Forvitin rauð - 01.05.1975, Page 17

Forvitin rauð - 01.05.1975, Page 17
Innkaupasamband ásamt sölumlSstöð, sem rekin væri á félagslegum grundvelli og seldi peysur og aðrar flíkur með mun minni álagningu og hefði innan sinna vébanda einhvern pátt fram- leiðslunnar eins og þvotta, sem eru óvinsæl- astir á heimilunum. Slík sölumiðstöð gæti sfðar sett öðrum innkaupastöðum og útflutn- ingsmiðstöðvum kosti öfugt við það sem nú er. Með eigin dreifingu ættu prjónakonur að geta greitt sér kaup samanborið við aðrar verka- og iðnstéttir. Minna má á að innflutt vél- prjónuð peysa úr gervigarni kostar núna um 5000 kr. f tfskuverslunum. Væri handprjónuð peysa seld á sama verði með 25% til 30% verslunaráiagningu fengi prjónakona í sinn hlut 3500 kr. Með dreifingarmiðstöð, sem rekin væri af prjónakonunum sjálfum væri þá komið á fót samvinnufyrirtæki af því tagi, sem heimilisiðnaðarfélaginu hefur upphaflega verið ætlað að vera. módir sköpunarinnar: /*• Eftir rúmlega fimm mánaða samningaþóf var undirritað bráðabirgðasamkomulag þ. 26. mars s.l. milli nfumannanefndarinnar og atvinnu- rekenda. Við þessa samkomulagsgerð kemur í ljós, að níumannanefndin treystir ekki fólk- inu f verkalýðsfélögunum. áratuga setur í formannssætum og langtíma setur við samninga- borðin undir fyrirlestrum sérfræðinganna hafa haft þau áhrif, að þeir eru farnir að trúa áróðri atvinnurekenda um skyldu ríkisvaldsins til að leysa hnútinn og halda að sér höndum, þar til skammturinn frá afturhaldsstjórninni er lagður á borðið. Verkalýðsfélögin tóku þessu bráðabirgðasam- komulagi þannig, að flest þeirra vildu því aðeins samþykkja það, að jafnframt væri sam- þykkt harðorð ályktun um vinnuaðferðir níu- mannane fndarinnar. En sú staðreynd, að flest þeirra samþykktu það, er merki þess, að enn er hinum almenna félaga ljós nauðsyn samábyrgðarinnar og skilur, að hún er sú grundvallarhugsjón verkalýðshreyfingarinnar sem aldrei má gleym- ast en of oft hefur gleymst undanfarna aratugi. samningarnir, leyfum móöurinni a& skapa óhindraö þaö er ennþá lff sem æpir og öskrar látiö ekki dauöapilluna gera ykkur aö pútnamæörum pilluskækjum karlmaöurinn getur tekiö pilluna viö höfum nóg annaö aö gera viö lfkama okkar þaö er nóg af blóöstorknum tárum kvenna til aö skyggja á tilverurétt okkar þú maöur gakktu upp f konu sem uppsprettu þinni hún er líf þitt án hennar værir þú ekki til móöirin snýr þér og nú hefur hún uppgötvaö blómabeö sín hún vill blðmstra út yfir öll takmörk þvf hún er allt og eitt edda hákonardóttir

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.