Alþýðublaðið - 30.03.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 30.03.1958, Page 5
Sunnudagm- 30. marz 195S llþýSafclaVii f 5 5. tbl. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 1. árg. Börnin skrifa GAMAN var að fá allar sög- ' feimin við að senda Barns- urnar frá ykkur af ævintýri gamni sögur, skrýtlur og ann- Ola. Dregið var úr beztu sög- ( að gaman. Við bíðum eftir u.num og kom upp saga eftir fleiri sögum um VeiðA Iírafnhildar í Kópavogi. Birt- ferðina, sem kom í blaðinu. ist hún hérmeð. Verið ekki fyrir skömmu síðan. tindir þau hiól og drógum þau. 3íðan létum við inn f þau log- ;ándi, rauð kerti, —- og það var Jnjög gaman .ð leika sér að jþessu í dimmunni á kvöldin. — Við fórum líka í mömmu- leik. Börnin okkar voru alltaf dre'ngir, af því að litlu telpurn- ar í næsta húsi vildu eignast flítinn bróður og foreldrar jþeirra líka. Allir vonuðu að fimmta barnið vrði drengur. í>að þótti yfrið nóg hjá hverri fjölskyldu að eiga fjórar Stúlkur. — Einn daginn sagði kín- Verska móðirin; með svart hár og svört augu? -—- Fáeðast ailir Kínverjar svart hár og svört augu ? 1 spurði Dávíð. — Já, Kínverjar eru þannig. — Jæja, þarna voru litlu stúlkurnar örðnar fimm. Þegar móðirin sá þá fimmtu, varð hún mjög hrygg. Hún breiddi yfir höfuð í rúminu, sneri sér til veggjar og talaði ekki orð. — Þótti henni þá ekkert vöent um litlu dóttur sína ? spurði Anna. — Jú, sei, isei jú, — en hana langaði svo mikið til þess að eignast lítinn strák, svona til tilbreyti'ngar og skemmtun- ar. Auk þess geymdi hún allt- af fallega nafnið Yung-er (hraustur drengur) handa hon- um. — Nú kom hinn kínverski faðir heim. Hann var stór mað- ur með sVart yfirskegg, svört augu, vingjarnlegur og klædd- ur skrautkyrtli. — Skrautkyrtli! át Davíð eftir. •— Já, kínverskir heldri menn kiæðast þannig, og það fer þeim vel. Þegar faðirinn kom inn og sá konu sína snúa sér til veggjar, sagði hann byrst- ur; ... r ur Drengur: „Pabbi, veiztu hvað feiti maðurinn í fiskbúðinni vegur?“ Pabbi: ,,Ég hef ekki hugmynd um það?“ Drengur: „Hann vegur fisk“. Maja litla: „Mamma, má ég ekki hafa spegilinn með mér í rúmið í kvöld?“ Mamma: „Hvað ætlarðu að gera við hann, væna mín?“ Maja: „Mig langar til þess að sjáj hvernig ég er, þegar ég sef“. Móðirin (reið); „Ekki bjóst ég við því, að ég kæmi að þér etandi kökuna, Óli“. Óli: „Ekki ég heldur“. Húsbóndinn: „Hundurinn rninn er týndur!“ Nábúinn:. „Hefurðu auglýst eftir honum?“ Húsbóndinn: „Þýðir ekkért! Hann kann ekki að lesa!“ Kennarinn: „Hvaða þrjú orð segja nemendurnir oftast?“ Nemandinn: „Ég veit ekki“. Kennarinn: „Alveg rétt!“ háfði komið á buxurnar hans. Þá hljóp hann heim til mömmu sinnar. Hún háttaði Óla og i situr nú við rúmið hjá hon- um og bætir buxunar hans. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Kópavogi (11 ára). Þrautseigja Robert Bruce var konungur í Skotlandi. Hann átti skæða og volduga óvini, og varð hann að berjast við þá oft og lengi. Hann beið mikinn ósigur og varð að flýja og fela sig, en hermenn hans tvistruð'ust. Konungur leitaði sér skióls í gömlum kofa. Var hann nú svo dapur ví hu,ga, að hann gat varla hugsað til að reyna að vinna konungsríkið aftur. Þá sá hann könguló uppi í rjáfr- inu, sem var að búa til vef. Sex sinnum var hún búin að reýna að kasta þræðinum yfir ármilli raftanna, en alltaf Kafði henni mistekist. Þrákelni köngurlóarinnar vakti athygli konungs. Hann hugsaði sér, aí? ef henni tækist nú að festa. þræðinum í sjöunda sinn, þá skyldi hann gera tilraun tíl þess að vinna konungsíkið. Köngulóin gerði nú sjöundt tilraunina og heppnaðist. Kon- ungurinn varð glaður. Safnaði hann nú liði sínu og háði or- ustu við Englendinga. Vann hann sigur og vafð nú voldugvi en nokkru sinni fyrr, Köngur- lóin kenndi honum, að varla er til svo erfið þraut, að eigí verði hún 3'firstígin. Reyndm aftur og aftur. Þá •er-.siguránr.. ætíð vís. ROBINSON Eftir Kjeld Simonsen Þegar Róbinson kom niður að höfninni og var að skj-ggn- ast um eftir skipi, sem væri á leið heim til hans, hitti hann skipstjóra, er ætlaði til i Afríku, og lagði hann fast að Róbinson að koma með sér þangað. Róbinson réði sig þá til ferðárinnar. Nokkrum dögum síðar fengu þeir. gott leiði. Þá léttu þeiir akkerum og létu í haf. Og sjö dögum síðar voru þeir komnir á móts við Madeiru, Pearl S. Buck venjast. ■— Jæja, svo lékum við okkur. .... — Og hvernig? Og hvað? spurði Pétur. — O, við lékum okkur með flugdreka. Og svo fórum við oft í Ijósaleik. — Ljósaleik! át Anna eftir. — Ljósaleik! Hvers konar leikur er nú það? spurði Anna. — Já, við bjuggum til úr pappa alls konar blóma-, fiðr- álda-, kanínu- og fiskalíki. Síð- an skrautmáluðum við þau og festum á prik, ef þetta voru fuglar eða blóm. En ef þetta voru skjaldbökur, kánínur og þess háttar dýr, smíðuðum við — Ég verð að gera eitthvað í þessu! Svo fór hún til stóra musterisi'ns, sém er eins konar kirkja. Og hún bað guð að gefa sré stóran og myndarlegan strák. — Eg vildi, að ég gæti bætt því við, sagði mamma, að móðurinni hafi orðið að ósk sinni, og að hún hafi getao notað fallega nafnið, sem hún geyrndi handa væntanlegum syni sínum, — eða hvað haldið þið ? — Hvað —■ hvað — hvað —- hvað gerðist ? spurðu öll börn- in einum munni. — Hún eignaðist telpu, — eina litla hnátu enn, með — Skömm er að sjá til þín, kona. Þú talar ekki við litla bainið okkar. — Síðan beygði hann sig yfir litla barnið í vöggunni og sagði hálfhissa ; — Hvers vegna ? Er þetta kannski ekki yndisleg, lítil stúlka. Eg er nú hræddur um það ! Ég ætla að kalla hana Mei-er (Snotru aðra). Svo klappáði hann litlu hnátunni sinni á kinnarnar og gældi við hana. Því næst gekk hann út í garðinn og reykti vatiOpípu sína. — Vatnspípu ! endurtók Davíð. — Já. Kínverjar reykja vatns pípur. Það eru látúnspípur. í öðrum enda þeirra er tóbakið en hinum vatn. ReMíúrinn fér svö gegnum vatnið og kælist, svo að tungan brennur síður eðá alls ekki. Jæja, kínverski faðirinn sat úti í garði, þar sém við lék- um okkur. ÓLI LITLI var að leika sér úti á hlaði. Allt í einu sá hann hvar haninn hafði flogið upp öðrum fæti og galaði. Ólí mátti til rneð að komast upp til hanans. Hann kom auga á hlöðuþak. Þar stóð hann á' stiga við hlöðuvegginn. Hann reistj hann upp og klifraði upp á þakið. Hann skyldi geta staðið á öðrum fæti, eins og haninn! En allt í einu skrik- aði Óla fótur, •— og hann yait niður þakið og beint niður í. forarpoll. Þegar hann stóð upp, fann hann að stórt. gat ~JÁ S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.