Alþýðublaðið - 26.03.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1958, Síða 2
AlþýðublaSlll Miðvikudagur 26, marz 1958 9 t* Aðalfundur F í H ðunnar Egiisson ondurkjörinn iormaður Aiberí Klahn kjörinn heiðursfélagi FÍH ABALFUXDUR Félags ís- íenzkra hljómlistarmanna var faaldinn s, 1. laugardag. For- maður félagsins Gunnar Egils- son flu.tti skýrslu um starfsemi félagsins s. 1. ár, ræddi m. a. um nýafstaðna samningagerðir vegna hljóðfæraleikara í Sin- fóníuhljómsveitinni. Síðan voru reikningar félagsins lesnir upp og samþykktir. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Gunna:- Egilsson formaður, tiafliði Jónsson gjaldkeri, Svav ar Gests ritari, Þorvaldur Stein grímsson, varaformaður og Jón Sigurðsson. meðstjórnandi. í varastjórn voru þessir kosn ir: Pétur Urbancic, Aage Lor- ange, Einar Vigfússon, Andrés ingólfsson og Egill Jónsson. í r.rúnaðarmannarfáð þeir, Krist- ján Krstjánsson, Pétur Urbanc- cic, Aage Loange, Ragnar Bjarnason, Jón Dagbjartsson og Óskar Cortes. h. ' -æ • HEIÐURSFÉLAGI. Samþykkt var einróma að Slasaður Framhald af 1. síSu. varnarliðsins til Reykjavíkur ineð slasaða manninn af norska s'elveiðiskipinu Drott. Var hann þega fluttur á Landsspítalann og líður nú vel eftir atvikum. Éru meiðsli hans ekki talin jífs Itættuleg. iStój- þyrilvængja hafði ver- ið flutt til Meistaravíkur í fyrra dag og tókst henni að sækja manninn í gærdag ’og flytja Mann til Meistaravíkur. Þangað sptti stóra Globemastervélin ifann. í gær var norskur ísbrjót ur, Salvador, kominn að ísrönd inni og átti hann ásamt eftirlits skipinu Draug að reyna að þrjótast gegnum ísinn að Drott. Munu þeir að sjálfsögðu hafa Hins slasaða hefur tekizt svo snúið við affur eftir að björgun giftusamlega. leikara landsins, Albert Klahn, kjósa elzta starfandi hljóðfæra heiðursfélaga FÍH, en hann á sextíu og fimm ára starfsaf- mæli um þessar mundir, og er hann jafnframt fyrsti heiðurs,- félagi FÍH. . : állti í gær ÁRSÞING Félags íslenzkra iðnrekenda liélt áfram í gær í Þ j óð'j e i k h kj aíl a ra num o g hófst annar fundur þess kl. 3 síd. Þrjár nefndir gerður þar grein’fyrir störfum sínum um helgina. Fvrst var tekið fyrir álit fjármálanefndar og hafði framsögu fyrir nefndina Krist ján Jch. Kristjánsso'n. Þá var tekið fyrir álit allsherjarnefnd ar o.g voru talsmenn nefndar- innar þeir Pétur Sigurjónsson. og Höskuldur Baldvinsson. Að lokum var svo te'kið fvrir álit. fríverzlunamefndar, en oro fyrir henniiafði Sveinn B. Val fells. í þes.sum málum voru álykt anir samþykktar. Næstí fundur ársþingsins verður á morgun. Rnahagsfflál Framhald af 1. stðu. inn télur þann kostinn næst lagi og líklegastan íil sam- kamulágs meðal stjórnarflokk anna og fylgis af hálfu verka- lýðshreyfingarinnar, en án fulltingis hennar er til- gangslaust að freista eins eða annars til lausnar á efnahags- málunum. Þetta er að sjálf- sögðu vandaverk. En stjórnar fiokkarnir vcrða að leysa þenn an vanda, sem Sjálfstæðis- flokkurinn lét þeim og þjóð- inni eftir, þegar hann lenti á rétturn stað íslenzkra stjórn- mála eftir síðustu alþingis- kosningar. Og fólkið í landinu getur treyst því, að Alþýðu- flokkurinn muni beita sér fyr ir úrræðum, sem tryggi at- vinnu og afkornu og fjarlægi hættuna á hnrni og öngþveiti. Reynslan sker svo úr um, hversu til tekst. ‘Málgögn Sjálfstæðisflokksins þrá og vona, að stuðningsflokk- ar ríkisstjórnarinnar berj ekki gæfu til samkomulags um lausn efnáhagsmálanna. Þau halda, að íhaidsarfurinn sé óviðráðanleg- ur. En Sjálfstæðis'flokknum verður naumast að þessarj trú sinni. Núverandd ríkisstjórn var fyrst og fremst stofnuð í því skyni að leysa þennan vanda viðunanlega fyrir land og þjóð og til frambúðar. Það er líka kjarni máisins. Lausnin krefst ábyrgðartilfinningar, samstarfs vilja og pólitískrar dirfsku. En árangurinn gæti þá orðið sá, að tímamót verði í íslenzkri stjórn málasögu og fundinn muni sá grundvöllur, sem íslendingar geti byggt á lengur og betur en til liðandi stundar. Aiþýðu- flokkurinn mun gera allt, sem 'í hans valdi stendur, til að það megi takast. 8ókauppboð Sigurð- ar Benedikls- sonar í gær MIKILL fjöldi manna var á Bókauppboði Sgurðar Bene- diktssonar í Sjálfstæðishiisinu í gær. Margt mcrkra bóka var þar að vanda og gengu boðin fljótt fyrlr sig. Af hinum stærri ritverkum fóru bækur Þorvaldar Thor- oddsen fyrir hæst verð. Ferða- bók hans fór á 3100 krónur. — Lýsing íslands var slegin á 1000 kr., og Landfræðisaga ísland á 750 kr. Verk Helga Péturss seldust á 550 kr. Sálmabók fúá 1742 fór á 600 kr., „Flokkabókin“ frá Hólurn (1772) á 560 kr. 19. útgáfa Grallarans náði 350 kr. Mynda bók prentuð í Skálholti 16.95 seldist á 390 kr. Af öðrum bókum, sem fóru fyrir hátt verð má nefna: Ljóð Meytendur (Frh. af 1 síðu.i ýmsi efni, en álls hafa verið gefnir út il bæklingar á veg- um Neytendasamtakanna og kemur út eftir nokkra daga. — hinna 12, um blettahreinsun, Bæklingarnir eru innifaldir í árgjaldinu, sem er stillt mjög í hóf, e raðeins 25 krónur, svo og öll fyrirgreiðsla Neytenda- samtakanna vegna meðlimanna. Um 500 manns sendu Neytenda samtökunum skriflega áskoran- ir u-m, að þau beittu sér fyrir ákveðnum hagsmunamálum vissra bæjarhluta varðandi dreifingu matvöru, og tókst að verða við óskum mikils hluta þeirra. TRAUSTUR FJÁRHAGUR. -Neytendasamtökin hafa látið ýmis almenn hagsmunamél neytenda tii sín taka, svo sem kunnugt er. Nokkrar umræður urðu um starfsemi samtakanna á fund-inum, og tóku til máls Arinbjörn Kolbeinsson, Jón Snæbjörnsson, Jón Loftsson, Friðfinnur Ólafsson og Sveinn Ásgeirsson. Svejnn Ólafsson, fortsjóri, gjaldkeri Neytenda- samtakanna lagði fram reikn- inga þeirra og voru þsir sam- þykktir. Fjárhagur samtakanna er traustur. Nokkrar ályktanir voru samþykktar og stjórninni falið að birta þær ásamt grein- argerð. Meðlimir Neytendasamtak- anna eru nú um 2000. STJÓRNARKJÖR. Sveinn Ásgeirsson, hagfræð- ngur, var endurkjörinn formað Ur Neytendasamtakanna, en með honum í stjórn voru kjörn- ir Arinbjörn Kolbeinsson, lækn ir, Jón Snæbjörnsson, verzlun- armaður, Knútur Hallsson, lög fræðingur og Sveinn Ólafsson forstjóri. Að stjórnarkjöri loknu tók til máls Jóhannes Elíasson, bankastjóri, sem átt hefur sætl í stjórn Neytendasamtakannas en baðst nú undan endurkjöri. Þakkaði Jóhannes formanni og meðstj órnendum ánægj ulegt samstarf. Sérstaklega beindi hann orðum sínum til formanng Sveins Ásgeirssonar, sem hana kvað eiga miklar þakkir skiliði fyrir að hafa hrundið af stað þessum samtökum, sem hanii væri sannfærður um að væru hin nauðsynlegutsu og gagnleg- ustu. Óskaði hann þeim góðs gengis í framtíðinni. 'Sveinn Ásgeirsson þakkaðl Jóhannesi Elíassyni og ööruns fráfarandi stjórnarmeðlimum, þeim Friðfinni Ólafssyni, for*> stjóra, og Pétri Péturssyni, al° þingismanni, fyrir prýðilegfc samstarf, en þeir báðust einnig undan endurkosningu. 'Fulltrúaráð Neytendasamtak anna var að mestu endurkosið. Endurskoðendur voru kjörnii? Friðfinnur Ólafsson og Jón ÓL afsson. i Framhald af I. síðu. son vann Sigurð Gunnarssony 8. borð: Ásgeir Þ. Ásgeirssórg vann Daníel Sigurðsson 9. borð: Ólafur Einarssbn iaínt. Við Kristján Theódórsson, 10. borð: Guðmundur ÁronssoiJ! vann Daníel Siguðsson, 11. borð: Sturla Pétursson vams Ivar Þórarinsson, 12. borð: Ragnar Emilsson tanaði gagn Reimari S-igurðssyni. 13. fcorð: Gunnar Ólafsson vann Eirílc Marelssou, Jón M. Guðmundsi son iafnt. við Grétr.r Á. Sig- urðsson, 15. borð: Eir'gir Sig- urðsson vann Baldrr Davíðs- son. Margt áhorfenda fylgdisfc með þessarri fc.arðvítugua keppni, sem lauk m:ö mtklurtt sigri Austurbæinga. Taflfélag Reykjc '-kur helÆ ur skákæfingu í Sjc nannaskói anum kí. 8,30 í kvöúl. 130*140 tonna vikuafli. Ip öðrum láinifiarlirláfwii Ársþing FÍI. Þrjár nelndir skiluðu Dagskráin í dag: L2.50—14.00 „Við vinnuna": — Tónleikar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námsstjóri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tófileikar. 20.00 Fréttir. 20.3-0 Föstumessa í Hallgríms- ikirkju (Prestur: Séra Sigur- jón Þ. Árnason). 21.35 Lest urfornrita: Hávarðar saga ísfirðings; V. — sögulok - Guðni Jónsson prófesspí). 32.00 Fréttir. 32.10 íþróttir (Sigurður SijjÚþðs- I son).- 22.30 Frá Félagi íslenzkra cia>g- urlagahöfunda: Hljómsvbit Jónatans Ólafssonar leikur is- lenzk lög við gömlu dansana: Söngvari Sigurður Ólafsson.; Kynnir Jónatan Ólafsson. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 ,, Áfrívaktinni“, sjömanna þáttur (Guðrún Erlendsd.). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). (.8.50 Framburðarkennsla í frönsku. 29.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. .20.30 „Víxlar með afföllum“, 8. þáttur. —- Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.15 Tónleikar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Árni Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir. 22.10 Fassíusálmur (44). 22.20 Erindi með tónleikum: — Baldúr Andrésson kand theol. flytur síðara erindi sitt um norska tónlist. 23.00 Dagskrárlok. mæli Jónasar Hallgriímssonar,! KaupmJhöfn 1847, fóru á 900 | kr., Ljóðmæli, leikrit og nokkur ljóðmæli eftir Sigurð Pétursson á 560 kr. Almenn jarðfræði og : Landaskipun, Khöfn 1821—’27, seldist á 520 kr. Nokkur Gam- ■ankvæði, Khöfn 1832 á 600 kr. ' „Mínir vinir“ eftir Þorlák Ó. Johnson fór á 1100 kr. Frum- útgáfur á nokkrum sögum, Vef- aranum og Alþýðubókinni eft- ir H. K. Laxness fóru á 660, 460 og 360 kr. Margar rímur komust í liátt verð. Ljóðasmá- munir Sig. Breið-fjörð fóru á 475 kr. og' Nokkri smákveðling- ar eftir hann á 575 kr. Jafobezti steinbítsafíinn, sem komið befyr á löngu árabili fyrir vestán Frcgn til Álþýðublaðsins TÁLKNAFIRBI í gær AFII hefur verið ágætur undanfarna viku, og má me$ saimi segjo, r.ð verift hal'i uppgripaafli. Er þetta bezta stein- hiííihiota um langt ára hil. Vélbáturinn Guðmundur á Sveins- eyri fékk me-st 26 tonn í róðri, og er bað hezti afli, s: ;t>. vitaði er um hér um slóðir. ( Guðmundur á Sveinseyri ehf ur aflað vel í vetur og er búinn að fá 435 tonn síðan um ára- mót, en hlutfallslega langmest hefur hann fengið nú á rúmri viku ,eða 130—140 tonn. Vélbáturinn Tálknfirðingur hefur fengið minna, en annars gengið vel líka. Heildarafli hana er um' 300 tonn frá áramótum, Horfur eru á, að steinbíts- hrotan muni halda áfram, og hug-sa menn sér gott til glóðár- innar að sækja sjóinn,- ef svo> heldur áfram sem verið hefufcj : I K.H. f „Ég er orðinn þreyttur á öllu þessu hári,“ stundi veitingamað urinn þegar hann sá Filippus og Jónas,“ þegar öll þessi vand- ræði eru um garð gengin, ætla ég að fara á baðströndina til hví-Idar og hressingar.“ Filippus stóð þarna eins og þvara. en svo brast ahnn í hlátur. „Hvað er þetta Jónas,“ hrópaði hann, „við erum nú meiri. bjánarnir . . . auðvitað, þetta er lausnin . . . SJÓRINN.“ Þeir fóru allir þrír að skellthlægj a og veilinga maðurinn klappaði á öxlina á Filippusi. „Ég ætla að fara og pakka niður í koffortið á stund- inni,“ sagði hann, „það er nóg selta í sjónum fyrir alla.“ j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.