Alþýðublaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 1
ið
56. tbl.
XXXIX. érg,
Laugardagur
marz 1958
í ákveðnum tilgangi
Hafði látið sér til hugar koma að fyrir-
fara sér eða jafnvel svipta unnusfu sína lífi.
Yfirheyrslum í morðniáisnu að Eski-
hEíð 12 B er um það bil að ijúka.
YFIRHEYRSLUM í morðmálinu að Eskihlíð 12 B er um
það bil að Ijúka, en þær' hafa farið fram í Grindavík, Kefla-
vík og hér í Reykajvík. Framburður kærða, Guðjóns Magn-
ússonar Guðlaugssonar, liefur mjög skýrst frá því í fyrtsu
yfirheyrslum, en síðustu skýrslu sína um atbrðarásina gaf
hann á miðvikudaginn.
Bretar styðja alveg
orðsendingu USA.
LONDON, föstudag, Brezka
stjórnin styður allt, sem stend
ur í síðustu orðsendingu Banda
ríkjamanna til Sovétríkjanna,
sagði talsmaður brezku stjórn-
arinnar í dag. Hann lagði á
herzlu á, að bandamenn Banda
ríkjamanna hefðu fyrirfram
lýst sig samþykka innihaldi orð
sendingarinnar, og er hann var
spurður, sagð talsmaðurinn, að
orðsending þessi lokaði ekki dyr
unurn, heldur opnaði þvert á
móti dyrnar fyrir árangursrík
um viðræðum.
Talsmaður vestur-þýzku
stjórnarinnar sagði á blaða-
mannafundi í Bonn í dag, að
Vestur-ÞjóðVerjar gætu ekki
fallizt á síðustu tillögu Rússa
um að friðarsamningUr við
Þýzkaland skuli ræddur á hugs
anlegri ráðstefnu æðstu raanna.
Byggði hann þetta á því, að á
meðan ekki væri lió=t hver væri
stað'a og landamæri Þýzkalands
væri heldur ekki hægt að gera
neinn friðarsamning.
Eftir því sem honum þá sagð
ist frá hafði óstjórnleg afbrýð;
semi hans fyrir nokkru leitt
hann svo langt, að hann lét sér
til hugar korna að fyrirfara sér
eða jafnvei svifta unnustu sína
líifi. Vegna þessara hugsana
keypti hann hnífinn í verzlun
einni hér í bænum um viku fyr
ir hinm voðalega atburð og fór
með hann heim í íbúðina í
Eskihlíð 12 B.
GEÐOFSAKAST.
Meðan þau dvöldu í íbúðinni
Guðjón M. Guðlaugsson.
á laugardagskvöldið rieyttu þau
dálítils áfengis, en að því dró
að þeim varð sundurorða og í
einhverskonar geðofsakasti
greip Guðjón þá til hnífsins,
Lönd sem aðgang eiga aS sjó gefi
ákveðið landhelgislínu sina sjálf.
Þó innan við tólf sjómílna hámark, segja fulitrúar
Indlands á Genfarráðstefnunni.
GENF, 7. marz (NTB). Full-
trúar Indlands á alþjóðaráð-
stefnunni um réttarreglur á haf
inu lögðu til í dag, að lönd þau,
er aðgang eiga að sjó, geti á-
kveðið sjálf Iandhelgi sína með
12 sjómílna hámarki. Jafnframt
lýstu þeir sig andvíga sjónar-
miði Breta um þriggja mílnu
landhelgislínu, og töldu, að sex
mílna landhelgi væri sanni
næi’ sem mark það, er við yrði
miðað á ráðstefnunni.
Sendinefnd Indónesíu stakk
helgi. Hann lagði áherzlu á,
að landhelgislínan megi ekki
undir neinum kringumstæðum
fara út fyrir 12 sjómílna lín-
una. Fulltrúi Póllands taldi, að
nauðsyn bæri til.þess, að koma
í veg fyrir kjarnorkuvopnafcil- |
raunir á hafinu og kvað aðkall
andi að vernda fiskistofninn í,
sjónum gegn slíkum tilraunum. j
Hann kvað pólsku ríkisstjórn
ina fyigjandi landhelgislínu
einhvers staðar á milli þriggja ,
og tó.lf sjómífna.
sem þarna var tiltækur, og'
stakk sjálfan sig með honum í
brjóstið hægra megin og hlaUt
af því nokkurt sár. Honum mis
líkuðu við’brögð unnustu sinn-
ar við þessu tiltæki hans og án
þess að hún hefði sýnt honum
nokkra líkamílega áreitni tryllt
ist hann nú og' réð henni bana
msö hnífnum.
Að þessu afstöðnu fór hann
á brott og náði sér í bíl, sern
hann fór í til Keflavíkur og síð
Framliald á 2. síðu.
upp á því', að skipuð yrði und-
irnefnd til þess, að gera tiilög-
ur um, hvernig leysa skuii
vandamiálið umi landhelgi ey-
ríkja. TalsmaðUr Thailands
kvað ríkisstjórn síns lands
mundu fallast á sex mílna land
Brezkur sjóliði slasast við höfnina
Flogið með hann í snatri til Englands.
Frá Kvenfélagi Al-
^ VEGNA óviðráðanlegra or (
^ saka fellur niður fundur fé- \
(lagsins, sem fyrirhugaður S
( var á miánudagsikvöldið næst S
Skomandi. Næsti fundur fé-S
S lagsins verður anánudags- ^
S kvöldið 24. þ. m, og' er það ^
3 aðalfundur. •
ÞAÐ SLYS vildi til um 10
leitið í gærmorgun. er brezki
tundurspillirinn Russeþ var að
leggjast að bryggju í Reykja-
vík, að 17 ára gamall sjóliði á
skipinu varð með hendi milli
skips og bryggju, og kramdist
hún mjög mikið. Var pilturinn
þegar fluttur á La-ndakotsspí-
t'ala1. ÚrS'kurðuðu læknar þar
að taka yrði hendina af. En þar
sem pilturinn er í hernum og
hefur ekki náð 18 ára aldri.
þarf samþykki foreldra hans til
að framkvæma slika aðgerð.
Var það tekið til ráðs, að
hringja í varnarliðið suður á
Kefilavíkurflugvöll og beiðast
aðstoðar. Stcð þar svo á að her
flugvél var að leggja af stað tii
Englands, var hún komin út á
flugbrau'tarenda þegar beiðnin
barst. Var hún þegar stöðvuð
I cg beið hún1 meðan send var
hel -’kcpt''rf]ugvél eftir piltinum
til Reykjavíkur. Læknir gerði
að sárujm hans hér til bráða-
! birgða, var honum síðan flogið
til Kef;1 avíku rf 1 u gva il a r þar
j sem herflugvélin beið eftir
! honum. Kl. 1 flaug hún með
hann til London, þar sem hend
in hrfur vafalaris+ t.ekin
af honum í gærkvöldi, þar sem
engin von var til ao takast
mætti að bjarga henni.
r Bandaríkin um
jndi æðstu manna
birt s gær. Kvartar
ari við tiHögum. VíH
i Austur-Evrópulanda
ingu Þýzkalands.
MOKKv ' NTB-AFP). — Afstaða Bandaríkja-
stjóriíár.'tefuv ’ i fundur æðstu manna verði kallaður
saman, segi: í f ' inins til Eisenhowers, sem birt var
í Moskv;; í s; r afhent í Washington í gær og er
svar við bréri I I s frá 15. febrúar s.l.
Bulganin segir ; im amur, að
Sovétstjómin sé áhyggjufull út
af seinkuninni é fundinum og
sý staðreyr.d, að Bandarikja-
stjórn hafi ekki svarað allmörg
um tillögum seinki sýnilega
slíkum fundi. Jafmframt haldi
Bandaríkin áfraní að leggja
fram tillögur, sem ekki sé hægt
að fallast á, segir Bulganin í
bréfi sínu.
„Sovétríkin eru reiðubúin til
að ræða allar konstrúktívar til-
lögur, en það þýðir ekki, að við
getur fallizt á að taka fyrir máf,
sem er innanríkismál annarra
landa, þvi að það mundi að-
eins leiða til versnandi ástands
í al'þjóðamálum‘!, segir Bulgan
in. „Því geta Sovétríkin ekki
tekið þátt í umræðum um stöðu
Austur JEvrópul andanna eða
sameiningu Þýzkalands.
í bréfinu eru tillögur á sömu
línu og þær, sem settar voru
fram í orðsendingunni frá 28.
febrúar, er birt var fyrr í dag.
Um friðasamninginn við Þýzka
land segir, að sérstök ráostefna
skuli ræða hann, og skuli bæði
Austur- og Vestur-Þýzkaland
eiga fulltrúa á henni.
'Bulganin segir í bréfi sínu,
að hann hafi áihyggjur af þró-
un alþjóðaméla, einkum vegna
hernaðarráðstafana vesturveld-
anna. Nefnir hann sérstaklega
eldflaugastöðvar í Bretlandi og
tilkynningu um fund landvarna
ráðherra NATO-ríkjanna, er
halda eigi í París á næstunni.
Hann vill ræða um stjórn SÞ,
en er ekki til viðtals urn að
fella niður neitunai’valdið.
Orðsending Rússa
(rá 28. febr. birt.
MOSKVA, föstudag (NTA-
AFP). í orðsendingu sinni til
Bandaríkjastjórnar 28. fehrúac
s. I. stakk Sovétstjórnin upp á,
að bann við notkun geimsins í
Framhald á 2. siðu.
Gailiard boðar slofnun banda-
lagsfíkja vestan MiðjarSarhafs
Hernaðarreksturinn í Algier kemur á undan öðrum
hernaðarþörfum, sagði Gaillard, er hann fór
fram á traust þingsins í gær.
PARÍS, föstudag. Fólix Gaill
ard, forsætisráðherra, bað þing
ið í dag um traustsyfirlýsingu
vegna stefnu stjórnar sinnar,
sem miðar að þvií að verja Algi-
er og Frakkiand. I ræðu, er
liann flutti, áður en gengið var
til atkvæðagreiðslu um hinar
nýju fjárveitingar til land-
varna, er nema um 85 milljörð-
um ísl. króna og fela m. a. í sér,
að sendur verði 28.000 nianna
liðsstyrkur til Algier, sagði
Gaillard, að ómögulegt væri að
fu’lnægja ölfum landvavnakröf
um í einu. „Við vrrðrm að v’lja
og' hafna, og það sem þá verður
að koma í fremstu röð er hern
aðarreksturinn í Algier“, sagði
hann.
Gaillard sagSi, að barátta
Erakka í Norður-Afríku væri
ekki aðeins í þágu Frakka
sjálfra, heldur einnig' alls hins
frjálsa heims, „en nokkur lönd,
jafnvel nokkur bandalagsríki
Frakka, skilja ekki til fullnustu
um hvað er að ræða“, sagði
hann, og bætti hví v’ð, að Frakk
ar mundu halda áfram barátt-
unni í Algier eins lengi og þörf
krefði.
(Frh, á 2. síðu.)
lillcgur uni sijórn |
Alþýðuflokks- >
Reykja-
TILLÖGUR hverfisstjóra
um stjórn Alþýðuflokksfá
lags Reykjavíkur fyrir næsta
kjörtímahil, liggja frammi í
skrifstofu féla-gsins frá deg-
inum í dag að telja, 8. marz,
til 14. marz að þeim degi
meðtöldum. A þeim tíma
geta félagsmenn gert viðbót
artillögur.
Skrifstofan er opin alla
virka daga frá kl. 10—12 f.
li. og 1—6 e. h.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s