Alþýðublaðið - 30.03.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 30.03.1958, Side 2
A 1 þ ý 5 u b 1 a 5 i 8 Sunnudagur 30. marz 195S Ijóðabók JAKOB THOKARENSEN j skáld hefur nú sent frá sér enn mýja Ijóðabók og er það sautj- ánda bók hans. Bókin flytur hartnær finimtíu kvæði. Heiga fell -gefur bókina úí, en Víkings prent pren ,r. Jakob er fyrir löjig-u orðinn þjóðskáld í fremstu röð. Fyrsta bók hans, Snæljós, kom 1914, i síðan komu Sprettir 1919, Kyljur 1922, Stillur 1927,-Fleyg ar stundir 1929, Heiðvindar 1923, Sæld og syndir 1937, — Svalt og bjart 1939, Haustsnjó- ar 1942, Hraðkveðling'ar og hug dettur 1943, Svalt og bjart. rit- safn I.-II., Amstur dægranna 1947, Hrímnætur 1951, Fólk á stjái 1954, Tímamót 1956 og Tíu smásögUr 1956. Bókamarkaðuf HELGAFELL hefur nú bóka markað í Listamannaskálan- um. Útgáfubækur forlagsins eru nú orðnar á annað þúsund og engin tök á því Íengur að sýna þær í bókaverzlunum, nema aðeins frá síðustu árum en þær bækur eru ekki í skál anum. Forlagið hefur því tek ið það til bragðs að innkalla allar bækur eftir tvö til fjög ur áf og setja þær á markað vor og haust og selja með nokkr um afslætti. Svipað - fyrir komulag tíðkast víða erlendis, og eru slíkar útsölur þá um leið kynning þar sem fólk er nii-nnt á þær um leið og þær hvjerfa af marikaði. Um 960 bóktategundir eru á markaðn- um og sérstaklega hafðar bæk- ur sem tilvaldar munu þykja til fermíngar og jólágjafa. Munu mafgir hafa notfært sér tækiíærið í haust að velia sér úrvals bækur til jólagjafa. Listaverkaprentanir Helga- fells eru einnig til sölu í skálan um innrammaðar. Meðal bóka „I svörium kuíli", fyrsia ijói ungs Borgfirðings HELGAFELL hefur nýlega sent á markaðinn nýja ljóða- bók. Nefnist hún ,,í svörtum .kufli“. Höfundur hennar er Þorsteinn Jónsson frá Hamri, 19 ára nemandi í Kénnaraskól- anum.. Er þetta fyrsta bók hans, en áður hafa birst eftir hann ljóð í tímaritum. ,,í svörtum kufli“ hefur inni að halda 34 ljóð, flest rímuð, auk þess er einskonar inngang- ur í óbundnu máli að ýmsum Ijóðanna. Kápusíðu teiknaði Ásta Sig- urðardóttir. Dagskráin í dag: (Pálmasunnudagur) 11.0ð Messa í Laugarneskirk.ju Séra Bragi Friðriksson pré- dikar; séra Garðar Svavarsson þjönar fyrir altari. 13.15 Erindaflökkur útvarpsins um vísindi nútímans; 9: Hag- fræði (Ólafur Björnsson próf- essor). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Framhaldssaga í leikformi. ,,Amok“ eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnason- ar; IV. Flosi Ólaísson, Krist- björg Kjeld og Baldvin Hall- dórsson flytja. 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) Létt lög (plötur). Í6.30 Frá samkomu í Fríkirkj- unni 2. f.m.: Sr. Bragi Friö- riksson flytur fyrirlestur og Sig. ísólfss. leikur á orgel. 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- soh). 18.30 Miðaftantónleikar (plöí- urjl) • 20.00 Fréttir. 20.20 Frá tónleikum hljómsveit- ar Ríkisútvarpsins í háííða- sal Háskólans 23. f. m. Hans Joachim Wunderlich stjórnar. 20.45 Einsöngur: Erna Sack syngur (plötur). 21.00 Um helgina. — Umsjón- armenn: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á rn.org un: 13.15. Búnaðarþáttur: Um rækt- unarmál (Egill Jónsson ráðu- i iMautur). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 19.10 Þingfréttir. — Tóhleikar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn — ■ (Séra Sveinn Víkingur). 20.40 Einsöngur: I-Iaraldur Hann esson syngur; dr. Victor Ur- bancic leikur undir á orgel Kristskirkju í Landakoti —• (Hljóðritað í vetur). 21.00 „Spurt og spjallað“: Um- ræðufundur í útvarpssal. —— 22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (47). 22.20 Erindi: Vígsluför Þorláks helga (Jón -R. Hjálmarsson, skólastjóri). 22.45 Kammertónleikar (plöíuij 23.15 Dagskrárlok. sem munu verða í síðasta sinn á markaði er hið mikla verk er Gu-nnlaugur Claessen gaf út fyrir forlagið „Bókin um mann inn“ eftir D. Kahn, en bók sama höfundar ,,Kynlífið“ hvarf með öllu á síðasta mark aði. Einnig er myndaútgáfa for lagsins á Heimskringlu, Vida- línspostilla o. fl. úrvals bækur að seljast upp. Forlagið hefur prentað sér staka skrá yfir allar innkallað ar bækur og getur fólk fengið þær á markaðnum. Svning á máfverkum dr. Magnúsar Jónssonar í GÆR var opnuð í bogasal Þ j óð min j asaf nsins málverka- sýning eftir dr. Magnús Jóns- son prófessor. Á sýningunni eru 20 olíumálverk og 15 vatns- litamyndir, eru allar myndirn- ar til sölu. Dr. Magnús er löngu þjóðkunnur málari og heíur oft sýnt verk sín áður, en á þess- ari sýningu eru margar af nýrri myndum hans, málaðar á síð- ustu árum. Sýningin verður op in alla næstu viku frá kl. 1—10 e. h.' Framhald af IS.síðu. þeim hluta tónbókmennta, sem flokkast undir það nafn. A íóníeikunum verða flutt Sonata fyrir hnéfiðlu og slag- hörpu, op. 69, eftir Beethoven og tríó fyrir fiðlu, hnéfiðlu og slaghörpu,, op. 99, eftir Schu- bert. Flytjendur verða Ingvar Jónasson, Jón Nordal og Einar Vigfússon. Kammermúsikkklúbburi nn er nú sem næst fullsetinn. Framhald af 12. síðu. og bolla fyrir þá, sem langar til að skyggnast örlítið frarn í tímann. HORNAMÚSÍK Á AUSTURVELLI. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli. HRINGKAFFIÐ. Hringkonur hafa búið sig vandlega undir kaff'isöluna, bakað fjöldan allan af gómsæt- um kökum og tertum og að sjálf sögðu smurt brauð, en Hring- kaffið hefir löngum þótt sérstak lega ljúffengt. Húsið verður opnað kl. 2. Hjálpiunsf. öll að því að búa upp litlu hvítu rúm- in í Barnaspítalanum. OKKAR A MILLI SAGT RÁÐGERT MUN VERA að hleypa af stokkunum nýjö dagblaði í Reykjavík . . . Mun óráðið, hver verður ritstjóri^ en heyrzt hefur, að forráðamenn blaðsins hafi leita til JONS HELGASONAR ritstjóra Frjálsar þjóðar . . . Hann mun ekkt hafa látið til leiðast, en þá var leitað til ANDRÉSAIÍ KRIST- JÁNSSONAR fréttastjóra Tímans, og hann var ekki heldus fáanlegur. Það bar til tíðinda á dansleik í Reykjavík um siðustui helgi, að dægurlagasöngvari var hrópaður niður . . . fékls senda stólana alla leið upp á sviðið til sín . . . Þótti ekkl syngja vel. STOFNUN sem hefur á hendi HJÓNABANDSMíÐiL UN hefur verið komið á fót í Reykjavík . . . Hún hefur aðsetur inni í smáíbúðahverfi . . . Þetta hefur þegat? spurzt út og munu henni þegar vera farnar að berasfe fyrirspurnir og beiðnir um fyrirgreiðslu . . .. Ekki ivefur heyrzt hvernig gengur að öðtu leyti. Næstu verkefni ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: „Gauksk’ukkan£S eftir Agnar Þórðarson frumsýnd fyrir páska . . . Strax eftit? páska verður farið að æfa „Föðurinn" eftir Strindbérg meðl Val Gíslason í aðalhlutverki, en Loftur Guðmuiidsso'i þýddí . . . Öperettan „Kysstu mig Kata“ verður frumsýnd i vor . . s Aðsókn að Önnu Frank hefur verið miög góð, áva.Ut fullfe. hús, og búizt við, að hún vexði sýnd fram eftir vdri . . . Einn-» ig góð aðsókn að „Litla kofanum". Það er mikið talað um „ÞRIÐJU LEIÐINA ' i efna* hagsmálunum, sem Alþýðuflokkurinn beitir sér lyrin innan íikisstjórnarinnar og líklegust virðist til lausnan vandanum . . . Um þetta sagði einn glöggur maðun í fyrradag: „Hingað til hafa menn aðeitts séð tvær lciL ir í málinu: LANDMANNALEIÐ og KALDADAL. Nú em menn farnir að lmgsa um VONARSKARÐJ' Næsta sumar verður haldið í Reykiavik þing non ænns:. blaðamanna og blaðaútgefenda og hafa íslenzkir starísbræður; ýmsan undirbúning . . . í maímánuði verður haldið hér nor- rænt mót embættismanna, og koma hingað tæplega 200 manns., sem munu búa á skipi í Reykiavíkurhöfn . . . Sennil .ua hefðu; um 600 manns komið á þetta síðara mót, ef hér hefði veriöi sómasamleg skilyrði til móttöku ferðamanna. LEIFUE HARALDSSON flutti góða ræðu í Listamanná- klúbbnum í vikunni sem leið . . . Hann taldi áhuga á síörfuna þýðenda Iitinn hér á landi og nefndi sem dæmi um áhugð manna á þýðingu sinnj á Stríði og friði að tveim árr-.m eftiv úft komu bókarinnar sagði vinsamlegur borgari við bavm a förin um vegi: Hvenær ætlar þú að þýða Önnu Karerunu eftii? Dostojevsky? Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra hefur nýlegát skiþað nefnd til að hrinda í framkvæmd byggingu KJAR VALSHÚSS . . . Formaður nef'ndarinnar er Guðbrandui? Magnússon fyrrverandi forstióri, en aðrir neí.idarmenra. Birgir Thorlacius og Sigtryggur Klemensson ráðuneytis* stjórar mennta- og fiármála, Hörður Bjarnason húsa* meistari og Helgi Sæmundsson formaður menntamála-1 ráðs. . .. V ÞÖRÐUR GUÐMUNDSSON Reykjum x Mosfelislireppi f Kjósasýslu sæklr um einkaieyfi á aðferð til þess að Uuðvelda gangsetningu aflvéla í frosti. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar hefur selt Sláturfe iagi Suðurlands húseignina á lóðinni Skólavörðustíg 22 “ Guðápekifélagið og fleiri hafa sót um lóð fvrir félagsheim il-i á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar * * * Ný'epa vai' kveikt á nvium vita á Hólmsbergj. við Keflavík * ■' Skák- þing hafið í Keflavík um titilinn „Skákmeistari KeÞavíkur15 í fyrsta sinn, Jón Víglundsson frá Reykjavík keppir með senti gestuv ::: * * Ingvar Ingvarsson hefur verið skipaður sendi- ráðsritari í Moskvu * * * Tómas Á. Tómasson, sem verið hefuf sendiráðsritari í Moskvu, tekur við fulltrúastarfi Ingvars i utanríkisráðuneytinu. f$ CLm „Halló“, kallaði herra Glað- ur inn í símann, „er þetta rit- stjórinn?“ Hann hafði nefnilega komist að þeirri niðurstöðu að bezt væri að skýra ritstjóran-. innar séu að fara til baðstrand um sínum frá málinu. „Þetta er stórfrétt," sagði hahn, — „segðu að allir íbúar borgar arinnar til þess að lækna hár vöxtinn.“ En á meðan voru í- búar borgarinnar önnum kafn- ir við það, að pakka niður; sundfötunum sínum og eigin-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.