Alþýðublaðið - 01.03.1958, Qupperneq 9
Laugardag'ut 1. marz 1958
A1þ ý B n b 1 a 5 1 ®
f gjpróftir - J
og Rúmenar í dag
Spennandf keppni í Á og C riðii.
í DAG heldur Heimsmeistara
fcep.pnin í har.dknatliei k áfraxn
og keppa íslendir.gar við Eúm-
. ena. Eftir fx'amniistöðuna gegn
Tékkum má búast við, að ís-
lenzka liðið standi sig betur
gegn Búmenum. Annars er bað
þannig með austur-Evrópu í-
þróttamenn, að þeir koma á-
vallt mjög yel undirbúnir í al-
þjóðieg mót og sigurinn e.r aldr
ei auðsóttur í greipar þeii'ra.
Hess vegna skal engu spáð um
ieikinn í dag. en við voiium það
bezta.
IIVAÐA ÞJÓÐIR VERBA
NR. 1 OG 2 1 RIÐLUNUM
í 1. UMFERÐ?
Svíar eru öruggir sigurvegar-
ar í A-riðli, en auk þeirra. eru
Birgir Björnssen íyririiði ísl.
landsliðsins t. v. og Einar Sig-
urðsson, miðframvörður t. h.
Spánverjar, Pólverjar og Fhm-
ar með í þeim riðli. Svíar
„burstuðu“ Spián á fimmtudag,
inn, en Pólverjai’ og Finnar
gei'ðu jaifntetfli, þar sem reikna
má með, að bæði Finnar og
Pólvei'jar sigri Spán, er ekki
gott að segja ih.vor þjóðin hlýtur
annað sætið, annaðhvort verður
að fara fram aukaleikur, eða sá
sem liefur betri markablutföll,
fer áfram.
Þýzkaland er langsterkast í B
riðli og Norðmenn tryggðu sér
annað sætið með því að sigra
Prakka á fimmtudaginn með
Handknattleikur
um helgina.
ÍSLANDSMÓTIÐ heldur á
fi'am um helgina að Háloga
■ landi. í kvöld fara fram eftir-
. taldir leikir:
2. fl. kv. A: Ármann—KR.
2. fl. kv. A: Þróttur—FH.
3. fl. karla A: Fi'am—KR.
2. fl karla A: Ármann og
Víkingur.
1. fl. karla: KR—Þróttur.
ÁMORGUN:
, -Mfl. kvenna: Fi'am—KR.
2. fl. karla B:. .ÍR^-F*ram.
2. fl. karla.A: IÍR—Þróttur.
1. fl. kai'la: Fram—‘Valur.
- .1. fl. karla: Ármann—Vík.
17:13, Luxembórgarliðið virðist
mjög veikt.
Svo er komið að okkar riðli,
þar getur keppnin um annað
sætið orðáð spennandi. Tékkar
eru langstei'kastir að því er er-
lend blöð hafa sagt. Flestir hafa
síðan spáð Ungverjum öðru
sæti, en í leiknum á firnmtu-
daginn niáðu Rúmenar jöfnu við
Ungverja, 16:16 og íslendingar
veittu Tékkum greinilega harð-
ari mótspj-rnu, en nokkur bjóst
við. Engu skal spáð um þetta,
en það er ánægjulegt að vita til
þess, að handknattleikslið okk-
ar átti érindí á heimsmeistara-
mótið, þrátt fyrir erfið skilyrði
hér hekna. Þeir, sem fyigst hafa
með æfngnim landsliðsins halda
því líka fram, að liðið hafi tek-
ið æfingarnar mjög alvariega og
samstilling þess hafi verið tii
fyrirmyndar.
Danir sigra sennilega í D-
riðli og trúlega verða Júgóslaf-
ar í öðru sæti. Austurríki virð-
ist ekki hafa eins góðu liði á
að skipa og búizt var við fyrir-
fram, það sama er að segja um
Brazilíu.
LEIKIRNIR í DAG:
A-riðiIl: Spánn—Finnland.
Svíþjóð—Pólland.
B-riðiil: LuKemburg—Noregur.
Þýzkaland—Fraltkland.
C-riðill: ísland—Rúmenía.
Ungverjar—Tékkar.
D-riðill: Brazilia—Austurríki.
Danmörk—Júgóslafía.
FRiALSAR
ÍMÖTTIR
HERB Eliott keppti í 800 yds
um síðustu helgi í Perth og
hljóp á 1:49,5 mín.
Á meistai'amóti Bandaríkj
anna í frjálsum íþróttum inn-
anhúss um síðustu helgi sigr-
aði Ron Delaney í enskri mílu
á 4:03,7 mín., var það hans 21.
sigur í röð í þessari grein. Ann
ar varð Rozsavolgyi, Ungverja
landi. O’Brien varpaði kúlunni
18,32 m, Wyatt stökk 197 m. í
hástökki og Júgóslafinn Mug-
osa sigraði í þriggja mílna
hlaupi á 13:54,2 mín. í 60 vds
grind sigi'aði Haues Jones á 7,1
sek.
Á meistaramóti Noregs í
stökkum án atrennu sigraði Ev-
andt í hástökki með 1,65 m og í
langsfökki með 3,39 m. Annar
í hástökki varð Trommestad,
3,35 m, og þriðji A. Vik, 3,29 m.
Lunde og Trommestad stukku
1,53 í hástökki.
FERÐAHAPPD RÆTTi SUJ:
M :
m
m
RÁÐHÚSIÐ í HAMBORG
S
%
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
;S
s
Hvenær hafa boðiif jafnglæsilegar
sumarferir fyrir jafnlítið fél
Hver mi-ði í Ferðadappdrætti SUJ kostai' aðeins 10 krónur og er eigaiída sm-
um góð von um dásamlegt sumarleyfi næsta sumar:
* Ferð með Loftleiðuui til Hamborgar fyrir
tvo og viku uppihald —
* Ferð ura ísland með Skipaútgerð ríkisins —
* Ferð með Flugfélaginu til London fvrir
einn mann —
* Innaniaudsferð fyrir einn mann á vegip
orlofs og B. S. I, —
* Ferð með Gullfossi tii Kaupmannahafnar
fyrir einn mann —
* Ferð um Islands á vegum Páls Arasouar —
* Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu rlkisitts —
Aukavmningar eru þessir:
* Raíha-eidavél —
* Heitnilisbókasatn —
* Kuldaúlpa —
Hver vill ekki eiga von í svo g.læsilegum. vinningum? Kaupið rnlða strax
í dag, skammur tími er til stefnu því að dregið verður 1. maí næstk.
Samband ungra jaínaðarmanna.
v
S;
v
Kanadamenn sigur-
sælir í ísknattleik
KANADAMENN hafa oftast
alh-a þjóða siigrað í heims-
meistarakeppniiini í ísfcnatt-
leik, þeir hafa 16 sinnum or'ð-
ið meistarar frá 1920 til
1937. Bandaríkjamenn sigruðu
1933 og hlaút Kanada þá
silfurverðlaun. Englendingar
hlutu heimsmeistaratitilinn ið 1956 sigmðu Rússarv Basxda
1936 og enn varð Kanada í 2.
sæti. 1949 sigruðu Tékkar og
Kanada hlaut silfur. Svíar
sigruðu 1953, en þá var Kan-
ada ekfci með. Rússai' sigruðu
í fyrsta sinn 1954 o® hlutu
Kanadamenn óvænt annað
sætið, því að fyrú-fram var
buizt við sigri þeirra. Árið
etftir skiptu Kanadamenn og
Rússar um sæti, Kanada sigr-
aði og Rússar urðu aðrir. Ár-
ríkjamenn urðu aðrir og Kan-
ada no. 3. í fyisra sigruðu svo
S\dar óvænt. Rússar hlutu;
önnui- verðlaun og Téfckar!
þriðju, en Kanada var ekki,
með. j
EVRÓPUMEISTARA-
KEPPPNIN. ’
Evróputneistaramótið erj
fellt inn í HM-keppnina pg í|
Framfaald á 8. sít
avelta Stokkseyringafélagsins
verður á morgun, sunnudag klukkan 2 e. h. Þaðan fara allir ánægðir —
Engin núll Vinningar á hverjum miða Ekkert happdrætti
Mikið af verðmæíum mmium
Komið og freisiið gæfunnar!