Alþýðublaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 1
Alpýðii GeflO dt af Alþýdaflokknum 1928. Laugardaginn 24. nóvember. 286. íölublað. Þormó verðor áreiðanlega um hina nafSrgu ágætu mnni á hlu t a v e11 u Verzlunarmannafélags Reykjavikur, sem haldin vérður sunnudaginn 25. p. m. kl. 2 e. h. að pormóðsstöðum. Hér SkUlU nokferir mnníf taldtr.' Klukka (yfir 300 króna virði). Farseðlll til Kaujsmannaliafnar á fyrsta farrými. Saumavéi, Fjðlritari, Koiaoín, 1 tunna Steinolía, (Sunna), 100 krónur og 50 krónur í peningum, Sjónauki, Farmeðar til Borgarness, Kápur, Sjöl, Peysur og margskonar vefnaðarvara, Haframjðlssekkur og margs konar matvörur, Fiskur, Kol og margt margt fleira. Hljómsveit spilar írá kl. 3—6. — Fölk verður flutt ókeypis frá Lækjartorgi kl. 2 til kl. 5. Véitingar á staðnum, (kaffi, öl o. fl.) Nokkrir munir verða til sýnis í glugga Landsstjðrnunnar. Hlutaveltan er til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð félagsins. Mgangur 50 anra. Dráttnr 50 anra. Manehester. W|fc§#§J| m#||lfffflÍ^ " * " ° * ° " * ° * * Sími 8 94. W13I.H.W ÍM&IIJf Iglil® Laugaveg4 0. Fimtudaglnn 22» növember héfst Hanst^útsalan* Af öllum þeim vörum, er seljast með tækifærisverði þá daga, sem útsalan stendur yfhyviljum við beina athygliyðar að eftirtöldu: Káputau, fjöldi teg. 15—20% afsl. Þar á meðal nokkrir pakkar af tvíbr. alullartaui á kr. 4.50 m. Kjólatau, aiuii, tvíbr. frá 4.90 m. Kiólaflauel, 2 teg. 2.60 og 3.20 m. Athugið Léreftin á 0.«0, 0.75, 0.90, 1.15 m. Skyrtntauin, á i.io og 1.20 m. Flónelin, hv. & misi. frá 090 m. Tvisttan, einbr. 0.70 m. i Va br. 1.05 m. Undir- Sænönrflnknr, bezta teg. 14.25 i verið. MorgunkjÓlatau, frá ;*.00 i kjólinn. Heilmikið af Golftreyjnm verður selt við útsöluverði. — Þar á meðal golítreyjur með kraga og kanti á kr. 12.50, ull og silkitreyjur með kraga á kr. 13.50 Kvenbuxur, frá 1.35. Kvenöolir, 1.25 og 1,90. Kvenskyrtur, 1.90, 2.40, 2.50. Mtkjólar, frá 2.95 Silkisobkar, 1.25, 1.60 2.20, 2.70. TrÍCOtÍne-Skyrtur,-kjóIar,-buxur, seljast með tækifærisverði. .• AHatnaðir Handa karlmðnniun: — Vetrarfrakkar -— Mykfrakkar. Ef pér uiljið gera verulega góð kaup, pá látið eigi tœkifœrið önotað. Vorútsalan fékk einróma lof fyrir góðar vörur og gott verð. ; ' "¦ ."¦„'.-. V"-' Gjörið svo vel að líta inn i áag og nœstu daga og pér sannfœrist um að pað mun borga sig vel. T2S22JÍÍ Manchester. ( Simi 804.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.