Alþýðublaðið - 26.03.1958, Page 7
Miðvikudagur 26. marz 1958
S. 1 þ ý S u b 1 a S i 8
hverju móti. Þetta hefur verið leggja þar gróður og önnur skil
sjónarmið íslenzku ríkisstjórn- yrði, sem mikilvæg auóæfi
arinnar í mörg ár. byggjast á.
. 'Við skulum nú athuga tillög- Frumvarp nefndarinnar, þar
ur nefndarinnar í 66. grein sem það fjallar um landgrunn-
frumvarpsins, um svseðið, sem ið, leysir ekki vandamállð um
liggur næst landhelginni. Þar lögsögu strandríkis yfir fisk-
viðurkennir nefndin viss rétt-
indi á nákvæmlega sama liátt
og eðlilegt væri að láta gilda
um fiskveiðarnar. En nefndin
telur aðeins upp tollgæzlu, heil
brigðiseftirlit og þess háttar, og
er því í þeirri uppíalningu geng
ið fram hjá fiskveiðum.
veiðum: undan ströndum lancis
ins.
langt skeið látið sig miklu
skipta verndun fiskistofna og
gert veigamiklar ráðstafanir í
því skyni, svo sem ég Hef áður
sagt. Auk þess hefur hún tekið
þátt í öllum alþjóðasamningum
á því sviði. Hún styður því af
aihug þessa meginstefnu. Aug-
mmssmm
SÍÐASTLIEINN sunnudag I (Leiki ég nú 14. D!d5 stenci
fór fram skákkeppni á 15 ! ég upþi með tapað tafl eftir 14.
borðum milli Austurbæiar g j— Be6 15. Dxh5, Hf5, 16. DhS,
ijóst er, að fræðilega ætti ekki Vesturbæjar. Áður en keppnin He5. 17. g4, Rxb3. 13. axb3,
'Síðan erui ákvæðin um land-
grunnið. Enda þótt þau séu tiJ
umræðu í annarri nefnd, er
nauðsynlégt að geta um þau
hér, af því að þau skipta máli í
þessu; sambandi. Grynningar
landgrunnsins eru, eins og ég
gat um áðan, grundvöllur fisk-
veiðanna við strendur lands-
ins, af þv£ að þær eru hinar
hagstæðustu hryghinga- og upp
eldisstöðVar. Frumvarp nefnd-
árinnar fjallar aðeins um rétt-
indi, er varða vinnslu á o.líu og
málmum á sjávarbotni og í
jarðlögum, undir 'honum, svo og
um botnveiðar vissra skelfiska.
Að því er við hezt vitum, eru
engin sli'k auðæfi á sjávarbotni
landgrunnsins umhverfis ís-
land, og þó að þessar regiur
myndu vera okkur gagnlegar,
er slík auðæfi fyndust seinna,
Koma þær að engu gagni nú.
Hins vegar höfum við aldrei
jgetað skilið, hvers vegna ætti
'að meina útlendingum að dæla
oííu úr sjávarbotni á landgrunn
Inu, þegar þeim hefur verið
heimilt að skafa botninn á sama
svæði með botnvörpum og eyði
Ég hef nú reynt að sýna fram
á, að vandamálið um fiskveiðar
með ströndum fram er ekki
leyst, að því er til íslands tek-
ur, með frumvarpi þjóðréttar-
nefndarinnar — hvorki með á-
kvæðunum um landhelgi, svæð !
ið sem. liggur næst landhelg-
inni, né um réttindi íengd iand
grunninu.
Sú spurning hlýtur því að
vakna — og hefur raunar þeg-
ar verið hreyft hér á ráðstefn-
unni — hv\t ákvæði frum-
varpsins um verndun fiski-
stofna séu fullnægjandi fyrir
hagsmuni strandríkja varðandi
fiskveiðar. Enda þótt ákvæði
þessi séu til umræðu í annarri
nefnd, skipta þau miklu máli í
sambandi við vandamálið um
lögsögu strandríkis. S'endinefnd
ísiands mun ræða ákvæði þessi
gð skipta máli, hvort slíkar ráð
stafanir eru gerðar einhliða eða
með milliríkjasaniningum, og
ætti að vera hægt að ná sama
árangri, hvor leiðin sem yrði
farin, enda markmiðið í báðum
tilfellum1 hið sama: að tryggja
það, að þau fiskimið, sem um
ræðir, gefi sem mestan arð, þeg
ar til lengdar lætur. En aS því
er framkvæmdina snertir, hafa
-íslendingar hingað til ekki átt
öðru að mæta en miklum örð-
ugleikum á sviði alþjóða sam-
starfs. Svo að dæmi sé tekið,
mátii íslenzka þjóðin horfa upp
á gagngera eyðingu fiskistofns-
anna, á meðan þær rí'kísstjórn-
ir, sem hlut áttu að máii, sátu
á rökstólum í éin fimmtán ár
um ofveiði á þeim hinum sömu
fiskimiðum. Með hliðsjón af
þeirra reynslu lítur sendinefnd
okkar svo á, að það sé ekki
strandríkið, sem bezta aðstöðu
hófst hafði Vésturbær lagt
undir sig álitlegan hluta af
Austurbæ og náði meðan á
keppni stóð alla leið inn að
Barónsstíg. En allt kom fyrir
ekki. Austanmenn unnu
stærri sigur en elztu menn
þekkja dæmi til, unnu ellefu
skákir, gerðu tvö iafntefli og
tcpuðu tveim.
Nú skvldu menn ætla, að
málalið það, er Vesturbæingar
höfðu undir vopnum, gamlir
og góðir Austurbæingar bú-
séttir í hjarta hins forna Aust-
urbæjar milli Barónsstígs og
Lækjargötu hefðu svikist und-
an merkjum og gefizt óvinun-
um á vald. Að sjálfsögðu
reyndust -gamlir Austurbæing-
ar sínum ævaforna borgarhluta
trúir og gáfust upp við fyrsta
tækifæri, ef þeir bá létu svo
lítið að mæta til leiks. Olli
Hxe3).
14. Bf2
Ba6 !
(Taki ég psðið á c5, fær Stef'--
án afbragðs stöðu. 15. Rxc5
dxc5. 16. Dxd8, Hfxd8. 17. Bx:
c5, Hd2 og hótar að vinna peð-
ið á b2 og biskupinn á e2).
1-5. Hfdl ! Dg5 ?
16. Rxc5 dxc5
17. Re4 De5
18. Bxc5 Hfd8
19. Dxd8 t Hxd8
20. Hxd8 t Kf7
21. Hadl b6
(21. — Dxb2 strandar - á
í þriðju nefndinni, en hér verð- j ar ráðstafanir innan hæfilegrar
hafi til þess að setia og fram- j þetta algiörri upplausn og
kvæma reglur um' nauðsynleg-
ur að bera fram nokkrar al-
mennar athugasemdir, ekki sízt
vegna þess, að gefið hefur verið
í skyn, að með ákvæðum þess-
um væri t. d. gert óþarft að
stofna svæði út frá landhelg-1
inni til lögsögu strandríkis yf-
ir fiskveiðum.
Ríkisstjórn íslands hefur um
fjarlægðar frá ströndunum,
enda sé þess hagur brýnastur
að varðveita auðæfi sjávarins.
Hitt er svo augljóst, að til þess
að gara vandamálinu full skil
þarf einnig alþjóðasamninga,
að því er varðar sjálft úthafið.
í þessu efni myndu frumvarps-
Framhald á 8. sífiu
POUL REUMERT er sjötíu
og fimm ára í dag.
Hann er Reykvíkingum og ís-
lenzkum leiklistarunnendum
svo vel kunnur að óþarft er að
xita um hann langa afmælis-
grein. Hún mundi ekki neinu
bæta við frægð hans heldur,
það er á allra vitorði að Poul
Reumert ber nú ægishjálm yfir
norræna leiklistarmenn og kem
ur þar margt til, — ótrúleg
fjölhæfni, frábær tjáníngar-
tækni, kunnátía og leiksviðs-
reynsla, skaphiti meiri en al-
mennt gerist og fjör og þrótt-
ur svo gengux lygi næst. Enda
er Poul Reumert af suðrænum
ættum kominn, frönskum, og
spænskum, og leynir það sér
ekki, hvorki á.sviði né utan.
. Poul Reumert er íslandi
tengdur; kona hans er Anna
að kynna hana fyrir íslenzkum
leiklistarunnendum og þá sízt
fyrir Reykvíkingum. En bæði
hafa þau hjón. sýnt íslendingum
tryggð og sóma, og Poul Reu-
mert hvað eftir aunað tekið svo
málstað okkar í Danmörku að
löndum hans hefur þótt meira
en nóg um, — því að Poul Reu-
mert er ekki myrkur í máli og
spyr lítt um vinsældir eða
hverjir séu til fyrirsvars þegar
hann segir meiningu sína. Þetta
kom greinilega fram um það
leyti sem Íslendingar sögðu sig
úr lögum við Bani og stofnuðu
lýðveldi, en. málstaður okkar
átti ekki almennri hylli að
fagna í Danmörku um það
leyti að ekki sé meira sagt, og
ein-iig hefur bað komið fram í
sambandi við handritamálið.
Poul Reumert hefur ekki hikað
við að skipa sér þar undir
flótta í lið Vestanmanna og
þeim herfilega clsigri þeirra,
er áður greinir.
I lið Vestanmanna . vantaði
Guðmundana þrjá. Guðmund
Ágústsson, sannan Vesturbæ-
ing, og málaliðsmennina G.
Pálmason og G. S. Guðmunds-
son, sem og Eggert Gilfer, svo
þeir helztu séu nefndir.
í lið Austurbæinga vantaði
Guðmund Arnlaugsson, sem
neitaði að tefla fyrir þann
borgarhluta, sakir þess, að
hann væri Vesturbæingur í
hjarta sínu, Jón Þorsteinsson
Arínbjörn Guðmundsson og
Ásmund Ásgeirsson, ásamt
mörgum fleiri kcippum.
Úrslit á efstu borðum urðu
þessi. Austanmenn taldir á
undan:
1. Friðrik Ólafsson 1
Baldur Möller 0
2. Ingí R. Jóhannsson 1
Áki Pétursson 0
3. Ingvar Ásmundsson 1
Stefán Briem 0
4. Sveinn Kristinsson 1
Benóný Benediktsson 0
5. Gunnar Gunnarsson 1
Jón Pálsso'n 0
6. Kári Sólmundsson 0
Ólafur Magnússo'n 1
Hér fer á eftir skák mm v,
Stefán Briem, stutt og nolikuð
óvenjuleg.
Kóngsindversk vörn.
Hvítt: Ingvar Ásmundsson.
Svart: Stefán Briem.
22. Rg5, Kg6. 23. Hd8—d2,
De5. 24. De5, Rxe6. 25. De6,
Hd6 og drottningin er af).
22. Bf2
(Nú hefðí Stefán getað teik:-»
ið neðið á b2, en eftir 22. —-■
Dxí>2. 23. Rg5 t Kg6. 24. Hd8,
-d2, De5. 25. Rxe6, Dxe6. 26.
c5, Bf8. 27. Hcl ætti ég að
hafa unnið tafl, þar eð kóngs-
staða mín er tryggari, hrók-
arnir eru sterkarþ en drottn-
ingin og auk þess hef ég bisk-
upaparið).
23.
24.
25.
b3
Hd8-d2
c5
Db2
Da3
(Með þessum leik hugðist ég
loka drottninguna af frá or-
ustusvæðinu).
25. . . . Rf6
26. h3 Rxe4
27. fxe4 bxc5
28. Bh5 t Ke7
(Við 28.
leika : 29.
He8).
. . Kg8, hugðist ég
Hd81 Kh7 og 30,
29. Hd8 !
(Hótar
mát).
29. .
<nú Bh41 og HeB
Bd4
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
d4
c4
Rc3
e4
f3
Be3
Dd2
Rge2
POUL REUMERT OG ANNA BORG
merki íslendiri^a, og meðal
Dana mun íslenzkur rnálstaður
þar vart hafa átt skeleggari eða
afdráttarlausari talsmann. Þess
mega íslendingar gjarnan minn
ast nú á sjötíu og fimm ára af-
mæli hans. Orðið „íslandsvin-
ur“ er útjaskað fyrir sífellda
ofnotkun, enda auðvelt að vera
vinur okkar þegar ekkert bját-
ar á og drekka skál okkar í
veizlum, — en um Poul Reu-
mert gildir orðtakið gamia: „sá
er vinur, sem í raun reynist".
í dag hylla, danskir ekki að-
eins snjallasta og .glæsilegasta
leikara sinn heldur og einn af
aðsópsmestu og sérkennilegustu
sonum Danmerkur á seinni tíð.
Og íslendingar þakka honum
trausta vináttu fyrr og síðar
og senda þeim hjónum einlæg-
ar árnaðaróskir í tilefni afmæl
isins. L.G.
(Hér er 8. —
og öllu eðlilegri
9.
10.
11.
Rxd4
Be2
0—0 ?
Rf6
go
B,g7
d6
0—0
Rbd7
e5
exd4
c6 algengari
leikur),
Re5
' Rh5 ?
(Hér var 11. g,4 sjálfsagður
leikur, þar sem svartur verð-
ur að hörfa á f6 með riddar-
ann).
ABCDEFGH
Staðan eftir 29. leik svarts.
30. Hdlxd4 !
(Hótar 31. Bh4 mát).
Kf6
(Nú hefði ég getað lokio
skákinni með 31. Bh4t Keó,
32. Hd8-d5 t Bxd5, 33. Hxd5,
Kxe4 — eða Ke6 og upp er
komin staða, er síðar gat kom-
ið fram í skákinni — 34. Bf3t
Ke3, 35. Bf2, mát).
11. . . .
12. exf5
13. Rto3
f5
gxfð
f4
31.
32.
33.
34.
Hd2
Hd8-d5 t
Hxd5 t
Bh4 t
Kg5
Bxd5
Kf6
Kg7
Framhali á 8. síðu.