Tíminn - 01.04.1965, Page 4
TÍMJLNN
FIMMTUDAGUR 1. aprfl 1965
■■BWaBMBHHi
Þ E S S I B Ó K
er einkum ætluð fermingarbörnum.
í henn) eru úrvalsmyndir og smasögur og hún er prýdd
fágætlega t'ögrum litmyndum.
Meða) höfunda má nefna:
Séra Árelíus Níelsson.
Dr. Ásmund Guðmundsson, fyrrv. biskup.
Hannes J. Magnússon skóiastjóra
Séra Jón Auðuns dómprófast.
Séra Magnús Helgason fyrrv. skólastjóra
kennaraskólans.
Séra Ólaf Skúlason.
Séra Pétur Sigurgeirsson.
Ennfremur hin heimsfrægu skáld og snillinga:
Leo Tolstoj, H. C. Andersen, Selmu Lagerlöt o f!..
Aftast < bókmni eru nokkrar auðar síður ætlaðar tij þess
að líma á Ljósmyndir og rita á endurminningar um ferm-
ingardaginn
Þetta er kærkomin, göfgandi og fögur gjöf til ferm-
ingarbarnsins.
Bókaútgáfan FRÓÐI
VATNSDÆLUR
MEÐ
BRIGGS & STRATTON
FÉLUM
Jafuan fyrirliggjandi.
Vér erum umboðsmenn
fyrir Bnggs & Stxatton
og veitum varahluta-
og viðgerðaþjónustu.
GUNNAR ASGEIRSSON
I
PILTAR.
EFÞIÐ EIGIÐ UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINGANA /
afgreiðum ver til
VIÐSKIPTAVINA VORRA
MATARBRAUÐ
KAFFIBRAUÐ
HART BRAUÐ
PANTIÐ í TÍMA
BRAUDGERB KEA
SÍMS1700 AKUREYRI
stdjtefrær/6 V' Uct'■■■A Y''~
STAÐA
aðstoðarlæknis við borgarlæknisembættið í
Reykjavík,
er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept.
n.k. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurhorgar
(deildarlækniskjör). Umsóknir með upplýsingum
um aldur, námsferil og fyrri störf sendist undir-
rituðum fyrir 16. maí n. k.
Reykjavík, 31. marz 1965.
Borgarlæknir.
TRÉSMIÐIR
Nokkrir trésmiðir óskast til starfa við íþrótta-
og sýningarhúsið í Laúgardal. — Vinsamlegast
talið við verkstjórann í síma 38990.
Almenna byggingarfélagið,
Suðurlandsbraut 32, sími 17490.
Trúlofunar-
hringar
afgrelddir
samdægurs.
Sendum um allt land,
HALLÐÓR
Skólavörðustig 2
MIRAP
ALUMPAPPIR
Nauðsynlegur í hverju eldhúsi.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF.
Sími 2-41-20