Alþýðublaðið - 04.03.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 04.03.1958, Side 7
Þriðjuéagur 4. marz 1958. &.lþ>ýCnbIaS18 7 Urvasabð Sunnudagur. — — — NÚ ER Þjóðleik- húsið byrjað að sýna barna- leikrit. Ég átti i dag tal við lítinn dreng. sem séð hafði leikritið, og lét hann vel a£ því. En meðan á samtalinu stóð, fór ég að hugleiða, hvort Þ.ióðleikhúsið ætti ekki heldur að reyna að fá íslenzk barnaleikrit til sýn- ingar. Er enginn efi á því, að íslenzkur höfundur gæti sam ið upp úr íslenzkri bióð'sögu eða ævintýri barnaleikrit, sem nyti hylli hinna im.gu leikhúsgesta. Við eigum reyndar ágæt- an barnaleikritahöfund, sem samið hefur fiölmörg leik- rit út af bjóðsöaum. Á ég þar við ftagnheiði Jónsdótt- ur. Ævintýraleikir hennar hafa mörgu -barninu skemmt, og. ílestir eru þeir betri en þeir útlendu barnaleikir, sem hér hafa verið sýndir. Ég er sannfærður um, að Þjóðleikhúsið væri fullsæmt . af að sýna Hiina kóngsson eftir Itagnheiöi, ef hún fengi aff starfa að undirbúningi með góðum leikstjóra og dansmeistara. í þessu leik- riti er ’margt ævintvralegt og skemmtilegt, og höfundur myndi áreiðanlega endur- bæta það og auka við, ef það yrðí tekið til sýningar í sjálfu musterinu. Hvers vegna reynir Þjóðleikhúsið ekki eitthvað í þessa átt? Mánudagur. -------- I dag skrapp ég í Nýja bíó og sá þar mjög ssémilega leynilögreglu- mynd. Leikarar vðru prýði- legir, enda ekki af lakara tséinu og þar af leiðandi frægir vel. Annars ætlaði ég ekki. að gera myndina að umræðuefni, hún var að vísu góð dægrastytting, en ekkert fram vfir bað. En és ætlaði að hæla tóninum í Nýja bíó. Það er fortakslaust bezta bíóið í borginni í þeim efn- um: hvert orð, sem leikarar segja, skilar séy alveg, og hliómlistin sömuleiðis. Á þessu er hinn mesti munur í bíóum hér. Nýlega sá ég sæmilega mynd í Trípólíbíó, en ég vár svo þrevttur á að hlusta á talið, að ég naut myndarinnar ekki nemá til hálfs. Auk þess var ýmist verið að lækka tóninn eða hækka. oít þessum kúnstum var haldið áfram, meðan á sýningu stóð. Ég hef orðið fvrir svinuðum tilraunum í hinu bragaabíóinu hér. Þetta er raunar fyrir neðan allar hel.Iur og alls ekki boðleg vara. Aðgöngumiða að sýn- insum í kvikmvndahú^um, þar sem tóngæði eru langt fyrir neðan rneðallag, ættu að vera mun ódýrari en að þeim húsum, þar sem þetta er í lagi. Sumir fara m.a. í bíó til bess að nióta þess, sem sagt er, sungið og soil- að, og er ég einn í þeim flokki. Þess vegna er svo á- nægiuk'gt að heyra talið í Nýja bíó. Þriðjndagur. --------Nú er það komið á daginn, að sá stiórnmála- skörungur, sem frægastur hefur orðið af draumi í seinni tíð. — og mest fyrir eigið framtak eins og hon- um. ber, — kann alls ekki að dansa, hefur aldrei dansspor stigið, eftir því sem hann segir sjálfur. Um þetta var rætt af miklu kappi við kaffiborðið í dag, og var einn félagi vor svo tungulangur að segja, að það væri til háborinnar skammar fyrir stjórnmála- starfsemina í landinu. að svo mikill pólitíkus kynni ekki að dansa -Ekki vildu allir kveða svo sterkt að orði, en hitt vorum við sammála u-m, að það kynni að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar, ef skapstórir stjómmálafor- sprakkar hefðu aldrei á ævi sinni stigið dansspor. Ekkert þjálfar betur mýkt, lipurð og viðbragðsflýti en góður dans, enda er hann af uppeldis- fræðingum ráðlagður við ýmis konar kenium og skap- brestum í krökkum. Auk þess er það miklu heims- mannLegra fyrir snjalla for- ingja að kunna að fá sér snúning við og við. Hvernig segir ekki í vísuorðinu marg sungna: „Hrepp.stjórinn er húfulaus, og oddvitinn er ekki laus við rumbu og rokk“. Fjarri sé það mér að leggja til að umræddur draumfork ur taki að iðka rokk, en fé- lagar mínir víð kaffiborðið vildu halda því fram, að margt hefði orðið öðru vísi í stjórnmálum síðustu ára, og sízt verra, ef hann hefði dansað um ævina. Vildu þeir, að flokkur hans kostaði hann hið bráðasta á dans- skóla, þótt seint sé. Kem ég því hér á framfæri. MiSvikucIagur. ---------Nú er það helzt á dagskrá, hvort væntanleg- ur landbúnaðarháskóli skuli vera staðsettur í sveit eða hér í höfuðstaðnum. í fljótu bragði virðist bað vera næsta eðlilegt, að hann verði í sveit. Einhvem veginn finnst manni það liggja í hlutarins eðli, að stofnun svo nátengd landbúnaði hafi aðsetur á grasi. En málið er sénniléga ekki eins einfalt og mönn- um finnst í fljótu bragði. Kennsla í landbúnaðarhá- skóla hlýtur að þurfa á vís- indamönnurn og rannsóknar stofum að halda að meira eða minna léyti. Trúlegast fer námið fram innán um járð- vegssýnishom, moldarlúkur og kjötstvkki af ýmsum skepnum. Tæki þurfa sjálf- sagt að vera mörg og merk. Þetta er sennilesa helzt við höndina hér í höfuðstaðnum. Fámennið gerir þannig höf- uðborgina stærri en eðlilegt væri, ekki aðeins á bessu sviði. heJdur mörgum öðrum. Við höfum ekki efni á að bvgoia unn fleiri en eina alls hofiarmiðstöð, a.m.k ekki í bráð. Líkur benda bví til, að I a ndbú n a ff'a rháskólinn verði í Reykiavík. hvort senrmönn um líkar bað betur eða verr. Hér eru rannsóknarstofurn- ar, vísindamennírnir og tæk- in. En vafalaust mun mörg- um svæitamanninum sarnt finnast þetta andhælislegt. ég á hann um nónbilið í dag, hann kom snemma heim úr S S s s s s s S Fimmtudagur. ý —-------— Sérfræðingur S minn í hemispólitíkinni, vin- S ur minn Kalli á kvistinum. S hefur verið lasinn að undan- ■) förnu, svo ég hef ekki hittb hairn í marga daga. Nú rakst ^ S vinnunni. „Hvað segirðu þá ^ í fréttum?“ spurði ég. „Held ^ urðu, að Bulganin skrifiý fleiri bréf?“ „Já, já, hann\ heldur áreiðanlega áfram að S skrifa, meðan þeír vestanS tjalds eru svona tvíráðir í S sýÖrum-. Þetta er orðið sporc S hjá honum, sjáðu, hann læt- ) ur bréfin rigna svo þétt yfir^ væsturveldin, að forustu-• menn þar þyrftu að hafa sér- ^ stök ráðuneyti til að standa' í þessum bréfaskriftum. s Bréfin eru náttúrlega auka- S •atriði, þ.e.a.s. efnið, það eru S íréttirnar um þau, semS raestu máli skipta fyrir ’pá í) Rússíá. Vesturveldin ættu S því að slá striki yfir þauö bréf, sem tilheyra liðinni • tíð, en byrja á nýrri bréfa- • herferð á hendur Rússum. • Það er miklu betra til af-^ spurnar að eiga frumkvæðið, ^ heldur en sitja stöðugt í súp- ^ unni. Allir vita, hvað Káinns sagði: „Sælla er að gefa en S þiggja — á kjaftinn!“ „Ekki S hefui'ðu lagazt vrið að liggja,"' S svaraði. ég og kvaddi. S S Föstudagur, S --------í kvöld var Árni^ Böðvarss. cand. mag. að tala S um orðið grammófónn í út- ^ vrarpinu. Einhver hlustandi^ hafði kvartað yfir orðinu,^ fundizt það ljótt og útlenzkus legt. Árni hallaðist helzt aðS því að kalla umrætt tæki að S eins fón. Þessi tillaga mun S hafa komið fram áður, og er S hún sú bezta um þetta út- S breidda og mikið notaða*5 tæki. Fónn er þjiált orð í'j rnunni og fer vel í samsetn- • ingum, sem líka er mjög mik^ ils virði. Hvernig væri nú að. SPESPEGILL útvarpið hæfi eins konar á- Hvaða aðra aísökun hafið bér en tikk-tikk ? ÞAÐ KOM fyrir nýlega í Englandi, er lögregluþjónar héldu sinn árlega dansleik, að Bandaríska kjarnorkuráðið kom tveim árum seinna en nauðsynlegt var með úppgötv- þjófur nokkur greip tækifærið ! un, sem hefði sparað ríkinu og brauzt inn í hús og hafði | mílljarða króna. á brott með sér dýrmætan I Nokkrir vísindamenn í Kali- mínkapels og margs konarforníu nenntu nefnilega ekki róður fyrir orðinu fónn, en v Iéti aldrei nefna grammó- S fón? Ef útvarpið hefur ekkis áhrif í þessum efnum, er ó- S líklegt að grammófónnínn S láti í minni pokann. S Nú er nýr stjóri kominnS til sögúnnar, svokallaðurS veiðistjóri: í fyrstu hélt ég, ^ að þessi embættismaður ætti ^ að verða yfirmaður allra) veiða á landi hér, en svo) kom á daginn, að hann á\ bara að sfá um veiðí á ref og ^ minki. Þetta er mikill titill, ^ og vafalaust hefur verið erf- s itt að fínna annað embætt-S isheiti. sem hér hítti naglann S á höfuðið. en einhveru v««'- S ínn finnst manni veiðístjóriS vera h«ilmikið orð. næstum \ of virðulegt fyrir ekki stærra * verksvið. Laugardagur. — — — Nú gat maður sagt eins og maðurinn sagði, þegar hann kom út að morg- unlagi og snjóað haíði um nóttina: „Nú er það svart, maður, allt orðið hvítt“. Ekki er hann alveg hættur við vestanélin ennþá, enda mikið eftir af vetri, næstum tveir mánuðír. Með marzmánuði finnst skartgrípi. Þetta gerðist í grennd við Warwick. Nákvæm lega hið sama gerðist þegar lögreglan hélt dansleik sinn í fyrra. KENNARINN Lars Galle- foss í Tönisberg í Noregi er tilneyddur að fresta bví að ganga uíidir magisterpróf í uppeldisfræðum. Ástæðan er sú, að þegar hann var á ferð i Oslo, var síolið frá honum mestum hluta af efni því og ritgerðum, sem hann hafði safnað og gert til þess að und- irbua sig fyrir magistersgráð- una. Ennfremur var stolið fi'á honum því sem hann hafði skrifað niður í fyrirlestrum og ýmsu öðru efni sem hann hafði viðað að sér. Gallefoss hafði geymt þessi plögg sín í kofforti, sem hann hafði'sett í aftursætið í bíi sínum, Þjóf- urinn hirti koffortið ásamt fötum og frakka, sem hann geymdí í bílnum.------Þetta verður til þess, að Gallefoss verður að hefja rannsóknar- störf sín að nýju og það er vinna, sem tekur marga mán- uði. að lesa bréf frá Grikkja nokkr- um, sem þeir álitu meiva en nokkuð smáskrítinn. En í dag vinnur hann hjá ráðinu og á í þokkabót dálaglega fjárfúlgu. Það var árið 1950, að Kali- forníuháskóli fékk bréf frá Grikkja nokkrum, Nicholas Chxistofilos, varðandi kjarn- orkusprengjuvélar, hina svo- kölluðu ,,kjarnaklj úfa‘‘. Sumarið 1952 gerðu nokkrir vísindamenn í Brookhaven upp götvun um nýjan kjarnakljúf, sem myndi spara 70 milljónir dollara. Stuttu síðar heimsótti Chri- stofilos rannsóknarstofurnar í Brookhaven. Hönum var sýnd stofnunin, og í viðpæðum var honum sagt frá þessari nýju stórkostlegu uppgötvun. „Já, en þessa uppgötvun hef ég bég- ar gert,“ sagði Christofilos og sagði síðan frá bréfi sínu, sem sótt var í skjalasafnið. „Þeir urðu aldeilis langleit- ir,“ sagði Christofilos síðar, sem hafði verið svo framsýnn. að fá einkaleyfi á uppgötvuu sinni. Nú hefur hann selt kjarn orkuráðinu hana. manni skammdegið alveg. liðið enda er jafndægur á vori eftir svo sem þrjár vik- ur. En þá líður víst ekki á löngu, áður en farið verður að hringla í klukkunní upp á nýtt. Ekki get ég skilið, hvaða þörf er á þessu hringli með klukkuna vor óg haust. Varla munar þau ósköp úm þennan klukkutíma til eða frá. Það var alsið'a í sveit'- inní hér áður fyrr að hafa búmannsklukku, sumir höfðu hana jafnvel tvo tíma á-undan, en þessi svokallaði sumartími hér hefur enga þýðingu meir, að minnsta kosti verður það ekki séð í fljótu bragði. En vaninn er ríkur. Við munum sjálfsagt eiga von á að þurfa að færa klukkuna enn einu sinni um einn tíma í byrjun næsta mánaðar. 1,—3,—’58. Vöggur. S s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.