Alþýðublaðið - 01.03.1958, Page 8
I
AlþvSuhlaSiS
Laugardagup I. marz 1958
Leiðir allra, sem ætla aö
kaupa eða selja
BlL
íiggja til olíkar
Bllasðlan
Kiapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnuntast allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hlfalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Vitasííg § A.
Sfmi 16295.
Sparið auglýsíngar Cíg
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafíð húsnæðl til
seigu eða ef yður vantai
búsnæði
KAUP5JM
prjór-atuskur og vað-
ai&lstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þiœgholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og vif
géðir á öllum heimilis—
tækjum
MHnningarspJöld
D. Á. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri. sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl Fróða, Leifsgötu 4,
síaai 12037 — Ólafi Jóhanns
Synt Ranðagerði 15 sími
S3098 — Nesbúð. Nesvegj 29
■---Guðrn Andréssyni gull
smið. Laugavegi 50, sími
13789 — í Hafnarfirði í Póst
hásinu. sími 50267
og
Krisiján Eirtksson
hæstarétlar- og héraðs
dcmslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagarðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamisSSarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
f Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþónmnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins.
Grófin 1 Afgreidd i síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Nrvaldur Ari árap, Mí
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörCustíg 38
r/o Hált Jóh. Þerleijsson h.f. - Pósth. 62í
Símar 11416 og IÍ417 - Simnefni:
Vísindi og iækní
Framhald af 7. siöu.
og fluglhraðíirui verður allt að
þvi 9-89 km. á kíst. Flugfélögin
Trans World Airlines, Delta Áir
Jines, Transeontinental S.A. í
Argentínu og REAL í Brazilíu
ha£a þegar gert ráöstafanir til
þess að fá flugvélar af þessari
gerð, og er gert ráð fyir, að' þær
verði tilbúnar siðla árs 1959.
General Electr;c-hreyilarnir
hafa sem svarar 4,500 kg. kný^
og eru þeir sagðir vera hag-
kvæmustu þrýstihreyflar, sem
enn hafa verið fundnir upp til
notkun-ar á lengri flugferðum.
Ástæðan er sú, að þeir eru til-
tölul-ega iéttir og knýrinn, sem
þeir framleiða, er meiri á hvert
kg. af þyngd hreyflanna held-
ur en nokkur þeirra-, er hingáð
til hafa verið notaðir.
vesiurlöf
Útvarps-
viögeröir
viðtsskjasala
RAÐÍO
VeMusundi 1,
Sími 19 800.
FERÐAIVIEMHr
Ótvegum gistiherbergi.
Seljum flugfarseðla til
allra landa.
Örugg fyrirgreiðsla.
FERBASKRIFSTOFA
RÍKISINS.
ffaupið Alþýðublaðið'
IjóS Rósbergs
Framhald a£ 6 síftti.
í kvæðinu „Vökuljóð á vori“,
meðal annars með þessum orð-
um.
Gleymdu ekki hvar er
gróðursett þin rót.
Geym bína Islandsmynd
í hjartastað.
Við þessi bláfjöll, blómstur,
samd og grjót
•binda big rammar taugar.
Vittu það.
Richard Beck.
F." iJ1*1
Fæst í öll'ain Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Framhald af 5. síðu.
samlega fagurt, þegar sólin
skín inn gegnum þá, er mér
safit. Hér inni er mesti fjöldi
fólks, ungir sem gamlír, karlar,
konur og börn við bænagerð og
reykelsisbrennslu og ótal smá-
l j ós eru kveikt hér og þar um
kirkjuna, sem full er þægileg-
um ilihi af reykelsinu.
En nú er ekki tími til þess
að dvelja lengur og við hverf-
um út í opinn á ný. Rétt hér
hjá er Rockefeller Center, sem
olíukóngurinn frægi lét byggja.
Hér er sjáanlega önnur guðs
dýrkun á ferðinni. Allt ber vott
um óhemju auð og ekkert er til
sparað. Yfir gnæfir 70 hæða
skýjakljúfúr, sem talið er að
30 þúsund manns vinni í dag-
iega. „Blessaður karlinn hefur
ekki verið alveg auralaus“,
sagði féagi minn, og víst er um
það, því að núna voru blöðin
að segja frá að Itockefeller
hefði ákveðið að gefa 250 millj.
dollara, fremur en 2500 millj.
til þess að reisa athvarf fyrir
fagrar listir í New York.
í KÍNABÆ.
En nú er bezt að bregða sér
undir yfirborð jarðar eins og
Grímur ægir forðum. Við för-
um eftir neðanjarðtírbaut til
kínverska bograrhlutans. Hér
niðri er fúlt og svælur vindur
blæs eftir jarðgöngunum. Ég er
feginn að. komast upp. aftur.
Hér virðist ýlfur og öskur
hinna mörgu lesta, sem þjóta
á fleygifero, helzt míima á grát
og gnístran tanna. Við komum
upp rétt hjá City Hall aðsetri
borgarstjórans og bráðlega birt
ast fyrstu merkin um aS tín-
verska borgin sé framundan.
Okennilegt letur og upplýstar
kynjamyndir. Okkur verður
reikað inn í kínverska mat-
vöruverzlun og fáum að skoða
og útskýringar á því sem er að
sjá. Það er veitt.með hljóðlátri
kurteisi, en við segjumst vera
útlendingar, sem rétt er og síð-
an liggur leiðin í kínverskan
matsölustað. Ekki veit ég hvað
réttírnir hétu, því að matseð-
illinn var á kínversku og ég er
hreint ekid sterkur í henni
fremur en vinur minn Biöm
Bessason forðum. En við biðj-
um um bjóðlega, kínverska mál
tíð og fáum hana, held ég. Hér
er framreitt með virðuleik þióð
ar sem á að baki eldforna há-
menningu, og okkur dvelst
lengi við matinn og borðum
firnin öll. En þó að við hefð-
um viliað v»ra lenrur og skoða
meira af kinahvexfinu er tím-
■'-'■n rnnninn úr höndnm okkar,
því að nú liggur leiðin yfír á
hinn enda Manhattan og það
°r ekki um annað að gera en
að taka leigubíl og fara eftir
hábraut. Við ökum með gevsi-
hraða framhjá skipakvíunum
miklu, en þár er fátt stórskipa.
Aðeins Mauretanía gamla í
Cunard-White Star dokkunni.
SKYGGNT AÐ STJÖRNUM.
Og nú liggur Ieiöin í Havdens
Planetarium. Hér er á boðstól-
um stjörnufræíjileg sýnfng í
háreistum sal með miklu hvolf
baki. Hér gefur að líta sólkerfi
okkar, nemá yztu reikistjörn-
urnar, í eolilegum stærðarhlut
föllum og.allt á hreyfingu. Eft
ir að hafa skoðað og dáðst að
bessu um stund og hlýtt á út-
skýringar lá leiðin í amian sal
enn stærri. Þar var haldinn
fyrírlestur, nefndur Milli rökk-
urs og birtu. Jafnframt var um
leið sýndur stjörnuíhiminninn.
Aðdáanlega fögur og merkileg
sýning og furðulega sönn af
skiptum myrkurs og Ijóss. Öllu
bví stjórnaði fyrirlesarinn frá
margbotnu merkjaborði í ræðu-
stólnum, en Ijósaútbúnaður all-
ur var gerður af hinni frægu
Zéiss-íkon verksmíðju í Jena
í Þýzkalandi. Hafa áreiðanlega
engir klaufar þar um fjallað,
en tækin munu vera síðan 1922.
Svo hárnákvæmt«r þetta furðu
verk og svo mikilla möguleika,
að meira að segja sputnik fyrsti
er sýndur, en auðvitáð síðar
bætt við. Undrándi og stófhrifn
ir-reikum við út úr salnum og
skoðum á útleið heljarmikinn
loftstein, hinn stærsta, sem vit-
að er um að hafí til jarðar fall-
ið. Hann fannst í Grænlándi og
Peary kapteinn, sá er fyrstur
komst á norðurpólinn, flutti
hann til Bandaríkjanna 1894.
Ferlikið vegur um 38 tonn og
hefur eflaust ekki verið barna-
leikur að koma því um borð í
skip með þeirrar tíða fækjum.
En nú er kominn tími til að
halda heim og búa um faxang-
ur, því nú skai kveoja borgina
að morgni og leita ’ annarra
miða. En lengi munum við
kumpánar minnast .þessa dags.
íþróHlr
Framhald af 9. síðu.
hin 3 skípti, sem mótið hef-
ur 'Árið jhaldifí, hefur E(M-
titilli'im skipst þannig milli
þjóðanna:
Tékkóslóva-kiu 10
Svíar 8
Svis-s 4
eigland 3
ússar 3
Áusturríki 2
’ Þýz-kaland 2
: ’Belgía 1
Frakkland 1
Þökkum innilega alla samúð og vináttu við andlát og jarð-
arför föður okkar, fósturföður og tengdaföður,
G I S L A G
ASGEÍKSS O N A R
frá Álftamýri — Séistakar þakkir flytium við Iseknum og
hiúkrunarliði Bæjarspítalans.
Sigríðnr Gísladóttir,
íí.iarney Gísladóttir,
Rósa Gísladóttir,
Soffía Ásgeirsiíóttir,
Þorbjörg Kristjánsdóttir,
Jónína Jóhannsdóttir,
Jóhanna Gísladótíir,
Brynjólfur Stefánsson,
Guð'mundiir Blöndal,
Hjálmar Gíslason,
Svanberg Sveinsson,
PáM Briem,
Jón Mýrdal Jónsson.
cs