Tíminn - 01.04.1965, Qupperneq 8
FIMMTUDAGUR 1. april 1965
TIMINN
mmmm
A REKIA ISEYJU
Síðan tuttugasta og þriðja
iaí árið 1961 hafa nokkrir
andarískir vísindamenn búið
risastórum ísjaka, sem heit-
ARLIS II. Þessi fljótandi
annsóknarstöð er nú um 400
n'lur norður af íslandi, og
2kur suður á bóginn í heitari
ó. Innan mánaðar munu vís-
idamennirnir verða fluttir á
brott, enda fer jakinn að
áðna mjög ört og síðan
'otna í sundur, undan suð-
ssturströnd Grænlands.
Jakinn sem er um þrír kíló-
atrar á breidd og tæplega sex
lengd, brotnaði upphaflega af
:riðjökli á kanadísku eyjunni
Uesmere, sem er í Norður-ís-
afinu. ísjakar sem þessir, sem
-otnað hafa frá jöklum, eru
njulega frekar smáir um sig
oft ill þekkjanlegir frá venju-
gum hafís, Stundum kemur þó
rir að þeir eru mjög stórir og
't stærri: en Arlis II. íseyjan
rlis II er það sem kallað er
ersk vatns ísjaki“, sem verður
1 við snjó, vatnsburð og úrkomu,
l er ósaltur og að því leyti frá
•ugðinn hafís sem verður til
agar sjórinn frýs. Þessar íseyjar
ía borgarís, eru oft mjög líkar
mjulegum eyjum, en það má
jkkja þær á því, að í dag geta
et verið á einum stað, en með
lu horfnar á morgun-
Vísindamenn álíta að iseyjan
■S:.!
John
F. Schindler, bendir á staS-
rlis II sé a. m. k. nolckur hundr ]í"n á kortinu þar sem Arlis II, er
5 ára görnul, Og að um hundrað j om þessér mundir. (Tíminn GE).
í’ séu liðin síðan ísinn klofnaði
á jöklinum. Fyrst eftir að ís-
/jan fór á flot var hún mjög
öt, en síðan hefur hún stækkað,
eði vegna þess að sjórinn hefur
osið allt í kringum hana og svo
sgna snjókomu.
Það er álitið að landkönnuður-
n Dr. Frederick Cpok, hafi séð
eyjuna á ferð sinn um íshafið
ið 1908. Þá er og haldið að
;ssi ísjaki, sé sá sami og Peary,
imíráll, sá á sleðaferð sinni til
orðurpólsins árið 1909. Enn ein
:tgáta er að þetta sé hinn dular
illa „Tapuk" eyja, sem hvarf
á ströndum Alaska, eftir að hún
afði verið könnuð og mynduð ár-
i 1931. Við samanburð er Arlis
jög lik íseyjunni sem sást í
>ríl 1959, um 15—20 km. und
í Ellef Ringers eyjunni, sem
ggur suðvestur af Ellesmers
;/ju- Þessi íseyja var „endurfund
árið 1959 af kanadískum vís-
damönnum, sem voru að rann-
ka landgrunnið. Kanadísku vís-
tdamennimir settu upp stöð á
eyjunni og voru þar um sumar-
- 0.
Eftir að þeir slcildu við eyjuna
jleymdist“ hún einu sinn enn og
Slt áfram ferð sinni í suðvestur
t. Það var svo í mai 1961 að
ax nokkur Brewer, forstöðumað
fyrir heimskautarannsóknar-
ildinni í hafrannsóknardeild
ndarikjaflotans, sá jakann, þeg
nann flaug þar yfir. Hann hafði
þegar valið stað á öðrum ísjaka
fyrir rannsóknarstöðina, en skipti
um skoðun og taldi þennan jaka
vera hinn eina rétta. Þegar Brew
er sá jakann var hann búinn að
fara um 1000 milna leið frá þeim
stað þar sem Kanadamennirnir
skildu við hann árið 1959.
Nafnið Arlis II er skammstöf-
un á Artic Research Laboratory
Ice Station. Arlis I var svipuð
stöð, sem bandarískir vísindamenn i
ferðazt á því tímabili um 500 mil
ur, og var um 100 mílur frá
Arlis II, þegar vísindamennirnir
yfirgáfu hann.
Fljótlega voru send nokkur
tonn af útbúnaði og varningi til
Arlis II, og byrjað var að koma
upp flekahúsum, sem voru um 3
metrar sinnum 8 metrar að stærð.
í byrjun voru þar um 12 vísinda
menn. Þeir gerðu sér strax grein
fyrir hversu tilvalinn Arlis II var
fyrir þessar rannsóknir. Hið eina
sem hefði getað skapað svipaðar
aðstæður, var að láta skip
frjósa fast innan um stóra breiðu
af hafís. Að einu leyti hefði
skip verið heppilegra, og það er
á sumrin, þegar skipið hefði getað
siglt innan um ísinn. Eyjan var
aftur á móti háð hafísnum og
hafstraumum, en það var ekki
verra fyrir vísindamennina, því
það gaf þeim betri hugmyndir
hvernig náttúruöflin stjórna slík-
um ísjökum.
Eitt aðalvandamálið í sambandi
,við stöðina á Arlis II, hefur verið
.að kotna þáiigað vístum ög hráefn-
,um- sérstaklega vetrarmánuðina.
Sern dæmi má nefna atburð, er
gerðist haustið 1962 þegar Kúbu
deilan stóð sem hæst. Arlis II
var þá rúma 300 kílómetra frá
Point Barrow í Alaska. og skort
ur var á olíu og benzíni á eyj-
unni. Engin bandarísk herflugvél
var fáanleg til að flytja slíkar
birgðir til íseyjunnar, nema ein
flugvél sem notuð hafði verið, en
hún gat flutt aðeins lítið magn í
einu. Sumarið áður hafði banda-
ríski ísbrjóturinn USS Burton Is-
land flutt mikið magn af olíutunn
um á aðTa íseyju, sem hét Fletch-
er‘s T-3. Þangað flaug svo vélin
frá rannsóknarstöðinni og sótti
nokkrar tunnur í einu, þangað tíl
hún bilaði. Nú .voru góð ráð
dýr, engin vél fáanleg, og elds-
neytið á þrotum á Arlis II. Þá var
það sem kanadíski flugherinn kom
til aðstoðar og sendi flugvél til
birgðaflutninga. Sú vél gat flutt
43 tunnur í einu og bjargaði þar
með neyðarástandinu sem ríkti á
Arlis.
Um tíma í lok 1962 og byrjun
höfðu notað frá september 1960 j árs 1963 voru vísindamennirnir
fram í maí 1961, og sá jaki hafði j á Arlis II ekki vissir um í hvaða
fÆP FJ0GUR AR
Þetta er þorpið á Arlis, þar sem vísindamennirnir hafst við. Eins og sjá
má þá er mikill snjór á húsunum eftir mikinn snjóavetur.
átt íseyjan myndi reka; hvort hún
myndi halda áfram að reka í
hring í vestanverður N-íshafinu,
eða reka suður með Grænlandi,
og út i Atlantshafið og eyðast þar.
— Það sem gerðist var að haf-
straumar báru ísjakann norður fyr
Kanada og Gi’ænland, og mjö^ná
lægt Norðurpólnum. Síðan tók jak
inn stefnuna í suður, og er nú á
leið niður með strönd Græn-
lands, og eftir um það bil mán-
uð mætir hann endalokum sín-
um í heitari straumum Atlantshafs
ins.
Eins og frá er skýrt hér á
síðunni, þá er risastór ísajki á
siglingu um 400 mílur norður
af íslandi, og á jakanum er
aandarísk visindastöð. Fram
að þessu hafa allir birgðaflutn
ngar verið gerðir frá Barrow
Alaska, en nú er byrjað að
lytja varninginn á íseyjuna
rá Keflavíkurvelli.
ti á Keflavíkurflugvelli er mað
ur sem heitir John F. Schindler,
Hér er flugvélin, sem notuS hefur verið ril að fiytja bjrgðir á
vél er nú komin til Keflavikurflugvallar frá Alaska.
á flugbrautinni á iseyjunni. Þessi
og er hann einn af forstöðumönn
um þessarar stöðvar. Schindler
kom hingað fljúgandi yfir pólinn
frá Alaska, og lenti fyrst á ís-
eyjunni Arlis II. Hann starfar á
vegum háskólans í Alaska, en
vinnur fyrir heimskautarannsókn
ardeild, sem er hluti af hafrann
sóknardeild Bandaríkjaflotans.
Fréttamaður blaðsins hitti
Schindler að máli skömmu eftir
að hann kom til landsins og ræddi
við hann um rannsóknirnar sem
fram hafa farið á Arlis II, síðan
í maí 1961. Schindler hefur oft
komið á jakann í sambandi við
starf sitt. Nú er hann að vinna
að undirbúningnum við að flytja
vísindamennina og tæki þeirra á
brott frá jakanum.
— Þessi eyja er það, sem við
köllum ,,fersk vatns íseyja“ og er
sú þriðja af slíkri gerð, sem menn
hafa notað fyrir fljótandi rann-
sóknarstöð, segir Schindler. Ein
þeirra heitir Fletcher's T-3 og er
á vegum Bandaríkjanna, og hefur
verið notuð meira og minna síðan
1953. Þá höfðu Rússar eina *1
mörgum slíkum stöðvum á íseyju,
sem þeir kölluðu ,Norðurpól“ III*.
Rússar hafa rekið slíkar rannsókn
arstöðvar á ísjökum siðan 1933,
og sú sem nú er rekin heitir „Norð
urpóll 33“, og hún er á ísjaka.
Við flokkum þessa ísjaka niður
eftir því hvort þeir verða til
úr fersku eða söltu vatni. Og
þriðja eyjan af þessari gerð er
ið á Arlis II?
Hvað hafa margir menn ver
ið á ArlisII?
— Það er misjafnt en þeir hafa
vei’ið frá 12 til 16 í einu, en nú
eru þeir fleiri við undirbúning
brottflutningar stöðvarinnar.
Margir halda að vísindamennirnir
hafi verið á Arlis II stanzlaust
síðan 1961, en það er ekki rétt.
Þeir eru í þrjá til fjóra mánuði
í einu. og fara svo i burtu, flestir
koma aftur eftir álíka langt fri.
— Eru bara vísindamenn á Arl
is?
— Nei. þar hafa líka verið svo
kallaðir ,Jijálparmenn“, en það
om t-iUrlrAr no