Alþýðublaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. apríl 1958. &lþý8abla8i8 7 — Hinar sögulegu og menn- ingarlegu forsendur eru ailar aðrar. Bússar hafa aidrei þekkt neitt demokratí í vestrænni merkingu. Á Austurlöndum er allt fullt af metafysik og við- honf öll önnur. Þarna eru að gerast stórmerkilegir hluti-r, og þegar þessar tugmilljónaþjóðir hafa iðnvæðzt og komið á hjá sér skipulagi við sitt hæfi. þá fer ekki hjá því að þær taki for- ystuna á ýmsum, sviðum. Ef til vill verður þá framtíð fflanna þar, takist austrinu og véstrinu að kála hvort öðru, verður mér að orði. — Það má gera ráð fyrir því. Annárs er það hugtakafölsun og ekkert annað að vera sífellt að tala um austrið og vestrið í sam Toandi við Rússa og Bandaríkja menn. Rússar eru vestræn þjóð, Moskva er ekki austræn borg fremup en New York, sósíalism inn er vestræn hagstefna, komm ún isminn vestrænt fvrir- bæri. Og Tékkóslóvakía, Pói- land, að maður ekki tali um Austur-Þýzkaland, eru eins vestræn ríki og hugsazt getur. Þarna er því um að rseða vest- ræna aðila, sem halda áíram vestrænni togstreitu um völd- fn í heiminum' með öllum ráð- um og brögðum; vestrænar þjc.ð ir, sem ala á úlfúð og hatri sín á milli. Það er að segja, það eru ekki þjóðirnar, ekki fólkið, því að Bandaríkjamenn og Rússar fallast í faðma þegar þeir hitt- ast. Það er pólitíska rakkara- pakkið í þessum löndum, þessir sem. stjórna, sem ráða þessu og bera alla ábyrgðína: íólkið sjálft í báðum þessum löndum er bezta fólk og vill hafa frið. Getur þá ekki, eins og komm únisminn er framkvæmdur á Vesturlöndum, einnig verið um hugtakafölsun að ræða, þegar átök kommúnista og kapital- ista eru skilgreind sem átök vinstri og hægri? — Býst við því. En þegar Austurlandaþjóðir eru að koma á hjá sér sósíalisma, þá eru þær að vesternisera sig. Taka upp vestrænt hagkerfi, sem þær svo iaga í framkvæmdinni við sín- ar sögulega og menningariegu erfðir. Og þær telja sér þessa vestrænu valdastreitu með öllu óviðkomandi, en þær vesternis- era sig eins og þeim hentar til að leggja grundvöll að betri framtíð. Og þar rekst maður hvergi á þetta vonleysi, þar er fólk önnum kafið við að byggja upp, stórhuga og bjartsýnt. Tíminn leyfir ekki lengra spjail. Laxness þarf að ná til i Reykjavíkur á tilsettum tíma og ég verð éinnig að hatfa hrað- an á. Það er þ: “a vestræna f n ÐEILURNAR um nýstefnur, modernisma, í myndlistinni hafa löngum verið eins konar skotgrafahernaður þar sem á- hangendur hins ómvndræna tjáningarforms liggja öðrumeg in og hins myndræna hinum. megin við víglínuna. Allt er þetta mesta fjarstæða. Það fyr- irfinnst ekkert eitt listrænt tjáningarform, sem er hin eina sáluhjálparleið og öðrum rétt- hærra. Átökin um stefnurnar bera vitni skorti á umburðar- Ijmdi og ættu ekki að þekkjast Innan myndlistarinnar. Engin listastefna getur sigrað fyrir deilur og áróður. Örðugt. er að hugsa sér að nokkur byiting geti orðið í myndlistinni í dag. Kenningar- lega séð hefur „myndin“ verið rist sundur og sett saman aftur á svo margvíslegan hátt að bók- staflega allt er leyft — og sá einn fyrirvari á hafður að mað urinn hafi hæfileika hvernig sem hann svo vinnur. Hinn ungi listamaður vorra daga get- ur valið um bókstaflega öll . stef'nuafbrigði frá nákvæmasta natúralisma til harðvítugustu myndafneitunar. Við hljótum óðagot, sem var jafn blessunar- lega óþekkt fyrirbæri í Mos- fellsdalnum fyrir nokkrum ár- um og það er enn í Kína, en sem við verðum nú öíi að hiíta, jafnvel þótt hugurinn dveljist enn að einhverju levri a’Jstur í löndum. Bifreiðin rennur af stað. Þeg- ar ég lít um öxl stendur hús- bóndinn í Gljúfrasteini á hlaði úti, nóbalsverðlaunaskáldið og heimsmaðurinn,, nýkominn heim úr hnattreisu, þar sem hann gisti fræga þjóðhöfðingja, menningarfrömuði og ménrita- stofnanir, — sauðlausi bænda- höfðinginn í Mosfellsdalnum, sem skrifað hetfur af næmari skilningi um íslenzku sauð- kindina en nokkur annar, og reist harðduglegustu, sauðþrá- ustu og óbilgjörnustu mönnum, sem ísland hefir alið, einvrkja- bóndanum, svo óbrotlegan minnisvarða í sögum, að beggja verður minnzt á meðan einhver les íslenzku, sauðbóndans í Sumarhúsum og sauðlausa bóndans í Gljúfrasteini. Loftur Guðmuruísson. ann því. Sé það einfaldleikinn, sem hann leitar fvrst og fremst, þá hefur hann náð því marki, — einfaldleiki, sem nálgast þögn og tómleika, segjum við í hljóði, því að þrátt fyrir allt erum við ekki með öllu laus við Kaupmannahöfn 15. marz. j HÁTT á annað hundrað manns voru mættir til að vera viðstaddir opnunarhátíðma,.j þegar opna skyldi sýninguna „Caritas 1958“, en hún er 2. sýning jóla- og líknarfrímerkja sem haldin er í kaupmanna- hö'fn. Fyrri sýningin, er einnig var haldin í Kaupmannahöfn, var sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum og svo vel sótt, að 1 langt fór fram úr vonum manna. Þarna voru mættir fulltrúar allra Norðurlandanna auk ýmissa gesta frá öðrum lönd- um meginlandsins og Bret- landi. Auk þess allir þeir er á ein- hvern hátt voru leiðandi menn innan líknarstarfsemi þeirrar, er jólamerkjaútgáfan á að að- stoða, en það eru berkiavarnir. Barón V. Wedell-Wedells- borg, amtmaður, sem er for- maður jólamerkjanefndarinnar, opnaði sýninguna í fyririestra- sal Berlinske Tidende stundvís lega klukkan 12 á hádegi og gat þess meðal annars, að það væri sér óblandin ánægja, að til- kynna viðstöddum, áður en sýningin hafði verið opnuð almenningi, væri hægt Dr, med. Erik Begtrup flyíur ræðu við opnun sýningarinnar. arlegri listtjáningu alvarlega og dæma hana út frá sjálfri sér en ekki samkvæmt eigin for- jUordómana. Rumohr kallar sam dómum. Norrænir nýstefnulista- menn - ég vel þetta orð vegna þess að þar gætir mjög bæði ó- myndrænnar og mjög óhlut- lægrar hneigðar — hafa vakið athygli á sér síðastliðið misseri fyrir nokkrar árangursríkar sóknartilraunir. Þeir settu al- gerlega svip sinn á norrænu samsýninguna í Gautaborg í fyrra, margir af norsku þátítak- endunum efndu til glæsilegrar sýningar á vegum listamanna- félagsins fyrir jólin og nú hefur verið opnuð sýning á málverk- um og höggmyndum í Lista- mannahúsinu. Það sem fyrst og fremst ein- kennir þessa sýningu er, hve blessunarlega hún er laus við fábreytni. Litir og form bjóða í sjálfu sér óendanlega mögu- leika til afbrigða. Það er langt bil á milli Svíans Olle Bærlings og Knuts Rumohr. Sá fyrr- nefndi skiptir stórum myndflöt um sínum á einfaldasta stærð- fræðilegan hátt og fyllir litum með svipaðri vandvirkni og aug að gera ráð fyrir að innri nauð i lýsingamálari. Myndir sínar syn stjórni vali hans, og að, kallar hann dulrænum nöfnum ,,stefnan“ sé honum ekki neitt | eins og ,,Isis“ og ,,Cheop“. Ef tjóðurband, heldur starfsgrund hann meinar nokkuð annað völlur og leiðarljós. Aftur á með þeim nöfnum en aðgrein- móti verðum við að vera því. ingu á myndunum, þá tekst hon reiðubúin að taka hverri heið-lum furðuvel að. leyna lesand- Tilboð óskast í byggingu íbúðarhúsnæðis og fléira fyrir Samvi'nnuskólann„ Bifröst. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitia. á teiknistofu SÍS eftir hádegi í dag. Teiknistofa SÍS, Hringbraut 119. stillingar sínar blátt áfram sam. tillingar, komposisjónir, og vill hvorki telja okkur á neina meiningu eða leiðbeina okkur til skilnings. En þar staðnæm- umst við og leitum aftur til þessara fjölbreyttu og lífrænu litflata. Hvers vegna? Vegna þess að þar er ekki um einfald- leika að ræða, vegna þess að þeir vekja hugmyndir og til- finningar og það er langt frá því að þeir láta allt uppskátt við fyrstu sýn, sem í þeim býr. Eða við tökum tvo aÖra lista- menn til mannjafnaðar, Dan- ann Ole Schwalbe og Thore Her aml. Sá fyrnefndi gerir stærð- fræðilega nákvæmar samstill- ingar með nokkrum litum og rofnum línum. Augað fylgir línunni og nemur litina, — já, já, — þannig er hægt að gera þetta, en það væri líka hægt að gera það dálítið öðruvísi, án þess það hefði áhrif á okkur. Heramb byggir myndir sínar á sjónaráhrifum, og þau endur- speglast í mvndaheitunum, en það er ekki það þekkjanlega í þeim, sem vekur athygli okkar, heldur hljómur litanna og sam- ræmi — dálítið ilmandi. en hví líkar hugsanir geta slík verk ekki vakið? Verkin eru ekki hengd upp eftir þjóðerni og hafa því ekki tii slíks samanburðar, en norsku . málararnir standa sig svo vel í samkeppninni, bæði l’sem einstaklingar og hópur, að þeir eiga fyllilega skilið að á bá sé sérsíaklega bent. Gunnar S. Gundersen verður æ fágaðri bæði í litavaii og efnismeðferð. Tore Haaland, sem á sér dálítið krókóttan þróunarferil að baki, virðist nú hafa fundið það tján ingarform, sem hæfir hans næmu litakennd, en sem hann hefur lengi vel ekki viljað við kannast. Halfdan Ljösne sann- færir mann um það betur en nokkru sinni fvrr að hið ómynd ræna tjáningarform sé honum eitt eiginlegt. Carl Nesjar held- Framhald á 8. síðu. b V safn ing með mynd Einars Hollböl póstmeistara, föður jólamerkis- ins, til mínningar um komuna. Loks tók svo barón Weddells borg til máls á ný og afhenti áðurnefnda fjárupphæð Júlíusi áð þeaar Hansen borgarstjóra, sem jafn- iframt er formaður berklavarna I hreyfingarinnar í Danmörku. | Borgarstórinn þakkaði síðan. |með nokkrum orðum og síðan var gestum bornar veitingar. Klukkan þrjú var svo sýn- ingin opnuð almenningi og úr- slit dómnefndar gerð heyrum kunn, en verðlaun fyrir bezta jólamerkja og líknai'- merkia fékk Haakon Stensrud tfá Noregi og jafnframt ffú. jMarie Knudsen frá Odense, Silfurverðlaun fengu Odd Gra- ham frá Noregj. og K. Barvard frá Kaupmannahöfn. Auk þess jvar úthlutað nokkrum brons- verðlaunum. Meðal þeirra sjaldgæfusta merkja, sem voru á sýningunrii má nefna fyrstu íslenzku jóla- merkin í heilum örkum, sem sýnd voru af Magazin du Nord, er einnig sýndi skalaprentanír af dans'ka jólamerkinu frá 1924 í heilum örkum, þetta mviiri vera einu heilarkirnar, sem til eru af því merki. Þá sýrid.i Magazin einnig fyrsta merkíð frá dönsku Vestur-Indíum T j heilli örk. Þá sýndi frú Andrea Birte Hasner, dóttir Einars IStougaara enska jólamerkið frá Holböll póstmeistara, sem var . 1940 í heilli örk. en það er mjög fyrirmynd að jólamerkinu 1948. |sjaldgæft þannig. ' Þá voru ýmis sjaldgæf likn- að afhenda 3.000,00. krónur til; arfrímerki sýnd á sýningunm berklavarna, en það væri sá á- Pg má segja, að hún væri a5 góði, sem nú þegar væri orðinn af sýningunni. Ennfremur gat hann þess að hér væru viðstödd nokkur svokölluð jólamerkja- börn. en það eru manneskjur, sem notaðar höfðu verið sem fvrirmvndir við teikningar á jólamerkjum á yngri árum. Bauð hann fólk þetta sérstak- lega velkomið. Næst tók svo til máls dr. jur. Wall, sem var formaður nefnd- ar þeirrar. er sá um uppsetn- ingu og rekstur sýningarinnar og bauð gesti velkómna og þakk aði þátttakendum fyrir innsend söfn og öðrum fyrir velvilja i sambandi við sýninguna. vissu leyti frímerkjasýning" hvað það snerti. Voru þannig nærri öll evrópsk líknarmerki þarna samankomin. Þarna gat ennfremur að líta afargott safn íslenzkra jóla- merkja, en það samanstóð ai merkjunum, sem slíkum og þá einnig í skalaprentun og ótökk uðum. Er þetta afarsjaldgæft. Meðal þeirra jólamerkja- barna, sem verið hafa fyrir- myndip. að teikningum á jóla- merkium. er dótturdóttir Ein- ars Holböll. Birta Hasner, e:a hún var fyrirmynd að merkinu frá 1948. Móður hennar og henni var Þá tók til máls formaður | boðið að vera með, þar sem bær ,Danmarks Julemærkesamler- eru beinir afkomendur pósi- forening“, en hann heitir Niels Krog og var kjörinn formaður félagsins á síðasta aðalfundi. Dr. med. Erik Begtrup tók næstur til máls, en hann mun auk þess að vera þekktur frí- meistarans. Aðsókn að sýningunni, var með afbrigðuni góð og var margt um hana skrifað í blöð- um Kaupmannahafnar strax 1 morgun og verður vafalausr merkjasafnari, vera með þekkt lekki rninna á morgun. Búizt er ari jólamerkasöfnurum. Af- henti hann jólamerkjabörnun- um hverju um sig minnispen- jafnvel við enn meiri aðsókn seinni daginn. en það er sunnu- Framhald á 8. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.