Alþýðublaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 9
Su'nnudagur ®. niarz 1958 AljþýSmiblaSl® Aðalfyiídur Vals; St.iórn íþróttafélags Reykja- víkur kallaði blaSamenn á sinn fund s.l. föstudag og skýrði þeim ffá fyrirætlunum félags- HUSNÆÐI OG AÐGONGU- MIÐÆR TRYGGT. Forráðamenn ÍR skýrðu frá því, að Bromroa, sem er vina- félag ÍR í Svíþjóð, hefði tryggt húsnæði og aðgöngumiða fyrir 120 manns á EM, en nú þegar mun allt Msnæði og aðgöngu- míðar á mótið vera þrotið. Ekki er búið að fá endanleg- ar upplýsingar um verð hús- næðis og fæðis og þar af leið- andi ekki hægt að ákveða verð ferðarinnar, en öruggt má telj- ast að það fari ekki fram úr 5500,00 krónurn. í því er inni- falið fæði, húsnæði, aðgöngu- miðar, ferðakostnaður fram og aftur milli Stokkhólms og Reýkjavíkur og sírsetisvagna- ferðir á leikvanginn. Þeir, seni hugsa sér að notfæra sér þetta tækifæri geta snúið sér til fram kvæmdastjóra ÍR, Ingá Þ. Stéf- ánssonar í ÍR-húsinu virka daga milli kl. 5—7 og ber væntan- legum bátttakendum að leggja fraihí 2500,00 krónur við pönt- un farmiöa og eftirstöðvár ca. rnánuð fyrir brottför. SÉRSTÖIv NEFND SÉlt UM UNDIRBÚNING. Stjórn ÍR hefur skipað sér- staka nefnd, sem á að sjá um undirbúning íararinnar, en í henni eru Örh Eiðsson, formað- ur, Helgi Jónasson frá Brehnu, Sigurpáll Jónsson, Finnbjörn Þorvaldsson og Guðm. Þórar- insson. MÖTfÐ í körfuknattleik hélt áfram á fimmtudagskvöldið og keppti þá ÍFK gegn ÍS og KFR A- og B-lið. Fyrri leikurinn var mjög skemmtilegur og harður, índa þýðingarmikill fyrir bæði célögin. ÍKF—ÍS 38:34. Fréttamaðúr síðunnar mætti ekki að Hálogalandi fyrr en fyrri hálfleikurinn var langt kominn og tölumar, sem þá voru uppi, voru táknrænar fyr- ir spenninginn í leiknum, 17: 17! Frá keppni á Stokkhóhhs- „Stadion“, ins í sambandi við hópferð á- hox-fenda á Evrópumeistara- mótið í Stokkhólmi 9.—24. ág- úst n.k. 120 ÁHORFENDUR Á EM. Þesar ÍR var með friáis- íbróttamienn í læppnisferð í Sví bjóð á s.l. sumri var gengið frá samkomuiavi um bað á milli Bromrna IF í Stokkhólmi og ÍR, að félögin stæðu fyrir hón- ferð íslenzkra áhorfenda á EM. ' Tntú hefur verið ákveðið af stiórn ÍR, að taka á leigu tvær fhígyéfer. sem alls munu flytia 120 áhörfendur á beíía stórmót, sem í muTiu kenna marsir af beztu íþróttamönr.um b.eims- ins. víti og síðan mjög glæsilega af löngu færi, Þór Jóhannsson fær víti og það heppnast, en Magnús, sem er örugg skytta, skorar síðustu körfu ÍKF, síðan lækka stúdentar muninn um 3 stig, Þórh' víti og Kristinn skor ar ágæta körfu, leiknum lauk bví með verðskulduðum sigri ÍKF, 38:34 stig. Sayf eflir ieikinn ... Kristinn Jöliannsson, fyrirliði ÍS: |Ársiesingar! i get bætt við mig 1 vorkum. c pípulagnmgam, í Sími 63. Selfossi, Þeir ÍKF-menn léku mjög vel og eftir nokkrar sek. leikur Hjálmar sig frían og Skorar, 19:17. Páll fær tvöfalt víti og tnnað heppnast. ÍS fær einfalt yíti skömmu seinna og Krist- inn skorar örugglega úr því. Næstu fimm mínútur leikur ÍKF mjög glæsilega og skora þrívegis, en síðustu körfuna í hálfleiknum skorar Kristinn sérstaklega fallega fyrir ÍS og endaði hálfleikurinn því 25:20 fyrir IKF. iSatmlá fjörið hélzt allan seinni hálfleik, en ÍKF byrjaði að skora og var það Ingi, en Krist inn, sem lék sérstaklega vel í þessuin leik, lækkar muninn rétt á eftir með miklum glæsi- brag. Hilinar fær víti en það misheppnast. Friðrik skorar fyr ir ÍKF, og Þórir fyrir ÍS. Enn skorar Ingi, en Hilmar, sem oft hefur verið betri en í þessum leik, krækir í tvö stig fyrir ÍS oe enn er fimm stigamunur. ÍKF á nú miög fallegan sam- leikskafla og Magnús leikur sig fríaii, Ingi fær knöttinn og hann hafnar í höndum Magnús ar, sem afgreiðir hann örugg- lega i körfuna. Gylfi skorar af mjög löngu færi og Kristinn fær víti. sem hepnnast; hann skorar skömmu seinna úr erf- iðri aðstöðu og nú náði leikur- iím hámarki. muúVirinh var að-1 eins 2 stig fyrir ÍKF. Síðustu mínúturnar voru ÍKF rnenn ákveðnari og það réði baggamuninn, Hjálmar, sem er I oft mjög hættulegur skoraic úr® ÍKF hefur mun meiri keppn- isreynslu, en við vorum sér- staklega óheppnir, hittum illa. Að mínu áliti eru liðin mjög jöfn. Ingi Gnnaisson, fyrirliði ÍKF: Leikurinn var skemmtilegur og hraður. Sigur okkar hyggð ist á því, að sókn okkar var sterkari en vörn ÍS. Ingi Þór dómari: Þetta var fjörugur leikur og hratt leikinn, en erfitt að dæma hann. Mikið var um brot og leikúrinn þvæiugjarn. ADALFUNDUR Knattspyrnu1 félagsins Vals var haldinn að Hlíðarenda miðvikudaginn 18. doseinber síðastliðinn. Áður en gengið var til dagskrár var minnst tveggja látinna félaga, þeirra Hjartar Jónssonar og, Gísla Kjærnested, sem létust á árinu og þeim vottuð virðing og jiökk. Formaður flutti skýrslu stjómai'innar og rakti störf hennar og helztu viðburði í fé- lagslífinú á liðnu ári. Félagið réði til sín enskan knattspyrnu þjálfara, sem dvaldi hér um 7 mánaða skeið. Tekið var á móti rússneska knattspymuliðinu! Dynamo frá Kiev og skyldi Valur fara utari sama sumarið, en því var að ósk stjórnar Vals breytt og hefur rússneska knattspyrnusambandið sam- bykkt að taka á móti meistara- fiokki félagsins á komandi sumri. 2. aldursflokkur fór til Noregs og var það síðari hluti gagnkvæmrar heimsóknar sam- kvæmt samningi við Brumund- dalen, sem hér var á ferð á fyrra ári. Fararstjóra Noregs- ferðarinnar voru þeir Frímann Helgason, Hólmgeir Jónsson og Guðmundur Ingimundarson, og varð hún þátttakendum til mikillar ánægju. í lok skýrslu sinnar flutti formaður félögum sínum í Val þakkir fyrir sam- jstarfið á liðnum ánim og ósk- aði þeim og félaginu allra heilla. Því næst flutti Einar Björns- son, unglingaleiðtogi, skýrslu um störf unglinganefndar um æfingar, árangur í kappmótum, ferðir og fundarhöld, og síðan voru fluttar skýrslur nefnda en að þeim loknum gerði gjald keri, Baldur Steingrímsson, grein fyrir reikningum félags- ins. Þrátt fyrir óvenjumikil út- gjöld á árinu var um nokkum reksturshagnað að ræða. Skýrslur og reikningar því næst samþykkt án athuga- semda. Laganefnd skilaði áliti og lagði fram frumvarp til endur- skoðaðra laga, nema samþykkt var með litlum breytingum að loknum nokkrum umræðum. STJÓRNARKJOR. Því næst var gengið til stjórn arkosningar. Fráfarandi formað ur lýsti því yfir að hann gæfi ekki kost á sér. Formaður var kosinn Sveinn Zoega, unglinga leiðtogi Sigurður Marelsson, en aðrir í stjórn Gunnar Vagnsson, Baldur Steingrímsson, Guðm. Ingimundarson, Valgeir Á.i'sæls son og Einar Björnsson; en til vara Valur Benediktsson, Her- mann Hermannssoh og Þor- kell Ingvarsson. — Endurskoð- endur Magnús Helgason og Jón G. Bergmann, en til vara Tórfi Guðbj örnss on. Fráfarandi formanni, Gunn- ari Vagnssyni, var sérstaklega bakkað fórnfúst og óeigingjamt starf sem femiiaður Váls sl„ 5 ár. AUK A A® A LFUNDUR, Samþykkt að stjómih kýsl nefnd manna til þess að semja frumvarp til laga að reglum fyr ir fulltrúaráð félagsins,' og aðra til þess að semja frumvarp til laga um unglingaráð, og jafn- framt ákveðið að eggja þessi frumvörp fyrir auka aðalfumd í febrúar 1958. Sá fundur var haldinn 25. febrúar og vom mál þessi bæði tekin fyrir og afgreidd: 1) Tillögur um starfsreglur fyr]> fulltriiaráð. framsögumað ur Ólafur Sigurðssoh. 2) Unglingastarfið, framsögu maður Frímann Helgason. Að lokum ræddi formaður Vals, Sveinn Zoega, um helztu mál, sem á baugi eru hjá fé~ laginu, og ber þar hæst bygg- ingu hins nýja íþróttahúss, en allt kanp er nú lagt á að l.júka smíði bess fyrir næsta haust. Formaður bygginganefndar hússins er Úlfar Þórðarson, læknir. Báðir þessir fundir voru veí sóttir og ríkti míkill áhugi fyr- ir að efla starf félagsins og vinna ötullega að velgengnl þess á komandi starfsárh Meistaramót Noregs í haná- knattleik hefst 15. marz n. k. og lýkur 25. sama mánaðar. Þátt- taka er mikil í mótinu eða 27 kaiiaflokkar og 15 kvennaflokk ar. Þetta er fyrsta meistara- mót Norðmnna í handknattleik innnhúss. Harry Glass varð’ austur- þýzkur meistari í sldðastökki fyrir nokkru, hann hlaut 230,3 stig. Annar varð Helmuth Reck nagei og þriðji Werner Lesser. Félagið Rieal Madrid gerði jafntefli við Sevilla í keppninni um Evrópubikarinn nýlega, úr- slit urðu 2:2. í fyrri leiknum sigraði Real með 8:0. % ftukkw Islattásmeisiarajr 1957. PARÍS, föstudag. Járnbraut- arumíerð í öllu Fraldslandi hefur svo til fallið niður og er aðeins brot af því, sem hún er venjulega, vegna sólar- hringsverkfalls starfsmanna, sem hófst í dag. Umferð bæði í nágrenni stórborganna og á angleiðum var við og við ai- gjörlega lömuð. Er talið. að um ferðiri «m bádégisbilið í dag haff ekki verið nema um 20 prc. af veniulegri umferð. Á Parísarsvæðinu vár ástandið slæmt og alls konar farartækii ollu glundroða á vegum, er jámbrautirna-r höfðu stöðvast Ekki er verkfall á neðanjarð- arlestummi, ... _______

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.