Alþýðublaðið - 26.03.1958, Síða 6
6
AlþýðublaBlB
Miðvikudagur 26. marz 1958
Ræða Hans G. Andersens í Genf
andi- vegna ofveiði, en ofveiði-! ir fiskveiðum undan ströndum
samningarnir frá 1937 og 1046
koma að litlu gagni til þess að
sporna við þessari óhugnanlegu
þróun.
Vegna þess hve ástandið var
orðið ískyggilegt, heimilaði Ai-
þingi íslendinga árið 1948 sjáv-
amtvegsmálaráðuneytinu að á-
landa.
Af þeim sökum mun ég með
leyfi yðar xæða lítils háttar
þær reglur, sem nefndin hefur
gert tillögur um, til þess að
sýna fram á, hvernig á skortir
að hún leysi þetta vandamál.
Ef við snúum okkur fyrst að
kveða, að á vissum svæðúm j landhelginni, þá er að sjálf-
1
Herra forseti.
FYRIR næstum 10 árum, eða
á árinu 1949, bar sendinefnd ís
lands á allsherjarþingi Samein
uðu þjóðanna fram þá tillögu í
6. nefnd þingsins að þjóðréttjir
riefndinni skyldi falið það hlut-
verk að rannsaka reglur þjóð-
'réttarins um hafið í heild, en
'ekki aðeins um úthafið, eins og
lagt hafði verið til.
Náði sú tillaga fram að
ganga.
Síðan höfum við mörg und-
anfarin ár fylgzt með störfum
þjóðréttarnefndarinnar sem
skipuð er hinum færustu lög-
fræðingum, en hún lauk samn-
ingu heildarskýrslu sinnar um
þetta viðfangsefni á árinu 1956
og var skýrslan lögð fyrir alls-
herj:rþing Sanseh.uðu þjóð-
anna a sama ári. Á pvi þingi
leytðum ■'úð r.kkur að leggja ti!
að allsherjarþingið fjallaði
sjálft um skýrsluna, og var þá
haft í huga að afgreiðsla sumra
þeirra mála, sem um var að
ræða, þoldi litla bið. Allsherj-
arþingið taldi hins vegar æski-
legra að kalla saman þessa sér-
Stöku alþjóðaráðstefnu til að
fjalla um málið. Mætti þá nota
tímann til að undirbúa málið
betur og gæfist hinum færustu
sérfræðingum á ýmsum sviðum
kostur á að taka þátt í störfum
ráðstefnunnar.
Hafa nú óskir allsherjar-
þingsins verið teknar til greina
’og er þess að vænta, að jákvæð
ur árangur náist í málinu. Get
ég fullvissað ráðstefnuna um,
að sú er einlæg ósk okkar.
í þessum almennu umræðum
mun ég ekki ræða nánar af-
stöðu okkar til einstakra greina
frumvarps 'þj óðréttarneí'ndar-
innar. Mun hentara að gera það
við síðari meðferð, ér frumvarp
ið verður rætt í einstökum
greinum. Sendinefndin íslenzka
vill þó lýsa grundvallarskoðun
sinni á-vandamáli, sem ríkis-
stjórn íslands hefur frá upp-
hafi vakið at'hygli á. Á ég hér
að sjélfsögðu við lögsögu yfir
fiskveiðum tmdan ströndum.
Eg mun því í örfáum orðum leit
ast við að lýsa þýðingu þess
méls fyrir íslending, en reyna
síðan að skilgreina þær grein-
,ar frumvarps þjóðréttanefndar-
innar, er máli skipta í því sam-
bandi til þess að sýna fram á,
hvort frumvarpið leysir þetta
mál að því er ísland varðar.
Með leyfi yðar, herra for-
seti, mun ég nú víkja að þýð-
ingu fiskveiða með ströndum
fram fyrir íslenzku þjóðina. Ég
veit, að margir samfulltrúa
minna þekkja þetta vandamál
og hafa sýnt því mikinn skiln-
ing, sem við erum þakklátir
fyrir. Samt geri ég ráð fyrir, að
á stórri ráðstefnu sem þessari
séu ýmsir, sem ekki hafa haft
RÆÐU ÞESSA flutti Hans G. Andersen am-
bassador, fulltrúi íslands á ráðstefnu
Sameinuðu Þjóðanna í Genf um
réttarreglur á hafinu. Áður hefur verið sagt
í fréttum frá ræðunni, sem flutt var 19.
en hér birtist hún í heild.
marz,
aðstöðu til að kynnast þessu
sérstæða vandamáli. Skoðun
okkar á málinu hefur verið lýst
ýtarlega í skjali, sem lagt hef-
ur verið fyrir ráðstefnuna
(skjal A/CONF. 13/19, 2. hefti
„Svo sem kunnugt er, er ís-
bls. 301—311). Þar segir:
land hrjóstrugt land. Þar eru
engar námur eða skógar og land
búnaður miðast við sauðfjár-
rækt og mjólkurafurðir, en
framleiðslan er vart nægileg til
neyzlu innanlands. Flestar lífs-
nauðsynjar verður því að flytja
inn og greiða fyrir með útflutn-
ingsafurðum, en 97% af þeim
eru sjávarafurðir. Það er eins
og forsjónin hafi hugsað sér að
I'áta auðug fiskimið umlykja
landið til þess að bæta úr því,
hve landið er sjálft hrjóstrugt.
ísland hvílir á stöpli eða land-
grunni, sem að lögun svipar til
lögunar landsins sjálfs og veit-
ir sérstaklega hagstæð skilyrði
fyrir hrygningarstöðvar og upp
eldisstöðvar, sem tryggja stöð-
ugan arð af þýðingarmiklum
nytjafiskum, ef komið er í veg
fyrir ofveiði.“
Þýðingu fiskveiðanna fyrir
Íslendinga, efna'hagslega og fé-
lagslega, má bezt marka af eft-
irfarandi 5 atriðum:
1. H'eildarfiskafli íslendinga
nemur árlega 300 l'estum á
hverja 100 íbúa, en ekki nema
48 lestum jhjá þeirri þjóð, sem
næst gengur íslendingum í
þessu efni.
2. Verðmæti fiskaflans er
$206 á íbúa, miðað við $24 hjá
þeirri þjóð, er næst kemst ís-
lendingum.
3. Næstum fjórðungur brúttó
þjóðarframleiðslu íslendinga er
framleiðsla á sjávarafurðum.
Er þessi hlutfallstala um það
bil 5 sinnum hærri en hjá n&kk
urri annarri þjóð.
4. Um 95—97% af útflutn-
ingi landsins eru sjávarafurðir.
5. Auk framangreindra at-
ríða, sem hafa eingöngu efna-
hagslega þýðingu, eru ýmis önn
ur sjónarmið, aðallega félags-
leg, sem í enn ríkara mæli
snerta þýðingu fiskveiðanna
fyrir ísland.
Fer það eftir landshlutum
hve mákla atvinnumöguleika
fiskveiðarnar skapa mönnum á
íslandi. Á sumum stöðum, eink
um í suðvesturhluta landsins, í
höfuðborginni og nágrenni
hennar, eru aðrar atvinnugrein
ar, sem einnig hafa mikla þýð-
ingu. Hafa verður það sarnt hug
fast, að hér er yfirieitt um að
ræða atvinnugreinar, sem veru
nátengdar fiskveiðum, eða þá
| atvinnugreinar, sem háðar eru
innflutningi hráefna og véla,
sem gi-eiðast verða af útflutn-
ingstekjum sjávarafurða. Á öll-
um öðrum stöðum \dð sjávar-
síðuna eru fiskveiðar þýðingar-
mesta atvinnugreinin. Efnahag
ur þessara byggðarlaga og tólks
ins, sem þar býr, er svo gjör-
landgrunnsins skyldu allar fisk
veiðar lúta islenzkri lögsögu, og
að gefa út nauðsynlega reglu-
gerð þar að lútandi. Það var
talið eðlilegt, að miða slíka
reglugerð við landgrunnið, sem
í stórum dráttum fylgir bugð-
um strandlengjunnar, enda sést
það á Iandabréfi, að landgrunn
ið er í rauninni sá stöpull, sem
landið hvílir á, og ber bví að
skoða það sem hluta af landinu
sjálfu. Á þessu grunni eru sum
ar hinar auðugustu hrygninga-
og ppeldisstöðvar fyrir fsk í
uppeldisstöðvar fyrir fisk í
heiminm, og á þeim grundvall-
ast hinar miklu fiskveiðar und-
an ströndum' íslands. Sam-
kvæmt reglum þeim, sem nú
gilda, eru dregnar beinar
grunnlínur, og fiskveiðitak-
mörkin eru nú miðuð við fjórar
mílur frá grunnlínunum.
Það hefur komið ótvírætt í
ljós, að þessar ráðstaíanir hafa
snúið þróuninni við og haft
samlega háðui? fiskveiðum, að........... „ , , x
aflabrestur eina eða fleiri ver- mjog goð ahnf, að þvi er varð-
tíðir myndi að heita má aIger- I ar mlkllvægar fl^tegundir,
lega eyðileggja afkomumögu-
leika þessa fólks, þar eð það
hefur ekki möguleika á að leita
sér annarrar atvinnu.
Þetta gefur hugboð um hve
gífurlega þýðingu sjávarútveg-
urinn hefur frá félagsíesu sjón
armiði, auk hinnar þjóðfélags-
legu þýðingar fiskveiðanna fyr
ir íbúana í heild.
Þegar þetta e.r haft í huga er
ekki að furða þótt íslenka þjóð-
in hafi þegar fyrir mörgum ár-
’um borið kviðboga fyrir fram-
'tíðinni, er ljóst var orðiö að
fiskistofnarnir fóru ört minnk-
andi vegna ofveiði.
3.
einkum ýsu og skarkola. Hins
vegar bendir margt ti! þess, að
jafnvel lítið eitt aukm veíði
myndi hafa í för meö sér of-
veiði, og verður þvi ekki hjá
tþví komizt að gera á næstunni
frekari ráðstafanir.
4.
Hnignun fiskistofnanna iíkist
þeirri hnignun, sem átti sér
stað milli heimsstyxj aldanna
tveggja, en þá minnkaði heild-
arafli ýsu og skarkola á þessu
svæði rnn 80%, en á árunum
eftir 1950 var aígert hrun yfir-
vofandi.
Með slíkri þróun er um að
tefla líf eða dauða þjóðar, sem
ekki aðeins byggir afkomu sína
á fiskveiðum, heldur grundvall
ar allt efnahagslíf sitt á þeim.
Það er ekki of djúpt. tekíð í ár-
inni að segja, að án fiskveiða
undan ströndum væri ísland ó-
byggilegt land.
í þessu sambandi er fróðlegt
að hafa það í huga, að enda
þótt verndun fiskistofnanna við
ísland hafi fyrr á tímum verið
fullnægjandi, þá var svo dregið
úr henni er mest reið á, að til
tortímingar þeim horfði. Á 17.
og 18. og hluta 19. aldar voru
fiskveiðitakmörkin miðuð við 4
vikur sjávar, en hugtakið vika
sjávar var í. fyrstu talið jafn-
gilda 8 sjómílum, síðar 6 og að
lokum fjóroim. Einng má orða
þetta þannig, að í upphaf i þessa
tímabils hafi fiskveiðitakmörk-
in verið 32 mílur, síðar 24 og
loks komin niður í 16 mílur á
19. öld, Loks var árið 1901 gerð
ur samningur við Breta, þar
sem miðað var við 10 mílna
regluna fyrir flóa og þriggja
mdlna fiskveiðitakmörk um-
hverfis ísland. Sá samningur
féll úr gildi árið 1951. Hafði það
þá í mörg ár verið ljóst, að
fiskistofnarnir fór.u ört minnk-
Ég mun nú fara nokkrum
orðum um frumvarp þjóðréttar
nefndarinnar. í stórum drátturn
teljum við, að frumvarpið —
svo langt sem það nær — • sé
mikilsverður skerfur til a’þjóða
lagasetningar og að rétt sé að
styðja það. Nefndin ’nefur þó
ekki gert neina ákveðna tiliögu
til lausnar hinu afar mikilvæga
vandamáli, sem er lögsagan yf-
sögðu augljóst, að nefndin hef-
ur ekki gert neinar ákveðnar
tillögur um stærð hennar.
Nefndin leit jafnvel svo á, að
það viðfangsefni ætti að vera
ett aðalverkefni þessarai: ráð-
stefnu. En meðan ekki er vitað,
hvað meiri hlutinn vill, að því
er snertir þetta atriði, getum
við' ekki um það sagt, hvort
stærð landíhelginnar muni
verða nægileg tii þess að.
tryggja hagsmuni strandríkis-
ins.
Það er a. m. k. skýrt, að um-
sögn nefndarinnar um stærð
landhelginnar fjallar ekki um
fiskveiðileiðsögu og styðst ekki
við neinar athuganir á því
vandamáli, Réttmæt stærð
landhelginnar er ef til vilj það
ákvæði þjóðarréttarins, sem
mest er um deilt. En það er
greinilegt, eins og nefndin tek-
ur fram, að fleiri en einni
venju hefur verið fylgt í þessu
efni. Og þaðer jafn augljóst, að
ef hugtakið landhelgi á að vera
nægilegt til þess að tryggja
brýnustu hagsmuni íslands,'
verður það sannarlega að ná
yfir mjög stórt svæði.
Á hinn bóginn höfum við þrá
faldlega bent á, að til þess að
tryggja fiskveiðar strandríkis
er ekki nauðsynlegt að miða
við landhelgina, og að það get-
ur jafnvel haft mikla ókosti að
gera það, þar sem landhelgin
felur í' sér svo margt annað, sem
ekki kemur fiskveiðum við.
Þess vegna er óþarft að rugla
saman hugtökunum um land-
helgi og fiskveiðilögsögu.
Að þvi er okkur íslendinga
varðar, höfum við ekkert á
móti, þröngri landhelgi, svo
framarlega sem hin lífsnauðsyn.
lega lögsaga okkar yfir fiskveið
um undan ströndum landsins
er nægilega tryggð með ein-
SPÉSPEGILL
„Þú átt aðs vinna fjörutíu og fimm túna á vrku og byrja . . . NÚI