Tíminn - 01.04.1965, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
fcuu 'riTDAr-TTT, <?
Miðvibudagur ,31. marz.
NTB-Dusseldorf. — Ludwig
Erhard, kanslari Vestur-Þýzka
lands, sagði í dag, aS de Gaulle
forseti Frakklands, hefði sagt |
sig relðubúinn til þess að taka gj
þátt í fundi æðstu manna EBE-
ríkjanna í sumar. Fundurinn f
verður haldinn í júlí en ekki |.
hefur verið ákveðið um fund |
arstað. Aðalefni fundarins verð
ur frekari þróun í átt til
stjómmálalegrar einingar í
Evrópu. Utanríkisráðherrar
EBE-ríkjanna munu lialda und
irbúningsfund nokkru áður, en
fundur æðstu manna verður.
NTB-Washington. — Johnson |
forseti tók í dag formlega við '
lausnarbeiðni Douglas Dillons,
Ejármálaráðherra. Eftirmaður
hans verður Henry Fowler,
fyrrum aðstoðarfjármálaráð-
herra-
NTB-Washington. •— Gullforði
Bandaríkjanna minnkaði um
215 milljónir dollara í febrúar
og 350 miljónir í fyrri hluta
marz. Frá áramótum hefur gull
forðinn minnkað um 828
milljónir dollara, og hefur\
Frakkland keypt rúmlega helm
ing þesa gulls.
NTB-Djakarta. — Sukarno
Indónesí'Uforseti gerði í dag
nokkrar breytingar á stjórn
sinni, og liefur það vakið at-
hygli, að meðal hinna nýju ráð
herra er Dadam Malik, sem
er þekktur ándkommúnisti.
Sukarnó veitti einum ráðherra
lausn, en útnefndi fjóra nýja
ráðherra, og eru nú 79 ráðherr
ar í stjórn hans.
NTB-Kario — Chou En-Lai,
forsætisráðherra Kína kemur
á morgun til Kario í óvænta
24 klu'kkustunda heimsókn-
Hann mun m.a. ræða við Nass
er, forseta, og Aly Sabby, for
sætisráðherra, um Víetnam-
málið og deilu Araba við Isrel.
Chou En-Lai kom frá Alsír þar
sem hann hefur verið í opin
berri heimsókn. Ákvörðun
Chou En-Lais kom greinilega
egypzkum leiðtogum mjög á
óvart.
NTB-N. Y. — Sovétríkin hafa
óskað þess, að afvopnunarnefnd
Sameinuðu þjóðanna komi sam
an til fundar fyrri hluta apríl
mánaðar. Öll aðildarríki sam-
takanna eiga fulltrúa í nefnd
inni.
NTB-Hong Kong. — Könnunar
flugvél var í dag skotin niður
yfir suðurhluta Kína. Var flug
vélin bandarísk og án flug
manns.
NTB-Aþenu. — Tveir menn
létu lífið og margir særðust i
jarðskjálfta í Grikklandi í dag.
Var jarðskjálftinn sérlega öfl
ugur í mið- og suðurhluta lands
ins. Jarðskjálftakippurinn
fannst einnig á Ítalíu.
NTB-Moskvu. — Aðstoðarutan
ríkisráðherra Sovétríkjanna,
Sergej Lapin, hefur verið skip
aður ambassador í Pekingi stað
Stefan Tsejervonenko, sem
verður sendiherra í Prag.
50 FÚRUST í FLUGSLYS!
NTB—Madrid, miðvikudag.
Fimmtíu manns fórust í morgun,
þegar spænsk leiguflugvél hrap-
aði í hafið um 16 km. fyrir utan
Tanger í Marokkó. 30 þeirra, sem
fórust, voru Danir, og 11 Svíar,
þrír Bretar, tveir Þjóðverjar, einn
Bandaríkjamaður og einn Hollend-
ingur. Tveggja er ennþá saknað,
en þrem hefur verið bjargaffi, þar
af eru tveir Danir. Þeim var bjarg-
að um borð í spænskan fiskibát,
NTB—Saigon, miðvikudag.
Bandaríkin gerðu í dag þær öfl
ugustu loftárásir á Norður-Viet-
nam, sem þeir hafa gert til þessa.
Loftárásirnar voru skipulagðar áð-
ur en sprengjutilræðið við sendi-
ÁBURÐARFLUTNINGAR
F'amhaip di i siðu
uði. Allar þessar ráðstafanir hafa
nú hrunið til grunna, og skipin
hafa ýmist verið stoppuð og sett
í annað, eða áburðurinn hefur
verið látinn á land annars staðar.
Búið var að flytja til Norður-
landsins nokkurn veginn allan
þann kjarna, sem átti að fara
frá Gufunesi, en þó eru ófluttar
norður um 1500 lestir af
því magni, sem þangað átti að
fara af Gufunesframleiðslunni, en
eftir er að flytja tiil Norðurlands
og Austfjarða um 7000 lestir af
útlendum áburði.
Þá sagði Hjörtur ennfremur,
að fyrirsjáanlegt væri, að vegna
verulega, og ekki væri hægt að
segja nú. hvenær áburðurinn get-
úr komizt. Hann sagði, að byggja
yrði flutningana upp á nýjan
leik, þegar ísinn væri laus, eða
þegar gild ástæða væri til að ætla,
að sigling væri orðin sæmilega
greiðfær á nýjan leik — því það
er allt of mikil áhtta að lesta
þessi skip núna, þegar ísinn ligg-
ur enn þá við land, því skipin
eru það dýr, að ekki kemur til
mála að láta þau bíða ef til vill
vikum saman með áburð, sagði
hann.
Að lokum sagði Jjörtur, að
þetta væri vandamál, sem yrði
leyst eftir því, sem aðstæður
leyfa, þegar eitthvert los kemst
á ísinn, eða breyting verður á,
en fyrirsjáanlegt væri þó, að af
þessu gæti orðið veruleg óþægindi
fyrir bændur og áburðardreifingu
kann að verða hálfum mánuði eða
mánuði síðar á ferðinni af þess-
um sökum heldur en í venjulegu
ári. Sambandið mun gera allt,
sem hægt er til þess að koma þess
um málum í rétt horf svo fljótt
sem auðið er.
í dag voru ekki orðnar miklar
breytingar á ísnum frá því í gær.
Ófært er enn fyrir Sléttu, enda
hefur þar verið hægviðri og ís-
inn aðeins þokazt fyrir sjávarföll-
um. Flugvél Landhelgisgæzlunn-
ar leiðbeindi í dag tveimur skip-
um, Stapafelli og Herðubreið á
siglingu þeirra um Húnaflóa. Mik-
ið ísrek var á vestanverðum fló-
anum, allt að 8/10—9/10 utan
við Selsker. Innnan við Selsker
var þéttleikinn frá 3/10—7/10.
Austanverður Húnaflói var íslaus
að mestu, frá Vatnsnesi að Skaga.
Sigling skipanna yfir Húnaflóann
var allerfið og hefði sennilega ver
ið útilokuð, hefði flugvélarinnar
ekki notið við. Um hálfátta leytið
voru skipin komin norður fyrir
Selsker, yfir erfiðasta kaflann,
og áttu stutt eftir tii varðskips-
ins /Egis, sem beið þar eftir
þeim og átti að leiðbeina þeim
fyrir Horn.
sem flutti þá til Tanger, en þar
voru þeir strax fluttir á sjúkra-
hús.
Flugvélin, tveggja hreyfla Conc-
air Metropolitan, var í dagsferð
með ferðamenn frá Malaga til
Tanger, þegar slysið vildi til, og
voru 53 um borð í vélinni, þar af
5 manna áhöfn. Þegar samband
flugtumsins í Madrid við flugvél-
ina slitnaði, var skipum á þess-
um slóðum skipað að leita að flug-
ráffi Bandaríkjanna í Saigon var
gert í gær, og er því ekki um
hefndarráffistöfun að ræða. Jafn.
framt köstuðu 70 suður-víetnam-
ískar flugvélar niður fjölda
napalm-eldsprengja á skógiklætt
svæði, 130 ferkm. að stærð, um 40
km. fyrir vestan Saigon, og var
það gert til þess, að Viet Cong-her
menn gætu ekki leynzt á þessu
,svæði.
Þá misstu Bandaríkjamenn þrjár
þyrlur í dag um 55 km. fyrir sunn
an bandarísku flugstöðina Da
Nang. Tveir bandarískir herfor-
ingjar voru drepnir, og 14 Banda-
ríkjamenn aðrir særðir. Margir
Bruni að Hólsgerði
HS—Akureyri .miðvikudag.
Um klukkan 18 í dag var slökkvi
liðið kvatt frá Akureyri að Hóls-
gerði, sem er fremsti bær í Eyja-
firði að vestanverðu. Bóndinn á
Hólsgerði er Hjálmar Jóhannesson
en kona hans er Jónína Hermanns-
dóttir. Talið er, að eldur hafi kom-
ið upp rétt fyrir klukkan 18, en
45 km leiffi er frá Akureyri að Hóls
gerði, og er það klukkutíma akst-
ur, og var slökkviliðið ekki komið
á staðinn fyrr en um kl. 19, og
var þá búið að slökkva eldinn.
Talið er, að eldurinn hafi komið
upp á timburlofti, sem ekki hafði
veriffi farið upp á í marga mánuði,
en húsið í Hólsgerði er með steypt
um veggjum og timburgólfum. Hús
ið skemmdist mikið af - reyk og
vatni.
KJ—Reykjavík, miðvikudag.
f dag boðuðu tryggingafélögin
hér í Reykjavík fréttamenn á
sinn fund til að skýra nánar frá
hækkun þeirri á bifreiffiatrygging-
um ,sem sagt var frá hér í Tím-
anum á dögunum. Segir í greinar-
gerffi, að stórkostlegt tap hafi orðið
á bifreiðatryggingum á liðnum ár-
um, og því hafi verið óhjákvæmi
legt að hækka iðgjöld af bifreiða-
tryggingum að meðaltali um 45%.
Samanlagt tap á bifreiðatrygg-
ingum á árinu 1964 var 16.5 millj
og á árinu námu tjón og kostnaður
félaganna 125% miðað við ið-
gjaldatekjur. Hækkunin er minnst
hjá leigubílstjórum í Reykjavík,
20%, en mest á iðgjöidum af bíla-
leigubílum, 100%, en flestir á-
hættuflokkarnir hækka um
20—70%. Er þá eftir að bæta við
hækkun þeirri á iðgjöldum, sem
verður vegna hækkaðrar trygg-
ingaupphæðar. úr 500 þús. í 2
milljónir. sem liggur fyrir Alþingi
núna. Eftir því, sem trygginga-
vélinni. Brezk hersikip og flugvél-
ar frá Gíbráltar tóku þátt í leitinni
ásamt varðskipum frá Marokkó,
fiskibátum, þyrlum og herskipum
frá spænsk-amerísku herstöðinni
við Rota.
•Síðdegis í dag var tilkynnt, að
47 lí khefðu fundizt, og jafnframt
var tilkynnt, að flugvélin hefði
ekki fundizt.
Flugvélin fór frá Malaga kl. 6.00
að íslenzkum tíma í morgun og
suður-víetnamískir hermenn voru
skotnir.
Rúmlega 120 bandarískar og suð
ur-ví'etnamískar flugvélar tóku
þátt í loftárásunum á Norður-Víet-
nam í dag, og var sprengjum varp
að á sex radarstöðvar. Frekar
slæm veðurskilyrði voru við sum-
ar radarstöðvarnar, en Bandaríkja
menn segja, að eyðilegging þeirra
radarstöðva, þar sem veður var
gott,* hafi verið um 80%. Allar
flugvélarnar komu til baka.
Fréttastofan Nýja Kína segir,
að 12 bandarískar flugvélar hafi
verið skotnar niður í árásinni í
dag, og að alls hafi Bandaríkja-
menn misst a.m.k. 100 flugvélar
síðan 5. ágúst í fyrra.
LAXINN
Framhald af 16. síðu.
sér ekki koma þetta á óvart,
þar sem hann hefði fyrir sér
orð veiðimálastjóra um, að 1—
2% af öllum seiðum,. sem sett
væru út í Kollafjörð kæmu
sem fullvaxta laxar og þá sem
ærin viðbót við laxastofn Leir-
vogsár. Kvaðst Guðmundur
mjög ánægður með þennan
árangur, sem mundi stórauka
verðgildi Leirvogsár.
í dag og næstu daga má bú-
ast við því að laxagengdin
haldist, og er það stórfengleg
sjón, að sjá laxamergðina í
Kollafirðinum og í eldistjörn-
unum, þar sem allt sýður og
kraumar af sporðaköstum
þessa dýrmætaa fisks, sem fæst
nú fyrir lítið.
mennirnir komust næst á fundin-
um með fréttamönnum, mun verða
um 87% hækkun á öllum venjuleg
um amerískum fólksbifreiðum,
sem eru til einkaafnota, og er þá
reiknað með hækkun vegna hækk
aðrar tryggingárupphæðar. Fólks-
bilar eru í þrem flokkum ,og kem
ur hækkunin misjafnlega niður á
flokkana .
Til fróðleiks má geta þess, að
meðaltjón frá 1958—1964 hefur
hækkað um ca. 160%, en á sama
tíma hafa iðgjöld hækkað um ca.
109%. Þá hefur útseld vinna á
bifreiðaverkstæðum hækkað á
sama tíma um allt að 214%.
Kaskotryggingar komu sæmilega
út á árinu 1964. ef undan eru skild-
ar einkabifreiðar og bílaleigubíl-
ar. Hækka iðgjöld af kaskotrygg-
ingum einkabifr. um 20% og fyrir
bílal.bíla um heil 100%, en aðrir
flokkar kaskotrygginga hækka
ekki.
Á fundinum kom fram. að tjóna-
þunginn er mestur í Reykjavík,
hélt áleiðis til Tanger. Loftskeyta-
samband vélarinnar við flugturn-
inn í Madrid slitnaði kl. 6.55 og
yfirvöldin í Rabat telja, að flug-
vélin hafi hrapað skömmu síðar.
Fyrstp tilkynningarnar um slysið
komu frá lögreglunni í Cap Es-
partel nálægt Tanger um einum
og hálfurn tíma eftir að flugvélin
hrapaði. Sagði lögreglan, að nokkr-
ir bændur hefðu heyrt vélardrun-
ur og séð brennandi flugvél hrapa
í hafið. Þoka var og sterkur vindur
ur, þegar slysið átti sér stað.
Fyrstu upplýsingarnar frá þeim,
sem björguðust, benda til þess,
að sprenging hafi orðið í öðrum
hreyfli vélarinnar, þegar flugvél-
in var yfir Tanger. Er það talin
hugsanleg skýring á því, að flug-
turninn í Tanger náði ekki sam-
bandi við vélina, og að hún hrap-
aði svo skyndilega í hafið. Flug-
tuminn í Tanger tilkynnir, að
samband hafi náðzt við vélina kl.
7.02 í morgun að íslenzkum tíma,
og hafi þá eithvað virzt í ólagi.
Þegar flugvélin s.varaði ekki kall-
merkjum flugturnsins, var leit
hafin.
Fimrn manna áhöfn var um borð
í vélinni, og er það einum fleira
en vant er. Ástæðan var sú, að
um borð var ný flugþema, sem
var að læra starf sitt.
Eldur í Álfafelli.
SH—Hafnarfirði, miðvikudag.
Eldur brauzt út í annað sinn
með nokkurra vikna millibili í
Áifafelli við Strandgötu hér í bá
laust fyrir klukkan fimm í dag,
og urðu enn miklar skemmdir á
vélum og efni húsgagnabólstrunar,
sem fyrirtækið Sófinn h.f. hefur í
bakherbergjum og vörum verzlun.
arinnar fyrir framan.
Þess er skemmst að minnast, að
þarna kviknaði í fyrir nokkrum vik
um, og var viðgerðum á húsinu
nýlokið, allar lagnir endurnýjaðar
og verkstæðið aftur tekið til starfa.
Eldsupptök eru enn ókunn, en eld
urinn hefur komið up í verkstæð
inu, og þar brunnið mest, en mikl
ar skemmdir urðu frammi í búð
inni aðallega ef reyk og vatni
enda eru þar flestar bifreiðarnar
á ferðinni, og umferðamerkingum
víða mjög ábótavant. Er iðgjalda-
hækkunin því bein afleiðing áf
því ófremdarástandi, sem ríkir í
umferðarmálum okkar, hvað snert
ir allt skipulag umferðarinnar, og
hið mikla tillitsleysi, sem hér rík-
ir í umferðinni. Það hefur sýnt sig,
að með skipulögðum aðgerðum í
umferðarmálum á vissum tímum,
hefur slysum og árekstrum fækkað
að miklum mun, og sýnir það, að
með betra skipulagi og eftirliti ár-
ið um kring ætti að vera hægt að
fæk'ka umferðaróhöppum að mikl-
um mun.
Þetta ættu ökumenn og ekki
hvað sízt vegfarendur að hafa í
huga. þegar þeir eru á ferðinni,
og ef til vill verða ökumenn til-
litssamari í umferðinni eftir að
þeir eru búnir að greiða iðgjald-
ið af bifreiðartryggingunni sinni
fyrir þetta ár, og veskið er nærri
tómt á eftir.
Víðtækar loftárásir
Tryggingafélögin stórtapa á bifreiðatryggingum:
16,5 millj. tap '64