Alþýðublaðið - 26.03.1958, Page 5
'SIiSvikudagtir 26. marz Í958j
llkýllklllll
aumbúðu
HOMÖGENISERUÐ M.TÓLK
ýkramin mjólk) er mjólk, sem
fitukúlurnar hafa verið kramd
ar í, með þeim árangri, að eng-
inn sýnilegur rjómi sezt ofan á
hána, þótt hún sé géymd í 48
klukkustundir. Vísindi og
tíékni hafa 'sannað, að homo-
geniseruð mjólk er mun Ijúf-
fcngari og bragðbetri heldur [
en sú mjólk, sem við eigum að !
venjaSt. Því er brýn nauðsyn
áð byrja nú þegar áð homogeni
sera okkar neyzlumjólk (sölu-
mjólk).
ANNARLEGT BRAGÐ
í MJÓLK.
A þessum tíma árs ber stund j
um lítið éitt á því, að annarlegt i
bragð má finna í mjólk hér á
landi og víðar erlendis. Ýmsar
getgátúr hafa verið uppi um
það, hvað veldur þessu bragði.
Wú hafa hins vegar vísindi og
tækní íeitt í Ijós, að útrýma rná
annarlegu bragði í mjólk með
því að homogénisera mjolkina
og nota pappaumbúðir undir
hana, en ekki glerflöskur.Það
er þegar sannað, að homogeni-
seruð mjólk er miklum mun
Ijúffengári og bragðbetri en ó-
kramin mjólk, auk þess fer hún
betur í maga. — Að sjálfsögðu
verður að tryggja örugglega, að
mjólkin spillist ekki í meðför-
um eftir gerilsneyðingu og ho-
mogeniseringu. — Það verður
bezt gert með því að nota pappa
umbúðir eins og fyrr segir, því
að t.d. birta getur haft skaðleg
áhrif á mjólkina, breytt bragði
hennar, auk þess. er hreinlætið
irfeira, ef pappaumbúðir eru
notaðar. —■ Því skal nokkru
nánar rætt um pappaumbúðir.
Fyrir nokkrum árum benti
■eg á kost Tetra-Pak pappaum-
búða, og þar eð Mjólkursam-
salan hefur nú ákveðið að
ikaupa slíka vél, er ekki úr vegi
?.ð minnast nokkru nánar á
þessa frábæru vél og pappaum-
búðir.
TETRA-PAK PAPPA-
UMBÚÐIR.
Um áraskeið voru tilraunir
gerðar áður en Tetra-Pak hylk
að var framlei'tt eins og það er
nú. A tilraunaskeiðinu voru
'uppi raddir um það, að nýtt
herf'i væri í uppsiglingu, nú er
3jóst orðið, svo að ekki verður
xim villzt, að það hefur marga.
kosti. Framleiðendur halda
íram, að samanborið við hinar
fceztu amerísku aðferðir til að
gevma -mjólk t''hylkjum; þá
spari Tetra-Pak aðferðin 65%
af pappaefni, 75% af plássi og
75% vinnustunda við pakkn-
tingu í mjólkurvinnslustöð.
ÞRÍHYRNINGSLÖGUN.
Hin nýstárlega lögun Tetra-
Pak hylkisins gerir mögulegt
að nota smærri arkir úr létt-
vigtarpappír. Tetra-Pak er þrí-
hyrningur, þ.e. reglulegur 3ja
hliða píramídi, með jafnhlið-
uðum þríhvrningum, bæði í
feotn og hliðum, en þetta þýðir,
að réttur endi snýr ætíð upp,
af því að allár 4 liíiðarnar eru
jafnar.
MÓTUNAR- OG ÁFYLL-
INGAVÉL.
Tetra-Pak vélin er byggð á
éftirfylgjandi. einföldum grund
Yelli:
Hún myndar borða af plastik
þornum (húðuðum) pappír, sem
lokast (innsiglast)
borða uppundnum í rúllu og
gerðum pípulaga. Hin löngu
samiskeyti festast saman við
hita. Á stöðugri leið sinni nið-
ur á við er þípunni þrýst sam-
an af hituðum sámþrýsti-töng-
um eða járnum á hreýfi-keðj-
urn, sem hreyfast niður á við
með sama hraða og pípan. Jafn
framt rennur mjólkin í pappírs
pípuna frá áfyllingapípu að
ofan. Yfirbórð mjólkurinnar er
haldið hærra en innsigluninni
(lokuninni), sem nú hefur
myndazt. Með þessum hætti ýta
samþrýsti-járnin burtu þeirri
mjólk, sem umfram er fylli í
píramídanum, sém eru að mynd
ast. Vökvamagnið í hverju
Tetra-Pak hylki ákveðst af
þvermáli tækisins, sem myndar
pípuna og lengdarfjarlægðina
milli samþrýsti-járnanna.
Vogir komá ekki til greina né
heldur mælitæki, en samt er
minni innihaldsmunur heldur
en á löggiltum glerflöskum. Til
að fyrirbyggja að nokkur vökvi
sé eftir við innsiglingunina, er
þrýstingur, sem nemur smálest
settur á lokunarjárnin. Gerir
þetta gjörlegt að fylla hylkin
með seinhnígandi efnum, svo
sem rjómaís og venjulegum
rjóma o. fl.
ENGIN FROÐA.
Það, að mjólkin (lögurinn) er
ætíð ofar því, er innsiglinu nem
ur, er miög þýðingarmikið. Það
þýðir, að áfyllingspípan endar
neðan við yfirborð lagarins.
Með þessu er loku fyrir það
skotið, að froða komist að. Við
alla aðra áfyllingu hltur straum
ur lagarins fyrr eða seinna að
snerta lagaryfirborðið, en með
því myndast froða. Hinn eini
vissi, en auk þess einfaldasti
og ódýrasti máti til að forðast
froðuna, er að koma í veg fyr-
ir yfirborðssnertinguna, m.ö.o.
að fylla fyrir neðan yfirborðið.
Pípan skilur sig frá vélinni
eins og keðja af fylltum píra-
mídum, sem eru aðskildir með
irmbyggðum skera, og þá búnir
til pökkunar í kassa, eða þar
til gerðar umbúðir.
VÉLINNI ER EINFALT
AÐ STJÓRNA.
Oll vélin er af mjög einfaldri
og auðskilinni gerð. Hún er hið
ytra steypt járnhylki, en á það
er fest pappírspípan og áfylli-
samstæður, fjögurra hliða sam
stæður með hitalokunartöngum
á keðjum sínum, svo og 2ja
hestafla mótor.
Pípumyndunarsamstæðurnar
og áfyllipípurnar er auðvelt að
losa frá, þannig að létt sé að
þvo þær eftir notkun. Hvora
hliðarsamstæðuna fyrir sig má
losa á 15 sekúndum. Þær eru
óbrotnar, enda eru aðeins tvær
við hitun,pípur úr steypujárni, sem keðj-
urnar hvíla á.
Lokunarjárnin eru tvenns
konar. Er annað klætt silicone
(maríuglers) gúmmí, en hitt er
samfest við rafmagnsgeymi og
hitastilli. Bæði má setja á og
af keðjurnar á 10 sekúndum, og
silicone plöturnar, rafgeyminn
eða hitastillinn á jafnlöngum
tíma. En vegna einfaldleikans á
samsetningu vélarinnar, og
með því, að hún er vatnsþétt, i plássi. Þær þurfa aldrei að ótt-
má þvo hana þegar þess gerist ! ast truflanir hjá verksmiðjum
þörf. Til þess kemur þó varla, þeim, er sjá þeim fyrir efni.
þegar þess er gætt. að lokunar-
tjárnin ein snerta vtra borð 4. FLUTNINGSKOSTNAÐ-
hylkjanna. UR. Tetra-Pak er svo létt, að
I einn maður raðar á bíl tvöföldu
PLASTKLÆDDUR magni mjólkur samanborið við
PAPPÍRSIIORÐI. mjólkurmagn í venjulegum
I vélina er látinn plastik- | glerflöskum.
klæddur kraftpappír. Tegund
ur framleitt 5400 fyllta pakka
á klukkustund, fullröðuðum til
flutnings í kössum.
3. RÚM. Miðað við annan
framleiðslumáta og jafnmikið
magn, er sparnaður a.m.k. 75%.
Ekkert geymslupláss kemur til
greina fyrir tóm hylki, því að
þau eru send mjólkurstöðinni
í mynd samanþjappaðra rúllna
af húðuðum pappír í litlu
Y'firburðir hins létta og þétta
Tetra-Pak á sölu til neytenda
er augljós. Sem næst tvöfalt
meiri mjólk má flytja á saroa
vagni og ekfci er um neinn,
tímaspilli að rsðða né flutninga
á tómagóssi. V -
Fyrir húsmáfeður hlýtur
Tetra-Pak að verá ákjósanlegt.
Hún fasr pakka, sem trygging
er fyrir að sé hreinn, og húni
getur verið þess fullviss, að>
'mjólkin hefur ekki spillzt aðl
neinu leyti frá því að hún var
gerilsneydd. Pakkinn er léttur
og þægilegur í vöfum, og þcgar
hann hefur verið tæmdur, ei*
honum fleygt eða brenní-
Flöskuþvottur er enginn. os:
ekkert pláss fer til spiljis £
skápunum. Vegna lögunar
þeirra — öll hornin geta snúið
upp — fæst pláss fyrir hylkin,
jafnvel í yfirfylltum kæli'skáp.
Það er létt að meðhöndla þau,
jafnvel fyrir smábörn, og auS-
velt að hélla úr þeim og þau
standa stöðug vegna hinna jafn
stóru flata.
og þungi plastikhimnunnar er
ókveðið eftir því, hver áfylling
er. Almennt má búa hylkið
þannig úr garði, að það endist
ótakmarkað, en sé það ætlað
fyrir mjólk, er ending þcirra
gerð hæfileg með kostnaðartil-
liti, svo sem svarar 3—4 dagar.
Pappírsrúllan er afhent
5. MA SELJA I OLLUM
MATVÖRUBÚÐUM. Að því
athuguðu, að Tetra-Pak er lok-
áð Ioftþétt og innsiglað við hita,
getur mjólkin ekki spillzt.
Tetra-Pak má þess vegna selja
í matvörubúðuni. í flestum lönd
um, að undanskildum U.S.A.,
er mjólk ekki seld í sérstökum
mjólkurstöðinni prentuð og ' mjólkurbúðum
húðuð, en um leið og hiiðin ^ neytenda.
(plastikhúðin) er sett á, er papp
írinn sótthreinsaður. I vélinni
ér harsn innilokaður og varinn
sóttkyeikjum í andrúmsíofti.
Rétt þar sem pípan myndast er
þappírinn aftur sótthreinsaður
íií frekari tryggingar, og er það
gert með rafmagnsliituðum
elementum inni í pípunni.
eða beint til
Framhald af 7. síðu.
(Þetta var stytzta leiðin í
mát, en aðrar leiða til hins
sama, t. d. 34. — Ke6. 35.
Bg4-1 Kf7. 36. Hd7 t Kg6. 37.
Bf5 t Kh5. 33. Hg7 og mát er
c.umflýjanlegt).
35. Hd7 t og mátar
fáum leikjum.
í or-
Ingvar Ásmundsson.
KASSAR FYRIR HYLKIN
ÁFYLLT.
Tetra-Pak hylkin falla úr vél
inni af sjálfu sér í þar til gerða
kassa til flutnings. Kassar þess-
ir, sem hylkin falla alveg að,
eru sexhyrndir eins og sellur
í hunangshleif. Leiðir af þessu,
að þehn má raða saman, án þess
að pláss fari tíl spillis. Raun-
verulega má raðá saman tvö-
falt mciri mjólk í sambærilegu
plássi við það, sem þarf fyrir
liina löggiltu V-t líters flöskur,
er tíðkast í Svíþjóð. Eftir tæm-
ingu má láta kassana hvern of-
an í annan.
AUÐKENNANDI FYRIR
TETRA-PÁK.
Yfirburðir Tetra-Pak aðferð-
arinnar eru margir, sérstaklega
að því er snertir:
1. EFNI. Áætlaður sparnaður
á efni í U.S.A. (með það fyrir
aúgum, að öll mjólk, sem þar
er seld í pappírsumbiiðum, yrði
nú. seld í Tetra-Pak) mundi
neina h.u.b. 250.000 smálestum
áf pappír árlega.
2. VINNUKOSTNAÖUR. —
Tetra-Pak vélin afkastar 90
hylkjum á míh. Einn máður get
Kaupfélapstjórasfarfið
við Kaupfélag Vestmannaeyja, Véstmannae yjum, er laust til uinsóknar.
Umsóknir ásamt meðmáelum og upplýs inguin um fyrri störf sendist fyriy 20. apríl
n.lc. til- formanns félagsins, Steingríms Bene diktssonar, Vestmannaeyjum eða til Krist-
leikfs Jónssonar, Sambandi ísl. samvinnufé laga sem gefa allar nánari upplýsingar.
Stjcrn ICaupféSags VesttnanirsaeylaB
UNDANFARIÐ hafa staðið
yfir þrjár stórar frímerkjasýn-
ingar erlendis, en það eru „Fil-
ex“, ,,Caritas“ og ,,Stampex“.
FILEX
Þessi sýning stóð yfir í Kaup-
mannahöfn um síðustu mánaða-
mót og var aðalhlutverk liennar
að kynna söfnurum falsanir
meistarans Sperati, sem skrifað
hefur verið um hér í þættinum
að undanförnu. Voru margar af
fölsunum hans sýndar þar og þá
einnig ófölsuð merlti af sömu
eintökurn. Þá var og sýnt ó sýn-
ingunni hvernig liann vann að
fölsunum sínum stig af stigi unz
þær urðu nær óþekkjanlegar frá
hinum upphaflegu merkjum.
Einnig var hægt að kynna sér
á hvern hátt falsanir hans voru
frábrugðnar ekta merkjum, svo
að auðveldara yrði fyrir safnar-
ana að þekkja þær frá framveg
is.
Á þessari sýningu gat og að
líta ýmislegt merkra afbrigða
frá íslandi, sem sum reyndust
Tölsuð þegar tilátti a.ð taka.
Þarna var t. d. eitt af gömlu
auramerkjunum, með miðstykk
ið á hvolfi, en það var síðan dreg
ið til baka, þegar upp komst að
miðstykkið hafði verið skorið úr
og snúið við og síðan límt inn á
ný.
Þá voru þarna tvær arkir af
merkinu 5/35 aurar Hekla, með
yfirprentunina á hvolfi, og eru
það að öllum líkindum einu árk-
irnar, sem til eru.
Margt annarra merkja, girni-
legra til fróðleiks, gat að líta á
sýnirigunni, sem of langt yrði
hér upp að telja.
CARITAS
Caritas-sýningin stóð yfir dag
ana 15. og 16. þ. m. og var fyrst
og fremst sýning á jóla- og líkn
armerkjum.
Ýms góð söfn voru þarna, eins
og safn hins látna póstmeistara
Einars Holböll, sem ber af öðr-
um jólamerkjasöfnum, scm
þekkt eru.
Þá var þarna fjöldi einka-
safna auk safns jólamerkjaskrif-
stofunnar dönsku.
Meðal gesta voru menn írs
öllum Norðurlöndunum og jafn
vel frá Englandi.
STAMPEX
Hin árlega enska frímerkja-
sýning Stampex fór fram dág-
ana 15.—22. þ. m. í London.
Eitt var nýstárlegt við þeSsá
sýningu. en það var að valirr vsr
fegursta stúlkan meðal frí-
merkjasafnara sem Miss Stamp-
ex 1958. Ekki er mér kunnugt
um að þessi titill gefi nokkra
heimild til frekari þátttöku í
öðrum fegurðarkeppnum, en
þetta hressti nú samt mikið upp
á allan brag sýningarinnar.
Þarna bar mest á eins og svo
oft áður söfnum merkja írá
Bretlandi og brezku nýlendun-
um og voru mörg þeirra hin
glæsilegustu.
Sýningu þessa, sem þegar er
orðin heimsfræg, sóttu menri frá
flestum þjóðlöndum heims.
Á sýningunni voru margar
söludeildir og þar gat að líta
marga girnilega muni.
Annars mun rætt nánar um
báðar þessar sýningar liér í blani
inu á næstunni, en ritstjóri frí-
inerkjaþáttarins var staddur á
þeim báðum og mun væritanlega
skrifa sína greinina urri hvora
þeirra, þegar hann kemur heim,
nú um mánaðamótin.