Alþýðublaðið - 26.11.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1928, Síða 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ SjálfsviSrn skaifsfléranss Afsakanlr og fullyrðingar. Einar Arnórsson skattstjóri íawaraöi í Vísi 4.-6. þ. m. grein- urn míniuia um skattamál Reykja- vikur, sem • birtust. í Alþýðublaö- jnu siðast i október.. Vegna ann- ríkis hefi ég ekki fyr ge.að flett sundur greinum hans. Kann ég J>öi ekki við að láta hann sleppa athugasemdalaust og vil því hér dmga fmm aðaiatniði greinahans. Pess #r fyrst rétt að geta, að þött E, A. hafi bæði verið skatt- stjöri og formaður niðurjöfnun- arnefndar og því jafnskylt að verja gerðir sínar um tekju- og eigna-skatt og niðurjöfnun út- svara, þá lætur hann greinar mín- ar um niðurjöfnun útsvara al- getiega afskifialausar. Hafði ég þó skýrt tekið fram, að þótt ég áliti starfsaðferðir skattstjóran.s E. A. hneykslanlegur um tekju- og eignaskatt, þá kastaði þó fyrst tólfunum, þegar kæmi að niður- jöfnun útsvara. En E. A. hefir fundist léttara að bera ábyrgðina af niðurjöfnuninni, með öðrum samnefndarmönínum sínum, held- ur en af starfi skattstofunnar, þar sem hann réð einn öllu, þö að yiíanlegt sé öllum, að í niðurjöfn- unarnefnd hafi hann ávalt verið innsti koppurí búri. Ég fyrirmitt leyti verð að telja þessa þögn E. A. um útsvörin viðurkenn'.ngu á rétfmæti greina minna og það úr hörðustu átt fyrir sjálfan hann. Þegar E. A. snýr sér að gre'n- um mínum um t.ekju- og eigna- skattinn, kemur hann fyrst nueð tvenns konar aðalvöm í máli s'nu. í fyrsta lagi, að ég sé vondur iraður, sem fari af stað „til að leita að misfellum og með þeitm einlæga vilja að sjá ekkert nema misfellur“, og að ég hafi skrifað greinar mínar í „flokkspólitísku skyni“, eins og ég hafi „líka sjáifur sagt skilríkum mönnum“. . Ég vil nú leiða hjá mér hina góðgirnislegu síaðhæfingu hans um, að ég hafi haft þann „ein- Jæga viija að sjá ekkert nema misfellur“. En hitt viðurkenni ég, feð í starfi mínu í yfirskattanefnd eins og í hverju öðru starfi, sem ég vinn, álít ég skyldu mína ekki að eins að sjá það, sem rétt er gert, heldur emju sídur að rann- saka gaumgæfilega hvar misfellur séu, svo að hægt sé að kippa þeim í lag, Því miður hafa starfsaðferðir E. A. sem skattstjóra ver- íð þannig, að margfalt auðveldara er að finna misfell- uxnar heldur en það, sem lofs- vert var, og í slíkum tilfeMum áiít ég fyrstu skyldu mina að skýra almenningi frá staðneynd- :um, svo að tekjuskatts- og eigna- skatts fyrirkomulagið fái ékki framvegis eins og undanfarið sök- ina fyrir það, sem ég álít vera óhæfilegar starfsaðferðir skatt- stjórans. Ég veit ekki hvaða „skilríkum mönnum“ ég hefi sagt, að grein- ar mínar væru ritaðar í „flokks- ' pölitisku skyni“. „ólyginn sagði * mér,“ segir Einar. Ég hefi auð- vitað skrifað þær í því skyni, að hér yrði breyting á framvegis. En afleiðingamar gætu vel orðið flokkspólitiskar vegna þess eins, að svo virðist sem ihaldsstefnc.ui hafi ráðið hjá skattstjöranum um framkvæmd hans á tekju- og eigna-skattsiögunum og sama stefna hjá niðurjöfnunarnefnd um niðurjöfnun útsvara, þ. e. a. s., að þar hafi verið unnið til hags- muna fyrir stóreigna- og hátekna- menn, en á kostnað verkalýðs- ins og millisté'taiinnar. Þegar það verður bersýnilegt, að ráðandi menn ihaidsflokksins, sem margir hverjir hagnast mest af slíkum síarfsáðferðum, mynda skjaJdborig, um petta húdtalag,, þá sér almenn- ingur væntanlega, að eina ráðið er að skifta um menn og breyta til um stefnu í fjármálum bæj- arins. Vegna þess, hve sakleysis- lega E. A. skrifar um þetta, eins og hann hefði ekki verið „flokks- pólitiskur" í skattamálumim, er rétt að benda á það, að þótt hann neyddist til að segja af sér skatt- stjörastarfinu — vegna erfiðis, eftir því, sem hann sjálfur segir —, þá er hann ekki fyr búinn aö því, en íhaldsmeirihluti bæjarstjörnar kýs hann fulitrúa sinn aS nýju í niðurjöfnunar- nefnd, og ber þá ekki á því, að hann sé ofhlaðimn og þrautpíndur af störfum. Hin aðalvörnin hjá E. A. er sú, að yfirskattanefnd hafi aldrei vítt hann fyrir störf hans, og að með p,vi að hefja árás á hann fari ég því með „svæsnustu að- dröttanir“ til meðnefndarmanna minna! Ég, sem að eins hefi veriö í yfírskattanefnd síðan sl. vor, ber auðvitað enga ábyrgð á því, sem sú nefnd hefir gert fyrir þann tíma, né yfirieitt á öðru en mínum eigin aðgerðum í nefndinni. Ef ég hefi á réttu að standa um ö- verjandi framkomu E. A. sem skattstjóra, þá væri þáð engin vörn fyrir hann, þött aðrir yfix- skattanefndarmenn nú eða fyr hefðu fylgt honum að málu'm. En nú er svo fjarri því, að E. A. geti sannað nokkuð slíkt. Hann vill að ég útvegi vottorð með- nefndarmanna minna um það, að þeir hafi talið eftiriit hans með framtölunum önógt og skilning hans á því, hvernig fram skuli telja, viðsjárverðan. Annars trúi hann ekki orðum mínum. En ég get með sama rétti skorað á E. A. að koma með vottorð þeirra um, að svo hafi ekki verið. Og meixa' en það. Ég get bent á það óhsppi- lega atvik fyrir E. A„ að nefndin hefir mikið rætt, að minsta kosti fná því sl. vor, um miklu strang- ara eftirlit en áður hefir viðgeng- ist hjá honum, og tillagan, sem frá mér kom, um breytingu áj allri niðurjöfnun útsvara 1928 vegna misfelina, sem á þeim eru, var viðurkend af báðum með- nefndarmöminum mínum í „prin- cipinu“, þótt þeir af öðrum á- stæðum vildu ekki framkvæma liana nú. En þetta ber ekki vott um að yfirskattanefndin í heild sinni hafi veiíö ánægð með starfs- aðferðir þær, sem ríktu hjá E. A. E. A. hefur þá upp mikið mál um bað. hversu erfið störf sín hafi veriö. og virðast honum launin lítil. Hægt mundi þó vera að fá ýmsa góða starfsmenn til að leggja fram vinnu sína frá ki. 1 e. h. til kl. 8—9 e. h. í lengsta lagi í 3—4 mánuði í m:ð- urjöfnunarnefndar og skattstjöra- stöðu fyrir um 6000 kr. á áfri. Og lítil ástæða virðist vera til að vorkenma honum síarfið, þegar hann getur tekið sér aðstoð eftir þörfum á ríkissjóðskostnað. Það er hvergi ætlast til þess að hann geri alt sjálfur, heidur sjái hann um, að alt sé gert, sem hægt er, til að ná réttum framtölum og réttl^tum tekju- og eigna-skatti og útsvörum. Enginn neyddi hann til þess að takast þetta slarf á hendur. Hann mun hafa gert það sér til fjár og fyrir flokksbræður sína, en skyldá hans var auðvitað sú, að láta vinna verkið. Hann kveðst hafa verið að gefast upp við verkið af ofþreytu, og ætlað sl. vetur að segja því lausu, en trúi því hver, sem trúa vill. Eng- inn vissi um þessa ákvörðun hahs fyr en seimt í haust, er hamn vissi sjálfur, að hann hlaut að sitja í völtum sessi, af því hvemig hann hafði starfað undanfarið. Og hanin er ekki fyr farinn, en hanm lætur íhaldið kjósa sig aftar í niður- jöfnunarnefnd. Hann er svo sem ekki yfirkominn af þreytumnii þá! Af því, sem á undan er farið', vænti ég að mema sjái, hvernig aðalvörn E. A. dugar honum, sú, að ég sé illgjarn og „fiokkspóli- tískur“, að yíirskattanefmd sé með sér og að hanm hafi hiaft of mikið að gersu Framhaid. Héúitm Valdimarsson. Erlend símskeyfi. Khöfn, FB., 24. nóv. Frá Wilkíns-fluginu. Frá New-York-borg er símað: Wilkins hefir farið í fyrstu flug- ferð sína frá Deœption-eyju yfir Suðurheimskautshémðin, Gekk flugferðin að öskum. Merkir fornleifafundir. Frá Charkov er símað: Rúss- neskir vísindamenn hafa fundið rústir á Berenasaeyjunni. Eyja þessi er óbygð og er nálægt Ot- chakow í Ukraine. Er hér um að ræða rústir stórra bygginga frá dögum Fom-Grikkja, að þvi er ætlað er. Fundist hefir líkneski Sjómannafélag Reykjavíkur. Til þess að vera í kjöri við næstu stjörnarkosningu, sem nú er byrjuð og stendur til aðalfumd- ár í janúar, hafa verið samþyktir: í formannssæti: Sigurjön A, ÓI- afsson, Jón Bjarnasoin, Sveimn Sveinsson. í varaformannssæti: Ólafur Friðriksson, Björn BL Jónsson, Eggert Brandssan, I ritarasæti: Ásgeir Pét- ursson, Guðmundur Einars- son, Sigurjón Jónsson. í gjald-. kerasæti: Sigurður Ólafsson, Jón Guðlaugssoin, Jóhann Sigmunds- son. í varagjaldkerasæti: Jón Bach, Jön Guðnason, Bjöm Jóns- son frá Bala. Kosningin fer fraiu skriflega utan funda, í skipunuhí og í skrifsíofu félagsins. Enn harðnar launadeilan innan jámiðnaðarins þýzka. Khöfn, FB., 25. nóv. Frá Berlín er símað til Kaup- mannahafnarblaðsins „Social-de- mokraten", að vínnumálarétturinin í DuiSburg í Rfnarlöndum hafi úr- skurðað, að gerðardómurinn í launadeilunni í járniðnaðlnum i Ruhrhéraðinu sé bindandi. Ó- kunnugt er, hvort atviununekend- ur áfrýja dóminuni til ríkisréttar-- ins. gyðjunnar Afrodite, fjöldi leir- kera og hellur með rúnaletri á. Jón Dúason verður doktor. Fíá Osló er símað: Jón. Dúasoir hefir varið doktorsritgerð sína um ríkisréttarstöðu Grænlands á mið- öldunum. „Tidens Tegm“ skýrir frá því, að prófessorarnir Tar- anger og Koht hafi borið franí ýmsar aðfinslur, en álitu samt þakkarvert, að Jón hafði raimsak- að málefni, sem hingað til hiefir verið órannsakað. Edward Bull1 prófessor bar fram flestar aðfinsl- urnar, og kvað hann ritgerðina ekki þess virði, að höfundur hemn- ar fengi doktorsnafnbótina. Heim- ildir tilgreindar í ri'gerðinni væru óáreiðanlegar; ritgerðin bæri það með sér, að höfundurinn hefði al- gerlega farið með efnið eftir ö- vísindalegum aðferðum. Sanv- kvæmt skeyti frá Osló til Rttzau- fréttastofunnar, þá hefir Buli pró- fessor skrifað háskölanum bréf og; mælst til þess, að komið verði í: veg fyrir, að Jón fái doktorsnafo- bötina, þar eð slíkt myndi rýrar; virðinguna fyrir háskólanum. Khöfn, FB., 25. móv. Frá Oslö er símað: Háskóla- stjörnin veitti í gær Jóni Dúasyni; doktorsnafnbótina.' Hernaðarskaðabæturnar. Frá París er símað: Moreau for- stjóri Frakklandsbanka og Alix(?) hagfræðiprófessor hafa verið skipaðir fulltrúar Frakklands í nefnd þeirri, sem bráðlega kemur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.