Alþýðublaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 7
LaiigartktgUir 1. • marz 1958 &LþýSo blaSIS INSTE MESTA verzlunarkona ver- aldar er aðeins 152 sentímetrar á hæð, grönn, dökkhærð og hungnefjuð. Nafn hennar er Helena Rubinstein, — eitt bekt asta hafn heimsins. Hún hefur 37000 manns í sinni þjónustu, um allán heim á hún útibú, méira að segja í Sovétríkjun- um og Kína. Á hverjum degi selja verzianir hennar vfir 245000 krukkur af fegurðar- smyrslum. Tekjur hennar nema á ári hvériu 20 milljorðum króna, og fyrirtæki hennar er sjöunda í röð auðfélaga Banda- ríkjanna. Helena Rúbinstein á lúxus- íbúð í hverxi einustu stórborg heimsins og er á stöðugu ferða- lagi. Hún á skartgrini metna á 50 000 000 og málverkasafn hennar er metið á 500 milliónir króna. I>ar er að finna 1260 myndir, eftir flesta meistara Evrópu. Hún flytur jafnan með sér stóran hluta bessa safns hvert sem hún fer. Aðsourð hverju hún bakki velgpngrti sína, svarar Helena Rubinstein, sem nýlega varð 87 ára: — Mannlegt eðli á stærstan báttinn, þar eð ég Statf'’ í bióv>n<=+u f°vurða’’ínnar. Hatrið á einnig stóran hlut að máli. — bað hatur, s<>m ég hef á tímanum, sem evðir f''Surð- inni. Hann er óvinur minn og ég h°f h°fnt mín á honum með bvi að 'l''no"ic) lífdava f“<>’irðar- innar. Ég hef valið mér bað verkefni að varðveitp. f°gurð manna á hessari öld vélamenn- ín gai'’v’npi’ Helena Rwbinstein er fædd og uppalin í Krakóvíu í Pnður- Póllandi. s°m bá var hluti af hinu aust.ijn=k-ungveroka k°is- aradæmi. Þ-^r voru áttq svst- urríar oa lifðú bægíl°CTu Hfi frainan af. eða bar til fqðir þeirrq to*»»iðí iv>i)<lu fA í o)ín- braski. Piöskvldan varð giald- þrota on uonir svst.ranno um glæsii^oi f-aTvi+íö \irðn að pngu, Þrír mnSiirV)rpp^ur. H/’ln”11 R.nb- instein höfðu flutzt til Ástralíu vegna andstöðu sinnar gegn yfirráðum Austurx-íkismanna í Póllandi. Þeir skrifuðu systur sinni og báðu hana að ,,lána“ sér eina af dsetrum sínum sér til aðstoðar, en þeir áttu lítinn búgarð í Ásti'alíu- Helena Rubinstcin Hélena var valin til ferðar- innar þar eð hún var elzt. Henni leiddist mjög í hinu nýja starfi, og yfirgaf bx*átt fraéndur sína ög fór til Mel- bourne. Þar fékk hún vinnu í lyfjabúð. Eigandi verzlunar- innar tók eftir því að Helena var óvenju hörundsbjört og surði hana hvei'nig á því stæði. Hún hafði haft með sér krem, sem fjallabúar í Póllandi nota til að vernda hörund sitt fyrir áhrifum sólar og vinda, og sýndi hún lyfjafræðingnum krem þetta. Hann rannsakaði kremið og komst að raun um að miög auðvelt var að búa bað til úr vissum fjalulajrtum, sem vaxa í Pólandi. Fékk Helena leyfi til að framleiða það og selja upp á eigin spýtur. Hún skrifaði sýstrúm sínum og bað þær senda sér töluvert magn af ábui'ði þessum. Safnaði hún brátt stórum hóp viðskiptavina, sem voru stórhrifnir af þessu nýja kremi, sem svo vel vernd aði húðina og hélt hörundslitn um björtum og fögrum. Helena vann nætur og dagá við að end- urbæta það og fullkomna. og vann sér brátt það mikið fé, að hún gat hafið mikla aug- íýsingahérferð og stofnað verzl anir í Ástralíu. 19 ára að aldri var hún orðin milljónamæring- ur. Hún tók systur sínar inn í fyrirtækið og bi'átt fluttu þær höfuðbækisíöðvar sínar til London. Helena leigði þar 26 herbergja íbxið í Mayfair og inni'éttaði þar fyrstu snyrti- stofu í Evrópu. Hefðarkonur Englands gerðust brátt góðir viðskiptavinir þeifrá systra, en Helena vildi einnig ná til al- mennings, sem hefði miklu meiri börf fyrir fegurðai'lyf en áðalskonurnar. En fleira þui'fti að gera en frámleiða krem. Helena bauð býzka skurðlækn- inum Joseph Kapp til London, og gei'ði hann andlitsaðgerðir á aðalskonum fyrir reikning hennar. Smám saman skiptu þær Rubinstein systur með sér verk um. Stella Rubinstein sér um fyrirtækin í London, útibú var stofnað í París, Erna stjórnar New York-deildinni og Man'a sölunni í Chicago, en Helena var áfram skipuleggjandinn og aðálforstjóri. Helena Rubinstein hefur stöð ugt varðveitt starfsþrek sitt og ímyndunarafl. Hún er sífellt að finna upp nýjar og nýjar aðferðir til að varðveita fegurð kvenna og bún er stöðugt á ferðalögum milli lúxusíbúða sinna víðs vegar um heim með málvei'kasafn sitt og ómetan- lega skartgripi, í kapphlaupi við höfuðóvin sinn og fegurðai’- innar — tímann. C Vísindí og f MARGVÍSLEG NOT ÞYRILVÆNGJA ; í BANDARÍKJUNUM eru þyrilvængjur til margra hluta nýtsamiíegai'. Fyrir nokkru lét Aircraift Industries Association of America gera rannsókn á |>essu og fai'a hér á eftir nokki'- ar af niðurstöðunuim. ' Sjiíkrahús í mörgum borgum »ota þyrilvængjur í stað sjúkra vagna. Víða gegna þyrilvængj- ur hlutverki áætlunarbíia og leigubíla. í Grand Canyon-þjóð garðinum, við Niagarafossana og1 í Wásbington, höfuðborg Bandaríkjanna, eru þyrilværígj ur m,ikið notaðar af ferðafólki. Kvikmyndaframleiðendur hafa komizt að raun um, að byríl- vængjur era mjög hentugar við kvikmyndun úr lofti, og jarð- fræðingar nota þyrilvængjur til þess að Ijósmiynda eldfjöll. Á nautafcúum er það íiú víða svo, að ein þyrilvængj a innir af SSS£ < 1 uö r hendi sama starf og 15 til 18 kúrékár' við' að feká saiman nautgripí, gæta girðinga og til eftirlitsferða urn búið. Einnig eru þær notaðar t'l þess að ráða niðurlögum skógarelda, og bændur nota þær við sáningu og til að dreifa áburði og skor- dýraeyðandi efnum. Loks er og fai'ið' að nota þyrilyængjur til þess að þíoa írost af sítursá- vöxtum og íórða þannig skemmdum. VINNUR Á Vffi 3000 HEAÐRITARA í Bandaríkjunum hefur ver- ið fundin upp ný rafeindíirit- vél, sem getur skrifað 300 blað- síöur á 30 sekúndum. Vélin var framjleidd hjá fyrirtækinu Gen eral Dynamics Corpoi'ation. Vélin starfar á þann hátt, að hún skrifar niður úpp’ýsingar frá geysistórum reiknÍA’élum, eða „rafeindabeilum" eins og [1 B í\ þær eru nefndax, og er hún tiu sinnúm' hraðvífkáfí en, nokkur önnur ritvél, sem hingað til heffúr verið fundin. upp. í tilknningu frá fyrirtækinu ségir, að slík vél geti skilað sömu aiköstum og 3000 hraðrií arar. Hún gétur skrifar rúm- lega 259 milljón oi'ð á dag eða sem. því svarar í tölum. KLJÓÐBYLGJUR FINNA G.ALLA í MÁLMUM Fyrirtækið Republic Aviation Corpoi'ation í Bándaríkjúríum hefur furídið upp tæki, þar sem hljóðbyigjur eru notaðar tii þess að finna galla í málmum, svo sém stáli, alúrniníum og tit- anium, áður erí þeir eru notað- ir til bygginga é hraðfleygum flugvéum, Með þesu tæki era sendar há- tíðniihljóðbylgjur í gégnum málminn og endui'kastast þær [ síðan aftur til tækisins. Tím- Séra Guðmundur Sveinssou : RITSMÍÐAR eiga ailtaf að byrja á afsökunum. Hug- myndum er þi'engt. upp á les- endur, saklausjr liða fvrir seka. Þ ví ei'u formálsorð rit- uð í góðum bókum, þótt eng- inn lesi. Fræðari var spurður um starf. Hugmyndir hans reyndust kynlegar og mót- sagnir í fræðunum. Hví greíp hann til töfrabragða? var spurt. Kiáni væri ég, ef ég gerði það ekki, sagði hann. Skáld rakti söguna í forn’ála bókar.'L'sfir mínar eru leikn ar til að lofa Guð og verða mönnunum að iiði, ritaði hann og kjóiní væri ég, ef ég gerði það ekki. Fræðslumál eru íslending um alvara, enda alvöru- menn. Þjóðin telur sér til gildis, að menntun hennar sé frábær eftir höfðatölu. Satt er, að íslendingar verja miklum tíma og fjár- munum til fi'æðslu. Skóia- iöggjöf landsins er allmikið rit. Hýn, var morgungjöf týð veldisins. Vandað var til verksins og aðdrátta leitað víða. Skcvialöggjöfin var al- varleg tilraun til þess að koma íslendingum í tölu menningarþj óða. Árá’ta sumra er að lofa Guð og verða mönnunum að liði mieð þvi að afflytja við- ui'kenndar hugmyndir og breyta skoðunum. Má vera að þess gæti í ritsmdðinni. Grninarkorn þessi víkia að nokkrum atriðúm fræðslu-. mála að kveðja hljóðs tillög- um. TUNGUMÁL AKEN NSLA Fátækar þjóðir og um- komulaus'-’r ciga oft auð í tungumáli. Svo var um Ar- aba. Því myndaðist orðtakið: „Vizkan hefur aðeins opin- berast mannheimi í þrennu: í busmyndaauðgi Frakkans, handlbra.ffðd Kínverians og tunguir i’i Arabans.“ ísiend- ingar eiffa rnáli og bókmennt um líf að launa. íslendi-e-ga- sövur voru höfuðlausn þjóð- arinnar. Islendirígar kunna vci að meta gildí tungurí’ála. Fræð'tíir iíogiöfin ber 1 ' í og vitni. Gætir mik'Tar viðsvni. enda sko] sióndieildarhring- ur bjóði'n’innar stækka o« ekki mif ast við hóoinri fá- menna. sem mælir „útskasa- tu.nvu“ h°nnar. Er hverjum linrrli-irri of) nnTTl pr- lend mál nokkuð. bví veröld ín minnkar oo’ fl“iri hittast en frmnHur. Sú s^oðun mun senn alm-’ininose’ffn, að eng inn vprði hlutmenffnr í merm iftpi.oriþ-*ó Té'-áffi '’si'nzku. sem ekki hefur próf í máli stór- þjóðar og annað í Norður- landatungu. Lofsverður er vilji löggjaf ans í þessu efni. En aldnar hugmyndir draga úr árangri. Tungumálakunnátta var for- réttind.i um, aldir. Lærðir. menn svonefndir ,,kun:mr‘ tungumál, er var fólgið í bók lestri hljóðalausum. Skapað- ist fögur hefð í kennslu. Mál áttu „þroskaðir“ nemendur að læra. Málakénnslan laut fjórskiptingu eins og fræði Búddha. Slxkar eru aðferð- irnar: 1) Lítt skai lesa hina, erlendu tungu og ekki snilla lestri með ,,hljóðum“ ís- lenzku framandi. Frambui'ð- ur telst 1/7 í kunnáttu máls og byggist á skiiningnum, að tungumái sé axinað fremur en hljóð og hi’yn.jandi. 2) Meira er um þýðingu vex't. Gætir mikillar málvöndunar íslenzku í kennslu erlendra- tUngna. Munu þess og dærrí að erlend mál séu kennd án þess nokkurt orð eða örfá heyrist á tungunni, sem læra skal. 3) Framar stendur þó málfræðin. Listahandbragð er á þeirri fræðasmíð. Fæst þar mælikvarði að meta þekkingu í tungumálum kostulegur. Er hann því auð veldai’i til einkunnagjafa sem hann er fjær lifandi tungumáli. 4) Málfræði á fóstbróður ágætan, þar sem stílagerðin er. Munu þar margir telia lauk ættar. Þá er sú ógæfa hendir, að erlend mál tengjast hugarstarfsemi. þeirra, eiga þær vísa illa fyigju. Vel mætti löggjafinn minn ast, að tungumá! akennsla er iðkuð víðar en í vísdómshús- um. Barn niemur mál og hyrj ar í vöggu, Kennslan er með öðru sniði en fræðimann- anna. Mál kennir móðir sem ljúfflingslag. Lagið er ófull- gerð hljómkviða heiliar bjóð ar. Það er hugsun og tilfinn ing í.senn, en fyrst og frorrísl eðii eða sál bjóðarinnar, er samdi. Barnið fær hlutdeild í hsnnar líffi að sama skapi ■««----blæbrigðum - málsi ns fjölgar :í húg og á tun.gu. P°zt er þó, að opnar standa föerudyr til skynjunar og sk’lnings. Værí fordæmi móður fvlst í miálakennshv mvndi það byltingu valda. Tungu- mál yrðu meðal fvrstu kennsluerieina barnaskóla. Þau væru ekki bókfræði fvmtu árin, Aldrei kennir móðir barni að lesa, fyrr en bað beffur lært að tala. Hvernig kermslu skvidi að öðru levti hasa, mun ekki rætt að þessu sinni. Mistök verðq i imnhaíi. Þannig öðl- ast kynslóðij. revnslu og.vit, Fall er fararheill. S s s c 1 s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s s s s ■s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i inn, Sem líður irá því að hljóð- hyigjurríar eru sendar og þar til þær endui'kastast, og styrk- leiki endurvarpsins gefa til kynna, hvort nokkur galli er í málmiríum' og jafnframt hvar hann er og hve mikill, NÝJAR FARÞEGAÞOTUR Bandaríska fyrirtækið Gen- eral Electric sýndi fyrir skömmu i fyrsta sinn, nýjan léttan þotuhreyfil, sem notað- ur verður í hi'aðskreiðustu far- þegaflugvélar í heimi. Verður hann notaður í farþegaþotur af gerðirmi ConVSÍr 880 og aðrar þotur, sem nú eru í smíðúm og ætlaðar eru til lengri flugferða. Convair 880 munu rúma 84 farþega. Hreyflarnir eru fjórir Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.