Alþýðublaðið - 30.03.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.03.1958, Qupperneq 1
• • ins í sextánda sinn - alltaf setið í stjórn r Soffía Ingvarsdóttir kosin formaður félags- KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS í Reykjavík hélt aS alfund sinn 24. b. m. Soffía Ingvarsdóttir var kosin formaður jiess í sextánda sinn, en í stjóm félagsins hefur hún átt sæti frá stofnun þess eða full 20 ár. Þess hefur áður verið getið liér í hlaðinu að félagið átti 20 ára afmæli í desember s. 1. og var þess minnst með myndarlegu hófi i Iðnó. Hlé var gert á störfum alþingis á föstudaginn vegna páskanna og kemur það ekkj saman fyrr en á miðvikudag eftir páska. Áður en leiðir sk ildust um sinn, tók Ijósmyndari Alþýðublaðs- ins þessa mynd af þingmönnum Alþýðuflokks ins. Þeir eru talið frá vinstri: Fremri röð: Guð mundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra, Em il Jónsson formaður Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Aftari röð: Fri ðjón Skarphéðinsson, Eggert G. Þorsteinsson, Áki Jakobsson, Pétur Pétursson, Benedikt Gröndal. Á veggnum á bak við er málverk eftir Finn Jónsson af „Stjána bláa“ sigla fleyi sínu í liafróti og stormi. Upphótakerfi komið í öfgar: gera ísienika rfkið gjaldþrot Þær bi'eytingar urðu á stjórn félagsins að Gyða Tliorlacius, er verið hefur gjaldkeri nokkur undanfarin ár, baðst undan kosningu, og var Svanhvít Thor lacius kosin gjaldkeri í henn- ar stað. Guðrún Sigurðardóttir, sem verið hefur fjármálaritari var einnig samkvæmt eigin ósk, leyst frá því starfi, en er áfram í stjórninnd sem meðstjórnandi. Sigiúður Einarsdóttir, sem ver- ið hefur meðstjómandi síðustu árin, var kjörin fjármálaritari í stað Guðrúnar. Að öðru leyti er stjórnin óbreytt þannig: — Þóra Einarsdóttir er varafor- maður, Guðný Helgadóttir rit- ari og Odfríður Jóhannsdóttir meðstjórnandi. Varastjórn var endurkjörin, en hana skipa, Bergþóra Guðmundsdóttir og Katrín Kjartansdóttir. Endur- skoðendur eru Guðbjörg Arndal og Katrín Kjai’tansdóttir, en Fanney Einarsdóttir varaendur skoðandi, allar endurkosnar. ÖFLUGT STARF. Formaður gat þess í skýdslu sinni að starf félagsins hefði s.l. ár verið með svipuðum hætti og áður. Fundir voru haldnir í hverjum mánuði á starfstinia- bilinu og nokkrir sameigxnlegir með hinum fLokksfélögunum vegna bæjarstjórnai'kosning- anna. Þakkaði hún félagskon- um dugnað og ágæta samheidni, hvenær sem á reynir. Fjárbagur félagsins er algóður eftir ástæð um. ASKORUN I KJOR- DÆMAMÁLINU. Á fundinum kom fram til- laga um kjördæmaski.punina,. sem samþykkt var einróma. Er það áskorun á þingmenn flokks' ins svohljóðandi: Aðalfundur Kvenfélags Ai- þýðuflokksins í Reykjavik hald Soffía Ingvarsdóttir inn 24. marz 1958 skoi'ar á þingmenn flokksins að taka upp kjördæmamálið nú þegar á yfir standandi alþingi og reyna af fi'emsta megni að fá það leyst á þann hátt, að kjósendur njóti sama réttar til áhrifa á skipara alþingis, hvar á landinu, sem. þeir búa og 'hvar í flokki semf þeir standa. Það eru nú hagsmunir ríkisvalds- ins, að ekki veiðist of mikið! ÞAÐ ER einn uggvænlegasti gallinn á uppbótakerfinu, þegar það er komið eins langt og nú er hér á landi, að rikið héfur beina hagsmuni af því, að ekki fiskist og ekki spretti í landinu. Niðurgreiðslurnar eru orðnar svo mikil byrði fyrir hið oninbera, að það er beint hagsmunamál ríkisins, að ekki berist mjög mikill fiskur á land og ekki spretti til dæmis of mikið af kartöflum. Þetta er geigvænlcg þróun, sean verður að stöðva með breyttu efnahagskerfi. Má vafalaust gera ráð fvrir, að „hin þriðja leið“ Alþýðuflokksins munj lækriá þessa alvarlegu meinsemd. Uppbætur geta verið mjög gagnleg leið til þess að leið- i-étta mdsræmi og levsa takmörk uð efnahagsvandræði — og þá ein réttlátasta leiðin. En sé gengið of lang á þeirri braut, eins og nú er gert hér á landi, blasir ihættan við. Nú er svo komið, að öll út- flptningsframleiðsla í landinu býggist á uppbótum frá út- flutningssjóði. Hins vegar geng ur ríkinu ex'fiðlega að afla nægi legra tekna fyrir þennan sjóð. Það er þess vegna beinl hags- munámál ríkisvaldsins. að xit- gjöld sjóðsins aukist ekki að ekki fiskist of mdkið, eða spretti of mikið af kartöflum. Sjá allir, að þetta er ástand, sem ekki verður unað við. Svo alvarlegt er þetta kerfi or'ðið, a'ó xujög mikii síldveiði, sem allir landsmenn þrá aðsjálf sögðu, mundi sennilega gera I ríkið gjaldþrota. Ef sildin veidd ist eins og bezt hefur verið áð- ur, mundi í'íkissjóður ekki standa undir öllum upbótun- um, og yrði þá að setja xneiri og meiri gjaldeyri í innflutning á meira eða minni óþarfa til að afla tekna, en öruggt, að það mundi ókleift að selja í landinu nógu mikið af lúxusvörunni til að tryggja nægilegar tekjur til uppbótanna. Þetta dæmi sýnir svo stórkostlega galla á efna- hagskerfinu, að hvert manns- barn hlýtur að sjá, að því verð- ur ekki haldið áfram. Hér v-erða ný ráð að koma til. Kvöldvaka Slúdenfa- | félags Refkjavíkar j STÚDENTAFÉLAG Reykja- víkur efnir til kvöldvöku að Hótel Borg miðvikudaginn 2. api-íl. Ýmsir þjóðkunnir menn annast margs konar skemnxti- atriði. Nánar í blaðinu eftir helgina. S S s s s s AVARP TIL VELUNNARA ALÞÝÐUBLAÐSINS ALÞÝÐUBLAÐIÐ á nú við fjárhagsörðugleika að strííða, svo sem oft endranær, enda hefur það nýlega verið stækkað og bætt á ýmsa lund. Blaðstiórnin leitast við að afia blaðinu fjárhagss- stuðnings með bví að fá flokksmenn og aðra vel- unnara blaðsins til þess að veita bví fjárhagsstyrk eftir getu sinni, með ákveðnum mánaðarlegxmi greiðslum á tímabilinu marz 1958 til febrúar 1959. Þeir sem vildu gerast stvrktarmenn blaðsins eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til skrif stofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu sími 15020 eða framkvæmdastiói'a blaðsins Björns Jóhannsso-nar sími 14900 eða (heima) 50197. Blaðstjórn Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.