Alþýðublaðið - 30.03.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 30.03.1958, Side 12
Sunnudagur 30. marz 195;í VEÐRIÐ: Austan og suðaustan 'kaldi, lítils- háttar rigning með köflum. Hiti 5—7 stig. Aiþýöublaðiö fer í hljóm- leikaför lil Þýzkalands og Rússlands Spilar í fiestum stærstu borgum Rússlands RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON, píanóleikari, leggur upp í hljómleikaför fil Þýzkalands og Rússlands hinn 5. apríl •i.jk. Spílar hann i úívarp og inn á plötur í Þýzkalandi og held ur hljómleika í flestum stærstu borgum Rússlands. Mun hann verða um tvo mánuði í ferðinni. Fyrst heldur Rögnvaldur til i Kölnar og spilár: þaý' hinh 8. | afiríl, irm á hæggenga plötu Jtja. His Masters Voiee, á veg- um Fálkans. Mun hann leika niokkur verk inn á plötuna. með a.Lþeirra er La Campanella- Bu sohi eftir Paganini, en Liszt fiseiti þetta verk út fvrir píanó. Vérður þessi plata gefin út á alþjóðamarkað. (Hinn 11. apríl leikur Rögn- 'valdur í Kölnarútvarpiö í sér- stakri dagskrá. sem aðeins úr- valspíanóleikari er fengínn. til að annast hverju sinni, Á þess- ari dagskrá mun hann leika Glettur eftir dr. Pál ísólfsson, Barnalagaflokk eftir Leif Þór- arinsson og verk eftir Prokojeff Ohopin og Liszt. Bá mun .Rögnvaldúr háida tU Miinchen og leika fyrir útvarp- ið þar. Meðal annars mun hann leika þar Sónötu eftir Franz Mixa, sem óþarft er að kynrta, því hann var hljómsveitarstjóri hér á.landi um árabil. 'Síðan tfer Rögnvaldur til Kaupmanna'hafnar og þaðan til Rússlands. Þar mun hann dvelja í einn til tvo mánuði og fara í hljómleikaför til allra stærstu borga landsins og halda feonserta og leika með sinfóníu- hljómsveitum. Sýning á verbum hollenzks málara OPNUÐ verður í dag, í Sýn- ingarsalnwm við Hverfisgötu, sýning á verkum hollenzka mál arans Anton Rooskens. Hann er einn af framsæknustu nú- tímamálurum í Hollandi. Hafa verið haldnar sýningar á verk um hans í mörgum löndum í þrem heimsálfum. Dr. H. C. Cassen. sendiráðs- fiilltrúi í þýzka sendiráðinu í Reykj avík, hefur Pr ét' f ",mir 15 aðilar hafa ákveðið að faka þátl I byggingu félagsheimilis í Keflavík i Kosin var framkvæmdanefnd á stofnfundi nýiega efnlr til tón- samkomusal Melaskóla Ákveðið að flytja alla Rrandenborgarkonserta Bacíis í næstu framtíð. KAMMERMUSIKKLURB- INN hefur nýlega hafið annaö starfsár sitt og verða aðrir fón- leikar þessa árs í samkomusal Melaskólnns. Fjárhag fámenns félagsskap- ar sem Kammermúsikklúbbs- i.ns hlýtur að vera skorinnþröng Ur stakkur. Viðfangsefni hafa verið mörg. en fjölbrevtni þejrra hefur að vissu marki takmarkast af fjárhagsástæð- um. Nú hefur stjórn Músíksjóðs Guðjóns Sigurðssonar véitt •Kammermúsikklúbbnum höfð- inglegan styrk, svo að Kammer raúsikklúbburinn getur nú hugsað til flutnings stærri kammertónverka, BRANDENBURGAE- KONSERTAR Hefur stjórn hans ákveðið að J’áðast í flutning allra Branden- burgarkonserta Bach og hefst ná flutningur með því að flutt- ir verða tveir þeirra á tónleik- um Kammermúsikklúbbsins í haust. Sumir telja Branden- burgarkonserta Bach einn helg asia ■ dóm tónlistarinnar, þótt Íþróltamyndir í Nýja bíói kl. 13,15 í dag Vilhjálmur Einarsson sýnir. I DAG sýnir Vilhjálmur Ein- arsson fjölmargar off skemmti- 1egar íþróttakvikm.yndir í Nýja JSíói og hefst sýningin kl, 13,15. Vilhjálmur sýnir Olympíu- myndina frá 1956 og einnig inyndir fná 1957, m. a. keppnis- för til PóIJands, Sovétríkjanna, Rúineníu og svo fii Aþenu. Auk íþróttaviðburða er fléttað inn í sýningu ýmsu frá atvinnuhátt- ntn og menningu hinna ýmsu Jtjóða og er því myndin feæði f jölbreytt og fróðieg. ekki væru þeir metnir sem skyldi á sínum tíma. Þeir eru sex að tölu, samdir 1718—1721 og tileinkaði Johann Sebastian Bach þá Christian Ludwig, markgreifa af Brandenburg. Guðjón heitinn Sigurðsson hafði mikinn áhuga á Kammer- tónlist. Styrkur úr sjóði hans suðlar að aukinni kynningu á Framhald á 2. síðu. Anton Rooskens. að fá þessa sýningu hingað til lands. Sagðí hann frétamönn- um í gær, að áhugi Rooskens fyrir íslandi hefði vaknað, er hann fyrir nokkru sá litmyndir sem teknar höfðu verið hér. En hann er mifcill ferðalang- ur, hefur m. a. ferðast mikið um A|Á3úi,ku og rmálað þar fjölda mynda. eru nokkrar þeirra á sýningunni hér. Roos kens hyggst koma hfngað til lands í sumar og dvelja í nOkkrar vikur. I haust heldur hann stóra sýningu í París. Á ,:ýningunni hér eru 22 myndir. Hryssa hefur gengi af áfta vetur á afréffi Mifirðinga Fannst í haust með fimm ómörkuð hross, sem Iíkiega eru undan hryssunni Fregn til Alþýðublaðsins HNAUSUM, A-Hún. í gær. NOKKUR HROSS hafa gengið úti á heiðumum hér fram af Húnavatnssýslu í vetur. Hafa þau nú öll verið sótt. Hitt veldui' þó ef til vill meirj furðu, að komið hefur í leitirnar hryssa, sem mun hafa gengið af átta vetur á heiðalöndum fram af Miðfirði, líklega niður undir byggð. UNDANFARIÐ hefur verið unndð að því í Keflavík, að mynda félagsskap þeirra aðila, sem Jiafa áhuga á b.vggingu fé- lagsheimilis Keflavíkur. Hefur undiribiS|nibgsnefnd, skipuð þeim Hafsteini Guðmundssyni, sem var formaður nefndaviiin- ar, Gunnari Svemssyni og Mar- geiri Sigurbjörnssyni, unnið að þessu máli látlaust síðan snemma í haust. Hefur nefndin ræn þetta mái við ýmsa aðila og boðað t.i' 4 funda fulltrúa frá 30— 40 félags samtökum í Keflavík. Á síð- asta fundinum, sem halainn var 6. marz í Ungmennaféiagshús- inu, var endanlega gengið frá stofnun þessara félagssamtaka. Lágu fyrir þeim fundi frumdróg að samvinnusamningi, sem und irbúningsnefnd hafðí samið. — Urðu nokkrar umræður um samninginn á fundinum og gerð ar á honum smábrevtingar, en hann síðan samþykktur. Á stofnfundinum var elnnig kosin framkvæmdanefnd og voru eftirtaldir menn kjörnir í hana: Friðrik Sigtfússon, Guðni Magnússon, Gunnar Sveinsson, Hafsteinn Guðmundss.. Tómas Tómasson. Framkvæmdanefnd- in mun gera tillögur um staðar val, gerð teikninga og fyr rhug- aðar framkvæmdir, en sam þykki eigendafundar þarf til þess, að tiUögur framkvæmda- netfndar nái fram að ganga. — Þess miá að lokum geta, að dll félög í Keflavík, sem áhuga hafa á þesu m'áli, geta enn orð- ið aðilar að þesum félagssamtök um. Titó ræddi við Kadar I TITO, forseti Júgóslavíu, hefur lokið tveggja daga við- | ræðum við Janos Kadar. for- ! sætisráðherra Ungverialands, ! og fleiri ráðamenn þar í landi,. j Viðræðurnar fóru fram í borg; einni nálægt ungversku landa- | mærunum og eru sagðar hafa verið hinar vinsamlegustu. I , ,Vi * f ,Pormoourgooi r I HINN NYI TOGARI Bæjar- útgerðar Reykjavíkur „Þor- Vnóður goði“, sem byggður hef- ur verið af Aktien Gesellschaft „Weser“ Werk Seebeck, Brem- erhaven, fór í fyrstu reynslu- för sína föstudaginn 28. inarz, Reyndist skipið í alla staði ágætlega, og komst ganghraði þess upp í 14,6 sjómííur. Kvenfélagið Hringurinn til ágóða fyrir barnaspítalann KVENFÉLAGIÐ Hringurinn efnir til kaffisölu á sunnudag- ínn kemur, pálmasunnudag, kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu. Sú ný- breytni verður tekin upp í sam bandi við kaffisöluna, að seld- ur verður ýmiskonar varning- ur til ágóðá fyrir Barnaspítala- sjóðinn. Á stóru söluborði verða allskonar eigulegir munir úr silfri, postulíni og krystal, auk þes skartgripir, austurlenzkir munir, páskaegg og margir aðr- ir nytsamlegir hlutir. HAPPDRÆTTI UM LEIKFÖNG. í sambandi við HringkaffiÖi verður einnig efnt til skyndi- happdrættis um leikföng: Stórfc uppbúið brúðurúm og brúðup amerískt brúðuhús, vörubíl o„ fl. Dregið verður í happdrætí- Inu kl. 7 u mkvöldið, SPÁKONA. Þá verður einnig á staðnum’ spákona, sem skoðar í lófa, spij Framhald á 2. síðu. Það gerðist fyrir átta árum, að Magnús Björnsson bóndi í Hnausum tapaði ungri hryssu. Kom hún hvergi til skila og höfðust ekki af henni neinar spurnir í nærsveitum. Nú bar svo við á s.I. hausti, að hryssa með marki Magnúsar kom fyr- ir í Miðfirði, og er ekki annað sýnna en hér sé um að ræða hryssuna, sem tapaðist fyrir átta árum. Mælir heldur ekkert sérstakt því í mót. FIMM ÓMÖRKUÐ HROSS En með henni komu fimm ómörkuð hross, folald, er gekk undir hryssunni, veturgamalt trippi, þreveturt trippi og fimm vetra. Grunar menn að öll þessi hross séu undan hryssunni. Verður það þó ekki sannað, nema um folaldið. Um þessi hross hefur verið rætt í vetur, en riú muh vera búið að selja þau. HROSS GANGA AF Á GRÍMSTUNGUHEIDI Hross ganga af myÓU cmf Hross gengu úti á Gríms- tunguheiði í vetur. Var það fol- aldsmeri frá Steinnesi og trippi frá Mássöðum. Voru þau sótt og orðin holdgrönn mjög, enda jarðlaust þar fram frá. Lárus í Grímstungu sótti hrossin. Á FERGUSON f HROSSALEIT Þá fannst útigönguhross á Auðkúluheiði í nánd við sælu- húsið hjá Sandkúlufelli. Var það í haustholdum, og hefur verið jörð góð þar í drögunum. Þorsteinn á Hamri og Sigur- geir í Stóradal sóttu það, og fóru á Fergusondrátars/él, ráku hrossið á vélinni, en það rölti slóðina alla leið til byggða. L. S. 20 ára afmælisfagnaður Al- TUTTUGU ÁRA afmælisfagnaður Ajlþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 11. apríl og hefst kl. 7,30 síðdegis. • Fagnaðurinn hefst með sam- ciginlegu borðhaldi og verður framreiddur ranuníslenzk ur matur, hangikjöt og annað góðgæti. Formaður félagsins, Eggert G. Þorsteinsson, og for maður flokksins, Emil Jónsson, munu flytja ávörp, en meðal annarra atriða til skemmtunar í fagnaðinum verð ur gamanþáttur, sem þær flytja Aróra Halldóisdóttir og Emilía Jónasdóttir, einsöngur Árna Jónssonar við und irleik Fritz Weissappel, tvöfaldur kvartett syngur und ir stjórn Hallgíms Jakobssonar, Karl Guðmundsson flyt ur nýian gamanþátt, og að lokum dans. Leika Jan Mora vek, Carl Billich og Pétur Urbancic fyrir dansinum. Meðan setið er að borðum verður hljóðfæraleikur og annað slagið tekið lagið. Aðgöngumiðar vcrða seldir í skrifstofu félagsins í A1 þýðuhúsinu á þriðjudaginn og miðvikudaginn, og verði eitthvað óselt eftir það, verður það selt eftir páska. $ í , V .. i ■-.'Á1 ■ 1 I s V V I V1 V V

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.