Alþýðublaðið - 26.03.1958, Side 9
Miðviku(laííur 26. marz 1958
AIþý8nblaS18
Handknattleiksmótið:
MEISTARAMÓTIÐ í hand-
knattleik hélt áfram um helg-
ina og voru háðir 4 leikir í
meistaraflokki karla og 2 í 3. íl.
í 3. flokki karla A sigraði FH
ÍR mieð 26:9 og í 3. flokki B
sigruðu Haukar Fram með 14:3.
Leikur Aftureldingar og' ÍR
var frekar lélegur, en ÍR sigr-
aði með rniklum yfirburðum og
skoraði fleiri mörk en gert hef-
ur verið hér í handknattleik
HIN 23 ára gamla stúlka frá
Suður-Wales, Marlenc Maít-
hews, setti heimsmet í 100 yds
hlaupi á móti í Sydney sl.
l'immtudag. Matthews liljóp á
10,3 sek., en. gamla metið 10,-1
sek. ótti Marjorie Jackson og
Betty Cuthbert, sú síðarncfnda
varð önnur ó cftir Matthews á
fimmtudaginn.
AUS T Uii-Þ JÓÐVE R.I IN N
Werner Pfeil setti austm-
þýzkt innanhússmet í hástökki
á fimmtudaginn, stökk 2,08 m.
Hann átti bezt áður 2,00 m.
um árabil. Gunnlaugur Hjálm
arsson var í essinu sínu og skor
aði hvorki meira né minna en
16 mörk. í Aftureldingu vant-
aði bræðurna Tómas og Haildór
Lárussyni og einnig Skúla í
markið. ÍR sigraði 40:23.
KR átti í miklum erfiðleik-
um með Fram og þeir síðar-
nefndu áttu ekkert minna í
leiknum. Fram missti tökin á
leiknum um tíma í fyrri háif-
leik og þá náði KR því forskoti,
sem þeir héldu leikinn út. í
heild var þetta með betri leikj -
unum undanfarið og virðast
Framarar í stöðugri frámför,
hættulegir fyrir hvaða lið sem
er. KR sigraði með 23:20,
Ekki sýndu Valur og Þróttur
góðan handknattleik og eftir
fremur þófkenndan og leiðin-
legan leik sigraði Valur með
27:22.
Leikur FH og Víkings var
mun ójafnari en markatalan
gefur til kynna, en FH sígraði
með 22:12. Seinni hálfleikur
var með því Ijótara, sem sést
heifur> í mótinu til þessa og hálf
gexð slagsmál.
Næsta leikkvöld er á laugar-
dag, fer nú að líða á seinni
hluta mótsins, en því lýkur eft-
ir tæpar fjórar vikur eða 20.
apríl.
C íi»róttir
Hjalti .Einarsson, FH, einn bezti
markmaður íslendinga í hanö-
knattleik.
Breyting á llðl SBU
EINS og kunnugt er sendir
SBU, eða knattspyrnusamband
Sjálands, úrvals knattspyrnulið
til fslands í sumar. Fjórir af
þeim mönnum, sem tilkynntir
liöfðu verið til fararinnar, geta
ekki farið af ýmsum ástæðum,
þ. e. Börge Bastholm, Leif Pet-
ersen, Börge Sörensen og Kurt
Hemmingsen. í þeirra stað fara
Gunnar Nielsen, Kjeld Hansen,
Torben Ditlevsen og Lothar
Genath.
mikið úrval bílavarahluta
Eitthva® í aSSa foíSa
Austin — Buick — Chevrolet — Chrysler — De Sota — Dodge — Fiat — Gaz — G.M.C.
— Hillman — International — Jeppa Kaiser — Landrover — Mercedes-Benz — Morris
— Moskowiteh — Opel — Pleymouth — P ebeda — Renault — Skoda — Studebaker
— Vauxhall — Volkswagen og margar fleir i tegundir.
Couplingsdiskar í 20—30 tegundir
Spmdilboltar í um 20 tegundir
Púströr í fiölda tegunda
Hosur í nærri áílar tegundir
Benzíndælur í fiölda tegunda
Rafmagnsbenzíndælur í alla 6 volta
bíla
Coil í flestar tegundir
Vatnskassalo'k í flestar tegundir
Kveikjuhamrar í um 30 tegundir
Kveikjulok í um 25 tegundir.
Kveikjulok í um 25 teigundir
Dynamófóðringar í feikna úrvali
Hljóðkútar í 15—20 tegundir.
Viftureimar í flestar tegundir
Headpakkningar í flestar tegundir
Kattaraugu. miög margar gerðir
Coutout í einar 15 tegundir
Bremsuborðar í mjög miklu úrvali
Brensugúmmí í nær allar teg'undir
Straumþéttar í flestar gerðir bíla
Benzíntankslok í nærri alla bíla
Stýrisendar í um 20 tegundir
Platínur í marga tugi tegunda
Benzínpedalar í flesta bíla.
Startarafóðringar í enn meira
úrvali.
Auk þcss mikið úrval varaliluta, sem verkst æði oy bílaeigendur nota að staðaldri.
Frostlögur — Bremsuvökvi — Bón — Hreins ibón — Afturljósaluktir -—- Pakkningalím
Lím og bætur — Handlampar Perur — Pak kningarefni — Hundsskinn — Brettalöber —
Hurðarhúnar — Leiðsluskór -— Stálskífur —Slitboltar — Einangrunarbönd — Stefnuljós
fjöldi gerða — Vatnskassaþéttir — Ryðolía — Kveikjuliósar — Rofar fjöldj gerða —
Startswitchar — Pumpusiöngur — Ventla slípisköft — Fjaðraklemmur — Miðfjarða-
boltar og mjög margt fleira.
Mjög hagkvæmt verö
Viö eigism sittlivað í aiia bíia
Enska knatfspyrnan
A LAUGARDAG fóru fram
undanúrslit ensku bikarkeppn-
innar. Bolton sigraði Blackburn
2:1 og eru þar með komnir í
úrslit á Wembley. Er það í ann
að skipti eftir stríð að Bolton
kemst í úrslit, en þeir töpuðu
fyrir Blackpool 3:4 vorið 1953,
þegar Matthews átti einn af
sínum stóru dögum með Black-
pool. Þetta er í 7. skipti sem
þeir komast í úrslit, og eru
þeir fyrstu sigurvegarar í Wem
bley 1923, en þá sigruðu þeir
West Ham 3:1. Blackburn lék
betri knattspyrnu framan af og
höfðu 1:0, markið skoraði Dob-
ing, og enn stóð 1:0, þegar 38
mín voru liðnar af fyrri hálf-
leik, en mínútu seinna stóð 2:1
fyrir Bolton og skoraði Gubb-
ins, sem kom inn í liðið sem
miðframherji fyrir Lofthouse,
bæði mörkin. Hinn leikurinn
Fulham—Manchester Utd. var
mun fjörugri og einkenndist af
afburða markvörzlu beggja
markvarðanna, sérstaklega
markvarðar Fulham Macedo,
sem er fæddur á Gibraltar og
hefur átt sinn stóra þáit í að
Fulham er komið í röð fremstu
liða Bretlandseyja. Charlton v.
innh. Manch. Utd. og einn af
þeim, sem komst lífs af í flug-
slysinu, sannaði enn einu sinni
með glæsilegum leik og einnig
skoraði hann bæði mörk Man-
chester Utd., að hann á skil-
yrðislaust að vera í enska lands
liðinu gegn Skotlandi í næsta
mánuði. Þá sýndi v. innh. Ful-
ham, Havnes, jafnvel enn betri
leik, og er búizt við að þarna
sé innherja parið gegn Skot-
landi.
Manch. Utd. skoraði fyrst og
var Charlton þar að verki á 12.
mín eftir sendingu frá h. innh.
Taylor, en Fulham jafnaði mín
útu seinna og skoraði miðf.h.
Stevens eftir góða sendingu frá
v. hakv. Langley. Næstu mín-
úturnar átti Fulham allan leik-
inn og þá sýndi Havens hvílík-
ur afbragðs leikmaður hann er
og á 38. mín gefur hann bolt-
ann til h. úth., Dwight, sem svo
•aftur miðjar hann til skeggjaða
innherjans, Hill og Fulham hef
ur 2:1. En þá vildi Fulham það
óhapp til að Langley varð að
yfirgefa völlinn vegna meiðsla
og hefur það líklega kostað þá
sigurinn því hann var aðeins
farþegi eftir það. Manch, Utd.
r.otaði tækifærið á meðan þeir
léku gegn 10 mönnum og Charl
ton skoraði stuttu seinna eftir
góðan undirbúning. Þeir leika
aftur á miðvikudag á leikvelii
Arsenal, en þann sama dag á
úrvalslið ensku deildarinnar að
leika gegn úrvalsliði skozku
deildarinnar og verður enska
deildin að gera 3 breytingar
vegna leiksins.
Enska liðið var upphaflega
þannig skipað: Hopkinson (Bol-
ton) markvörður, h.bakv. Howe
(W.Bromwich), v.bakv. Langleý
(Fulham), h.framv. Clamp (Woi
ves), m.framv. Wright (Wolves)
v.fram. Pearce (Sunderland), h.
úth. Douglas (Blackburn), h.
innh. Charlton (Manch. Utd.),
miðfr.h. Kevans (W. Brom-
wich), v.innh. Haynes (Fulham)
og v.úth. Finney (Preston).
I. DEILD:
Arsenal (1) 1 - Sheff. W. (0) Ö
Herd.
Blackp. (2) 4 - Birmingh. (2) 2
Mudie, Charnley Hooper (vít.)
Porry 2. Astall.
Everton (0) 4 - Portsjn. (1) 2
Williams, Harris,
Thomas 2. McClennan.
Eeeds (1) 1 - Burnley (0) 0
Meek.
Leicester (0) 3 - Chelsea (1) 2
Hines 2, Cunningham Sillet,
(vítasp.). Tindall.
Luton (0) 0 - Tottenham (0) ö
Sunderland (0) 2 - W. Brom. fl
O’NeiIl, Kichenbrand.
Wolves (2) 3 - Manch. C. (1) 3
Ewing sjálfsm.) Stuart
Deeley, Mullen. (sjálfsm.),
Barlow 2.
Wolves 34 23 7 4 88:42 53
Preston 34 21 5 8 84:45 47
W. Brom. 35 16 13 6 81:57 45
Sunderl. 35 8 10 17 43:85 28
Neweastl 33 10 5 18 56:63 25
Sheff. W. 35 9 6 20 61:82 24
II. DEILÐ:
Barnsley (2) 2 - Hudderf. (2) 3
Kays, Graham. Massie,
McHale, Simpson.
Bristol R. (2) 4 - Leytoir (0) 0
Mcllve.nny, Meyer 2, Hooper.
Derby (1) 1 - Charlton (1) 3
Framhald af 3. siðu.
Finninn Vaikama síökk 13
Laugavegi 103, Reykjavík, sími 2-40-33.
SL. FÖSTUDAG var háð síð
asta stórkeppni í skíðastökki á
þessum vetri. Keppt var í risa-
brautinni í Oberstdorf, Austur-
Þýzkalandi. Allir beztu skíða-
stökkvarar heimsins tóku þátt i
keppninni, sem fór fram í á-
gætu veðri, sólskini, en örlítilli
golu. Stökkbrautin var í mjög
góðu ásigkomulagi og áhorf-
endur um 15 þúsund.
Nú, auðvitað sigraði Finni í
keppninni, en það var ekki hinn
nýbakaði heimsmeistari, held-
ur Mauno Valkama, sem síökk
126 m. í fyrra stökki og hvorki
meira né minna en 136 m. í því
seinna. Valkama hefur rnjög
kröftuga atrennu, fallegt svig
og endar stökkið mjög vel, en á
því hrúgaði hann saman stig-
um. Svisslendingurinn Anclreas
Dáscher varð annar, hann stekk
ur yfirleitt langt, en hvað stíi
‘snertir er hann heldur slakur.
103 KM HRAÐI Á KLST.
Thorbjörn Yggeseth var bezt
ur í liði Norðmanna. Hann sagði
að keppnin hefði verið mjög
skemmtileg — þegar maður
sveif frarn yfir bunguna var
maður himinhátt á lofti og sá
yfir allt Suður-Þýzkaland.
Hraðinn í stökkum sem þess
um er gífurlegur, t. d. mældist
hraði Valkama í 136 m 103 .kro,
en Finninn Luiro, sem á heims
mletið 143 m, hafði 112 ktn
hraða í því stökki.
URSLIT ,
1. Mauno Valkama, Fintdand
'239,8 st. (126 og 136 m).
2. Andxeas Dáscher, Sviss
229,9 st. (126 og 121 m).
3. Kalevi Kárkinen, Finnland'"
226,1 st. (126 og 116 m).
4. Belmut ÍRecknagel, A-
Þýzkal. 225,7 st. (121 og 127 m).
5. Thorbjörn Yggeseth, Nor-
egi 223,9 st. (126 og 116 m). !
Heimsmeistarinn Juhani
Kárkinen, Finnlandi varð 10. í
röðinni, stökk 120 og 113 m.