Forvitin rauð - 01.05.1975, Page 8

Forvitin rauð - 01.05.1975, Page 8
Nærri eingöngu konur í flökun, daglegt fýrirbæri a6 konur séu í tækjum og jafnvel 1 ísútskinun og útskipun úr klefa. Meö sömu þróun í launa- málum fiskvinnslufólks veröa konur og gamlir menn ein um hituna ásamt 14-16 ára unglingum á sumrin. Þá er koqiiB aB ástæBu launamisréttis. ÞaB á aB heita aö sömu laun séu fyrir sömu vinnu, en staöreynd aB karlmenn koma sér út úr þessum láglaunastörfum og smám saman sitja konur eftir á lægstu launum. MikiB af þessu má setja á reikning Dagsbrúnar og annara stéttarfélaga karla sem hafa alltaf látiö sér annara um kjör hafnarverkamanna en annarra. Ekki þarf nema aö fletta kauptaxta Dagsbrúnar samanber: 5.taxti frystihúss e. 1 eöa 3o ár kr lo.496,- 5. " Verkamenn Eimsk. " lo.92o,-' 5. " " Rvk.borgar e.3ár" lo.988,- Sfella Stefánsdóttir GéBir lesendur I tilefni l.maí blaBs RauBsokkahreyfingarinnar var ég beöin um aö skrifa fáeinar línur um kjör verkafólks í frystihúsum. A slöastliBnu hausti spuröi ein verkakona Björn Jðnsson forseta A.S.I. í sjðnvarpi, hvort hann myndi treysta sér til aö lifa á 9.ooo,oo kr. á viku og hann svaraöi: "Eg gæti þaB sjálfsagt ef ég þyrfti. " þetta er ábyrgöarlaust svar manns sem hlýtur aö vera kominn úr tengslum viB þaö fðlk seiji hann á aö vinna fyrir. Því heita má aö hver einasta verkakona sem ætlar aö lif.a á launum sínum veröi aö vinna aö minnsta kosti 2 tlma á dag í eftirvinnu og jafnvel skúra skðla, verslun eBa læknastofu eftir lo stunda vinnudag, ef endar eiga aö ná saman. Eftir nýgeröa samninga vakna margar spurnigar. Ef 9.3oo,oo kr. voru lág laun í haust, eru þá lo.496,oo kr. á viku nú ekki miklu lægri laun ? Semur 9 manna karlforystan um þessi laun, af þvl þeir telji vinnu umbjðBenda sinna ekki meira viröi? Væri kannski breytinga þörf 1 sambandi viö kjör formanna verkalýBsfélaganna, t.d. aö gera þaö aö skilyrBi, aö þeir ynnu aö minnsta kosti einn mánuö á ári l þeirri starfsgrein innan hvers félags, sem verst er launuö? álit mitt á nýafstöönum samningum: Stðrkost- legur sigur verkalýösforystunnar og atvinnu- rekenda gegn verkalýönum. Kynni mín af frystihúsavinnu hðfust 1948 . Fyrstu árin voru karlar 1 meiri hluta og á helmingi hærri launum . Þeirra starf var viB flökun, í mðttöku, tækjum or klefa. Eftir því sem árin líBa breytast hlutföllin. Konur komust I meirihluta 1963 og launin eru oröin jafnari. 1975 eru konur miklu fleiri en karlar. Af þessum dæmum sést, aB þeir sem afla gjald- eyris í þjðöarbúiö eru á lægstu laununum. RauBsokkar og aörir lesendur: á kvennaári vonumst viö verkakonur eftir 40 stunda vinnu- viku á mannsæmandi launum, svo verkakonur megi veröa aönjðtandi þeirrar menningar og fræöslu, sem þjóBfélagiö hefur upp á aö bjðöa og ráöstöfunarrétti yfir broti af vöku sinni, sem atvinnurekandi nú ræöur og kaupir ódýrt.

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.