Alþýðublaðið - 27.03.1958, Síða 11
Fimmtucíagur 27. marz 1958
AlþýSnblaSIS
11
óskast
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í DAG er fimmtudagurinn, 27.
niarz 1958.'
Slysavarffstofa KeyKjavílmr er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl 18—8. Sími
15030.
Eftirtaiin apotek eru opin kl
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga ki
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290)
Bæjarbókasafu IWykjavikur,
Þingholtsstrseti 29 A, simi
1 23 0f>\ Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á suimudögum yfir sum-
armánuðina Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
Loftleiffir h.f.:
Saga er væntanleg kl. 18.30
í dag frá.Hamborg; Kaupmanua
höfn og Osío. Fer til New Yprk
, kl. 21.00.
SKIPAFRETTIR
Eimskipafélag Islands li.f.:
Dettifoss fer frá Turku 28.3.
til Kaupmannahafnar og B.eykja
víkur. Fjallfoss kom tií Reýkja-
víkur 21.3. frá Gautaborg. Goða
foss fór frá Vestmannaeyjum 23.
3. til New York. Gullfoss fer
frá Hamborg 26.3. til Gautaborg
ar og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer væntanlega frá Vestm.-
eyjum í kvöld 26.'3. til London,
Rotterdam og Ventspils. Reykja
foss fór frá Hamfoorg 25.3. tii
Reykjavikur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 22.3. frá New Yqrk.
Tungufóss fór frá Véstmannáéyj
um 24.3. til Lysekil og Gautá-
borg.
LEIGUBlLAR
BifrBÍðasíöð Steináórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Síiíii 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibflastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
J. Magnús Bjarnason:
Nr. ©2
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell fór frá Akranesi í
gær áleiðis til Rotterdam. Arn-
arfell fór frá Akureyri 25. þ.
m. áleiðis til Rotterdam. Jökul-
fell fór frá Keflavík 24. þ. m.
áleiðis til New York. Dísarfell
er í Reykjavík. Litlafell er í1
Rendsþurg. Helgafell fór frá
Hamþorg 25. þ. m. áleiðis til
Reyðarijarðar. Hamrafell fór frá
Batum 18. þ. m. áleiðis til Rvk.
Alfa losar á Austfjarðahöfnum.
Troja lestár sement í Álaborg
til Keflavíkur.
F U N D I R
Kvenfélag Neskirkju. Fundur
verður föstudagin 28. marz kl.
8,30 í félagsheimilinu. Konur í
sókninni, sem ekki eru í félag-
inu, eru hvattar til að ganga í
það.
FramhfUd af 1. síffu
verði teknar upp að nýju á
sunnudag, en slíkt hefur ekki
verið leyft í heilan mánuð. Var
bannið sett á eftir árásina á Sak
iet Sidi Yousseff 8. febrúar s. 1.
Góðar heimildir í Túnis
skýra frá því, að tillögur þser,
er Murpihy og Beeley tóku með
sér til Parísar í s. 1. viku, séu
mestu tilslakanir, sem Túnis-
stjórn sé fús til að gera. Bour-
guiba hefur lýst yfir, að ef
Frakkar vísi á bug tillögum
þeim, sem sáttasemi a rarnir
fluttu með sér til Parísar, muni
Túnisstjórn skióta nilálihu til
Samsinuðu þjcðanna á ný.
>
S \
FERÐAHAPPDRÆTTI b
Sambands ungra jafnaðar--
manna cr í fullum gangi. Mið)
ar eru afgreiddir til sölu--
barna á skrifstofu SUJ í Al-^
þýðuhúsinu við Hverfisgötu^
alla virica daga neina laugar-^
daga kl. 9—12 f. h. og 4--7s
e. h. Sölubörn! Komið og takS
ið miða Góð sölulaun. S
margt og talað við fólk af ýms-
um stéttum og með ýmsurri
lundareinkennum. Eg hafði
kómið svo snögglega frá sveit-
arkyrrðinni inn í borgarskark-
alann, og hafði svo að segja
þreifað mig áfram eins og
blindur maður, emmana og
táplítili; eftir rangölum þétt-
byggðar borgar, þar sem ég
var algerlega ókunnugur. Oft
hafði tilhlökkun og von-
brigði Skipzt á í huga mínum
þann dag. von og kviði höfðu
komið þar fram á víxl, undr-
un og aðdáun höfðu oftár en
einu sinni rutt sér til rúms,
og þrá og jafnvel örvænting
gert þar vart við sig á mis.
Eg hafði hvað eftir annað orð-
við að beita öllu því litla
hugrekki, sem ég átti til, og
öllu víliaafli mínu og eftirtekt
og ígrundun. Eg hafði á þass-
um eina degi orðið að svara
fleiri s.purningum en til eru í
nokkru einu spurningakveri,
sem ég hef séð, og oft hafði
mikið legið við því fyrir mig,
að ég svaraði gætilega og léti
mér ekki verða hughvarf. Eg
hafði oftar en einu sinni
þann dag verið tortryggður og
mætt önugum svörum, og mér
hafði líka oft verið rétt hjálp-
arhönd af ókunnugum mönn-
um og konum, sem í fyrstu
höfðu þó litið tortryggilega til
mín.
En dagurinn með sírium
geislum og skuggum var lið-
inn og ég kominn í miúkt og
gott rúrn, þár sem ég gat sofn-
að óhultur og safnað nýjum
kröftum. Og ég sofnaði líka
fyrr en mig varði og svaf
vært og rótt langt fram á
næsta morgun.
Þegar ég kom ofan um
morguni-nn, voru flestir búnir
að borða morgunverð. Aðeins
þrír eða fjórir ungir menn
voru við fremsta borðið, og
litu þeir út fyrir að vera há-
setar. Þeir töluðu saman á
ensku, en þó með annarrí á-
herzlu og hljóm en ég haíði
vanizt. Meðan ég var að borða
morgunverðinn, sem þreytu-
leg vinnukona bar á borðið
fyrir mig., kom írú Clifford til
mín og bauð mér góðan
morgun og sagði méi-, að uppi
á þriðja lofti væri lestrarsalur,
sem ég skyldi sitja í, þegar ég
vildi. Hún varaði mig mjög
alvarleg'a við því að skipta
mér nokkuð af drengjum, sem
ég sæi úti á götunrii.
Eg lét ekki lengi bíða að
fara upp í lestrarsalinn. Eg
mætti' í stiganum nokkrum
mönnum í s.érlega einkenni-
legum búningi, og íöluðu þeir
mál, sem ég skildi ekki, en mér
heyrðist öll orðin, sem þeir
töluðu, vera einsatkvæðis orð.
í lestrarsalnum var aðeins
einn maður, þegar ég kom
þangað. Hann var ungur,
hreint ekki eldri en tuttugu og
fimm ára, lágur og gildur,
breiðleitur og munnstór og
skegglaus, nefið var stórt og
Fatt, hálsinn digur og kjálk-
arnir sterklegir, ennið lágt en
breitt, hárið svart og hrokkíð,
augun dökk og undirhyggju-
leg og drættirnir í kringuin
augun miög einkennilegir.
Þessi maður ávarpaði mig
strax á miög afbakaðri ensku.
Rómurinn var þvoglulegur en
tungutakið ákaflega liðugt, og
var eins og efri vörin slettist
til ótt og títt, þegar hann tal-
aði. Hann var ekki að lesa,
þegar ég kom inn, heldur sat
hann við einn gluggann og
horfði út. En eftir að ég kom
inn, lét hann dæluna vanga,
svo að ég fékk aldrei tækifæri
fyrir honum til að líta í oie.itt
af hinum mörgu ritum og dag-
blöðum, sem þar voru. Þó að
hann talaði ákaflega bjagaða
ensku, þá skildi ég þó aðal-
þráðinn af því, sem hann var
að segja mér,
Hann sagðist heita Jakob
Goldenstein og yera Gyðingur
af beztu tegund, því að hann
væri þýzkur Gyðingui’. Rúss-
neskir og franskir Gyðingar
sagði hann að væru örgustu
bragðarefir og viðsjálsgripir í
alla staði, en þýzkir Gyðingar
væru meinleysið sjálft og
ynnu ekki hrekki; Hann
sagðist hafa farið um allt
Þýzkaland og mikmn hluta af
Austurríki, og sagðist vera
eins kunnug'ur í Berlínarborg.
Bremen, Breslau og Hamborg
og í salnum, sem við sátum i.
Hann sagði, að Salómon al-
bróðir sinn væri stórkaupmað-
ur í Dresden, en Abraham liálf
bróðir sir.n væri bankastjóri í
Frankfurt. Föðurbróður átti
hann í. Núrnberg og móður-
systur í Stuttgart. Afi hans var
eitt sinn vefari í Aix-La-Cha-
pelle, en faðir hans væri
hveitikaupmaður í Danzig.
Sjálfur sagðist hami ætla að
ferðast um heim allan til að
sjá, hvernig hann væri útlits.
Allt í einu spurði hann mig,
hvort ég ætti ekki hníf. Jú, ég
sagðist eiga hníf. Hann ba<S
mig þá að sýna sér hnífiníi.
Eg gerði það. Hnífurinn var
fallegur, og þótti mér vænt um
hann. Gyðingurinn skoðaðí nú
hnífiirn í krók og kring og]
hristi höfuðið og gretti sig og .
sagði, að þessi hrnfur væri
vondur og biti illa, — væri
r.efnilega svikinn. SVo tók
hann upþ hjá sér aígamlani
og ljótan hníf ipg sagði, að
það væri nú verkfæri, sem
vert væri um ao tala: Hanrt
sagðist skyldi sam,t hafa
hnífakaup við mig. ef ég léti
sig fá tíu cents á milli. Eg
þakkaði honum fvrir boðið, eii
sagðist heldur vilja ei.ga mimi
hníf, þó lélegur væri. Hanni
bauðst þá til að hafa skipti, e£
ég léti sig fá fimm cents á
milli. Nei, ég vildi þáð ekki.
Þá þrjú cents á milli. Néi. Þá
eitt cent á milii. Nei/ Þá aði--
skipta, án þess ao gefa neitt
á milli. Nei. Hann bauð mér
þá sinn hníf og eitt’’ cént í
kaupbæti fylir minn liriíf. Svo
bauð hann tvö cents, svo þrjú.
Lofcsins stóð ég upp og fór ut
úr salnum. Hann sat eftir,
setti hnííi'nn í vasa sinn og fór
að horfa út um gluggann. Og
um leið og ég fór út, heyrðist
mér hanri segja:
— Ach, ieh bin so gar ein
armer Mar.n“, (æ, hvað ég er
fátækur), sem ég hélt þá að
þýddi: Æ, efcki var ég í gær
svona fátækur maður.
Um kvöldið var Jakob Gold-
enstein þrisvar búinn að hafa
hnífakaup og hafði um lei^i
fengið tuttugu cents í pening-
um í hreinan ágóða. i
— Ein Spei’ling in der Hancl
ist besser als zehn auf demi',
Dache, rnein Freund, (betri er:
ein kráka í hendi, en tvær í1
sk^wijí kunnia/gi) .sagði ha’nn;
við mig, þegar hann sýndi mérl
hnífinn og csntin urii kvöldið.;
En ég vissi e'kki, hivað það;;
þýddi.
iSvo liðu nokkrir dagar, að
ekkert markvert kom fyrir
mig. Eg fór einu sinni og;
stundum tvisvar á dág yfir að
lögreglustöðvunuriv til að
spyrja, hvort Sar.dford væri
kominn heim, eri alltáf var
svarið hið sama, að hanri' værfc
ekki kominn, en gæti komið á*
liverri stundu. Lögregluþjón-3
arnir voru alitaf að vérðá al-í
úðlegri og betri við mig, eftir;
því sem ég sá þá oftar. Og;;
hinn hvasseygi Inkster brostií
mjög vingjarnlega framan Í5
Þessi þrjú loftskip Zorins,
sem höfðu lagt á flótta, voru
nú undir hörðum árásura. Orr-
ustuþoturnar sveimuðu um- mismunandi stefnu tip þes;-
hverfis þá. Að lokum var það
ákveðið, að loftskipin tækju
reyna að hrista þoturnar at' sér.
Það var hvergi hælis að leita,
svo að það varð hver að sjá um
sig.