Alþýðublaðið - 30.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1958, Blaðsíða 4
4 AlþýSnblaBlB Siinnudagur 30, marz 195S Á Bókamarkaðnum f Listamannaskálanum eru 900 bókategundir. Happdrætti sem tryggir yður þriðju hverja bók gefins og auk þess dregið tvisvar í viku um um málverkaprentun innrammaða eða eftir eigin vali. Fjöldi Fermmgargjafabcka, Af eftirtöldum bókum og fjölda annarra eru síðustu asta skáldverk veraldar, öll 4 bindin, 190. — Vídalíns ljóða í þúsund ár, þriú bindi í skinni 300. — Sagnakver 100. — Ljóðasaín Stefáns frá Hvítadal í skinnb. 120. kringla með 500 myndum innb. 200. — Á víð og dreif, 80. — Bókin um manninn með 600 myndum 75—200. kortum í sk. 195. — Ljóð frá liðnu sumri eftir Dávíð in innb. 120. —- Ritsafn Ólafar frá Hlöðum skb. 88. — aðinn í Listamannaskálanum. — Opið kl. 10—6. eintökin seld núna á markaðnum. Stríð og friður, fraeg- postilia í skrautbandi 200. ísland þúsund ár, úrval ísl. Skúla Gíslasonar í útgáfu Sigurðar Nordal í skinnb. — Ljóðasafn Páls Ólafssonar, í skinnb. 120. — Heims- heildarútg. af ritum Árna Pálssonar prófessors, skinnb. ■— Landnámabók íslands með litprentuðum landnáms- Stefánsson 100. — Ritsafn Gests Pálssonar, bæði bind- Sagan af Þurxði formanni ib. 90. — Alljr á bókamark S/ErTVAMGtW ÞAGSWS TJMBÆöURNAE um nýju 'lögin um menningarsjóð í Lista- mannaklúbbnum á miðviku- dagskvöld fóru mjög vel fram og urðu til þess að gera mörg mál, sem snerta listir og starf- -semi menningarsjóðs ljósari en áður var. Menntamálaráðherra lióf umræðurnar og gerði grein fyrir þeim stórkostlegu breyt- ingum, sem hin nýju lög ejga að Ixafa á listastarf í landinu, MENNTAMÁLARÁÐHERRA sagði, að menningarsjóði væru Ætlaðar um þrjár milljónir ikróna í tekjur árlega og ætti að -jaota það fé til alhliða stuðnings við bókaútgáfu sjóðsins, til lista verkakaupa, eflingu tónlistar, íslenzkrar kvikmyndagerðar, til þess að kynna íslenzka list innan lands og erlendis og til vísinda- iðkana. HANN SKÝRÐI FRÁ ÞVÍ, að pú væru í athugun hjá mennta- m.álaráði tillögur, sem hann liefði sent því um fyrirkomulag á' listkynningu út um land, að- allega þó til þess að kynna tón- tist, en hljómleikahald væri svo erfitt víða um land, að það mætti teljast ókleift fyrir fátæk félög á.hverjum stað að efna til kon- serta. VEL MÆTTI ÞAÐ TAKAST, að menningarsjóður greiddi lista imönnunum að fullu, en menn- ingarfélög staðanna stæðust ann an kostnað. — Yfirleitt sagði menntamálaráðherra, að hinar auknu tekjur menningarsjóðs •opnuðu nýja áður óþekkta mögu Síuðningur við listasíarf hér á landi. Athyglisverðar umræður í Lisíamannaklúbbnum Þrjár milljónir króna ár- lega. leika til stuðnings við listir og vísindi í landinu. MARGIR TÓKU TIL MÁLS, yfirleitt menn úr flestum eða öll um listgreinum og lýstu þeir viðhorfum starfsbræðra sinna til málanna. Fannst mér sérstak lega athyglisvert að hlusta á Einar Pálsson leikara, sem skýrði frá því að Leikfélag Reykjavíkur berðist svo í bökk- um, að vafi léki á því hvort það gæti lifað, en þó greiddi það skemmtanaskatt, sem síðan gengi til Þjóðleikhússins. ÞETTA KVAÐ HANN hið mesta ranglæti, því að Leikfé- lagið héldi uppi frjósömu listar starfi og ætti slíka fortíð, sem brautryðjandi leiklistarinnar í landinu, að það næði ekki nokk urri átt að þúa að því eins og gert væri. RÆÐUMENN ALLIR luku lofsorði á menntamálaráðherra fyrir frumkvæði hans að öllum þessum málum. Jón Leifs tók það þó fram til viðbótar, að féð væri allt of lítið. Við þyrftum að verja allt að einum þriðja hluta þjóðarteknanna til lista. Listirnar væru það eina, sem við ættum til að skapa okkur ör- ugga stöðu í samlífi þjóðanna. Þetta yrðum við að skilja. ÉG VIL endurtaká það, að þessir umræðufundir í Lista- mannaklúþþnum eru með miklu menningarsniði. Þeir eru eins og óasar I lífi borgarinnar — og vonandi verður þeim haldið á- fram. Ingélfscafé Ingólfscafé Gömlu í Ingólfs Café í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12-8-26. Grðsending til félagsmanna í Byggingafélagi alþýðu í Hafnarfirði. Félagsmenn. sem hug hafa á að eignast íbúðir þess- ar, leiti upplýsinga hiá formanni félagsins, Tjarnar- braut 5, eða gialdkera félagsins, Sunnuvegi 7, mánu- dag, þriðjudag eða miðvikudag næstk. milli kl. 5—7 s.d. Stjórnin. Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari: Ragnar Bjarnason, &WM (J£í?Ð C//Ð 4UPA J/4F/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.