Alþýðublaðið - 24.11.1928, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ
U&M&& ilf©
Hellisbáar.
Wild West kvikmynd í 6
páttum. Aðalhlutverkin leika:
Francls Mc Donald,
Anna May Wong,
Tom Santclin,
Katlin Kingstone.
Myndin er afarspennandi og
fjallasýn myndarinnar
fjarska falleg.
ísmaðurinn.
Aukamynd í 2 páttum,
afarskemtileg.
Linoleum.
Miklar birgðir
fyrirliggjandi:
Lágt verð.
P. J. Dorleifsson
Vatnstíg 3. Sími 1406.
St. SkjaidM
hefir kvöldskemtun í G.-T.-hús-
inu sunnudaginn 25. p. m. (annað
kvöld) kl. 9 síðdegis. — Þar
skemtir Jón Lárusson og börn
hans. Danzaðir verða gamiir og
nýir danzar eftir hljöðfæraslætti
Bernburgs-flokksíns. Aðgöngu-
miðar seldir frá kL 71/2.
Málvetkasímng
Höskuldar
Bjornssonar
er opla i siðasta sinn
á morgnti frá kl. 10—12 og
1—9 í bakhúsinu á Laugavegi 1.
Msmæðar!
Ljúffengasta kaffið
er frá
Kaffibrenslu
Reykjavikur.
Hér með tilkynnist, að jarðarför konu minnar, Maria
BjiirnsdóttnF, fer fram mánndaginn 26. þ. m. Srá aðvent-
kirkjunni og heSst með háskveðju á heimili fainnar látnn,
Fálkagðtu 10, kl. 1 e. h.
Frímann Einarsson.
Leikféiag BeykjavikBr.
J 9
vrsysur
eftir BRANDON THOMAS
verður leikin í Iðnó sunnudaginn 25. p.m. kl. 8
síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2.
Sinsi 191.
Brunatryggið
eigur yðar hjá
Sjúvátryggíngarfél. Islands l.f.
Brundeild. Sími 254.
Bezta kjör. - Fijötnst skaðabötagreiösla.
Tœklfæriskaup
Nokkrir útlendir karlmanna- -og unglipgafatnaðir verða a(
sérstökum ástæðum seldir afar-ódýrt- — Það, sem eftir er af ryk-
og regn-frökkum á fullorðna og drengi með tækifærisverð;. Mik-
ið úrval af heimagerðum fötum, bæði í vinnu og fyrirliggjandi.
■ — Notið tækifærið.
Andrés Andrésson,
Laugavegi 3.
Tilkynning til almennings!
Frá og með deginum í dag fást aftur hin viðurkendu „Par-
ísarbrauð", ,,Tebrauð‘‘ og „Hannoverbrauð“. Einnig Tebollur og
„Rúnnstykki“.
Viljum líka minna á okkar viðurkendu afinæliskringlur og
jólakökur. •'
Sent um allan bæinn.
'' 1 •’ " ’
Skjaldbreiðar kðkabúð.
flvallr
*
73 að tölu, hlupu á land á Akranesi aðfaranótt fimtudags. Þeir,
sem vildu kaup kjöt eða spik, eða beila hvali, einn eða fieirí,
snúí sér til kaupmanns
Ólafs B. Björnssonar á Akranesi. Sími nr. 8.
BáYJA mp
Kofi Témasar
frænda.
Störkostlegur sjónleikur í 13
páttum, Tekinn eftir hinu
fræga Ieikriti, og heimsins
mest lesnu bök:
„Onkel Toms Hytte“
Aðalhlutverkin leika af mik-
' illi snild:
Margarlta Fischer,
Janses E. Lowe,
George Siegmamu o. fl.
Þetta er mynd, sem allir
verða að sjá og enginn mun
verða fyrir vonbrigðum.
•TÓlgfy lækkað verð
FllDÍj ódýrtúr nautabeinum
Svlö, sviðin, ný og söltuð
fæst hjá
Slátnrféiagl
Siiðvirlaiids.
Simi 249, 3 línur.
S. G. T.
Eldri dansarnir
í kvðld kl. 9.
Áðgöngumiðar afhentir
frá kl. 7.
Hitaflðsknr.
Besía tegiind.
Mosta að eius kr. 1.40.
Veiöafærav. ,fieyslr‘.
Veggfððnr
fjölbreytt úrval.
Fallegar gerðir,
Lágt verð.
P. J. Dorleifsson
Vatnstig 3. Sími 1406.