Alþýðublaðið - 26.11.1928, Page 4
4
alþýðublaðið
Fjrrir
kvenfólk.
Morgunkjólar frá 5,75,
Dagkjólar, Kvöldkjólar,
Vetrarkápur 22 krónur
Rykkápur, Regnkápur,
Golftreyjur frá 4,90.
Peysur, Peysufataefni,
Sjöl, Slifsi, Mikið úrval
og gott.
Reynslan hefir pegar
sýnt, að hvergi er eins
ódýrt og hjá
S. Jóhannesdóttir.
Austurstræti 14. Sími 1887
(Beint á móti Landsbankanum).
að bjarga manni frá drukknun
árið 1926. Hefir pessa verið get-
íð í erlendum blöðum. Bjarni Á-
mundason vélstjóri féll niður
milli „Lyru" og hafnarbakkans,
en Pálmi kafaði eftir honum og-
náði bonum lifandi. Stormur var
á og talsverð ylgja á höfninni.
Rómuðu allir, sem á horfðu,
hetjudóð Pálma og snarræði.
Kappshák.
Karl Berndtsson skákmeistari
tekur pátt í almennum kappskák-
um í öllum flokkuim. Umsóknir
um pátttöku sendist Alpýðublað-
inu fyrir kl. 4 á morgun. Sjá aug-
lýsingu!
Veðríð.
f' Kj.j 8 í morgun var fremur hæg
norðan-veðrátta um alt land,
nema sums staðar á Austfjörðum
var enn pá snarpur vindur. Á
Halamiðum var austanandvari,
og munu togarar nú farnir á
veiðar eftir langa innilegu. Á
Grimsstöðum var 10 stiga frost
og 5 stig á Hraunum í Fljótum.
Sunnanlands var 2—3 stiga frost,
nema í Kirkjubæjarklaustri var 1
stigs hiti. VeðurútBt í kvöld og
nött á Vesturlandi: Austan- og
norðaustan-goia. ÚrkomuLaust.
Nokkurt frost.
Hreinn Pálssou
söng í gær í Nýja Bíó fyrir
fullu húsí- Á söngskránni voru
eingöngu íslenzk Ijóð og lög. Á-
heyiendur skemtu sér hið bezta
og klöppuðu söngmanninum ó-
spart lof í lófa.
Fulltrúaráðsfundur
verður annað kvöld kl. 8V2 í
Kanppingssalnum, Sjá auglýs-
íngu!
Frá sjóraönmjnum.
FB., 24. nóv.
Liggjum á Önundarfirðj. Kær
kveðja til ættingja og vina.
Skipshöfnin á „Svicft‘.
Jón Lárusson
og börn hans kveða .anniað
kvöld kL 71/2 í Nýja Bíó vegna
endurtekirana áskorama- Þetta
verður í síðasta sinn, sem pau
kveða hér að sinni, pví að pau
fara á miðvikudaginn af stað
norður.
Skipafréttir.
„Alexandrína drottning‘‘ kom í
gær frá útlöndum,
Konráð Gíslason,
ungur maður, hefir nú um skeið
numið áttavitafræ?»i í Englandi.
Kom hann aftur paðan í morgun
með togaranum „Geir'. Sam-
kvæmt frásögn hons er hann
fyrsti íslendingur, sem lagt hefir
stund á áttavitaathuganir sérstak-
lega.
Áfengi til iðnaðar.
Dómsmálaráðuneytið hefir gef ð
út reglugerð um sölu áferagis til
verklegrar notkunar. Gengur hún
í gildi um næstu áramót. Sam-
kvæmt henni verður áfengi til
iðnaðar að eiras láíið af hendi, ef
’Skrifleg beiðni par um er send tit
forstöðumanns áfengisverzlunar-
innar ásamt tilskildum vottorðum
sóknarprests og lögneglusljóra j
eða hreppstjóra um pað, að beið- i
anda sé trúandi til að raota áferag-
ið til iðna' sinraar eingöngu, e;i
ekki til ney.lu eða drykkjar, enda
gangi forstöðumaður áferagis-
. verziunarinraar úr skugga um, að
beiðnin sé á réttum rökum byggð.
■Eigi gildir heimildin í hvert Hnn,
nema til raæsta nýjárs, Forstöðu-
maður áfengisverzlunariranar skal
í byrjun hvers árs senda ráðu-
neytinu skýrslu um öll áfengis-
útlát, samkvæmt reglugerð pess-
ari. Skýrsluna lætur ráðuneytið
síðan birta á prenti fyrir lok fe-
brúarmánaðar saima ár, panraig að
tilgreint sé greinilega nafn hvers
pess, er áfengi hefir fengið sam-
kvæmt henni undanfarið ár og
hve marga lítra. Frá næsta nýj-
ári má ekki afhenda vínanda til
notkunar á áttavita, anraan en tré-
„spíritus".
Nýtt blað
byrjar að koma út í Hafnarfirði
1. dezember' næstkomandi. Rit-
stjöri og útgefandi verður Valdi-
mar Long bóksali; haran er og
talinn eigandi blaðsiras, Ðlaðið á
að heita „Brúin" og segir rátstjör-
inn, að pað verði hlutlaust s
stjórnmálum og hallíst ekki að
neinum ákveðnum flokki. Reyrasl-
an sýnir hversu pað lánast.
Blðpð nm Srnára-
smjorlíkið, pví að
pað er efstfsbeíra en
alt asssaað sasa|öriikl«
Nýstárleg skemtun,
var haldin fyrra laugar-
dagskvöld í hótel „Heklu". Var
par samankomið 50—60 xnlanras,
alt í pjóðbúningum. Voru par
lesnar upp og sagðar fonnsögur
og pjóðsögur, og jafnframt sýnd-
ar skuggamyndir, er tilheyrðu
hverri sögu. Hafði Tryggvi Magn-
ússon gert myndirraar. Þá voru
veggirnir eiranig skreyttir foirrar
sagraa- og pjóðsagna-myindum. Þá
var par einraig skemt með kveð-
skap, stiginn vikivaki og aðrir
gamlir danzar. — Skemtun pessi
var mjög sérstök og pötti hin
bezta. P-
Sundhöllin.
Samkvæmt beiðni stjörnar 1-
próttasambands íslands (I. S. 1.)
hafa ípróttafélögin í Reykjavík
lofað að leggja fram pegnskapar-
vinnu til að hrinda byggilngu
sundhallarinraar i framkvæmd.
Eru félögin ntú sem öðast að
safna dagsverkum inraan vébanda
sinna, og er búist við miklum og
göðum árangri.
Til Strandarkirkju,
sent AlpbL, frá Öllu Einars, Ak-
ureyri, 10 kr., frá Guðrúnu Jön-
asdóttur, Akureyri, 10 kr. (Hall-
dór Friðjónsson sendi.)
fflangiklðt ál,10 /2 kg.
Saltkfot -0,75'- -
Ksefa -1,00- -
Eúllupylsur
Tálg. Ódýrt.
Alt I. flokks vorur!
„Fell“,
Njálsgötn 43. - Síini 22S5.
I bæjarlteyrsla hefír
BSS
© i
pægilegar, samt ódýrar, 5 manna
og 7 manna drossíur
Sfudefoaker eru bila be
B. S. R.
hefir Studebaker drossíur í fastar
ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil-
staða allan daginn, alla daga
Afgreiðslusímar: 715 og 716
Blfreiðastoð M@yfe]avilíar
allsksiar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24