Alþýðublaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. marz 1958
A. 1 þ ý 8 ablaS i 8
Vladimir Dedijer:
JEAN JACQUES SERVAN-
SCHREJBER er í hópi áhrifa-
mestu rithöfunda Frakka. 19
ára að aldri flúði hann til Norð
ur-Afríku og gekk í hersveitir
Frjálsra Frakka. Fimm árum
síðar varð hann ritstjóri út-
lendra frétta við Le Monde og
áður en hann n'áði þrítugsaldri
gerðist hann aðalritstjóri viku-
falaðsins L’Express, sem styður
Mendés-Franee. 1956 var hann
kvaddur til herþjónustu í Alsír.
Nýlega kom út bók eftir hann,
sem sýnir ljóslega hvernig ein-
staklingurinn fær varðveitt
andlegt frelsi og óháða afstöðu
við hinar erfiðustu aðstæður.
Bókin heitir Liðsforingi í Alsír.
Servan-S'chreiber er einn
faeirra frönsku gáfumanna, sem
líta á Alsírstríðið sem alþjóð-
legan harmleik, en ekki aðeins
franskt vandamál. Föðurland
Iians sýndi heiminum hvernig
fólkið fékk náð rétti sínum
gegn harðstjórn. En í dag er
land hans önnum kafið að berja
niður þjóð, sem reynir að ná
hinu göfuga takmarki frönsku
foyltingarinnar.
Bók þessi er fyrsta heimild
frá hendi fransks herforingja
um dýrð og hörmung nýlendu-
styrjaldar á miðri tuttugustu
öld. Fransk.ir hermenn, sem
foörðust í Indókína fullyrða að
almenningur þar hafi ekki ver-
íð eins óvinveittur Frökkum
eins og Alsírbúar eru. Höfund-
urinn sýnir fram á, að erfiðara
er að hæfa uppreisn studda af
foændum heldur en uppþot í
foorgum.
Servan-Schreiber ákærir
faina heimsveldissinnuðu stjórn
málamenn Frakklands, sem
halda faeir geti brotið uppreisn-
arhreyfingu Alsírbúa á bak aft-
ur með sömu harkalegu aðferð
unum og notaðar voru í Kenva
og Ungverjalandi. En harðýðg'n
<og þeir glæpir, sem framdir
ihafa verið, hafa aukið mót-
spvrnukraft Arabanna.
Bók þessi er einföld saga her
Kianns,- sem reynir að öðlast
sálarró með því að varðveita
sjálfstæði sitt.
Servan-Schreiber var einn
Siarðasti gagnrýnandi Alsír-
Vladimir Dedijer.
stríðsins frá upphafi. Pólitískir
andstæðingar hans fengu því
til leiðar komið, að hann var
kallaður í herþjónustu 1956 og
sendur til Alsír Hann stóð sig
vel og hlaut heiðursmerki fyr-
ir vasklega framgöngu. En hann
gagnrýndi mjög þá grimmd, er
uppreisnarmenn voru beittir og
vann að því að bæta sambúð
franskra hermanna og almenn
ings, svo hægara yrði að levsa
deilumálin á friðsamlegan hátt,
Meðan hann var undir her-
aga gat hann að sjálfsögðu ekki
kveðið upp úr um reynslu sína
í styrjöldinni. En þegar hann
hafði lokið herskyldutíma sín-
um birtust fyrstu kaflar bókar
hans í L’Express. Hægri öfl
Frakklands réðust þegar gegn
honum og málsókn var fvrir-
skipuð og hann ákærður fyrir
að vinna að því að ófrægja
franska herinn.
Framhald af 5. síðu.
Sllusta- á hljómleika, sem: halda
átti í riddarasal Gottorp-hall-
arinnar. Er hann byggðúr á
miðöldum. Þarna var fullt hús
af fólki. Var hálfrokkið þar
Inni, því að eina lýsingin var af
nokkrum vaxkertum. Þarna
átti að leika Verk fyrir strok-
Ijóðfæri, e-ftir Bach. Var þetta
Smáhl j ómsveit frá tónlistar-
skóla í Hamborg, ásamt kenn-
a'ra sínum, sem hélt þessa hljóm
leika.
Allt var gert til þess að gera
Ifljómleika þessa sem líkasta
----------
I; AuglýsiS
ff i Alþýðubiaðni
HINN þekkti júgóslavneski stjórnmálamaður
Vladimir Dedijer, sem nú situr í fangelsi,
skrifaði nýlega grein í enska blaðið
,,Tribune“, um hina frægu bók Jean
Jacques Servan-Schreiber „Liðsforingi í
Alsír.“ Greinin birtist hér nokkuð stytt.
Servan Schreiber er góður full-
trúi frjálslyndra og óháðra rit-
höfunda franskra og sómir sér
vel við hliðina á Mauriac,
Sartre, Domenach og Camus.
Þessir menn eru sönnun bess
að í. Frakklandi eru sterk öfl,
sem andvíg eru nýlendustefnu,
smáborgarlegum hugsunarhætti
og fjármálaöngþveiti hægri afl-
anna.
í síðasta eintaki Esprit spyr
Domenach. hvort Frakkland sé
endaniega orðið háð stórveldun
um og hvort bað ætli að taka
að sér það hiutverk Aþenu á
hnignunartímum hinnar hell-
ensku menningar að vera lær-
dómssetur fyrir auðugra manna
syni hvar þeir fái numið heim-
speki og slétta framkomu. Sag-
an sýnir að heimsveldi líða und
ir lok. Rómverska ríkið hrundi
en gríska heimspekin lifir enn
og er bakíiskur hinnar vest-
rænu menningar enn þann dag
í dag.
Frakkland er núna hvað
fremst í þeim greinum, sem
snerta listir og bókmenntir og
heimspeki nútímans stendur
bar með hvað mestum blóma
Hugsjónir og grundvallarregl-
ur eru gjarna álitnar samsvara
grunnhvggni En vetnisstyrjöld
verður ekki forðað nema við
höldum fast við vissar hug-
myndir Bók Servan-Schreibers
er heiðarleg rannsókn einstkl-
ings á siálfum sér Ef fleiri
fvlgdu í fótsnor hans og gera
rækilega upp við sig hvar þeir
raunverulega standa, væru
meiri líkur fyrir einlægri ausn
á vandamálum nútímans. Hin
svokallaða „grunnbyggni“
franskra 1 ærdómsmanna vísar
væginn í rétta átt.
skyldutónleika hjá gestgjöfum
okkat.
Húsmóðirin og dóttir hennar,
15 ára, léku á tréflautur (blokk-
flautur), en móðir hennar á
slaghörpu. Þær léku ýmis verk
eftir Bach, Hándel, Mozart o. fl.
og tókst þeim ágætlegaT enda
| hafa þær æft sig saman í mörg
: ár. Eins og allir vita eru ÞjiTð-
; verjar mjög sönghneygðir og er
I söngmenning þar bæði gömul
og ný og mjög altnenn.
Flestir iðka annað hvort
hljóðfæraslátt eða söng í heima
húsum og í félögum og er meira
um flautur og önnur blásturs-
hljóðfæri í seinni tíð, meðal
yngra fólks , en áður vár, með-
an slagharpan var almennari,
en nú er.
Næsta dag kvöddum við
þetta góða og skemmtilega fólk
mleð þakklæti fyrir ógleyman
lega daga, sem við höfðum not-
,ið hjá því' og héldum í suðurátt.
því, sem þeir gerðust á dögum
Bach’s, 'húlsnæiðið, kertaljósin
og hið gamla hljóðfæri Zem-
bolo, sem líka var leikið á. —
Tókst þetta mleð ágætum og
var þarna mjög sérkennileg
„stemning" og ólík því, sem
ég hefi áður lifað.
Þegar við komum út í
stjörnubjart kvöldið. a& hljóm-
leikunum ioknum, fannst mér
ég eiga erfitt með að komast
’aftur úr átj'ándu aldar umhverf
inu og inn á 20. öldina á ný.
Höllin í baksýn bar við kivöld-
roðahimininn, en í; hallarsíkj-
unum' stóð tunglið á höfði. —
Inni í sefinu syntu hvítar end-
ur og dimimieræn trén hnfeigðu
krónurnar í blænum.
Síðar um kvöldið fengurn við
að heyra nokkurskonar fjöl-
SPÉSPEGILL
Gönsruförin.
TJARNARBÍÓ hefir nýlega
hafið sýningar á mrndinni
„Reach for the Skyý eða
„Hetjusaga Douglas Bader”
eins og hún heitir á íslenzku.
Mynd þessi, sem tekin er af
J. Artliur Rank, fjallar um
líf flughetjunnar Douglas
Bader, eða fótalausa flug-
mannsins, sem vann sér ó-
dauðlegan orðstír í síðustu
heimsstyrjöld.
Douglas Bader er leikinn
af Kenneth More, sem þarna
sýnir eins og svo oft áður,
sérstaklega góðan leik. ---
Thelmu konu hans leikur
Mauriel Pavlow og tekst
henni hér engu síður upp, en
í myndinni „Doctor in the
House“. Margir munu einnig
minnast leiks' More í mynd-
unum ,,Genevieve“, „Doctor
in the House“ og „The Deep
Blue Sea“.
Douglas Bader innritaðist í
flugherinn árið 1930, en 1931
missti hann báða fætur í flug-
slysi. Þegar hann loks losn-
aði af sjúkrahúsi, viidi hann
fljúga á ný, en var ekki leyft
það og hætti hann störfum í
flughernum árið 1933 og hóf
störf hjá Asiatic Petroleum
Company.
í nóvember 1939 var svo
komið að brezki flugherinn
þurfti á öllum sínum kröftum
að halda og þá var Baden tek-
inn í herinn á ný og tók virk-
an þáttí orrustunni um Eng-
land. Hann hækkaði stöðugt
í tign og barðist eins og ber-
serkur þar til vél hans hrap-
aði til jarðar 1941. Þá var
hann tekinn til fanga af Þjóð
verjum og ekki látinn laus
fyrr en árið 1945, að ameríski
herinn leysti hann úr haldi í
fangabúðum nærri Leipzig.
Jíann lilaut fjoldann allan
af heiðursmerkjum fyrir
frækni sína.
í þessari mynd fer Kenneth
More mjög vel með hlutverk
Bader og má segja að honum
takist algerlega að endur-
vekja allt það er Bader þurfti
Kenneth More, sem Douglas
Bader á flugi.
að ganga í genum. Jafnvel
kýmni Bader og aðstaða til
lífsins, er þarna Ijóslifandi
eftir því sem henni er lýst í
bókinni „Reach for the Sky“
eftir Paui Brickhill, sem var
á tímabili með Bader í fanga-
búðum Þjóðverja.
Sem dæmi um hina hrá-
slagalegu afstöðu Bader til
lífsins á stundum, má nefna,
að hann segir við lækninn,
þegar hann hefur komi?t að
því að báðir fætur hans hafa
verið numdir í burtu. „Þér
hafið skilað dágiðu verki þar
sem ég er.“ Læknirinn verð-
ur þögull augnablik, en seg-
ir svo: ,.Já, en þegar þér haf-
ið fengið gervifætur, þá get-
ið þér gengið aftur." Þá bros-
ir Bader og segir: „Þeir verða
þá að vera mjög langir, því
að mig hefir alltaf langað til
að stækka". '
. Þannig .en.rri'mdÍG QlJU aldr-
ei deyfð eða leiðindi og alltaf
eitthvað að gerast. Það er eng
inn svikinn af að sjá hana.
S. Þ.
Ðouglas Badcr með hjúkrunakonu á einu sjúkrahúsúinu.
S
s
s
\
s
s
s
s
s
5
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
V
*
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s