Alþýðublaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.03.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. marz 1958 AlþýðnblaSlS S Atþyöublaðiö Útgeíandl: Ritstióri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjérnarsímar: Auglýsingasími: Aígreiöslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 1490 2. 1 4 9 0 6. 1 4 9 0 0. Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðublað.-ins, Hverfisgötu S—10. MORGUNBLADÍÐ fer jþessa dagana hörðum oröum um stefnu roikáfistjófnarinnar í efna'hagBmálunum og finnur henni mjög til fonáttu, að úrræði hennar muni aðsins hin sömu og Sjlálfötæðiisflokkuirinn greip jafnan til í valdatíð sinni! Og víst væri þetta ærið sakarefni, ef rétt reyndist. Sjálfstæðisflokikurinn sigldi þjóðarskútunni í strand og kumij engin ráð. Þess vegna gafst Framsóknarflokkur- inn upp á samsíarfimi við hann fyrir síðustu alþingis- kosniijgar. Honum var ljóst, að efnaliagsmáilin yrðu ekki leyst með G'Iafi Thors og Bjarna Benediktssyni. Morgun- blaðinu væri því sæmsí að taka hófsamlega til orða um efnahagsmálin. Og sé það óáængt með stefnu ríkisstjórn- arinnar varðandi þjóðarbúskapinn og efnahagsmálin í heild, þá færi vel á því, að Sjálfstæðisfiokkurinn hefði einhver úrræði fram að færa. Þess liefur enu ekki orðið vart, svo að kumiugt sé. Sjálfstæðisflokkurinn á auð- velt með að fordæma, enda minnstur vandinn. En liann hefur ekkert á að triia, bendir eklti á neinar leiðir og veit nanmast sitt rjúkandi ráð í efnahagsmálum. í þeim efnum hefur hann aðeins upp á að bjóðá skapsmuni Bjarna Beinediktssonar. Sli'kt er þjóðarbúskapsmm lítið fullíingi. Þjóðiviljinn ræðir einnig efnahagsrrJálin mikið og virðist kiominn spöl lengra en Morgunblaðið, þó að varla geti hann talizt öifundsverður af hlutskipti sínu. Komm- únistablaðið þykist vita, hverju það sé á móti. Það er út af fyrir sig nokkurs virði. En helzt þyrfti Þjóðviljinn einn- ig að gera sér ljóst, hverju hann sé með — hvað hann og Allþýðiubandalagið hafi til málanna að leggja. Slíkt væri ólíkt stórmannlegra en vera með tilefnislausar getsakir í garð samstarfsífokkanna og eigna þeim þessar, eða hinar fyrirætlanir. Þjóðviljinn veit mætavel, að verkalýðUélögin og bændasamitökin ráða úrslituan um stefnu ríkisstjórnar- innar í leifnahagsmlálunum. Getsakirnar eru því annaðhvort 'blekkingar eða vantrú á verkalýðshreyfingunni til sjávar og sveita, og virðist hvorugt hlutskiptið eftirsóknanvert. HávaSi Þjóðviljans í tilefni af ræSu þeirri, sem Vil- hjiálmur Þór bankastjóri flutti á dögunum, er heldur ekki nein lausn þessa vandamáls. AlþýSublaðiS er Vilhjálmi ósammála um margt, en það telur viðbrögð Þjóðviljans eigi að síður hvimleitt frumhlaup. Auðvitað er ekkert eðlilegra en maður í sícðu Vilhjálms Þór ræði efnahags- málin. Og það er síður en svo illa farið, að hann geri grein fyrir skoðunum sínum, þó að margir telji niðurstöð- ur Öans umdeilanlegar. Orðin eru til ails fýrst, og satt að segja eru efnahagsmál Islendinga allt of Jítið r-ædd op- inberlega. Umræður geta orðið til þess, að nýjar hug- myndir komi til sögunnar. Þjóðviljinn má ekki hegða sér eins og Island væri austan megin við járntjaldið. Hon um ber skylda til að rökræða við Vilhjálm Þór, setja fram aðrar skoðanir og reyna að vinna þeirn fylgi lands- manna. Bamkastjórar eiga að hafa málfrelsi eins og aðrir þjóðfélagsþegnar, og isá er stundum vinur, sem til vamms segir. íslenzk efnahagsmál þurfa þess með, að fleiri fari að dæmi Viilhjálms Þór. Þau leysaist ekki a.f sjálfu sór í þögn og afskiptaleysi. Úrræöi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmláTunuim koma á daginn áður en langt'um líður, hver svo sem þaui verða. Morgunblaðið ætti ekki að temja sér neinar getsakir í því efni. Slíikt kynni að kornia því óþægilega í koll. En SjálÆ- stæðiisflokknum væri hollt að mynda sér einlhverja fram- bærilega skoðun í efnahaglsaniálunumi Stærsta flokki lands- ins er sk-ömim að því að láta þjóðarbúskaipinn lönd og leið, þó aldrei nema hann sé í sti órnarandstöðu. Og Þjóðviljinn þarf annað og meira en segjast vera á móti þessu eða hinu varðandi lausn efnahagsmálanna. Hann kemst varla hjá því að verða með einhverju eða gera sig ella að viðundri. Alþýðubandalagið ætti því að reyna að finna siáift sig og teggja ríkari óherzlu lá þá viðíleitni en fara að skapsmuna- dæmi Bjarna Benediktssonar. Þ&ita er iiusiö i bæímm iío^tícDiUíío a suuui'- jtruiiiuuuui, par suii wvniscuii uuurcuiii uurur legið hæítulega veikur undanfarið. Blaðamenn eru á stiásii þar fyrir utan að frétta af líðan gamla mannsins. ( UtairB úr8 heimi ) VÍ3INDAMENN eru nú önn- um kafnir að vinna úr þeim upplýsingum, sem bandaríski gervimáninn ,.Könnuður“ send- ir sí og æ til athugunarstöðva á jörðunni. Gervimáninn er sjálfur heil rannsóknarstofa með margvíslegum vísindatækj um. Skýringin á því hversu mörgum tækjum er hægt að koma fyrir í sívalning, sem er aðeins 2.03 m á lengd og 15 sm í þvermál, er að finna í þeim iðnaði, sem Bandaríkjamenn | nefna ,,miniaturization“. Það er mjög sérhæfður rafeindaiðn- aður, sem gerir kleyft að fram- jleiða hin örsmáu en nákvæmu jmælitæld, sem notuð eru á : gervlimánann. Til að gefa | nokki'a hugmynd um hversu jtækin í „K‘önnuði“ eru smá, verða hér taldin upp helztu tækin, sem þar eru. Þar eru tæki, sem mæla hit- ann í gervimánanum og utan hans; tæki, sem mæla styrk geimgeisla, geisiaryk, loftsteina, geigermælar eru þar, tveir há- talarar, og mjög flókið tæki, sem sendir upplýsingar tækj- anna í formi loftskeytasendinga til jarðar. Rannsóknartæki þessi vega öll til samans fimm kíló og eru í stálhólk, sem veg- ur 3.4 kg. í heild vegur „Könn- uður“ rúmlega 14 kg. „Könnuður11 er einn liður í athugunum Bandaríkjamanna í sambandi við hið alþjóðlega jarðeðlisfræðiár. Þeir hyggjast senda á loft 200 eldflaugar í þeim tilgangi að kanna alheim inn. Mestur . hluti eldflauganna er sendur upp án gervimána, en í þeim er þó fjöldi tækja, sem senda upplýsingar um á- stand geimsins. Mikilvægustu upplýsingarn- ar, sem eldflaugarnar gefa, eru í sambandi við loftsteina og geimgeislun, auk þess fæst þýð- ingarmikil vitneskja um þétt- leika, samsetningu og hitastig loftsins. Margvísleg þekking fæst um geimagnir og geisla í jóniska loftlaginu, sem er frá 80—640 km frá jörðu. Þá fást m.jög nákvæmar upplýsingar um stærð og lögun jarðarinnar frá gervimánanum. Nákvæmar tímaákvarðanir á stöðu þeirra hjálpa til að ábvarða legu eyja, fjarlægðir milli meginlanda o. fl. Vísindamenn álíta samkvæmt þeim upplýsingum, sem þegar hafa borizt frá „Könnuði11 að geimgeislun standi ekki í vegi fyrir ferðalögum um geiminn, — hún er aðeins tólf sinnum meiri þar uppi en niðri á jörð- unni. Loftsteinar eru ekki held ur eins þéttir og búizt var við Hitastigið innan „Kannaðar" er um það bil 10—13 stig á Cel- síus og því tiltölulega hentugt. Fjölmargir áhugaútvarps- menn víðsvegar um heim fylgj ast með ferðum „Kannaðar", og er þátttaka þeirra mjög mikil- væg vísindalega séð. 10 opin- berar rannsóknarstöðvar fylgj- ast með ferðum hans, í Ame- rí'ku, Suður-Afríku og Ástralíu. Þær endursenda öll radiomerk- in frá honum til aðalstöðvarinn ar í Washington. Þar er unnið úr upplýsingunum með hiálp stórra vélheila. Sú þekking, sem fæst verður síðar gerð öll- um opinber til hagsbóta fyrir mannkyn allt. Könnuður. Hafnarfjör^ur. Hafnarfjdrdur. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur'almehna'n félagsfund í Alþýðuhúsinu mónud. 10. marz n. k. kl. 8,30 s. d. Fundarefni: 1. Rætt um fjárhagsáætlun bæiarins, frummælandi Guðmundur Gissurarson forseti bæjarstjórnav. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.