst að á bak við línurnar
hjá Þóri sjáist háðsglott. Hvers
vegna? Hvað hef.ur hann á móti
súrmatnum? Hitt er rétt, að það
er kannski léttara að selja áka-
víti með súrmat eða kæstum mat
en með hamborgarhryggnum og
hinum réttunum, sem ég kann
ekki heldur að nefna.
Ilannes á horninu.
Þungt vatn framleitt
með ,djúpfrysfingu'
MOSKVA fcstudag. Sovézk-
ir vísindamenn halda því frsm,
að bair hafi fundið svokallaða
„djúpfrysti-aðferð“ fil að fram
leiða Deuerium (þunt-g vatn)
úr venjulegu, fersku vatni. Hin
nýja aðferð er svo cdjrr, að
t raniL'tt | ■.•jkcntnaðujiSnn inem
ur tæplega 1% af kostnaðurin-
um við að nema kol. Hinir
rússnesku vísindamemi fram-
leiða nú bunf.t vatn 250 stiga
kulda oy ha'da því fram, að
þetta sé árangurs ríkasta að-
ferð, s'am hingað til hefur
þskkst.
Kveikjarar
HREYFILS6UÐIN
Badmintonmót í KR
húsinu í kvöld
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
Rock and Roll keppni.
Hver verður Rock and Roll meistari Reykja-
vikur 1958 ?
Kl. 10,30 : Dægurlagasöngkeppni.
K.K. sextettinn kynnir sigurvegara síðasta laug-
ardags : Halldór Helgason,
Kl. 11,00 : Húm vinsaeli Óska-dægurlagatími.
Kl. 12.00 : Valin fegursta stúlka kvöMsins,
Þórunn Árnadóttir og Ragnar Bjarnason sýngja
dægurlög.
Aðgöngumiðasala frá kl, 4—6.
Síðast seldist upp.
Komið límanlega — Tryggið ykktir miða.á fjöi-
mennustu og vinsælustu skemmtun kvöMsins.
IÐNO IÐNÓ
Á tízkusýningunni í París er meira af Poka-
kjóium en nokkru sinni fyrr nýjum „Pokum“
með nýjum nöfnum.
ull
Og
lersey
ur
TENNIS og badmintonfélag
Reykavíkur gcngst fyrir kve&ju
móti í KR-húsinu í kvöld þar
sem Kirsten Pelek Hansen, er
kennt hefur hér á vegum félags
ins undanfarin mánuð, er nú á
förum héðan.
'Keppt verður í tvenndarieik,
leika þar sem Vagn Ottoson og
Halldóra Thoroddsen keppa á
móti Kirsten Pelek Hansen og
Einari Jónssyni. Þá keppci þeir
Ragnar Thoroddesn og Dárus
Guðmundsson. Keppnin hefst
kl. 5,30.
Kirsten Pelck Hansen hefur
sem fyrr segir dvalið hér í m!áin
uð, og leiðbeint félagsmönnuim
Tennis og badmingtonfélagsins
í badmingtonleik. Hefur hún
þj'álfað sérstaklega 10 menn,
með' það fyrir augum að þsir
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
Utboð
Tilboð óskast í að breyta húsunum nr. 49 og 51 við
Laufásveg, í sendiráðs slrriMofur og íbúð.
Teiknirgar ásamt útboðslýskigu verða afhentar á
sferiístcfu brezka' séndiráðsins í ÞótsJiamri við Templ-
haldi áfram feennslu í badinton.
arasund.
í Alþýðublaðinu
Mun verða igð sérstök áherzla
á að fcenna unglingu.m 11 ára
1 og eldri.