Alþýðublaðið - 27.03.1958, Síða 7
Fmuníudag'ur 27. marz 1958
«l 1 þ ý 5 u b 1 a 5 i «
,7
Guðmundur Daníelsson:
Fyrri liltiíi.
SUNNLENDING-AR! nú get-
um við ekki beðið eftir því að
eignast fullkomna höfn í okk-
ar héraði: við verðum að Ijúka
við hana strax — í einu átaki,
það er það eina sem dugar og
er okkur samboðið. Með sömu
smá-áfangaaðferðinni og við
höfum hingað til beitt, yrðum
við allir komnir undir græna
torfu áður en hinn mikli hafn-
ardraumur okkar yrði að veru-
leika.
Þess vegna: Fullgerum Þor*
lákshöfn strax! Þetta ættum
við að velja okkur að kjörorði
núna, og endurtaka það æ ofan
í æ, morgun, kvöld og miðjan
dag, hundrað sinnum þúsund
sinnum, þar til við trúum því
— og framkvæmum það. Cato
gamli senator endaði sérhverja
ræðu sína svo: „Auk þess legg
ég til að Karþagó verði lögð í
eyði.“ Unz Rómverjarnir að
lokum, meðtóku boðskapinn,
og breyttu samkvæmt honum.
Þér ræðuskörungar Suður-
lands: Þingmenn, hreppstjórar,
oddvitar, félagsformenn og
prestar! Ekki ræð ég yður til
að brjóta borgir, heldur byggja
foorg. Og dragið nú réttan lær-
dóm af dæmi Catós: Hvar sem
þér standið í ræðustóli, um
livaða efni sem ræða yðar
snýst, látið þær þó allar enda
á einn veg: En auk þess legg ég
til að við fullgerum Þorláks-
höfn strax!
Þess skal nú geta, áður en
lengra er haldið, að einmitt
núna á allra síðusíu vikum hafa
opnazt nýir möguleikar á að
þetta megi takast. En áður en
ég skýri frá þeim, er rétt að
rekja í stuttu máli sögu Þor-
lákshafnar og þeirra fram-
kvæmda, sem þar hafa til þessa
dags átt sér stað:
Allir. vita, >að Þorlákshöfn
dregur nafn af hinum blessaða
Þorláki Skálholtsbiskupi, sem
einn íslenzkra manna, ásamt
Jóni Ögmundssyni, öðlaðist al-
þjóðlega helgi og komust í dýr-
lingatölu. -— Útræði hófst þar
að Iíkindum snemma á öldum,
enda óvíða eða hvergi á land-
ínu styttri leið en þaðan út á
liin auðugustu fiskimið. Á dög-
um áraskipanna voru. margir
tugir skipa gerðir út frá Þor-
lákshöfn á hverri vertíð. Mik-
111 fjoldi iolks um allar sveitir
Árnes- og Rangárvallasýslu
sóttu þangað drjúgan hluta af
lífsbjörg sinni, og svalt ef hún
brást. En jafnskjótt og mótor-
bátarnir komu til sögunnar og
íslendingar tóku að byggja fiski
hafnir á Suðurnesjum og raun-
ar hvarvetna þar sem aðstaðan
var sæmileg, tók útgerð í Þor-
lákshöfn að hraka, unz hún
lagðist í kaldakol, vegna sam- j
keppni verstöðvanna, sem feng
ið höfðu hafnarbætur. Fyr en
varði var Suðurlandsundirlend
ið orðið eina byggðarlag lands-
ins,‘ sem ekki átti neina höfn.
Við urðum „hinir tíu þúsund
hafnlausu" svo sem frægt er
orðið — að endemum!
Forsaga hafnargerðar-
innar.
Á stjórnarfundi, sem haldinn
var í Kaupfélagi Árnesinga 2.
apríl 1934 var samþykkt í einu
hljóði að festa kaup á jörðinni
Þorlákshöfn með þeim mann-
virkjum, sem þar voru.--------
Með kaupunum á Þorlákshöfn
var, á þessu stigi málsins, fyrst
og fremst hugsað um að hefja
útgerð til atvinnubóta jafn-
framt því að vinna að lending-
arbótum eftir því, sem við væri
komið svo róðrar gætu hafizt
aftur í Þorlákshöfn, en um
þetta leyti var þar aðeins einn
opinn vélbátur. •— Á næstu ár-
um var unnið allmikið að lend
ingarbótum og útgerð var haf-
in strax á árinu 1935 með þrem
bátum. Árið 1941 voru bátarn-
ir 10, sem gengu þaðan, en það
ár hófst hin svonefnda „breta-
vinna“ hér austanfjalls með
flugvallargerð í Kaldaðarnesi,
en til hennar réðust flestir sjó-
menn úr Þorlákshöfn, því bæði
var það að aflaleysis ár höfðu
þjakað hvert af öðru og breta-
vinnan var hæg og vel borguð,
end.a varð ekki við hana keppt.
Lagðist af þessu niður útgerð í
Þorlákshöfn í annað sinn og var
engin að heitið gæti um nokk-
urra ára skeið.
Áæílun um verzlunar-
og fískveíðihöfn.
Áður en hér var komið sögu
hafði talsvert áunnizt í lend-
ingarbótum í Þorlákshöfn. Að-
staða fyrir litla vélbáta var orð
in sæmileg. En um þetta leytí
hafði ný, en þó gömulhugrnvnd
S P ÉS
IÍ| !!:'0ík "PÆ
# |
‘ r 1
„Þeir segja að það hafi orðið hvítt á eiitnj nóttu,
er kærastan sveik hann.“
þróazt svo, að í alvöru var far-
ið að ræða um hafnargerð í Þor-
lákshöfn í venjulegum skilningi
þess orðs, verzlunar- og fisk-
veiðihöfn. Áætlun og mælingar
að hafnargerð í Þorlákshöfn
gerði danskur verkfræðingur,
Kirk að nafni, um 1920. Mæl-
ingar hans og áætlanir hafa oft
síðan verið endurskoðaðar af
verkfræðingum frá vitamála-
skrifstofunni, en síðan á þeim
byggt í aðalatriðum, við fram-
kvæmd hafnargerðarinnar. 1 á-
ætlunum Kirks er meðal ann-
ars gert ráð fyrir hafskipa-
brygfíju einni mikilli, sem liggi
út í miðja höfnina. Hóf Kaup-
félag Árnesinga byggingu
brvggjunnar árið 1938 með það
fyrir augum, að bryggjan yrði
einnig fyrst um sinn, skjólgarð
ur, en kröftum yrðí ekki dreift
með smíði bryggju og hafnar-
garðs samtímis. Með því að ein-
beita f jármagni og framkvæmd
um að bryggjugerðinni einni
var fyrr hægt að ná áföngum,
sem að gagni kæmu.
Sýslurnar kaupa
Þorlákshöfn.
Eins og fyrr segir lagðist enn
niður útgerð 1 Þorláks-höfn
1941. Varð þá einnig kyrrstaða
á byggingu bryggjunnar. Eftir
styrjöldina vaknaði mikill á-
hugi fyrir lengingu bryggjunn-
ar, þar sem skilyrði til uppskip
unar á Eyrarbakka voru úr sög
unni og því eina vonin um bein
ar samgöngur til héraðsins með
erlendar vörur bundnar við
Þorlákshöfn. En hér beið stór-
virki. Hin upphaflega kostnað-
aráætlun nam 5 milljónum, en
nú varð að margfalda hana með
a.m.k. sjö. Þrjátíu og fimm,
milljónir eru nokkuð miklir
peningar í augum íslendinga
og ekki sízt þegar ræðir um
framkvæmdir á stað, sem ná-
lega er í eyði. Var nú Ijóst að
ríkisstyrkur, sem höfnum er
ætlaður, myndi ekki eða trauð
Iega fást á hafnarbyggingu,
sem væri í einka- eða félags-
eign, þar þurfti opinber aðili
að eiga hlut að máli. Varð því
að ráði að Árnes- og Rangár-
vallasýsla yfirtækju Þorláks-
höfn. Seldi Kaupfélag Árnes-
ingasýslunum eignina með öll-
um mannvirkjum, fór sú sala
fram árið 1946.
Fyrstu hafskipin í
Þorlákshöfn.
Egill Gr. Thorarensen kaup-
íélagsstjóri hefur frá upphafi
verið fylkingarbrjóst og for-
irjgi þess liðsafla, sem barizt
hefur fyrir því að Sunnlending
ar eignuðust hafskipahöfn í
sínu eigin héraði, eins og ann-
að fólk. Laugardaginn 23. febr-
úar 1957 ritar hann eggjandi
grein um hafnarmálið í Suður-
iand, 3. tbl. Þar segir hann svo,
meðal annars:
„Ekki þarf að efa að 11. maí
1950 verður en stundir líða tal-
inn merkisdagur í þróunarsögu
atvinnumála Suðurlandsundir
lendis. Þann dag lagðist í fyrsta
sinn nútíma hafskip að bryggju
í Þorlákshöfn, aldagömul ein-
angrun var rofin. „Bafnlausa
ströndin" hafði eignazt haf-
skipabryggju. Annar merkis-
dagur af sama toga spunninn
var þegar Sambandsskipið Bís-
arfell kom nýsmíðað frá útlönd
ÞAÐ hefúi' verið mikið
kvartað undan :þv», að Judy
Garland sé einhver dutelunga
fvllsta stjarna, sem fram htf-
ur komið á síðari árum og má
segja að bezta dæmíð tira duttl
itnga hennar sé hvernig fór
með myndina „Star is born",
sem Warner bræður tóku, en
hún lék aðalhlutverkíð í.
Warner bræðra fyrirtækið
■tJar ýmsu vant. Hjá þeim
höfðu leikarar eíns: og Errol
Flynn, Bette Davis, Humprey
Bogart og Ann Sheridan ann
ið og alltaf verið erfið við-
fangs.. Þessir leikarar vo.ru
alltaf að gera uppreisn og
hóta öllu illu, en aðalkrafa
þeirra var alltaf sú sama,
meira kaup.
Bette Dávis gekk jaíiwel
svo iángt að gera alvöru ur
hótunum sínum og flýja til
London. Þar var henm með
dómi bannað að íeika, svo
hún sneri aftur til fyrri
stööva.
Jack L. Warner hefur allt-
af eitthvert lag á því að láta
fólk sitt mæta vel til vinnu og
hefur þetta sparað honum
leikkonur. Þéir vita vel að
ekki er hægt að, taka leikkon-
ur sem venjulegi fólk, held-
ur eru þær eins konar
draumakonur, sem enginn
veíf' ivenær lifa i raunveru-
leika og hvenær þær eru að
leika. Það eina, sem er sam-
eiginlegt með þeim og öðrum
konurn, er að þær vilja fá pen
inga, mikla peninga.
Endirinn varð sá að þarna
var á ferðinni mynd, sem
Wárner bræður höfðu raun-
verulega ekki framieitt, held-
ur Judy Sjálf. Því að hún
gekk svo langt í kröfum sín-
. um, að félagið að lokuro að-
eins útvegaði peningana til
framleiðslunnar, eins og
banki lánar fvrirtæki rekstr-
arfé.
Af þessu leiddi, að Judy
varð að gera sér að góðu, að
fá engar aukatekjur af mynd-
inni, fyrr en félagið hefði
fengið allan sinn kostnað
borgaðan.
Það tók allar tekjurnar af
Ameríkumarkaðnum að end-
oirgreiða þetta fé og því varð
það ekk; fyrr en tekjur fóru
Judy og Vincente Minnelli.
margar milljónir. Allir eru
mættir til vinnu kl. 9 ef ver-
ið er að taka mynd, jafnvel
rithöfundar, sem þó voru á
sínum tíma allra manna erf-
íðastir. Utan vinnutíma mátti
Ihver sem er gera öll þau upp
þot, sem hann vildi, en í vinn
unni’ ríkti stundvísi og ná-
kvæmni. Annars varð við-
komándi aðili að fara.
Judv Garland reyndist þó
yfirmönnurri sínúm ofviða í
þessu efni. Sökum þéss hvern
ig hún lék félagið, kostaði
myndatakan 6 milljónir dala
í stað helmings þess verðs.
Hún mætti aðeins til vinnu
þegar, henni fannst hún vera
upplögð og þá gat það komið
fyrir að hún feldi sig í ’oún-
ingsher.bergi sínu, gréti og
hamaðist og eyðilegði alla
vinnu dagsins. Allir aðrir
■mættu stundvislega og urðu
að gera sér að góðu að bíða.
Warner bræðrum líkaði
þetta hreint ekki, þó ekki sök
um þess að þeir skildu ekki
að berast af Evrópu og Suð-
ur-Ameríkumarkaði að hún
fór að sjá peninga,
Þá fóru þær sögur að ganga
í Hollywood, að Judy væri
búin að vera. Allir sam-
þykktu að þeir hefðu aldrei
séð annað eins og leik hennar
í „Star is Born“, en bara
vissu jafnframt hvernig allt
var í potíinn búið.
Þetta stóðst þó ekki, því að
Judy kemur til með að leika
áfram.
5 Fyrir sjö árum síðan
neyndi hún að fremja sjálfs-
morð með því að skera sig á
báis, en þa& rnistókst„
Þannig hefur líf hennar
verið og það treystir sér eng-
inn til að segja um hvenær
hún er hún sjálf eða meinar
það sem hún segir.
Synd væri að segja að húri
hafi farið varhluta af eigin-
mönnum. Má þar nefna Da-
vid Rose, Vincente Minelli og
Sid Luft.
um. og tók fyrstu höfn hér við
laiid í Þorlákshöfn, en stjórn
Sambandsins og hinn mikil-
virki forstjóri þess Vilhjálmur
Þór viídi með því að velja þar
heimahöfn Dísarfells rétta okk-
ur örvandi hönd í viðleitni okk
ar við að koma upp okkar eig-
ín höfn. Þann dag sýndi fólk-
ið, sem lengst hafði búið við
hafnleysið, skilning sinn á mik
ilvægi hafnargerðarinnar i Þor
lákshöfn með því að fjölmennf
svo við móttöku þessa nýj:
| landnema að mest minnti ,
þjóðhátíð.“
Bátahöfn fyrir
40—50 báta.
Síðar í þessari grein ræðí:
Egill um bátahöfnina, sem san
kvæmt teikningum og útreikn
i ingi vitamálastjóra er áæila
I Framhald á 8. síðu.