Forvitin rauð - 01.05.1975, Blaðsíða 18

Forvitin rauð - 01.05.1975, Blaðsíða 18
18 i Lára Halla Maack Þegar þetta er skrtfaö er frumvarp um fóstur- eyöingar o.fl. (FFE) "breytt og endurbætt" nær flotiö gegnum þingiö og fariö aö styttast í nýju lögin. Meö þeim mun eiga aö taka tillit til allra ríkjandi sjðnarmiöa og fara skynsamlegan meöalveg pólitíkurinnar, veita lltilmagnanum réttar vernd, ganga eins langt og mögulegt er í frjáls- ræöisátt, sníöa af annmarka eldri löggjafar og reyna aö koma í veg fyrir hryggileg mistök, vernda líf fslenskra fóstra meö meiru, svo nokkur rök alþingismanna séu týnd til. Ekki tókst þó aö ákveöa f þetta sinn hvenær lífiö byrjar, en þaö tekst nú vonandi f næstu atrennu. Lögin munu bera þess glögg merki aö mest tillit var tekiö til sjónarmiöa þeirra sem hæst létu þegar FFE-73 kom fram, eöa lækna, jómfrúa, klerka og roskinna húsmæöra, sem uppfyllt hafa skyldur sínar viö eiginmann, guö og ættjöröina. Semsé þess fólks, sem getur leyft sér aö hafa háleitar hugsjónir og troöa þeim upp á aðra, fullvisst um aö þurfa aldrei aö leggja neitt í sölurnar fyrir þær, Þær 40.000 konur, sem eru f barneign voru ekki spuröar, þegar "ýmsir aöilar, sem hagsmuna eiga aö gæta varöandi fóstureyöingar" voru béönir álits á 9. greininni. Meöal þeirra sem hvaö mest áhrif hafa haft á þetta mál og létu álit sitt í ljós, var stjórn Læknafélags íslands. Tekiö hefur veriö tillit til hennar til hins ýtrasta - þeir fá ekki einungis aö ráöa þvf, hvort þeir framkvæma aðgerö eða ekki (eins og sjálfsagt er) heldur fá þeir endanlegt neitunarvald í málinu. Miklu nær heföi verið aö afgreiöa þeirra hlut meö þvi að binda fóstureyöingar ákveönum læknisstööum, sem læknar heföu síöan getaö sótt um og hafnaö, allt eftir þeirra prfvat smekk á fóstureyöingum. Gott er til'þess aö vita, aö alþingismenn voru sammála um fræöslu um getnaöarvarnir, kynlíf og siöferöi þess. Meira að segja sagöi einn aö í slíkri fræöslu þyrfti aö leggja áherslu á þá ábyrgö, sem fylgir þvf aö veröa faöir, og þaö aö veröa forsorgari væri ekki sama og að veröa faöir. Jafnvel vildi þingmaöur setja lög, sem veittu aöhald f þessum efnum, þannig aö karlar gætu ekki látiö léttúö ráöa hvort þeir yröu feöur aö getnu barni eöa ekki. Lögin ein hrökkva auövitaö skammt tiX aö gera kynlff og getnaöarvarnir aö þeim eölilega, sjálfsagöa hlut sem til er ætlast. Þaö þarf átak og einbeitni til aö fræöslustarfiö koöni ekki niöur f feimnismál og hégóma. Skólastarfi þarf aö fylgja eftir meö opinskárri umræöu, áróöri og kannski áminningum (t.d, pilluáminning frá landlækni meö sjöfréttum og tilkynningum vitamála- stjóra) f fjölmiölum. Svo er ekki nóg aö fræöa um getnaöarvarnir nema gert sé auövelt og einfalt aö ná f þær og auövitaö ódýrt, svo að fjárhagurinn veröi ekki þrándur f götu. 1 umræðunum um þetta mál hafa báöir aöilar talaö mikiö um félagslegar úrbætur sem eigi aö gera fóstureyöingar í flestum tilvikum óþarfar. Þetta virtist fá góöan hljómgrunn meöal þingmanna. Þó má segja um þetta, eins og lfka um fræösluna, aö ekki er sjálfsagt að breyta góöum vilja í fram- kvæmd, og óneitanlega væri ólfkt meira aöhald fyrir þá sem framkvæmdina annast ef konur heföu sjálfsákvöröunarrétt um fóstureyöingar, svo enginn geti bXekkt sjálfan sig um þaö hvort fræðslan og félagsaöstoöin voru farin aö bera ávöxt. Hætt er nú viö aö áhugi þingmanna dofni, umræöunum fylgi ekki efndir, nú þegar ekkert rekur á eftir eins og oröiö heföi ef losnaö heföi um fóstureyöingarnar, - og hætt er viö aö þeir feli læknunum aö leysa málin ljúflega, - meö synjunum. Ef viö snúum okkur svo að enn alvarlegri hliöum lffsins, þá er e.t.v, ekki úr vegi einmitt nú aö staldra viö og reyna aö bera saman framkvæmdir.

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.