Alþýðublaðið - 26.03.1958, Page 1
Alþúöublao
XXXIX. érg.
Miðvikudagur 26. marz 1958'
71. tbl.
‘ \
S
' \
■ V
,\
v\
-\
V
■ \
ri
. v
i
\
■ \
• \
\
\
s
\
\
\
! ý
\
‘á
‘,\
• \
- \
\
• \
• \
AVARP TIL VELUN NARA
ALÞÝÐUBLAÐSINS
AI.í>ÝDIJBI.AÐID á nú við fjárhagsörðugleika
að stríða.. svo sem oft endranær, enda hefur það
nýlega verið stækkað og bætt á ýmsa lund,
Blaðstjórnin leitast við að efla blaðið fjórhags-
stuðnings með því að fá flokksmetm og aðra vel-
unnara blaðsins til þess að veita því fjárhagsstyrk
eftir getu sinni, með ákveðnum mánaðarlegum
greiðslum á tímabilinu marz 1958 til febrúar
1959.
Þeir sem vildu gerast stvrktarmenn blaðsins eru
vinsamlegast beðtnir um að snúa sér til skrifstofu
Alþýðufldkksins í A'býðuhúsinu við Hverfisgötu
sími 15020 eða framkvæmdastióra blaðsins Björns
Jóhannssonar sími 14900 eða Oheima) 50197.
Blaðstjórn.
Alþýðublaðsins.
Kjarnorkuhervæðing V-Þýzkalands hæði
óskynsamleg og hælluleg ákvörðun
Sagði Erich Ollenhauer, leiðtogi jafnaðar-
manna við umræður í gær
Bonn, 25. marz, (NTB).
KONRAD ADENAUER, for-
sætisráðherra, fór þess á leit
í dag, að þingið samþykkti að
vestur-þýzki herinn skuli vera
biiinn kjarnorkuvopnum, svo
lengi sem stórveldin koma sér
ekki saman um allsherjaraf-
vopnun. Þegar umræður um ut-
anríkismál hófust, samþýkkti
þingið þrátt fyrir kröftug mót-
mæli stjórnarandstöðunnar, að
takmarka umræðurnar við átta
klukkustundir áður en atkvæðu
greiðsla fer fram seint í kvöld.
Við umræðurnar í dag réðist
einkurn jafnaðarmaðurinn Gust
av Heinemann harkalega á rík-
isstjórnina. Sagði hann m. a., að
forsætisríáðehrrann væri að
reyna að komaá fót keisararíki.
Vestur-Þýzkaland getur liald-
ið áfram aðild að NATO, enda
þótt herinn verði ekki búínn
kjarnorkuvopnum, sagði Heine
niann,
RÆÐA OLLENHAUERS.
Leiðtogi jafnaðarmanna, Er-
icli Ollenhauer, sagði í ræðu
sinni, ,að flokur sinn væri fast-
ákveðinn á því, að halda áfram
baráttunni gegn kjarnorkuher-
væðingu Vestur-Þýzkalands og
mundu jaínað'arniemi fallái
þjóðaratkvæðagreiðslu um má!
ið, ef nauðsyn krefði. NATO
samningurinn hefur engin
kvæði að geyma, sem neyða
okkur til að taka á móti kjarn-
orkuvopnum. Ef ríkisstjórnin
samt sem áður fellst á þetta, er
sameining Þýzkalands lengra
undan en nokkru sinni áður.
Jafnaðarmenn eru á einu máli
' um það, að Vestur-Þýzkaland
: þyrfti varnir, en við erum ekki
reiðubúnir til að taka á oklrur
hvaða (hættu sem er. Kjarnorku
hervæðing Vestur-Þýzkalands
er ekki einungis óskynsamleg
ákvörðun, heldur beinlínis
hættuleg. Smærri bandamenn
okkar í NATO munu heldur
ekki verða hrifnir af því, að
Vestur-Þýzkaland verði fyrsta
aðildarríki bandalagsins, sem
býr her sinn kjarnorkuvopnum.
Þngið tekur í dag mikilvæg-
ustu ákvörðun sína síðan sam-
bandslýðveldið var stoínað,
sagði Ollenhauer að lokum.
Hver verður lausn efnahagsmálanna?
Lillar líkur taldar á é
len
Líkur á verkfalls-
öldu í Brellandi
London, 25. max-z. (NTB).
FULLTRÚAR 50 þús. stræt-
isvagnastjóra í Lond-on höfnuðu
í dag einróma tilboði um átián
króna kauphækkun á vikn og
er hættan á verkfalli þess vegna
miklu meiri en áður.
Hinir 130 fulltrúar voru á
einu máli um að krefjast a. m.
k. 24 króna í viðbót og kváðust
mundu grípa til hvers konar ráð
stafana, sem naruðsynleg
væru til að knýja fram þá
kröfu. — Formaður brezkra
flutningaverkamannasarhbands
ins sagði jafnframt, að verkfall
væri hugsanleg lausn á launa-
deilunni. Áreiðanlegar heimild-
ir telja, að kaupki’öfur flutn-
ingaverkamanna séu undanfari,
víðtækrar kaupki'öfuöldu
bi'ezkum iðnaði.
LAUST fyrir klukkaii átta í
gærkvöldi kom Globemaster-
flutningaflugvél frá flugher
vritmiiald a 3. uou
Verður reynt að fara „þriðju
leiðina" til lausnar vandanum?
90 milljóna lala Lúðvíks éraunhæf, en
þðrfln er um eða yfir
TILLÖGUR ríkisstjórnarinnar uin lausn efnahags
málanna verða semiilega ekki gerðar heyrinkunnar
fyrr en eftir páska, en undirbúningi þeirra mun langt
komið. Sjálfstæðismenn reyna að gera sér mat úr
því, að það starf taki langan tíma. Þeir þurftu víst
ekki umhugsunarfrest á sínum tíma til að ákveða
„neyðarúrræðinu og „bráðabirgðaráðsta£aniraarÍC
sællar minningar. Auðvitað er ekki hlaupið að því að
ráða þessum málum til lykta. Margir sérfróðir menn
verða að koma við þá sögu jafnframt því sem sá
vandi er á höndum ríkisstjórnarinnar og stuðnings-
flokka hennar að ná samkomulagi um stefmma og
framkvæmd hennar. Slíkt gerist ekki með einræðis-
hraða. Sömuleiðis ber að minnast þess, hvemig Sjálf
stæðisflokkurinn skildi við þjóðarbúskapinn. Sá við
skilnaður hefur verið kallaður strandið.
VéSháturinn Von frá Grenivík strandaði fyrir fáunx dögum í
Santívík við Reykjanes, eins og fi'á var skýrt hér í blaðinu
|,á. Ilann byrjaði þegar að brotna, en þar er brim mikið á
skei-jum. Á sunnudagiiui var þetta eitt eftir af skipinu. Það
var hrotið i spón og flakhlutarnir stöðugt að liðast smæri
og smærra. Á þessum fjöruxn stendur ekkert við Ljósm. Alþbl.
Almenningur hugleiðir rnjög
að vonunx, hvaða leiðir verði
farnar í efnahagsmáhmum.
Hann dregur þá ályktun af
málflutningi Þjóðviljans und-
anfai-ið og sér í lagi skrifum
Lúðvíks Jósepssonar sjávai-
útvegsmálaráðherra, að Al-
þýðubandalagið vilji halda á-
franx migiklandi kerfi, en þá
muni þurfa að afla 90 mill-
jówa til að hjólið snúist. Hins
vegai- virðist á Tímanum, að
Fi'amsóknarflokkurinn vilji
algei'lcga snúa við blaðinu og
gerbreyta öllu kei'finu.
Öbreytt efnahagsmálakerfi
fær ekki staðizt, enda mark-
aði flokksstjórnai'fundur Al-
þýðuflokksins í síðasta mán-
uði þá stefnu, að það hefði
gengið sér til húðar, og mun
það almenn skoðun eins og nú
er koniið. Tölur Lúðvíks Jós-
epssonar eru líka fjarri lagi.
Afla yrði um eða yfir 200 mill
jóna til að endarnir næðu sam
an að þessu sinni með rsúver-
andi kerfi, og svo myndi dans
inn halda áfram íneð þeim af-
leiðingum fyrr eða síðar, að
gólfið brotnaði, hvort sem
mönnum líkaði betur eða verr.
Gengislækkun er unxdeild
vegna fyrri reynslu. Síðasta
Alþýðusambandsþing lýsti sig
andvígt henni, og efnahags-
málin verða ekki leyst nema
í samráði við stéttarsamtökin
til sjávar og sveita samkvænit
yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar
og málefnasamningi stuðnings
flokka heirnar. Hér ber því of
mikið ;á milli til að samkomu-
lags sé nú að vænta um ó-
breytt kerfi annars vegar eða
gengislækkum hins vegar.
Alþýðublaðið getur ekki á
þessu stigi skýrt frá því, hvað
ofan á verður. En það hyggur
sennilegt, að reyixd verði
þriðja leiðin. Er ekkei't laun-
ungarmál, að Alþýðuflokkui-
Framhald á 2. siðu.
Madi'id, 25. marz (NTB-APP).
VERKFALLSALDA gekk í
dag yfir borgina Barcelona á
Spáni og yfirgiáfu fleiri þúsund
verkamanna viixnustað'i sína í
dag. I síðustu viku var flugrit-
um dreift yfir borgina og hvatt
til ailsherjarverkfalls, sem
hófst með því að efíir árdegis-
verð í dag yfirgiáfu 3000 verka-
nrenn Hiispano-Olivettiverk-
smiðjurnar. Þega.r um hádegi
voru fimm verksmiðjur alger-
lega stöðvaðar sökum verkt'alls
ins í .Barcelona. Þá hættu stúd-
entar í borginni við að sækia
tírna í háskólanum. Læknastúd
entar hófu mótmælagönguna, -
en síðan fylgdu á eftir stúdesxt-
ar við heianspeki- og lagadeild-
irnar, . j